Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2001, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2001, Side 2
2 MÁNUDAGUR 2. JÚLÍ 2001 Fréttir DV Tíu sóttir slasaðir um methelgi hjá þyrlusveit Gæslunnar: Sjö sjúkraflug - nauðsyn að efla varðstöðu um miklar ferðamannahelgar, segir yfirflugstjóri Fræknir flugkappar Fóru í sjö sjúkraflug um helgina. Björn Brekkan flugmað- ur, Tómas Vilhjálmsson flugvirki, Benóný Ásgrímsson, Magnús Örn Einarsson stýrimaður og Hlynur Þorsteins- son læknir. J jójúhjjjfhjg * vi JD \ Hrafnseyrarhelði WÖ A /V \ nrr»a „Þetta var methelgi, við höf- um aldrei farið í jafn mörg sjúkra- flug um eina helgi,“ sagði Ben- óný Ásgrímsson, flugstjóri á TF- LÍF, þyrlu Land- helgisgæslunnar, í samtali við DV síðdegis í gær. Þyrlusveitin var þá að koma úr sjöunda sjúkra- flugi helgarinnar frá því síðdegis á föstudag. Benóný segir álagið þessa síðustu daga sýna að varð- staða þyrlusveit- arinnar þurfi að eflast um miklar ferðamannahelgar eins og þá sem nú var að líða. Alls voru tíu slasað- ir eða sjúkir sóttir í þessum sjö ferð- um. Fyrsta útkallið sem sveitinni barst kom á föstudagskvöldið. Þá var farið til leitar að þýskum ferða- manni af skemmtiferöaskipi sem týnst hafði í Almannagjá. Þegar þyrlan var í því flugi barst svo út- kall í sjúkraflug að Efstadal í Laug- ardal en þar hafði bíll oltið og tveir menn slasast. Síðdegis á laugardag fór þyrlan vestur á firði til að sækja fernt sem slasast hafði í bílveltu á Hrafnseyrarheiði. Seint í fyrrinótt var kallað á sjúkraflug i Þórsmörk vegna manns sem fannst meðvit- undarlaus og 1 annarlegu ástandi. Farið var í annað sjúkraflug í Mörk- ina í gær til að sækja mann sem fall- ið hafði niður af klettum og slasast þannig. Milli Þórsmerkurferðanna var farið vestur að Amarstapa á Snæfellsnesi snemma um morgun- inn og sóttur maður sem fallið hafði í sjóinn fram af hömrum við Arnar- stapa. Hann var mikið slasaður. Síð- asta sjúkraflug TF-LÍF um helgina var síðdegis í gær vegna konu sem fótbrotnað hafði í fjallgöngu í Hengl- inum. „Veðurskilyrði í þessum ferðum voru yfirleitt góð nema í síðustu ferðinni en þá var skyggni aðeins 500 til 700 metrar og ókyrrð í lofti þar sem vindur stóð beint á Hengil- inn,“ sagði Benóný Ásgrímsson. Þyrlumenn Landhelgisgæslunnar voru þreytulegir að sjá þegar DV- menn hittu þá á Reykjavíkurflug- velli eftir Hengilsflugið síðdegis í gær. Þá voru þeir búnir að vera að í tæpan sólarhring á vakt og urðu að taka sér frí samkvæmt vinnu- tímareglum. Þyrlan var því stopp frá því síðdegis í gær til klukkan sex í morgun vegna áðumefndra reglna. Á meðan var þyrlusveit Varnarliðsins í viðbragðsstöðu eins og hún er raunar alltaf. Benóný Ásgrímsson segir að hefði minni þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, verið tiltæk hefði hún vísast verið send í fimm af sjö flugferðum helgarinnar, þegar fyrirsjáanlegt var að aðeins einn sjúkling þurfti að flytja. Minni þyrlan er mun ódýrari í rekstri en sú stóra og því reyna menn að nota hana eins mikið og kostur er. TF-SIF laskaðist sem kunnugt er vegna ókyrrðar í flugi yflr Snæfells- nesfjallgarði á dögunum en viðgerð mun ljúka fljótlega. Kveðst Benóný vænta þess að hún verði komin í loft- ið eftir þrjár vikur eða svo. Þrír af liðsmönnum þyrlusveitar- innar fóru í öll sjö sjúkraflugin um helgina, þeir Magnús Örn Einars- son stýrimaður, Tómas Vilhjálms- son flugvirki og Hlynur Þorsteins- son læknir. Einnar viku langri vakt þeirra lauk í morgun. Benóný Ás- grímsson og Björn Brekkan flug- maður komu á vaktina á laugar- dagskvöld og fóru þeir í fimm ferðir af sjö