Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2001, Page 16
28
MÁNUDAGUR 25. JÚNÍ 2001
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
www.visir.is
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
©0®
markaðstorgið
I mtiisöiu
Vegna breytinga á rekstri okkar höfum við
til sölu 2 stk. notaðar eldvamarhurðir á
mjög hagstæðu verði. Einnig nokkra tvö-
falda álstiga, 7,60 m, útdregna, og 8,74
m, útdregna. Hillurekkar fynr pallettur,
einnig tréhillur. Bifreiðar, eins og VW
Golf árg. ‘95 fólksbíl, í mjög góðu standi
og sendibíl, M. Benz, lítið ekinn, hátt
þak, hægt að standa uppréttur, tilvalið
fyrir húsbíl, góð lán geta fylgt þessum
bflum. Þar sem ég hætti viðgerðarþjón-
ustu á Moulinex, West Bend og kveikjur-
um seljum við alla varahluina sem við
eigum á mjög hagstæðu verði, þetta gæti
verið góð viðbót við verkstæði sem er rek-
ið heima af einum eða tveim aðilum.
Einnig verður til sölu lyftari. Hér er al-
veg kjörið tækifæri til þess að gera góð
kaup. Greiðslukortaþjónusta. I. Guð-
mundsson ehf., Vatnagörðum 26, 104
Rvik, s. 533 1991.____________________
• Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
sunnudaga kl. 16-22.
• Skilafrestur smáauglýsinga í DV
til birtingar næsta dag:
Mán.-fim. til kl. 22.
Fös. til kl. 17.
Sunnud. til kl. 22.
• Smáauglýsingar sem berast á
Netinu þurfa að berast til okkar
fyrir kl. 21 virka daga + sunnudaga,
fyrir kl. 16 fóstudaga.
Smáauglýsingavefur DV er á Vísi.is.
Smáaugiýsingasíminn er 550 5000.
Netfang dvaugl@ff.is.
Sky-digital gervlh-búnaöur ásamt áskrift.
Echostar digital-búnaður af bestu gerð.
Mörghundruð stöðvar um að velja.
Þitt er valið! VisaÆuro, rafgr. (36 mán.).
Yfir 20 ára reynsla!
Hafðu samband núna!
ON-OFF, Smiðjuvegi 4, Kópavogi.
Sími 577 3377 eða 892 9803,___________
Björk og Hrafn, margra ára reynsla sem
sj álfstæoir Herþalife-dreifendur.
Kynnstu okkar frábæru heilsuvöru,
hvort sem þú vilt grennast, þyngjast eða
styrkjast og líta betur út. S. 561 1409 og
893 4645. Einnig getur þú ef þú vilt
skapað þér frábært atvinnutækifæri,
Sky-digital-búnaöpr og áskrift til af-
greiðslu á lager. Otrúlega góð myndgæði.
Uppsetningar um allt land. Yfir 10 ára
reynsla. Visa/Euro-raðgreiðslur til allt
að 36 mánaða. Láttu drauminn rætast.
Heimurinn er þinn. DIGI-SAT SF.
S. 421 5991 og 893 6861.______________
Vorum aö opna nýja deild. Sérhæfum
okkur í vönduðum og slitsterkum tepp-
um á stigaganga, hótel, skrifstofur og
íbúðir. Gerum fóst verðtilboð ykkur að
kostnaðarlausu, í teppalögn og máln-
ingu. Opið til kl. 21 öll kvöld.
Metró, Skeifunni 7, s. 525 0800.
Frábært verö!
Iþróttaskór, verð frá 1850, góðir kulda-
skór frá 3900 kr, vandaðar úlpur allar
stærðir, verð frá 5900 kr. Opið til kl 21:00
öll kvöld vikunnar. Metró, Skeifan 7, s.
525 0800._____________________________
Grönn og glæsileg! Ætlar þú að vera í
formi í sumar? Þú nærð árangri með
Trimform. Með tækið heima færð þú
Trimform þegar þér hentar! Tæki til
mælingar á appelsínuhúð fylgir hverri
mánaðarleigu. Heimaform, s. 562 3000.
