Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2001, Qupperneq 23
MÁNUDAGUR 25. JÚNÍ 2001______________________________________________
TXV Tilvera
MSlfH'1
George Michael
Hin geðþekki og
hýri söngvari George
Michael á afmæli i
dag. Hann er fæddur
árið 1963. George var
annar helmingur
sápudúettsins Wham
sem naut mikilla vin-
sælda frá 1980-1986. í seinni tíð hefur
hann sent frá sér nokkrar vandaðar
plötur.
George Michael var mikið á milli
tannanna á fólki eftir að hann var
handtekinn á almenningssalerni í
Beverly Hills árið 1998 fyrir ósiðlegt
athæfi og gerði síðar bráðskemmtilegt
tónlistarmyndband um atvikið.
Gildir fyrir þriöjudaginn 26. júní
Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.):
I Einhver er mjög hör-
undssár í dag og það
kemur niður á þér.
Einhver misskilningur
kann að verða vegna einhvers
sem þú segir í hugsunarleysi.
Fiskarnir (19 febr.-20. marsi:
Þú veröur að fara ein-
Istaklega varlega í sam-
bandi við tilfinningamál
annarra. Það er ekki víst
að þér komi neitt við ýmis vandamál
sem aðrir eru að blanda þér í.
Hrúturinn 171. mars-19. anríl):
. Þó að dagurinn verði
' annasamur og þú fáir
krefjandi verkefni í
_ hendurnai- veitir það
þér ánægju. Þér tekst vel með allt
sem þú tekur þér fyrir hendur.
Nautið (20. april-20. maíl:
Vertu bjartsýnn á
framtiðina og ekki
taka gagnrýni sem þú
færð of alvarlega. Þú
ættir að vera heima og eiga rólegt
kvöld með fjölskyldu eða vinum.
i vmuidfim iz
þinna. Reynd
Tvíburarnir (21. maí-21. iúní):
Þú mátt ekki láta smá-
,'misskilning í sambandi
við tilfmningamál koma
upp á milh þin og vina
þinna. Reyndu að leysa úr ágrein-
ingnum eins fljótt og þú getur.
Krabbinn (22. iúní-22. íúio:
Þú átt von á einhverju
| skemmtilegu sem þú
' hefðir alls ekki búist
við. Happatölur þínar
eru 16, 19 og 28.
Llónið (23. iúlí- 22. ágúsú:
. Þú ættir að taka dag-
inn snemma og reyna
að skipuleggja það sem
þú þarft að gera vel
svo að þú lendir ekki í tímaþröng.
Mevian (23. áeúst-22. sept.l:
Núna er rétti timinn
til að kynnast fólki
tLbetur. Þér bjóðast
^ r ýmis tækifæri
í félagslífinu á næstunni.
Voein (23. sept.-23. okt.);
V
Það verður htið um að
vera hjá þér og dagur-
inn ætti að vera frem-
ur rólegur. Ekki láta
þér leiðast þó að þú hafir litið við
að vera.
Sporðdreki í?4. okt.-?i. nóv.i:
Þér tekst eitthvað í
dag sem þú hefur verið
pað reyna í nokkum
tíma. Framkvæmdir
ættu að ganga vel. Happatölur
þínar era 10, 32 og 33.
Bogamaður (22. nðv.-21. des.l:
|Það verður erfitt hjá
rþér að finna tima til
að slaka á og hugsa
um einkamál í dag þar
sem vinnan og félagamir munu
krefjast mikils af tíma þínum.
Steingeitin (22. des.-19. ian.l:
Dagurinn býður upp á
ýmsa möguleika hvað
varðar viðskipti. Þú
þarft að fara varlega í
allri samkeppni svo þú verðir
ekki kaffærður.
Jay Leno og Arsenio Hall
Grínkóngarnir Jay Leno og Arsenio Hail mættust í „ótengdum“ kvöldþætti
hins fyrrnefnda á dögunum. Þátturinn var tileinkaöur þrálátum rafmagns-
skorti i Kaliforníuríki og sleppt allri rafmagnslýsingu. Þess í staö beindu
áhorfendur vasaljósum á stjórnanda og spjallgesti.
