Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2001, Síða 28
Hugmyndaauðgi
Listamaðurinn Jonna vann þetta verk út frá hugmyndum
„Öryggi og innri frið“.
um ,
Kirkja úr
tíðatöppum
- listaverkið selt á þrjú hundruð þúsund
Á fyrstu 4 dögum samsýningar 16
myndlistarmanna á Akureyri í Lista-
safni Akureyrar seldust 8 verk, þar á
meðal harla nýstárlegt trúarverk.
Listakonan Jonna hefur gert líkan af
Akureyrarkirkju úr fleiri þúsund lit-
uðum OB-tíðatöppum og var verkið
styrkt af innflytjanda tíðatappanna.
DV-MYND BRINK
Sýningarskráin var send utan með
ósk um slagorð fyrir tiðatappa. í aug-
lýsingum um tíðatappa er fyrst og
fremst lögð áhersla á þægindi en hug-
mynd Jonnu er að slagorðið verði:
„Öryggi og innri friður“. Verkið hefur
verið selt framleiðanda tíðatappanna
fyrir 300 þúsund krónur. -GG
4
4
4
4
4
4
Ortröð á Fimmvöröuhálsi
Hátt í fimm hundruð manns munu
ganga Fimmvörðuháls um Jónsmess-
una á vegum ferðafélaga. Um 300
manns ganga með Útivist og á vegum
Ferðafélags Islands fara rúmlega 50.
Þá eru ótaldir þeir sem ganga á eigin
vegum.
Ferðafélagsfólkið gengur úr Skóg-
um, yfir Fimmvörðuháls og niður í
Þórsmörk laugardagskvöldið 23. júní
þar sem slegið verður upp kvöldvöku
og grillveislu. Útivistarfólkið gengur
hins vegar aðfaranótt laugardagsins
og slær einnig upp grillveislu í Þórs-
mörk að göngu lokinni. Sjálf Jóns-
messan er 24. júní. -EIR
Inngrip Seðlabanka gagnrýnt - skammtímalausn:
Krónan stenst ekki
FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 2001
Atök fyrirsætu
I Helgarblaði DV á morgun er rætt
viö Ásdísi Maríu Franklín fyrirsætu
sem hyggst nú helga sig því verkefni
að hjálpa ungum stúlkum sem stríða
við brotna sjálfsmynd. Hún sækir
styrk í eigin reynslu af því að missa
stjórn á mataræði sínu.
Einnig er rætt við Guðmund Ólafs-
son hagfræðing um að stórvirkjanir
séu nauösynlegar og einnig er rætt
við Árna Sigfússon, nýráðinn for-
stjóra Aco-Tæknivals sem varð til í
vikunni. Ámi talar um hlutverk leið-
togans og upplýsingatækni.
Fjallað er um íslenskar öskubuskur
og sumarfrí ólíkra þjóðfélagshópa
vandlega skiigreind og rætt við for-
svarsmenn Fóstbræðra.
ALLIR MINIR
HAPPATAPPAR!
Nýtt sameinað samgöngufyrirtæki - Strætó bs.:
Margir vilja forstjórann
- segja forkólfar í atvinnulífinu
Talsmenn stórmarkaðanna eru á
einu máli um að orsök 17-25% hækk-
unar á matarverði frá því í janúar
eins og fram kom i verðkönnun DV í
gær, sé tilkomin vegna tveggja megin-
þátta, gengisþróunar á þessu tímabili
og kostnaðarhækkunar innanlands
sem stafi aðallega af launahækkun-
um. Allir neita þeir því að matvöru-
verslunin taki meira til sín með auk-
inni álagningu.
„Það hafa verið miklar hækkanir á
öllum vörum til okkar og öllum
rekstrarkostnaði" segir Þorsteinn
Pálsson, forstjóri Kaupáss sem rekur
Nóatúnsverslanir en þar mældist
hækkunin 17%.
„Burtséð frá framkvæmd könnun-
arinnar sem ég er mjög ósáttur við, þá
get ég sagt að það eru gengisþróunin
og kostnaðarhækkanir innlendra
framleiðenda sem skýra þessa hækk-
un fyrst og fremst. Kostnaðarhækkan-
ir eru gríðarlegar og þeir sem fylgjast
með vita að hagnaður matvöruversl-
ana er alltaf að minnka" sagði Guð-
mundur Marteinsson, framkvæmda-
stjóri Bónuss en þar var hækkun mat-
arkörfunnar 17%.
„Það eru þrír liðir sem eiga 40%
þeirrar krónutöluhækkunar sem orð-
ið hefur hjá okkur í þessari könnun,
en það eru paprika, tómatar og appel-
sínur. Kostnaðarverð okkar tvöfaldað-
ist t.d. varðandi tómata og papriku
sem var tollalaus í janúar en nú er
tekið verð á íslenskum vörum. Kostn-
aðarverð okkar vegna þessara vöru-
flokka i verðkönnun DV hefur frá því
í janúar aukist um rúmlega 30%,“
sagði Sigmundur Ófeigsson forstjóri
Matbæjar sem rekur verslanir Nettó,
en þar var hækkunin mest, 25%.