Hlýlegar móttökur. Hjá okkur færð þú
mesta úrval landsins af heitum pottum
sem bæði eru fáanlegir fyrir hitaveitu og
með rafhitun og hreinsibúnaði. Áralöng
reynsla og þjónusta. Opið til 21 alla
daga. Metró, Skeifunni 7, s. 525 0800.
Amerískir bílskúrsopnarar á besta verði,
uppsetning og 3 ára áb. Bflskúrsjám,
gormar og alm. viðh. á bflskúrsh. S. 554
1510/892 7285.
Bflskúrshurðaþjónustan.
Herbalife - Dermajetics - color.
3 ára starfsreynsla, þekking, þjónusta.
Visa, Euro og póstkröfur.
Edda Siguijóns., sjálfst. dreifingaraðili.
Sími 861 7513, sími og fax 561 7523.
Ath. Svampur í húsbilinn, tjaldvagninn,
fellihýsið, neimilið, sumarbústaðinn o.fl.
o.fl. fl-Gæðasvampur og bólstmn, Vagn-
höfða 14, s. 567 9550.
Aö léttast um 5 kg á mán. meö Herbalife
næringarvömnum er auðvelt. Taktu
ákvörðun núna. Hringdu í s. 698 7204
Fanney sjálfst. dreifingaraðili Herbalife.
Flísar. Höfum til sölu ýmsar gerðir af
gólf- og veggfh'sum á mjög góðu verði.
Uppl. í síma 564 5131 eða 693 6820
Hörður.
Frystikistur + kæliskápar. Ódvr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Viðgerð-
arþjónusta. Verslunin Hrímnir (Búbót),
Vesturvör 25, 564 4555, 694 4555.
Gallabuxur. Dömu, herra og bama. 3 stk.
á kr. 5000. Frábær gæði og snið. Lager-
salan Outlet, Grensásvegi 14. Opið
12-18, laugard. 11-16, s. 588 9595.
Láttu þér líöa vel.
Borðar 6x á dag, 3-6 kíló af á viku.
Uppl. í s. 587 3432/861 2962.
María, sjálfstæður herbalifedreifandi.
Pottþétt þjónusta! Heitir pottar, bæði
fyrir hitaveitu og hitað upp með raf-
magni. Áralöng reynsla. Opið til 21 alla
daga, Metró, Skeifunni 7, s. 525 0800.
Skrifborð, nýkomin. Einnigúrval afgöml-
um vegg og Ioftljósum. Ántik Kuriosa,
Grensásvegi 14. Opið 12-18 og laugar-
daga 11-16.
Búslóö. Troöfull búö af góðum og spenn-
andi vörum. Sparaðu. Kauptu góð hús-
gögn á hlægnegu verði. Búslóð ehfi,
Grensásvegi 16, sími 588 3131.
3-6 kíló á viku? Ný öflug megrunarvara.
Fríar prafur. Stuðningur og ráðgjöf.
www.diet.iswww.diet.iswww.diet.is
Hringdu núna! Margrét, sfmi 699 1060.
Alt Deco-boröstofuborð, stólar og skápar.
Antik Kuriosa, Grensásvegi 14.
Opið 12-18, laugard. 11-16,_____________
Sumarbústaður, 50 fm, ekki iangt frá Með-
alfellsvatni í Kjósarsýslu. Raflögn í húsi.
Gott verð. Uppl. í s. 895 8834._________
Til sölu eða leigu ijósaklefi, lítill ísskápur,
sturtuklefi og þvottavél.
Uppl. í s. 891 6128.____________________
Reiöhjólastatív fyrir 5 hjól, þrælsterk, gott
verð. Uppl. í s. 565 8022.
