Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2001, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2001, Blaðsíða 26
30 FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 2001 *• Tilvera DV 17.00 Fréttayfirlit. 17.03 Leiðarljós. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.05 Stubbarnir (47:90). 18.30 Falda myndavélin (1:60). 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.35 Kastijósið. 20.10 Lögregluhundurinn Rex (6:15). 21.05 Kreólakóngurinn (King Creole). Bandarísk bíómynd frá 1958 um söngvara I næturklúbbi í New Or- leans og kynni hans af undir- heimunum. Leikstjóri: Michael Curt- iz. Aöalhlutverk: Elvis Presley, Caro- lyn Jones, Dolores Hart, Dean Jag- ger og Walter Matthau. 23.00 Gullmótið í París. Sjónvarpiö sýnir í sumar bestu frjálsíþróttamenn heims eigast við á sjö gullmótum sem fram fara í Róm, París, Osló, Monte Carlo, Zíirich, Brussel og Berlín. I kvöld veröur sýnd upptaka frá mótinu sem fram fór í París í kvöld. Lýsing: Samúel Örn Erlings- son. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok í^) 16.30 Myndastyttur. 17.00 Charmed. 17.45 Two Guys and a Girl. 18.15 Providence. 19.00 Nítró. 20.00 The Tom Green Show. 20.30 Jackass. <■•7 21.00 Hjartsláttur. 22.00 Entertainment Tonlght. 09.00 09.20 09.35 10.20 11.05 12.00 12.25 12.40 13.00 14.40 15.15 16.00 17.45 18.05 18.30 19.00 19.30 20.00 21.35 22.25 00.05 02.00 03.35 Glæstar vonir. í fínu formi 4. Fyrstur með fréttirnar (17.22) (e). Lífiö sjálft (14.21) (e). Myndbönd. Nágrannar. í fínu formi 5. Caroline í stórborglnni (12.26) (e). Brýrnar yfir Toko-RI (The Bridges at Toko-Ri). 1954. Bob Dylan. Ein á báti (23.26) (e). Barnatími Stöövar 2. Sjónvarpskringlan. Vlnir (7.24). Fréttir. ísland í dag. Simpson-fjölskyldan (6.23). Haltur leiöir blindan (Anya's Bell). Blind kona verður bjargarlítil þegar mamma hennar deyr. Blóðsugubaninn Buffy (14.22). Sakleysi sannað (Complicity). Blaöamaöurinn Cameron Colley skrifar greinar til varnar þeim sem minna mega sín. Geöbilaður raömorðingi viröist deila skoöunum hans því hann fremur morö fyrir hönd undirmálsfólksins. Stranglega bönnuö börnum. Fuglabúrið (The Birdcage). Armand Goldman rekur næturklúbb fyrir klæöskiptinga ásamt kærasta sín- um, Albert. Einn góöan veöurdag til- kynnir Val, sonur Armands, honum um trúlofun sína og Barböru Keely sem er dóttir öldungadeildarþing- manns. Fjölskylda þingmannsins er væntanleg í heimsókn til að kynn- ast Val og foreldrum hans sem hún heldur aö séu grískir diplómatar. 1996. Kóngur vill hann veröa (Kull the Conqueror). Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí. 22.30 Jay Leno. 23.30 Fólk með Sigríöi Arnardóttur (e). 00.30 Judging Amy. 01.15 Will & Grace. 01.45 Everybody Loves Raymond. 02.15 Óstöövandi Topp tónlist í biand viö dagskrábrot. 06.00 Tll fyrirmyndar (Picture Perfect). 08.00 Skyldan kallar (Racing with the Moon). 10.00 Skúrkurinn (Rogue Trader). 12.00 Golfkempan (Tin Cup). 14.10 Til fyrirmyndar (Plcture Perfect). 16.00 Skyldan kallar (Racing with the Moon). 18.00 Skúrkurinn (Rogue Trader). 20.00 Golfkempan (Tin Cup), 22.10 Póstmaðurinn (The Postman). 01.05 Miönæturklúbburinn (Heart Of Midnight). 02.55 Heimskra manna ráö (Best Laid Plans). 04.25 Dauöaþögn (Dead Silence). 