um þá annasömu helgi sem nú er að baki. -sbs Hjólreiðamaður á batavegi Ökumaður keyrði á spænskan hjólreiðamann til móts við bensín- stöð Essó í Fossvogi á laugardaginn og stakk af. Hann gaf sig fram við lögregluna nokkrum tímum síðar. Spánverjinn er á batavegi en hann hlaut minni háttar meiðsl á höfði. Hann fékk hins vegar nokkurt áfall við ákeyrsluna og vildi dveljast áfram á sjúkrahúsi þar til í dag. Öku- maðurinn sem keyrði á Spánverjann var yfirheyrður af lögreglu en síðan sleppt. Málið er í rannsókn. -jtr Matvæli Vestfirð- inga í veltu Flutningabíll fór út af veginum á Ennishálsi við Kollaflörð í Stranda- sýslu aðfaranótt laugardags. Talið er líklegt að hemlabilun hafi valdið slys- inu, en það varð við krappa beygju á malarvegi. Bilstjórinn hlaut minni háttar meiðsl en ákvað að leita sér að- hlynningar sjálfur. Hann vildi verða sér úti um annan flutningabU sem fyrst tU að bjarga verðmætum farmi. BíUinn var hlaðinn matvælum og vör- um fyrir Vestflrðinga og til allrar lukku fyrir þá tókst bUstjóranum fljót- lega að útvega nýjan bU og koma farm- inum áleiðis. -jtr Fótbrotnaði í Henglinum Kona um fertugt rann tU á móbergs- heUu og fótbrotnaði á sköflungi þegar hún gekk á HengUinn seinni partinn í gær. Konan var í gönguhópi Ferðafélags íslands. Hún var sótt af þyrlu Gæslunn- ar, þar sem ekki reyndist með góðu móti hægt að sækja hana öðruvisi. -jtr Sævar Gunnarsson sem talar ekki við Helga Laxdal í framtíðinni: Velstjorar stungu okkur í bakið s I Það neistar á miUi forystumanna tveggja starfsstétta á fiskiskipum, vél- stjóra og annarra starfsmanna um borð j eftir úrskurð gerðardóms um kjör fiski- ( manna á laugardaginn. Sævar Gunnars- son, formaður Sjómannasambandsins, : segir að vélstjórar hafl stungið rýtingi í bak sjómanna með þeim samningum sem þeir gerðu í vor. Eftir að sett voru lög á deUu sjómanna tUnefndi Hæstirétt- ur þá Brynjólf Sigurðsson prófessor, Garöar Garðarsson hrl. og Guðmund | Skaftason, fyrrverandi hæstaréttardóm- ara, í gerðardóm. Eftir mánaðarvinnu j liggja úrslit fyrir. „Þetta er að mestu framlenging á vél- | stjórasamningnum sem við höfnuðum í j vor, smávegis frávik eru þama sem þó : hniga öU i þá átt að draga dilk útgerð- anna, þar á ég við tryggingarákvæðin j og fleira," sagöi Sævar Gunnarsson í gær. Smágulrót segir hann að fmna í ! launaliðnum, 10% meira en 1 vélstjóra- samningnum. „Það er ekki minnsti vafl í mínum huga að gríðarleg skemmdarverkastarf- semi var unnin með vélstjórasamningn- um,“ segir Sævar. Hann segir að þeir Helgi Laxdal, formaður Vélstjórafélags j íslands, hafi ekki rætt saman eitt orð Ieftir samning vélstjóranna. „Ég nenni ekki að tala við Helga Laxdai og hef i reyndar ekki um neitt að ræða við Sævar Helgi Gunnarsson. Laxdal. hann. MiUi okkar er ekkert samband og verður ekki,“ sagði Sævar Gunnarsson. Hann segir að Helgi hafl gert stjómvöld- um og LfÚ greiða með þessum samningi á kostnað sjómanna. „Hann var búinn að segja aUan vetur- inn að ef ekki yrði tekið út úr frumvarp- inu ákvæði um mönnunarmál skipa, þá mundi hann aldrei skrifa undir. Þegar mönnunarmálin voru komin út úr frumvarpinu smaU aUt saman og Helgi rak hnífmn í bakið á okkur hinum og gerði samning," sagði Sævar. 