Vandræði með
nektaratriði
Þokkadísin Kirsten
Dunst guggnaði á nektar-
atriði í nýjustu kvikmynd
srnni Crazy/beautiful. í
upphaflega handritinu átti
hún að ganga um nakin í
leit að smokki áður en
hún samrekkti mótleik-
ara, í þykjustunni. Þegar
taka átti upp atriðið
skirrðist hún hins vegar
við og sagðist ekki vilja ganga svo horfa á
langt í sínu fyrsta nektarat-
riði.
Leikstjórinn gaf stúlk-
unni grið, enda er hún að-
eins 19 ára. Hún fékk að fara
í náttbuxur og rifinn bol.
Auk þess var atriðið stytt
um helming og kynlífssena
hennar með mótleikaranum
tempruð niður. Hún fékk
svo móður sína til þess að
atriðið og kvitta upp á það.
Segir börnunum
að bíða heima
Bardaganaglinn Jet Li beinir
þeim tilmælum til barna að þau
komi ekki á nýjustu kvikmynd sína,
Kiss of the Dragon. Honum finnst
myndin einfaldlega of ofbeldisfull
fyrir börnin og segir að foreldrar
ættu að geyma bömin heima. Aftur
á móti er væntanleg önnur mynd
frá kappanum og hann mælir sér-
staklega með henni fyrir börn.
Jet Li er orðinn 38 ára en hann
var fyrst uppgötvaður af kvik-
myndagerðarmönnum í Hong Kong
þegar hann var ellefu ára. Um svip-
að leyti hitti hann Richard Nixon
Bandaríkjaforseta í Kínaheimsókn
sinni, sem spurði hann hvort hann
hygðist gerast lífvörður. „Nei,“
svaraði piltur, „ég ætla ekki að
verja einn mann heldur milljónir
Kínverja." Svo varð hann kvik-
myndastjarna.
Jet U
Finnst nýjasta myndin of ofbeldisfull
fyrir börn. Mælir meö næstu á eftir.
Pólsk tíska
Pólverjinn Arkadius kynnti tillögur sinar aö haust- og vetrartisku fyrir stuttu.
Hönnun hans byggist á pólskri hefö og er tengd fögnuöi yfír skemmstu
nóttinni.
35
ðkoupsveíslur útísamkomur—skemmlanlr—tóoteíkor sýningar—kynnfngor og flog fl. og fl.
i Risotjfild - veislutjöld
^ .,og ýmsir fylgihlutir
il £ldd freysta ð veðrið þeaar
#Lvlv skipuleggja ð effirminnilegan viðburo -
Tryggið ykkur og íeigið stórt tjald ð
sfoðinn - það marg borgar sig.
Tjöld af öikjm stœrðum
fró 20 - 700 m2.
Lagjum einnig borð
og stóla í tföidin.
slkáta
sfmi 550 9800 * fox 550 9801 • bis@scoutJs
Helgartilboð til
London
6. júlí
f rá 19.720
• mAi.
Heimsferðir bjóða nú ,"rs*ö/aus
einstakt tilboð til Jóni
London 6. júlí. Komið til
London á föstudegi og flug til baka á
mánudegi og í London bjóðum við þér
úrval hótela á frábæru verði.
Kr. 19.720
Kr. 29.990
M.v. hjón með 2 börn, 2 •
11 ára.Flug og skattar.
Flug og Bayswater Inn -
hótelið í 3 nætur.M.v. 2 í
herbergi, skattar innifaldir.
Heimsferðir
Skógarhlíð 18 sími 595 1000. www.heimsferdir.is
Tré ársins 2001
Eplarækt á íslandi
Nýjar tegundir skrautrunna
Jfej^Smáauglýslngar
sölutilkynningar
og afsöl
DV
550 5000