18.00 18.45 19.00 20.00 20.30 21.00 23.00 23.45 01,15 02.45 David Letterman. Sjónvarpskringlan. íþróttir um allan heim. Hestar 847. Gillette-sportpakkinn. Meö hausverk um helgar. Strang- lega bönnuö börnum. David Letterman. Djöfull í Englaborg (Let the Devil Wear Black). Spennumynd um ung- an mann sem rannsakar dularfullt lát föður síns. 1999. Stranglega bönnuð börnum. Einn af okkur (Jack Reed 4. One of Our Own). Stranglega bönnuö börn- um. Dagskrárlok og skjáleikur. 18.10 ZINK. 18.15 Kortér. 06.00 18.30 19.00 19.30 20.00 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 24.00 02.00 Morgunsjónvarp. Blönduð dagskrá. Joyce Meyer. Benny Hinn. Freddie Filmore. Kvöldljós. Ýmsir gestir. 700-klúbburinn. Joyce Meyer. Benny Hinn. Joyce Meyer. Robert Schuller. Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN-sjónvarpsstöö- inni. Vmsir gestir. Nætursjónvarp. Blönduö dagskrá. þú greiðir meö við veitum afslátt af smáauglýsingum (£) 550 5000 dvaugl@ff.is EUROCARO MastW Skoðaðu smáuglýsingarnar á VISÍI”. Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar um fjölmiöla. Djúpsál- arfræði Frasiers Anna María, vinkona mín, á sér eina heita ósk. Óskin snýr ekki að peningum eða frægð heldur Frasi- er. Ekkert þráir hún jafnheitt og að fá að vera viðstödd upptöku á Frasier-þætti. Jóhann, maður hennar, elskar Önnu Maríu sína heitt, og hefur ítrekað beðið mig að hafa samband við sendiherra íslands i Washington og biðja harm um fyrirgreiðslu í Frasier- málinu. En ég er ekki spilltur krati og notfæri mér ekki sam- bönd við utanríkisþjónustuna. Anna María mun því sennilega aldrei komast í nálægð við Frasier öðruvísi en fyrir framan sjón- varpstækið. Sjálf væri ég ekki fráhverf því að vera áhorfandi úti í sal þegar verið er að festa Frasier á filmu. En ég hef sætt mig við að af því geti ekki orðið. Gæti þess bara vandlega að missa ekki af nokk- urri endursýningu á Frasier-þætti og hlakka til hausts þegar nýir Frasier-þættir koma á skjáinn. En það eru greinilega ekki allir sem fagna. í gær birtist hér í DV kjallara- grein eftir Sigurð Antonsson fram- kvæmdastjóri þar sem hann veitist á svívirðilegan hátt að Frasier- þáttunum og kennir þá við aula- menningu og aulafyndni. Ég hef Viö mælum meö Siónvarpið - Falda mvndavélin kl. 18.30 Sjónvárpið er nú að hefja sýningar á bandarískri þáttaröö sem nefnist Falda myndavélin (Candid Camera) og hefur verið gríðarlega vinsæl vestan- hafs. Þættirnir hafa verið við lýði i rúmlega hálfa öld og ganga út á það að standa saklausa borgara að verki við að vera þeir sjálfir. Fyrsti stjórnandi þáttanna hét Allen Funt en nú er sonur hans, Peter, tekinn við ásamt leikkonunni Suzanne Somers. Þau beita fóldu myndavélinni óspart til að kanna hvernig ósköp venjulegt fólk bregst við undarlegum aðstæðum og þegar fólk er búið að gera sig að fífli frammi fyrir myndavélarauganu er slengt framan i það einkunnarorðum þáttarins: „Brostu, þú ert í Földu myndavélinni." •••••••••••••••••••••••••••••••••••• Stöð 2 - Blóðsugubaninn Buffv kl. 21.35 Unglingsstúlkan Buffy mætir til leiks á ný og segir vampírum af öll- um stærðum og gerðum stríð á hendur. Þessi vinsæla þáttaröð hef- ur farið sigurför um heiminn og ætti að halda áhorfendum Stöðvar 2 fóstum við viðtækið á hverju fostudagskvöldi í sumar. í þessum þætti hafa Buffy og Faith notið lífs- ins og hagað sér kæruleysislega. Fyrr eða síðar kemur þó að skulda- dögum og þá er gott að kunna ein- hver ráð til þess að berja huldu- vættir myrkursins niður. .fflH rýnt í myndina af Sigurði. Hann virðist fremur geðugur maður. En hvernig stendur á því að hann hef- ur svona