{#< Fyrirtæki
Viltu selja eöa kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehfi, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Gitarinn., Stórhöfða 27, s. 552 2125. Tilboð:
Rafmg.+ magn.+ól+snúra, áður 40 þ., nú
27.900. Kassag. frá 7.900, rafing. 15.900.
Gítarmag. 9.900. Hljómborð frá 3.900.
Óskastkeypt
Búslóö. Vegna mikillar sölu óskum við
eftir heilum búslóðum til kaups eða um-
boðssölu. Búslóð ehf, s. 588 3131, Grens-
ásvegur 13.
Vegna mikillar sölu vantar okkur rúm, ör-
bylgjuofna og ýmis húsgögn. Búslóð ehfi,
Grensásvegi 16, s. 588 3131.
Óska eftir aö kaupa sólarsellu, notaða, og
rafgeymi. S. 892 4656.
Einangrunarplast, Tempra hf.,
EPS-einangrun, hágæðaeinangmn.
Áratuga íslensk framleiðsla. Undir
framleiðslueftirliti RB. Gemm verðtilboð
hvert á land sem er. EPS-einangmn.
Tempra hfi, Dalvegi 24, Kópavogi.
Sfmi 554 2500. www.tempra.is___________
Allt á þakiö. Framleiöum bámjám. Eitt
það besta á markaðinum, galvaniserað,
aluzink og ál. Rydab-stallastál og þak-
rennukerfi í mörgum litum. Sennilega
langbesta verðið. Blikksm. Gylfa, Bflds-
höfða 18, sími 567 4222._______________
Loft- og veggjaklæöningar. Sennilega
langódýmstu klæðningar sem völ er á.
Allar lengdir og margir litir. Henta t.d. í
hesthús og fyrir bændur. Blikksm. Gylfa,
s. 567 4222.___________________________
Byggingakrani. Til sölu Peiner, árg. 1989,
bóma, 33 m, m/ fjarstýringu. Verð aðeins
kr. 2,6 millj. + vsk. Mót ehfi, Bæjarlind 2,
s. 544 4490 og 892 9249._______________
Plastiöjan Ylur. Til sölu einangranamlast.
Geram verðtilboð um land allt. Pantið
plastið tímanlega. Plastiðjan Ylur, sími
894 7625 og 854 7625.__________________
Verkfæragámar! Til sölu verkfæra- og
rafmagnsgámar með 120 ampera fult-
búnum töflum, hillum og vinnuborði.
Uppl. í s 897 5307.____________________
Vörulyfta utan á hús eöa vinnupalla, lyftir
200 kg, hæð 20 metrar, verð 275 þ. + vsk.
Mót, heildverslun, Bæjarlind 2,
s. 544 4490, 892 9249.
Ódýr saumur. Til uppsláttar 10 kg 2 l/2“,
3“ og 4“ og 5“. Auk þess gifsskrúfur í belt-
um og lausu. Skúlason & Jónsson,
Skútuvogi 12 H, sími 568 6544.
Steiningarefni. Mikið úrval lita og
tegunda. Marmari, gabbro, granít o.fl.
Gott verð. Fínpússing sfi, s. 553 2500.
Hringdu til útlanda fyrir 4 kr. á mín. Þú get-
ur hringt beint í hvaða síma sem er í
heiminum í gegnum Netið. Það kostar
minna en 4 kr. á mínútu að hringja til
margra landa eins og Bandaríkjanna,
Bretlands, Kanada og Svíþjóðar. Hættu
að henda peningum og hafðu samband í
síma 567 8930. http-y/www.nettelepho-
ne.com________________________________
===== www.tolvuvirkni.net ========
Tölvur, tumkassar, móðurborð, netkort,
örgjörvar, harðdiskar, minni, skjákort,
floppydrif, geisladrif, hljóðkort, mýs,
skjáir, lyklaborð, prentarar, o.fl., o.fl.
Tölvuvirkni, Netverslun. Gott verð!!!
• PlayStation MOD-kubbar. •
Með nýju Stealth MOD-kubbunum get-
urðu spilað kóperaða og erlenda leiki.