-gk
Verkfalli þroskaþjálfa hjá borginni aflýst:
Veruleg hækkun
Verkfalli þroskaþjálfa sem starfa
hjá Reykjavíkurborg hefur verið af-
lýst í kjölfar undirritunar nýs kjara-
samnings þeirra og borgarinnar um
þrjúleytið í nótt. Samkvæmt heimild-
um DV nálgast hækkun grunniauna
þroskaþjálfa í nýja samningnum mjög
þá kröfu sem samninganefnd þeirra
setti fram upp á 145.000 krónur. Áður
hafði launanefnd sveitarfélaga samið
við þroskaþjálfa upp á tæp 130.000 kr.
grunnlaun. Sá samningur var kolfefld-
ur eins og kunnugt er. Telja forystu-
menn þroskaþjálfa ástæðu til bjart-
sýni um samninga við launanefndina
og sjálfseignarstofnanir í kjölfar nýja
samningsins við borgina.
í morgun hófst fundur þroskaþjálfa
og Skálatúnsheimilis hjá ríkissátta-
semjara. Kl. 13 var svo boðaður fund-
ur launanefndar sveitarfélaga og
þroskaþjálfa. -JSS
Reykjavíkur og Almenn-
ingsvagna ekki um starfið
því þeim hafði verið til-
kynnt að það væri ekki til
neins. Hið sama gilti um
Helga Pétursson borgar-
fulltrúa sem vann að sam-
einingu fyrirtækjanna fyr-
ir hönd Reykjavikurborg-
ar:
„R-listinn þorði ekki að
láta Helga hafa starfið
svona stuttu fyrir kosning-
ar,“ sagði einn af sjálfstæð-
ismönnunum í borgarstjórn. Ekki
náðist í Helga Pétursson í gær. -EIR
Sveinn Hannesson, fram-
kvæmdastjóri Samtaka iönaðarins,
segir inngrip Seðlabanka til að
styrkja krónuna ekki annað en
skammtímalausn. „Við erum
greinilega komin út fyrir öll vik-
mörk og uppfyrir verðbólgumark-
mið. Við höfum ekki séð það að
undanfornu í hverju okkar pen-
ingastjórn er fólgin."
Birgir ísleifur Gunnarsson,
seðlabankastjóri lét hafa eftir sér í
fjölmiðlum í gær að sennilega hafi
verið mistök af bankanum að grípa
ekki inn í þróun gengismála fyrr
eins og gert var í gær. Þá keypti
Seðlabankinn krónur fyrir dollara
að andvirði 2,5 milljarða króna.
„Það má benda á Svía,“ segir
¥ Sveinn. „Sænska krónan hefur
hríðfallið að undanförnu og þar
kaflar allt atvinnulifið nú á evru.
Við erum ekkert öðruvísi en þeir,
en þeir eiga auðvitað mikið greið-
ari leið að þessu þar sem þeir eru
aðilar að Evrópusambandinu. Þor-
steinn Þorgeirsson hagfræðingur-
inn okkar hefur hinsvegar verið að
Hátt i 20 umsóknir bár-
ust um framkvæmda-
stjórastarf hjá sameinuðu
fyrirtæki Strætisvagna
Reykjavíkur og Almenn-
ingsvagna en umsóknar-
frestur er útrunninn.
Nýja fyrirtækið heitir
Strætó bs. og hefur Skúli
Bjarnason verið skipaður
stjörnarformaður. Hann
vildi ekki í gær gefa upp
nöfn umsækjenda þar sem
enn væri von á umsókn-
um frá ráðningarstofu sem annaðist Samkvæmt heimfldum DV sóttu
málið. núverandi forstjórar Strætisvagna
Talsmenn stórmarkaðanna bera sig illa:
Hagnaður minnkar
erum við borga tugi milljarða í
auka vaxtagreiðslur og við erum að
fæla frá erlenda íjárfestingu. Þá
gerum við að mínu mati óraun-
hæfa kjarasamninga vegna þess að
við erum að semja í lélegum pen-
ingum. Okkur hefur aldrei tekist
að fara í gegnum uppsveiflu í efna-
hagslífinu nema að enda í brotlend-
ingu. Ég óttast að það sé að gerast
enn einu sinni,“ segir Sveinn.
„Þrátt fyrir að sveiflan núna sé
hagkvæm fyrir okkur þá eru sveifl-
ur á gengi alltaf óþægilegar. Á síð-
asta ári vorum við hins vegar í hin-
um dalnum. Ég styð eindregið að
menn skoði kosti þess og galla að
taka evruna upp. Ég held að það
væri til mikilla bóta að þau mál
væru skoðuð á málefnalegan hátt,“
segir Hörður Arnarson, forstjóri
Marels. Sjá viðskipti bls. 8
-HKr./aþ
fitja upp á því síðustu daga hvort
við gætum tekið upp evru á grund-
velli EES samningsins. Hann hefur
bent á Shengen samninginn og það
að t.d. Monaco er að taka upp evur
þó það ríki sé utan Evrópusam-
bandsins. Þeir hafa að vísu mynd
af Rainier fursta á þeirri mynt.
Kannski væri hægt að uppfylla
samskonar óskir hjá okkur líka.
Með því að halda í krónuna
Sveinn
Hannesson.
Hörður
Arnarson.
FRÉTTASKOTIÐ
SÍMINN SEM ALDREI SEFUR
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eða er notaö í DV,
greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið
í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Viö tökum við fréttaskotum allan
sólarhringinn.
550 5555
EVRÓ
Grensasvegi 3
s: 533 1414
f%E\
A4jr
Jói útherji
Knattspyrnuverslun
Ármúla 36 • sími 588 1560