Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2001, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2001, Page 24
MÁNUDAGUR 25. JÚNÍ 2001 x>v Tilvera ■ HEAVEN CAN WAIT I HASKOLABIOI Rlmundur sýnir hina sígildu gamanmynd Heaven Can Wait frá 1978 í Háskólabíói í kvöld kl. 22.30. Myndin var afar vinsæl á sínum tíma og var meðal annars tilnefnd til óskarsverölauna í níu flokkum. Krár ■ GEIR ÓLAFS OG CO Á GAIIKN- UM Söngsplran Gelr Olafs mætir með félaga sína úr Furstunum á Gauklnn í kvöld. Sjá nánar: Lífiö eftlr vinnu á Vísi.is Söngvaka verður í Minjasafnskirkjunni á Akureyri í kvöld. Þá flytja Þuríður Vilhjálmsdóttir söngkona og Snorri Guðvarðarson söngdagskrá þar sem þau kynna sögu íslenskrar tónlistar frá fyrri öldum fram á okkar daga. Sýningar ■■ KRISTÍN í SAFNASAFNINU f Safnasafninu á Svalbarösströnd stendur nú yfir sýning Kristínar Jónsdóttur frá Munkaþverá. Einnig er þar fjöldi verka eftir ólíka listamenn og gott alþjóðlegt safn bóka, tengdra list, hönnun, 'iandverki og byggingarlist. ■ UÓSMYNDIR GÍSLA ÓLAFS I Minjasafninu á Akureyri stendur yfir sýning á Ijósmyndum Gísla Ólafssonar. n ERRÓ í HAFNARHÚSI Errósafniö ' .istasafni Islands - Hafnarhúsi .afur verið oþnað. Þar er úrval af nyndverkum þessa afkastamikla ■ íálara. Ókeypis er inn á sýninguna í 'ag, eins og á aðrar sýningar .istasafns Reykjavíkur. (Alltaf ikeyþis á mánudögum!) ■ KJARVAL Á KJARVALSSTÓÐUM í Austursal Kjarvalsstaöa er sumarsýning eftir meistara Jóhannes Kjarval. Ókeypis inn í dag. ■ VICTOR GUÐMUNPUR í GALLERII SÆVARS KARLS Victor Guömundur Ciiia sýnir í gallerji Sævars Karls í Bankastræti. Á sýningunni eru málverk sem unnin eru á árinu 2001. ■ AUSTFIRSKU MEISTARARNIR Sýningin Austfirsku meistararnir er á Skriðuklaustri í Fljótsdal. Þar eru myndir eftir listamenn sem hafa fæðst eða alist upp á Austurlandi, svo sem Jóhannes Kjarval, Svavar Guönason, Nínu Tryggvadóttur og Gunnlaug Scheving. Sýningin er opin á sama tíma og hús skáldsins frá kl. 11-17. ■ HENRI-CARTIER í GRÓFARHÚSI Franski Ijósmyndarinn Henri Cartier- Bresson, sem er á tíræðisaldri, er einn þekktasti núlifandi Ijósmyndari heims. Myndir eftir hann eru til sýnis í Ljósmyndasafni Reykjavíkur Grófarsal, Grófarhúsi, Tryggvagötu. ■ HEFD OG NÝSKÖPUN í SIGURJONSSAFNI Sumarsvnine Sigurjónssafns I Laugarnesi ber heitiö Hefð og nýsköpun. Þar má sjá úrval verka eftir Sigurjón Ólafsson á þrjátíu ára tímabili, 1930-1960. ■ BLÓPUG VÍGAFERLI í BYGGÐASAFNINU Blóðug vígaferli og Götulíf vlkinganna I York er sumarsýning Byggöasafns Hafnarfjaröar. Hun er oþin alla daga frá 13-17. Bíó Listasumar sett á Akureyri: Allt vaðandi í sýningum Dr. Elín Sigvaldadóttir, sérfræöingur í bustaormum Víða um heim eru stundaöar viöamiklar rannsóknir á flokkunarfræöi, vistfræöi og þróun burstaorma. Waters) en á vegum þess starfa tuttugu og fimm sérfræðingar frá fjórtán þjóðlöndum við rannsóknir á burstaormum. Helstu sérfræðingar heims „Það er haldnar svona ráðstefn- ur á þriggja ára fresti og dagana 2.