skelfilega rangar skoðan- ir? Það hlýtur að stafa af því að hann hefur ekki horft á Frasier- þættina með opnum huga. Kannski hefur hann bara séð einn Frasier-þátt, og vel má vera að sá þáttur sé sá versti sem framleidd- ur hafi verið í seríunni. Þetta hlýt- ur að vera skýringin. Frasier-þættirnir opinbera hé- gómleik manneskjunnar og óend- anlega sjálfhverfu hennar. Fyndni þáttanna er vissulega vel heppnuð og í henni má greina tragískan undirtón. Þetta skiljum við Frasi- er-unnendurnir. Við skildum þetta auðvitað ekki alveg strax. Þurftum að horfa á tíu þætti eða svo til að skilja hina dýpri merkingu. Svo sáum við ljósið og skiljum nú lífið betur og áttum okkur sem aldrei fyrr á veikleikum manneskjunnar. Frasier-þættirnir hafa því gert okkur umburðarlyndari gagnvart náunganum. Þess vegna liggur við að ég fyrirgefi Sigurði skitkastið. Samt vantar herslumuninn á að fyrirgefningarandi minn nái alla leið. Maður er bara ekkert ánægð- ur þegar verið er að hella svívirð- ingum yfir vini manns. Aðrar stöövar SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Mon- ey 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Live at Flve 17.00 News on the Hour 18.30 SKY Business Report 19.00 News on the Hour 20.00 Nine O'clock News 20.30 SKY News 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Even- ing News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Answer The Questlon 3.00 News on the Hour 3.30 Week In Review 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News VH-l 10.00 So 80s 11.00 Non Stop Vldeo Hits 15.00 So 80s 16.00 Top 20 - Duets 18.00 Ten of the Best - Lighthouse Family 19.00 Storytellers - Alanis Morrisette 20.00 Behind the Music - Depeche Mode 21.00 Bands on the Run 22.00 The Friday Rock Show 0.00 Non Stop Video Hits TCM 18.00 All the Fine Young Cannibals 20.00 Coma 22.05 Dark of the Sun 23.55 The Girl and the General 1.50 All the Fine Young Cannibals CNBC EUROPE 10.00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 15.00 European Market Wrap 18.00 Business Cerrtre Europe 18.30 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Business Centre Europe 22.30 NBC Nightly News 23.00 Europe This Week 23.30 Market Week 0.00 Asia Market Week 0.30 US Street Signs 2.00 US Market Wrap EUROSPORT 10,00 Football: UEFA Cup 11.00 Modem Pentathlon: World Cup in Szekesfehervar, Hungary 11.30 Boxing: from llsenburg, Germany 13.00 Cycling: Tour of Romandy - Switzerland 14.00 Cycling: Tour of Romandy - Switzerland 16.00 Formula 3000: FIA Formula 3000 International Championshlp in Spielberg, Austria 17.00 Tennis: WTA Tournament in Berlin, Germany 18.30 Darts: American Darts - European GP in Borkum, Germany 19.30 Boxing: THUNDERBOX 21.00 News: Eurosportnews Report 21.15 Xtreme Sports: Yoz Mag 21.45 Xtreme Sports: Yoz Action 22.15 Cycling: Tour of Romandy - Switzer- land 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Close HALLMARK Xll.15 Out of Tlme 12.50 Country Gold 14.35 All Creatures Great and Small 16.00 Scar- lett 17.30 Inslde Hallmark: Scarlett 18.00 The Mon- key King 19.35 The Monkey Klng 21.10 Frankie & Hazel 22.40 Scarlett 23.00 The Private History of a Campaign That Failed 0.15 The Monkey King 1.50 The Monkey King 3.30 Molly 4.00 The Incident CARTOON NETWORK 10.00 Ry Tales 10.15 Magic Roundabout 10.30 Popeye 11.00 Droopy & Barney 11.30 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Rintstones 13.00 Ned’s Newt 13.30 