Upplýsingar í síma 699 1715.__________
Hringiöan býöur fritt ADSL-mótald gegn
13.470/innb. á 12 mán. samningi. Inni-
felur 3 mán., smásíu og uppsetningu. S.
525 2400. Sjá http://adsl.vortex.is___
www.tb.is-Tæknibær, s. 551 6700.
Verðlisti, CTX-tölvur, Mitac-fartölvur,
tölvuíhlutir, ,,draumavélin“ að eigin vali.
Tölvuviðgerðir. Besta verðið!
WWW.TOLVULISTINN.IS
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
□
lllllllll 3B|
Vélar - verkfæri
Rafstöövar. Til sölu rafstöðvar, bensín og
dísil, stærðir 2,8 kva-6 kva. 220/380 V.
Gott verð. Mót ehfi, Bæjarlind 2, s. 544
4490 og 892 9249.______________________
Til sölu. Eigum mikiö úrval af kjarnaborum,
kjarnaborvélum, steinsögum og saga-
blöðum á frábæra verði. Mót ehfi, Bæjar-
lind 2, s. 544 4490 og 892 9249.
heimilið
O Antik
Art Deco-boröstofuborö, stólar og skápar.
Antik Kuriosa, Grensásvegi 14.
Opið 12-18, laugard. 11-16.
Húsgögn
Búslóö. Troöfull búö af góöum og spenn-
andi vörum. Sparaðu. Kauptu góð hús-
gögn á hlægilegu verði. Búslóð ehfi,
Grensásvegi 16, sími 588 3131.________
Vegna mikillar sölu vantar okkur rúm, ör-
bylgjuofna og ýmis húsgögn. Búslóð ehfi,
Grensásvegi 16, s. 588 3131.
Til sölu fallegt hvitt hjónarúm, stærð
180x200 cm. Uppl. í s. 554 1159.
ffq Parket
Gegnheilt parket - Margar viöartegundir.
Vandað parket - gott verð.
Parki ehfi, Miðhrauni 22b, Garðabæ.
Sími: 564 3500 - www.parki.is
Q Sjónvörp
Qerum viö vídeó og sjónvörp samdægurs.
Ábyrgð. Afsl. til elli-/örorkuþ. Sækj-
um/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinn-
ingur. Litsýn, Borgart. 29, s. 552 7095.
Loftnetsþjónusta.
Uppsetning og viðhald á loftnetsbúnaði.
Breiðbandstengingar. Fljót og góð þjón-
usta. S. 567 3454 eða 894 2460.
Video
Fjölföldum myndbönd og geisladiska.
Breytum myndböndum á milli kerfa.
Færam kvikmyndafilmur á myndbönd.
Setjum hljóð/myndefni á geisladiska.
Hljóðriti/Mix, Laugav. 178, s. 568 0733.
þjónusta
© Dulspeki - heilun
Bækur, tarot, spáspil, steinar og kristallar
í miklu úrvali. Swarovsky-kristallar í
glugga. Mánasteinn, Grettisgata 26,
s.552 7667 og www.manasteinn.is.
Símatímar-einkatímar f/hópa. Spái í spil-
in - talnaspeki - draumaráðningar. Sími
908 6414. Álla daga til kl. 24. Yrsa Björg.
Garðyrkja
Garöúöun-hellulagnir-garöaþjónusta. Tök-
um að okkur garðúðun fynr fyrirtæki og
einstaklinga gegn maðki og lús. Erum
með margra ára reynslu og höfum leyfi
frá Hollustuvemd Ríkissins. Tökum
einnig að okku hellulagnir, sólpalla-
smíði, girðingar og önnumst alla al-
menna garðaþjónustu s.s. slátt. Garða-
þjónustan s. 864 1228.
