Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2001, Page 5
MÁNUDAGUR 25. JÚNÍ 2001
I>V
5
Fréttir
Ritt Bjerregárd, sjávarútvegsráðherra Dana, í opinberri heimsókn:
Heimsækir Neskaupstað
og Vestmannaeyjar
Sjávarútvegs- og matvælaráð-
herra Dana, Ritt Bjerregárd, kem-
ur í opinbera heimsókn til íslands
í dag en síðdegis er hún með fram-
sögu í boði Dansk-íslenska versl-
unarráðsins á Grand Hótel þar
sem hún ræðir um sjálfbærar fisk-
veiðar og öryggi í matvælum sem
ætti að vekja athygli í ljósi nýút-
kominnar skýrslu Hafrannsókna-
stofnunar um fiskistofna við ís-
land. Britt Bjerregárd er í fremstu
röð danskra stjórnmálamanna,
hefur látið til sín taka á alþjóðleg-
um vettvangi og var um tíma í for-
svari fyrir umhverfismál í fram-
kvæmdastjórn Evrópusambands-
ins.
Ritt Bjerregárd.
Opinber heimsókn hefst þó
ekki fyrr en fostudaginn 29. júní
en þá fer hún á fund með Árna
M. Mathiesen sjávarútvegsráð-
herra í sjávarútvegsráðuneytinu.
Um hádegið verður svo flogið til
Neskaupstaðar og Síldarvinnslan
heimsótt en Síldarvinnslan er
einn stærsti framleiðandi sildar-
afurða hérlendis. Á laugardegin-
um verður Náttúrugripasafn
Vestmannaeyja skoðað og siglt
kringum eyjarnar. Um kvöldið
býður íslenski sjávarútvegsráð-
herrann til kvöldverðar í Ráð-
herrabústaðnum við Tjarnar-
götu.
-GG
Bæjarráð Húsavíkur hafnar staðsetningu nýrrar sorpbrennslu:
Sorphirðumál Húsvíkinga í vandræðagangi
Áformað var að ný sorpbrennslu-
stöð yrði tekin í notkun í ársbyrjun
2003 hjá Sorpsamlagi Þingeyinga.
Hún átti að vera að Lyngmóum við
Húsavik. Þar sem lokun blasir við
núverandi brennslustöð á Höfða við
Húsavik hefur Sorpsamlagið lagt til
að sorp verði urðað í Laugardal þar
til ný sorpbrennslustöð verður tek-
in 1 notkun. Sorpsamlag Þingeyinga
hefur enn fremur spurst fyrir hjá
umhverfisráðuneytinu um lögmæti
sorpurðunar í Laugardal. Bæjar-
verkfræðingur telur að ekki komi
til greina að urða lífrænan úrgang í
Laugardal, m.a. vegna mikilla nýt-
ingarmöguleika á vatni frá svæðinu
til heilsubaða, fiskeldis og iðnaðar-
notkunar. Bæjarráð Húsavikur tel-
ur urðun á lífrænum úrgangi ekki
koma til greina í Laugardalnum en
bærinn er hins vegar reiðubúinn að
koma að málinu ásamt Sorpsamlag-
inu og Hollustuvernd ríkisins til að
finna ásættanlega lausn. í ljósi
framkominna upplýsinga sam-
þykkti bæjarráð að leggja til við
bæjarstjórn að lóðarveiting vegna
fyrirhugaðrar sorpbrennslustöðvar
við Lyngmóa verði afturkölluð.
Jafnframt var óskað viðræðna við
byggingayfirvöld í Reykjahreppi um
staðsetningu sorpbrennslustöðvar í
Saltvíkurlandi. Stjórn Sorpsamlags-
ins mun hafa frumkvæði að þeim
viðræðum. -GG
SUMARÚTSALAII!
Dagana 25 júní -15 júll
JEPPADEKKÁ FRÁBÆRU VERÐI
Felgur 8" eða 10" 4stk
Ef keypt eru 4 dekk
adekk
Hágæða Amei
TRAC OTR
50R15 11,990
33-12MA
33-12,5R1IÍ
225Z70R16
235/85R16
245/75R16
265/75R16
285/75R16
^VDO)
Sendum um allt land. VISA/EURO til 36 mán.
Vegmúla 2 Sími 588 9747 www.vdo.is
Daewoo, árg. 2000, 1500 vél, bsk., Dodge Stratus, árg.1997, 2400 vél, Fiat Brava, árg. 1998,1600 vél, bsk.,
gulgrænn, 3 dyra, ekinn 29 þ. km. ssk., hvítur, 4 dyra, ekinn 78 þ. km. blár, 3 dyra, ekinn 52 þ. km.
Fiat Multipla 100, árg. 1999,1600 vél, Ford Fiesta, árg. 2000, 1300 vél, bsk., Honda Civic, 1,5i, arg.1998, 1500 vel,
bsk., Ijósgrænn, 6 manna, ekinn 39 þ. Ijósgrænn, 5 dyra, ekinn 15 þ. km. bsk., vínrauður, ekinn 61 þ. km.Hyundai
Fiat Brava, árg. 1997,1600 vél, bsk., Toyota Carina E Wagon, árg. 1996,2000
grænn, 4 dyra, ekinn 59 þ. km. vél, ssk., blágrænn, 5 dyra, ekinn 162
þ. km.
Accent, árg. 1999, ssk., 1500 vél, Toyota Corolla, árg. 2000,1600 vél,
grænn, 5 dyra, ekinn 25 þ. km.Hyundai grænn, 4 dyra, ekinn 27 þ. km.
km.
Accent GLS, árg. 2000, 1500 vél, ssk., Almera 1,4 GX„ árg. 1999, 1400 vél, Nissan Micra LX„ árg. 2000, 1300 vél, Opel Astra, árg. 1997, 1600 vél, ssk., Ford Econoline E 150, árg. 1991, 4900
grænn,4 dyra, ekinn 20 þ. km.Nissan bsk., grænn, 3 dyra, ekinn 20 þ. km. bsk., bleikur, 3 dyra, ekinn 20 þ. km. dökkblár, 5 dyra, ekinn 68 þ. km.Opel bensínvél, ekinn 122 þ. km.
Renault Kangoo, árg. 1999,1400 vél,
bsk., blár, 5 dyra, ekinn 21 þ. km.
dráttarkrókur, aflstýri, ekinn 70 þ. km. SsangYong Family RS, árg. 2000,2200
dísilvél, bsk., brúnn, 5 dyra, ekinn 87
þ. km.
Zafira, árg. 1999, dráttarkrókur,
aflstýri, samlæsingar, ekinn 23 þ. km.
Peugeot 306 Wagon, árg. 1999,1600
vél, bsk, blár, 5 dyra, ekinn 38 þ. km.
OrVa) no+a*ra bíla af 5I)om s+ær&owi 03 3er*uw /
Margar bifreiðar á söluskrá
okkar er hægt að greiða með
Visa eða Euro raðgreiðslum