-6. júlí verður hún haldin hér á íslandi. Það er búið að semja við ritstjóra vísindatímaritsins Bullet- in of Marine Science um að tíma- ritið gefi út sérstakt hefti sem til- einkað verður ráðstefnunni. Um 160 manns frá þrjátíu þjóð- löndum og öllum heimsálfum munu sækja ráðstefnuna og áður en hún hefst verður haldið nám- skeið í djúpsjávarlíffræði og að ráðstefnunni lokinni verður boðið upp á þriggja vikna námskeið um ílokkunarfræði burstaorma. Bæði námskeiðin verða haldin í rann- sóknastöð Bioice i Sandgerði." Elín segir að auk erlendra rann- sókna munu verða kynntar rann- sóknir tengdar Bioice og þær tengdar alþjóðlegum rannsóknum á þessu sviði. -Kip Ketllkaffl Gestir á setningu Listasumars nutu veitinga fyrir utan Ketilhúsiö í bongóblíðu. degi kl. 18, fram til 19. júlí, með óvæntar og spennandi uppákomur í vinnustofum sínum sem þau kalla Á slaginu sex. Auk þess standa yfir sýningar í Listasafn- inu á Akureyri þar sem sýna 16 akureyrskir listamenn, Karólínu restaurant, þar sem Helgi Þorgils á verk og Erlingur (Elli) sýnir á Café Karólinu. Samlagið listhús sölugallerí, gallerí Svartfugl vinnustofa og sölugallerí og Punkturinn sem býður listamönn- um og öðrum áhugasömum að- stöðu til að vinna, eru og verða einnig með sýningar í sumar. Það má því segja að allt sé vaðandi í sýningum í Listagilinu, en þess utan verður í sumar heilmikil bók- menntadagskrá, djassinn verður á sínum stað á fimmtudagskvöldum auk annarra fjölbreyttra tónleika og dagskrárliða. -W Söngvaka á Akureyri Lifa aöallega í sjó „Burstaormar eru liöormar sem lifa nær eingöngu í sjó. Þeir eru oft ríkjandi hópur í botndýrasamfélög- um og skipa mjög mikilvægan sess í vistkerfi sjávar, m.a. sem fæða fiska. Það eru þekktar um 10.000 tegundir burstaorma í heiminum en jafnframt má fullyrða að mörg þúsund tegundum hafi ekki enn verið lýst.“ Elin segir að víða um heim séu stundaðar viðamiklar rannsóknir á fiokkunarfræði, vist- fræði og þróun burstaorma, m.a. í botndýraverkefninu BIOICE (Bent- hic Invertebrates of Icelandic Listasumar á Akureyri var formlega sett við hátíðlega athöfn að viðstöddu fjölmenni í Ketilhús- inu sl. laugardag. Það var Þröstur Ásmundsson, formaður menn- ingarmálanefndar Akureyrarbæj- ar, sem setti listahátíðina sem stendur yfir næstu 10 vikurnar. Samtímis voru opnaðar fjórar myndlistarsýningar og ein ljós- myndasýning. Kristbergur Ó. Pét- ursson sýnir í Ketilhúsinu, Véron- ique Legros í Deiglunni, Merthe Koke ljósmyndir í Gestavinnu- stofu Gilfélagsins og Jón Laxdal og Aðalheiður S. Eysteinsdóttir í vinnustofum Giifélagsins. Þau síð- astnefndu verða svo á hverjum Dúndurræöa Hannes Sigurösson listasafnstjóri og Vaigeröur Sverrisdóttir, iönaöar- og viðskiptaráðherra, þakka Þresti Ásmundssyni, formanni menningarmála- nefndar Akureyrarbæjar, fyrir þrusugóða setningarræöu. Doktor Elín Sigvaldadóttir, sér- fræðingur á Náttúrufræðistofnun íslands, er þessa dagana að leggja lokahönd á undirbúning alþjóð- legrar ráðstefnu sérfræðinga í burstaormum. Ráðstefnan verður haldin í Háskólabiói 2.-6. júlí næst- komandi. Elín, sem er sérfræðing- ur í flokkunarfræði burstaorma, segir að ánamaðkar séu náskyldir burstaormum og að margir íslend- ingar þekki þá sem skera, flæðar- mýs og sandmaðka. Terabellides Burstaormar eru náskyldir ánamöök- um en margir íslendingar þekkja þá sem flæöarmýs og sandmaöka. Ráðstefna um burstaorma: Skerar, flæðarmýs og sandmaðkar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.