Garöúöun - meindýraeyöir. Úðum garða
gegn maðki og lús. Eyðum geitungum og
alls kyns skordýram í híbýlum manna,
svo sem húsflugu, silfurskottum, ham-
bjöllum, kóngulóm o.fl. Fjarlægjum
starrahreiður. Með leyfi frá Hollustu-
vemd. S. 567 6090/897 5206. Euro/Visa.
Helluiagnir. Tökum að okkur hellulagnir,
hleðslur og aðrar lóðaframkvæmdir.
Komum á staðinn og geram föst tilboð.
Það kostar aðeins eitt símtal að kanna
málið. HD verk, sími 533 2999/897
2998/690 5181._________________________
Garðsláttur - garðsláttur - garösláttur.
Láttu okkur um verkið. Veljið reynslu,
vönduð vinnubrögð og ódýra þjónustu.
Hringdu og fáðu fast verðtilboð.
• Grænar grandir, garðyrkjuþjónusta.
• Sími 698 4043.______________________
Grassláttur, fyrirtæki - húsfélög. Geram
föst verðtilþoo í grasslátt í eitt skipti eða
fyrir allt sumarið. Það kostar aðeins eitt
símtal að kanna málið. HD verk, sími
533 2999/897 2998/690 5181.____________
Garðsláttur, garösláttur, garösláttur! Sláum
garða, hreinsum beð o.fl. fyrir húsfélög
o.fl., vant fólk, sanngjamt verð, geram
tilboð að kostnaðarlausu. Garðsláttur
BS, s. 697 5153,5514000._______________
Vélarleiga G.J. Tökum að okkur smærri
verk, eram með minigröfu með 3,skóflu-
breiddum. Einnig staurabor. Áratuga
reynsla. Tilboð/tímavinna.
Uppl. í s. 896 6515 og 864 9217._______
Garðaúöun - lllgresiseyöing.
Öragg þjónusta í 30 ár.
Úði. Brandur Gíslason skrúðgarðyrkum.
Sími 553 2999._________________________
Gröfuþjónusta. Allar stærðir af gröfum
með fleyg og jarðvegsbor, útvegum holta-
gijót og allt fyllingarefni, jöfnum lóðir,
gröfum granna. Sími 892 1663.
Hellulagnir- lóöaframkvæmdir.
Komum á staðinn og geram verðtilboð
þér að kostnaðarlausu. Windsor sf.
Vélaleiga - verktakar. S. 898 1786.
Runnaklippingar, felli, grisja og fjarlægi
tré, mold og sandur í garða. Vinn einmg
önnur garðverk.
Hafþór, sími 897 7279._________________
Túnþökur.
Nýskomar túnþökur.
Bjöm R. Einarsson,
símar 566 6086 og 698 2640.
Garöúöun, sláttur, mold, hellulagnir og
önnur garöverk. Halldór Guðfmnsson
skrúðgarðyrkjumeistari, s. 698 1215.
Hreingemingar
Alhliöa hreingerningaþjónusta.
Hreingemingar í heimah. og fyrirtækj-
um, hreinsun á veggjum, loftum, bónv.,
teppahr. o.fl.
Fagmennska í fyrirrúmi, 14 ára reynsla.
S. 863 1242/587 7879, Axel.
yb Hár og snyrting
Professionails-naglaskólinn. Láttu
drauminn rætast. Alþjóðlegur naglaskóli
sem útskrifar naglafræðinga með
diplóma sem gildir í 20 löndum. Sími 588
8300.
Húsaviðgerðir
8921565 - Húseignaþjónustan - 552 3611.
Lekaþéttingar - þakviðgerðir - múrvið-
gerðir - húsaklæðningar - öll málning-
arvinna - háþiýstiþvottur - sandblástur.
^ Spákonur
• Spámiðlun Y. Carlsson. S. 908 6440.
Spáð í spil, bolla, hönd & pendúl.
Stjömuspá daglega, öll merki.
Draumaráðningar. Finn týnda muni.
Tímapantanir & símaspá, s. 908 6440.
