Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2001, Blaðsíða 21
25
FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 2001
H>V Tilvera
Myndgátan
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
orðasambandi.
Lausn á gátu nr. 3046:
Glímukóngur
Krossgáta
Lárétt: 1 ríkuleg,
4 bæklingur, 7 bilun,
8 galdur, 10 blaut,
12 magur, 13 trúar-
brögö, 14 ánægja,
15 lík, 16 högg,
18 hjara, 21 gripum
22 fæðir,
23 ökukeppni.
Lóörétt: 1 mynnis,
2 aldur,
3 smáskammtur,
4 klæminn, 5 skjól,
6 hrædd, 9 kúskur,
11 furða, 16 sigti,
17 skapraun,
19 bergmála, 20 orka.
Lausn neöst á síðunni.
Skak
Umsjón: Sævar Bjarnason
Margt skrýtiö og skemmtilegt hefur
nú gerst! Hér sjáum viö eitt ágætt
dæmi þar um, í viðureign erkifjend-
anna Sovétríkin - Bandaríkin og erki-
vinanna Petrosjan og Browne á
Ólympíuskákmótinu í Argentínu 1978.
Tigran gamli, sem nú er látinn, haíöi
ávallt gaman af að tefla við Walter
Browne sem alltaf lenti í æðisgengnu
tímahraki og geiflaði sig og gretti. Hér
er Walter eða Valtýr í Brúnu, eins og
Dan Hansson heitinn kallaði hann
ávallt, búinn að klúöra taflinu og Tigr-
an lék sigurleiknum með góðlátlegu
handbragöi. Walter Browne, sem oft-
ast barðist til siðasta blóðdropa, skák-
aði með riddaranum og lék síðan af
sér drottningunni eldsnöggt í 40. leik í
stað þess að gefast upp. Það var stjarn-
fræðilegur möguleiki á því að heims-
meistarinn fyrrverandi myndi gera
eitthvað undarlegt. En það geröist
ekki. Eftir 41.- Rxh3 42. He8+ Kh7 43.
Rxf7 er fokið í flest skjól.
Hvítt: Tigran Petrosjan
Svart: Walter Browne
Drottningar-indversk vörn.
Ólympíumótið í Buenos Aires, 1978
1. d4 Rf6 2. Rf3 b6 3. e3 Bb7 4.
Bd3 e6 5. 0-0 Be7 6. b3 0-0 7. Bb2
c5 8. c4 cxd4 9. exd4 d5 10. Rbd2
Rbd7 11. Hcl Hc8 12. De2 Hc7 13.
Rg5 h6 14. Rh3 He8 15. f4 Da8 16.
Rf3 dxc4 17. bxc4 Be4 18. Rd2 Bxd3
19. Dxd3 Bb4 20. Rf3 De4 21. Db3
Ba5 22. Bc3 Bxc3 23. Hxc3 Hec8 24.
g3 Rd5 25. Hccl Dg6 26. Hfel Re7
27. Rf2 Rf5 28. Dd3 Re7 29. Re4 Rd5
30. Dfl Rb4 31. a3 Rc6 32. d5 exd5
33. cxd5 Ra5 34. f5 Dh5 35. Hxc7
Hxc7 36. Rd6 Rf6 37. h3 Hc3 38.
Kg2 Rxd5 (Stöðumyndin) 39. g4 Rf4+
40. Kg3 Dxh3+ 41. Dxh3. 1-0.
Brnljfe
Sex hjörtu standa léttilega á spil
n-s en vandamálið er aö komast í
þann samning. Austur er gjafari og
hindrunarsögn hans setur eflaust
strik í reikninginn. Spilið kom fyr-
ir í tvímenningskeppni á Copen-
hagen Open á dögunum og þaö voru
ekki mörg pör sem náðu sex hjört-
um. Spilið var spilað á 15 borðum
Umsjón: ísak Örn Sigurösson
og sex hjörtu voru spiluð á fjórum
þeirra. Á einu boröinu var samn-
ingurinn 7 ttglar doblaðir, fórn yfir
6 hjörtum sem borgaði sig, 4 niður
(800). Jón Þorvarðarson og Ragnar
Magnússon, sem sátu n-s, voru eitt
paranna sem náðu slemmunni.
Sagnir gengu þannig, suður gjafari
og enginn á hættu:
4 DIO
V KG743
73
G7632
* K85
* Á10852
♦ -
* ÁK862
AUSTUR SUÐUR VESTUR
Nielsen Ragnar Jarling
3 grönd dobl 4 *
pass 4 grönd pass
pass 6 v P/h
NORÐUR
Jón
4
5 ♦
Opnun Maj-Britt Nielsen í austur
sýndi þéttan láglit og engan styrk til
hliðar. Ragnar ákvað að dobla til refs-
ingar og
vestur tók
eðlilega út í
4 lauf. Jón
taldi sig eiga
fyrir Sögurra
hjarta sögn
og meira
þurfti Ragn-
ar ekki til
þess að fara í
slemmúna.
Fyrir að
spila slemm-
una fengust 12 plússtig af 15 möguleg-
um.
•jjB 03 ‘ÚUIO 61 ‘túiB ii ‘bjb 91 ‘jnpun n
‘nnfo 6 ‘3oj 9 ‘jba s ‘jraJAjnj>( \ ‘jnSuijpad £ ‘iAæ z ‘sso I majooq
IjBJ £2 ‘JI[B 33 ‘uinúnui 13 ‘bjÓ) 8t ‘3b[s 91 ‘jbu si
‘ipuA \i ‘iqis £i ‘jAí 3i ‘§njn oi ‘Qias 8 ‘BjiaA 1 ‘j3a>[ \ ‘dæjo 1 íuqjbi