Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2001, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2001, Síða 11
11 MÁNUDAGUR 2. JÚLÍ 2001__________________________________________________________________________________________ DV Útlönd Trimble útilokar ekki endurkomu Afsögn David Trimble sem fyrsti ráðherra ríkisstjórnar Norður-Ir- lands tók gildi á miðnætti á laugar- dagskvöld. Með afsögninni er Trimble að reyna að þvinga írska lýðveldisherinn (IRA) til að hefja af- vopnun sem samið var um í sam- komulagi frá 1998 sem kennt er við föstudaginn langa. Trimble var í gær viðstaddur minningarathöfn um orrustuna um Somme í Frakklandi. Er hann svar- aði spurningum fréttamanna útilok- aði hann ekki að hann tæki aftur við stöðu fyrsta ráðherra ef IRA hef- ur afvopnun. IRA hefur sex vikur til þess. Að þeim tíma liðnum þarf nýr fyrsti ráðherra að taka við embætti. Trimble viðurkennir að ákvörðun sinni fylgi áhætta. Ef IRA stígur ekki skref til afvopnunar mun stjórnar- kreppa skella á í Norður-írlandi. Af- leiðingar gætu annaðhvort leitt til nýrra kosninga eða þá að breska rik- isstjórnin taki aftur við stjórninni á Norður-írlandi. Fylgjendur friðar telja báða valkostina slæma. Vill þvinga fram afvopnun David Trimble, ásamt eiginkonu sinni, svarar spurningum fréttamanna viö minningarathöfn um orrustuna um Somme i Frakkiandi. Leiðtogar Sinn Fein, pólitísks liðahreyfingarinnar heQist ekki fyrr arms IRA, segja að afvopnun skæru- en viss ákvæði friðarsamkomulags- ins hafi verið framkvæmd. Á meðal þess sem þeir segja ekki vera komið á hreint eru róttækari breytingar á löggæslu, brotthvarf breska hersins frá Norður-írlandi og leiðrétting á valdahlutfóllum í opinberum stofn- unum. Mikill þrýstingur hefur verið á Trimble frá því hann tók embætti fyrsta ráðherra Norður-írlands. Sér- staklega hefur hann verið gagn- rýndur af fólki úr röðum mótmæl- enda. Helsta gagnrýnin hefur komið vegna ákvörðunar hans um að ganga til stjórnarsamstarfs með Sinn Fein þrátt fyrir að IRA hafi ekki afvopnast. Mörgum þykir það táknrænt að Trimble hafi verið viðstaddur minn- ingarathöfnina í Frakklandi þar sem kaþólikkar og mótmælendur úr Ulsterherdeild breska hersins börð- ust hlið við hlið í orrustunni um Somme. Herdeildin missti 5553 menn á fyrstu tveim dögum orrust- unnar. Trimble sagði þetta ekki vera skipulagt. Forsetar hittast Ætia aö glæöa samskipti landa sinna. Sameiginlegt geimskot Jacques Chirac Frakklandsforseti kom til Rússlands í gær til fundar við Vladimír Pútín Rússlandsfor- seta. Meginmarkmið heimsóknarinnar er að reyna að bæta sambönd ríkj- anna tveggja sem hafa verið köld síðan Chirac gagnrýndi m.a. hemað Rússa í Tsjetsjeniu. Forsetarnir munu m.a. ræða ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs, fyrirhugað eldflaugavarnarkerfi Bandaríkjanna, viðskiptabannið á Irak sem og málefni Makedóníu á opinberum fundi í dag. Þeir hittust óformlega í gær í Sankti Pétursborg og ræddu m.a. möguleikana á sam- eiginlegu geimskoti þjóðanna. Mótmæli í Salzburg Mótmælandi ræöst hér aö varnarvegg lögreglu í austurrísku borginni Salzburg i gær. Þar fer nú fram ráöstefna um ástand alþjóölegs efnahags og á hann mæta framámenn úr stjórnmálum og viðskiptaheiminum. Nokkur hundruö and- stæöingar hnattvæðingar hafa safnast saman í Satszburg til aö mótmæla ráöstefnunni. Mótmælin í gær fóru að mestu friðsamlega fram. Fréttaritari Reuters í Salszburg sagöi þó aö smáróstur í líkingu viö þær er sjást á myndinni hafi átt sér stað og einhverju grjóti veriö kastaö. Lögregluyfirvöld í Austurríki eru meö mikinn viöbúnaö í Salzburg. WAGON 4X4 - Fjölskyldubíllinn —„ Meðaleyðsla 7,41 1.875.000,- BALENO Fyrirliggjandi 2 tonna vélar. Sjón er sögu ríkari Datek á Islandi • Smiójuvegur 50 • 520 3100 STÝRANLEGUR - BOR BORARALLTAÐ 300metra OFNASMIÐJA REYKJAVÍKUR HF 'lg Mercedes Benz 300 E 4 d., árg. 1992, fjólubiár, ek.115 þús. km, ssk., m/öllu. V. 1.290 þús. MMC Pajero 2800 DTI, skr. 7/99, - • NÝR - grár, ek..72 þús. km, ssk., 33“, breyttur. V. 2.930 þús. km, áhv. 1.670 þús. til 72 mán. Opel Omega V6 2500 STW, 5 d., árg. 1999, blár, ek. 49 þús. km, ssk., 170 ha., álf., spólv., ABS o.fl. V. 2.370.þús. Tilboð : 1.960 þús. stgr. MMC 3000 GT 4x4 Twin turbo, 2 d., árg.1992, hvitur, ek.130 þús. km, bsk., 320 ha., leður o.fl. V. 990 þús. BRAÐVANTAR BILA A SKRA OG STAÐINN STRAX 0PIÐ ALLA VIRKA DAGA FRA KL.10-18. L0KAÐ LAUGARDAGA TIL 25. ÁGÚST. Subaru Legacy 4x4 2000 GL ,4 d., bsk., 15“ álf., ABS. - NÝR - V. 1980 þús. ■ > L«^SAUm- Höldur ehf. B I L A S A L A Tryggvabraut 14, 600 Akureyri 461 3020 - 461 3019 Plymouth Voyager, 3,3 I, fjölnotabifr., árg. 1995, blár, ek. 84 þús. mil„ ssk., álf., 7 m, innb. barnasæti. V. 890 þús. Dodge Ram X/C 2500 SLT 4x4 V8, 5,9 I, árg. 1996, rauður. ek.21 þús.km.ssk. -- SEM NÝR —. V. 1.790 þús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.