Spásíminn 908-5666. Talnaspeki, tarot,
stjömukort, rómantísk stjömuspá,
draumaráðningar. Einkaráðgjöf. Opið:
mán.-fim, 11-13 og 20-22 og lau. 16-19.
í spásímanum 908 6116 er spákonan Sirrý
og spáir í ástir og örlög framtíðarinnar.
Einnig tímapantanir.
Pjónusta
Heimilisprýöi - bólsturdeild s. 553 1400 og
553 8177, v/ Hallarmúla, Rvk. Framleið-
um homsófa eftir máli. Tökum að okkur
klæðningar á sófasettum, homsófum og
borðstofustólum. Góðir fagmenn. Mikið
litaúrval á leðri og áklæði. Upplýsingar
veitir Erlingur kl. 14-17 virka daga.
Lekur þakiö?
Viö kunnum ráö viö því!
Varanlegar þéttingar með hinum frá-
bæra Pace-þakefnum. Tökum einnig að
okkur múrverk.
Uppl. í s. 699 7280 og 695 8078._______
Hönnun - smíöi - uppsetning.
Verslanainnréttingar, handriði, stigar,
gardínustangir, smíðum hvað sem er úr
hveiju sem er. Tilboð - tímavinna. Smíði
& Hönnun, s. 557 8013/865 6713.
Malbiksviögeröir á götum og bflastæðum.
Stórar sem smáar viðgerðir. Komum á
staðinn og geram föst verðtilboð. HD
verk, s. 533 2999/897 2998/690 5181.
Búslóðapakkanir og flutningar. Gerum
tilboð í pakkanir og flutninga fyrir ein-
staklinga og fyrirtæki, eram með
búslóðageymslu. S. 898 6572 / 864 7896.
Gluggaviögeröir. Smíðum glugga, opnan-
leg fóg, fræsum upp föls og geram gamla
glugga sem nýja. 25 ára reynsla. Gerum
tilboð. Dalsmíði ehfi, s. 893 8370.____
Innihurðir. Franskir gluggar. Sprautum
hurðir, innréttingar og húsgögn. Renni-
smíði og margt fleira. www.trelakk.com,
sími 587 7660,_________________________
Sandspartll- sandspartlll- sandspartl!
Þarftu að láta sandspartla. Vönduð
vinnubrögð, geri fóst verðtilboð. Uppl. í
síma 690 6741.
Alhliöa málningarvinna. Get bætt við mig
verkum, vönduð vinnubrögð. Uppl. í s.
868 0858.
Trésmíðaverktaki getur bætt við sig verk-
efnum. Upplýsingar í síma 896 1014.
Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Látiö vinnubrögð fagmannsins
ráöa feröinni! @st:
Steinn Karlsson, Korando ‘98,
s. 586 8568 og 861 2682.
Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E,
s. 564 3264 og 895 3264.
Þórður Bogason, BMW ‘00, bíla- og
hjólakennsla, s. 894 7910.
Ragnar Þór Amason, Toyota Avensis
‘98, s. 567 3964 og 898 8991.________
Pétur Þórðarson, Honda Civic V-tec,
s. 566 6028 og 852 7480.
Oddur Hallgrímsson, Toyota Avensis
s, 557 8450 og 898 7905,_____________
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘99,
s. 557 6722 og 892 1422..
Kristján Ólafsson, Tbyota Avensis ‘00,
s. 554 0452 og 896 1911.
Ásgeir Gimnarsson, Peugeot 406,
s. 568 7327 og 862 1756._____________
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Bora 2000,
s. 565 3068 og 892 8323.
Smári Arnfjörð Kristjáns., Volvo S60 2,0
turbo ‘01,
s. 566 7855 og 896 6699._____________
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, Peugeot
406 ‘00, s. 557 7248 og 893 8760.
Bjöm Lúðvíksson, Tbyota Carina E
‘95, s 565 0303 og 897 0346,
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘01, s. 557 2940,852 4449, 892 4449
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565
2877, 894 5200.