Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2001, Qupperneq 23
35
MÁNUDAGUR 2. JÚLÍ 2001
DV
Tilvera
tAmmmm
I mmgm gg ,
Jerry Hall 45 ára
Fyrrum frú Mick Jagger
og einnig fyrrum súpermód-
el, Jerry Hall, er afmælisbam
dagsins. Jerry Hall, sem enn
þann dag i dag vinnur litils
háttar við sýningarstörf, þótti sýna mikla
þolinmæði í sambúð sinni með Jagger
sem á mjög bágt með sig þegar kemur að
kvenfólki. Jagger og Hall eiga fjögur böm
sem Hall hefur umráð yflr. Hall er banda-
rísk og er frá Texas og á hún tviburasyst-
ur sem heitir Terry. Auk sýningarstarfa
hefur HaU leikið í kvikmyndum og á
sviði og skrifað í tískublöð. Síðasta afrek
hennar var að taka við af Nicole Kidman
í leikritinu Blue Room í London.
Gildir fyrir þriöjudaginn 2. júlí
Vatnsberinn (20. ian.-i8. febr.t:
. Velgengni þinni virð-
ast engin takmörk sett.
Allt sem þú tekur þér
fyrir hendur heppnast.
Það er ekki laust við að ýmsum
þyki nóg um.
Fiskarnir(l9. febr.-20. marsl:
Þér finnst þú mæta
tmiklu mótlæti þessa
dagana en það gæti
einungis stafað
af því að þú ert svartsýnn.
Hrúturinn (21. mars-19. apríll:
. Vertu bjartsýnn þvi nú
' fer að rofa tU í fjár-
málunum. Þú upplifir
_ eitthvað
óvenjulegt í kvöld og ýmislegt
kemur þér á óvart.
Nautið (20. aoríl-20. mah:
Það er ekki auðvelt að
gera þér til hæfis i dag
þvi að þú býst við of
_ f miklu. Fólk finnur til
vánínáttar gagnvart þér og forð-
ast þig.
Tvíburarnir (2i. maí-?i. iúníi
Rómantikin kemur við
Lsögu i dag og þú átt
mjög ánægjulegan dag
með ástvini.
Vinir þínir eru þér ofarlega í
huga í kvöld.
Krabbinn (22. iúní-22. iúií>:
Hvort sem sem þú
| hyggur á ferðalag eða
einhvers konar maim-
fagnað skaltu ekki bú-
ast við of miklu. Þá er hætt við að
þú verðir fyrir vonbrigðum.
Liónid (23. iúlí- 22. áeústl:
Þú færð einkennilegar
fréttir af fjarlægum
vini þínum og þær
gætu valdið
þér áhyggjum sem reynast þó al-
veg ástæðulausar.
Mevian (23. ágúst-22. sept.l:
Þú kemst að þvi hve
mikilvægt það er að
^^^lLhalda góðu sambandi
^ r við þina
nánustu. Félagslifið er með lif-
legra móti.
VUflll iZO. bt
ý
Vogin (23. sept.-23. okt.l:
Upplýsingar sem þú
færð reynast þér
gagnslitlar. Þú verður
að fara á
stúfana sjálfur og kynna þér mál-
in ofan í kjölinn.
Sporðdrekl (24. okt.-21. nóv.l:
■Gamall draumur þinn
virðist um það bil að
rætast. Þetta verður á
margvíslegan hátt sér-
stakur gleðidagur hjá þér. Happa-
tölur þínar eru 7, 19 og 34.
Bogamaður (22. nóv.-2i. des.):
|Fjölskyldumeðlimur
rangrar þig eitthvað í
w dag og þú ættir að
^ reyna að leiða
hann hjá þér. Forðastu allar deil-
ur.
Steingeitin (22. des.-l9. ian.i:
Þú ert ekki vel upp
lagður í dag og ættir ef
hægt er að láta erfið
verkefni bíða. Reyndu
að gera eitthvað uppbyggjandi.
MAP út í geiminn:
Leitað uppruna
alheimsins
A laugardag sendi NASA nýja
ómannaða athugunarstöð út í geim-
inn. Stöðin, sem gengur undir nafn-
inu MAP (Microwave Anisotropy
Probe), mun gera nákvæmnismæl-
ingar á örbylgjukliðnum. Ör-
bylgjukliðurinn er um 14 milljarða
ára gömul rafsegulgeislun sem kem-
ur frá frumheimi. Reiknað er með
að mælingarnar gefi mikilvægar
nýjar upplýsingar um gerð og þróun
alheimsins, hulduefni, hulduorku
og margt fleira.
Stöðin fer fyrst til tunglsins og
tekur sú ferð kringum mánuð.
Þyngdarafl tunglsins verður síðan
notað til þess að slöngva athugunar-
stöðinni enn lengra út í geim, til
staðar sem kallaður er L2
(Lagraijge-punktur nr. 2 fyrir kerfið
sól-jörð). Staðurinn er nefndur eftir
franska stærðfræðingnum Jósef
Lagrange (1736-1813). L2 er í 1,5
milljón km fjarlægð frá jörðu (til
samanburðar má nefna að meðal-
fjarlægð tungls frá jörðu er 384 þús-
und km). Eftir um það bil þriggja
mánaða ferð verður MAP kominn á
leiðarenda og byrjar að framkvæma
mælingarnar, vinna úr ör-
bylgjukliðnum úr frumheimi. Áætl-
að er að mælingar og gagnaúr-
vinnsla taki um eitt og hálft ár. Ef
allt gengur samkvæmt áætlun
MAP
Gerir nákvæmnismæimgar á örbylgjukliönum.
munu niðurstöður því liggja fyrir
innan tveggja ára.