300 þúsund á dag Friðrik J. Amgrímsson, fram- kvæmdastjóri Landssambands ísl. út- vegsmanna, sagði í gærkvöldi að samn- ingsaðUar hafi misst forræði málsins, - því miður. „Við eram ekki að fá það sem við hefðum óskað. Kostimir era að þama er viðurkennt mUíið réttlætismál, Friðrik J. Arngrímsson. sem er að þegar fækkar í áhöfh þá hækkar ekki kostn- aður útgerðarinn- ar,“ sagði FriðrUi. Hann segir að þessi viðurkenning skipti miklu. Síðan sé staðan sú að ný og stór nótaveiði- og togskip sem eru að koma tU landsins verði nú hægt að gera út. Það markmið hefði ekki náðst í samningum við fuUtrúa sjómanna. Skip- stjórahlutur á þessum skipum verður tveir hásetahlutir eins og á öðrum frystiskipum. Hár hlutur skipstjóra hefði tU dæmis þýtt á Viihelm nýlega að skipstjórinn hefði verið með á miUi 5 og 6 miUjónir króna í laun eftir rúmlega 2 vikna túr. „Á þessu stóð Farmanna- og flskimannasambandið fast en fékk að sjálfsögðu ekki í gegn. Auðvitað sjá aUir að þetta nær ekki nokkurri átt,“ sagði Friðrik í gærkvöldi. Hann segir að mönnunarákvæðin séu ekki eins og útvegsmenn hefðu vUj- að sjá þau, gUdistíminn stuttur og fleira sem ekki náðist. „GrundvöUurinn er samningurinn við vélsfjóra, og þar gengum við mjög langt, miklu lengra en nokkurn óraði fyrir," sagði FriðrUí. -JBP Þorsteinn vili hætta Þorsteinn Pálsson, forstjóri Kaupáss hf„ sem sagt hefur upp störfum hjá félaginu, hefur faUist á að sinna starfinu þar tU verðugur eftirmaður verður fundinn. Kaupás rekur versl- anir Nóatúns, KÁ á Suðurlandi, 11-11, Intersport og HúsgagnahöUina. Stærsta alþjóðaráðstefnan Utanríkisráðherrar Nató-ríkjanna munu efha tU vorfundar hér á landi í maí á næsta ári. Hann verður stærsta alþjóðaráðstefna tU þess tíma á íslandi með um þúsund þátttakendum og fjölda fréttamanna. Mikill viðbúnaður verður hjá íslenskum löggæslumönn- um. Heitt vatn á Eskifiröi Fimmtíu gráða heitt vatn hefur fundist fyrir botni Eskifjarðar, á um 350 m dýpi. Jarðfræðistofan Stapi, með Ómar Bjarka Smárason í fylkingar- brjósti, hefur unnið að leitinni og er Ómar bjartsýnn á að hitta á enn heit- ara vatn á svæðinu ef hann fær að bora dýpra. Slík borhola gæti kostað 40-50 miUjónir. Bílvelta í Selvogi Tveir hoUenskir ferðamenn sluppu blessunarlega ómeiddir er bifreið þeirra valt við Hlíðarvatn í Selvogi í gær. Aðr- ir ferðamenn komu þeim tU aðstoðar og litlu síðar lögreglan á Selfossi. íslandsieikhús á ferð íslandsleikhús er nýr leUchópur, skipaður fólki úr sjö sveitarfélögum á landinu. Hann er lagstur í flakk og mun m.a. skemmta á humarhátíðinni á Höfn um næstu helgi. ísfirðingar áttu hugmyndina. deCODE á uppleið Gengi deCODE, móðurfélags Is- lenskrar erfðagreiningar, hækkaði um 42,3% fyrir helgina og er það mesta hækkun á bréfum félagsins í langan tíma. MikU viðskipti voru með bréfin á fóstudag á bandaríska Nasdaq-verð- bréfamarkaðinum. Þjóðfundaríns minnst Hundrað og fimm- tíu ár verða liðin frá Þjóðfundinum mikla nú á fimmtudag og verður hátíðarsam- koma 1 Menntaskól- anum í Reykjavlk af því tUefni. Þar verða forseti íslands, ráð- herrar, alþingismenn og fleiri mætir gestir. Krossnefur á flækingi Krossnefur hefur sést viða um land að undanfómu. Hann er flækingsfugl en hefur komið hingað i hrinum af og tU, líklega úr barrskógum Skandinav- íu og Rússlands. Eflaust er hann að fylgjast með skógræktinni á íslandi. Dr. Kári Stefáns- son, forstjóri ís- lenskrar erfðagrein- ingar, opnaði í gær sýninguna Skín við sólu - Tónlist í Skagafirði í 1000 ár í Safnahúsi Skagfirð- inga á Sauðárkróki. Þar eru heimUdir, handrit, ljósmyndir og munir sem tengjast aldalangri tón- listariðkun í Skagafirði. Nekt í næstu görðum Margar kvartanir berast jafnan tU húseigendafélagsins á sumrin þar sem fólk kvartar undan nágrönnum sínum. Helstu umkvörtunarefhin era sláttu- vélagnýr á svefntíma, hávaxnar aspir á lóðamörkum og fáklætt fóUc í pottum í næsta garði. Stöð 2 greindi frá. -Gun Skin við solu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.