MAP hefur verið nokkur ár í
smíðum og er kostnaðurinn sem
svarar 15 milljörðum íslenskra
króna.
Lögbann á myndir
Hjónakornin Dav-
id og Victoria Beck-
ham fengu í síðustu
viku sett lögbann á
birtingu mynda af
nýju húsi sem þau
hafa látið byggja í
Hertfordshire á
Englandi.
Dagblaðið The Sunday People ætl-
aði að birta myndirnar um fyrri helgi
en þær fékk það frá ónefndum aðila.
Blaðið neitaði að gefa upp nafn hans.
Hjónin telja að verkamaður eða ein-
hver annar hafi tekið myndirnar á
meðan á byggingu hússins stóð. Dóm-
arinn bannaði þaö hins vegar og sagði
að blaðið mætti bara birta myndir
sem það ætti fyrir og sendar hefðu
verið til fjölmiðla.
Fær skilorös-
bundinn dóm
Ruddarapparinn
Eminem fékk í síð-
ustu viku eins árs
skilorðsbundinn
dóm fyrir tvö atvik
þar sem hann bar og
beindi byssu að
öðru fólki. Auk þess
var hann dæmdur til að sinna samfé-
lagsþjónustu í 21 dag.
Eminem, réttu nafni Marshall
Bruce Mathers III, mun í rifrildi við
rappara úr rappgrúppunni Insane
Clown Posse hafa veifað skammbyssu.
Þetta er annar dómurinn sem
Eminem fær á þessu ári. Hann var
dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið
fangelsi fyrr á árinu fyrir að berja
mann í andlitið með byssu.
Hársnyrtivörur í úrvali
Sundraði ekki
sambandi Júlíu
Kvennagullið og hjartaknúsarinn
George Clooney hefur brætt margt
hjartað frá því hann birtist fyrst í
sjónvarpsþáttunum Bráðavaktinni.
Hann segir hins vegar að það sé af
og frá að hann hafi átt þátt í máli
með sambandsslit konunar með
fallegu tennurnar, Júliu Róberts, og
hennar ástvinar, Benjamin Bratt.
Júlía og Bratt bundu enda á fjög-
urra ára langt samband sitt í sein-
ustu viku. Þessar fréttir komu flatt
upp alla sem fylgst höfðu með sam-
bandinu þessi fjögur ár. Allt var
talið leika í lyndi hjá turtildúfunum
og voru sumir jafnvel farnir að bíða
eftir að boðsmiðar í brúðkaup færu
að detta inn um bréfalúgur vina og
kunningja. Samkvæmt heimildum
mun það hafa verið Bratt sem sleit
sambandinu og er ástæðan sögð
vera tregða Júlíu um að bindast
honum í hjónabandi.
Ástæðan fyrir því að Clooney er
talinn vera púkinn sem kom upp á
milli þeirra er að hann og Júlía léku
saman i myndinni Ocean’s Eleven
og þóttu ná vel saman. Eins og áður
sagði þá þvertekur Clooney fyrir
þessar sögusagnir. Hann segir eina
af sönnunum fyrir því vera að sam-
kvæmt slúðurblöðum í Bandaríkj-
unum hafi hann verið of upptekinn
við að rústa hjónabandi Nicole Kid-
man og Tom Cruise.
Clooney er nú í fríi á Ítalíu
kærustu sinni Lisu Snowdown.
með
Stofnuð 1918
Hárgreiðslustofan
Klapparstíg
Sími 551 3010
Meðaleyðsla 6,11
1.095.000,-
Onnum kafinn viö að skjóta niöur sambönd
Samband Júlíu og Bratt er ekki þaö eina sem Clooney hefur veriö sakaöur
um. Hann á einnig aö hafa eyðilagt hjónband Cruise og Kidman.
Meg dömpaöi
Russell
Meg Ryan og Russell Crowe voru
eitt umtalaðasta parið í Hollywood í
fyrrahaust. Þegar sambandsslitin
áttu sér stað, eins og virðist óum-
flýjanleg örlög flestra sambanda hjá
stjörnum þessa heims, þá var það
talið að Russell hefði verið sá sem
hjó á hnútinn.
Sky News sögðu hins vegar frá
því fyrir stuttu
að því hefði verið
öfugt farið. Meg,
sem nýstigin var
úr skilnaði við
eiginmann sinn
Dennis Quiad,
mun hafa þótt
umtalið of mikið
og ákveðið að enda sambandið.
Russell mun hafa tekið því illa enda
svo ástfanginn að hann samdi lög og
ljóð fyrir dömuna.
Vorum að fá
mikið úrval af
þýskum svefnsófum
á góðu verði
G.Á HÚSGÖGN
ÁRMÚLA 19 . 108 REYKJAVIK . S. 553 9595 / 553 9060
Opið mán.-föstud. 8-18