Mike, Lu & Og 14.00 Scooby Doo 14.30 Dexter’s Laboratory 15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Angela Anaconda 16.00 Dragonball Z 16.30 Batman of the Future ANIMAL PLANET 10.00 Extreme Contact 10.30 O’Shea’s Big Adventure 11.00 Wild Rescues 11.30 Animal Doctor 12.00 Pet Rescue 12.30 Emergency Vets 13.00 Zoo Story 13.30 Wildlife ER 14.00 Good Dog U 14.30 Good Dog U 15.00 Keepers 15.30 Zoo Chronicles 16.00 Monkey Business 16.30 Pet Rescue 17.00 Zoo Story 17.30 Zoo Story 18.00 Passlon for Nature 18.30 Passion for Nature 19.00 Going Wild with Jeff Corwin 19.30 Aquanauts 20.00 Emergency Vets 20.30 Country Vets 21.00 Last Migration 22.00 Aquanauts 22.30 Aquanauts 23.00 Close BBC PRIME 10.15 Home Front 10.45 Ready, Steady, Cook 11.30 Style Challenge 12.00 Doctors 12.30 EastEnders 13.00 Real Rooms 13.25 Going for a Song 14.00 Dear Mr Barker 14.15 Playdays 14.35 Blue Peter 15.00 The Demon Headmaster 15.30 Top of the Pops 2 16.00 Gardeners’ World 16.30 Doctors 17.00 EastEnders 17.30 Passport to the Sun 18.00 Keeplng up Appearances 18.30 Yes, Prime Mlnister 19.00 Hope and Glory 20.00 Red Dwarf 20.30 World Clubbing 21.00 DJ 22.00 The Royle Family 22.30 Game On 23.00 Dr Who 23.30 Learning from the OU: Samples of Analysis 4.30 Learning from the OU: Wa- yang Golek - the Rod Puppets of West Java MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @ Rve 17.00 The Weekend Starts Here 18.00 The Friday Supplement 19.00 Red Hot News 19.30 Premier Classlc 21.00 Red Hot News 21.30 The Friday Supplement NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Climb Against the Odds 11.00 Great Leveller 12.00 Flood! 13.00 Cheetah Chase 13.30 The Forgotten Sun Bear 14.00 The Mystery of Chaco Canyon 15.00 Klng Cobra 16.00 Climb Against the Odds 17.00 Great fm 92,4/93,5 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. Dánarfregnir. 10.15 Sumarleikhús fjölskyldunnar: Sumardagar á Sævarenda (2:6). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Útvarpsleikhúsið: Myrkvun. (5:10) 13.20 Sumarstef. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Anna, Hanna og Jóhanna. (20:30) 14.30 Miðdegistónar: e. Manuel de Falla. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir og veöurfregnir. 16.13 „Fjögra mottu herbergið". 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.28 Sumarspegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Lög unga fólksins. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Við ströndina fögru. Um Sigfús Einarsson tónskáld. (2:9) 20.40 Kvöldtónar: Diana Ross og The Supremes. 21.10 Land undir fótum. 4: Skotar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvoldsins. 22.20 Hljóðritasafniö. 23.00 Kvöldgestir. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpaö á samtengdum rásum. 10.03 Brot úr degi 11.30 iþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegill- inn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö. 20.00 heitt.is. 22.00 Fréttir 22.10 Nætur- vaktin. 24.00 Fréttir. 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guö- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóöbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. uzzzæmmmm frii 94,3 11.00 Siguröur P Harðarson. 15.00 Guöriður „Gurrf" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar. fm 103,7 11.00 Þossi. 15.00 Ding 07.00 Tvíhöföi Dong. 19.00 Frosti. 09.15 Mórgunstundin meö Halldóri Hauks- syni. 12.05 Léttklassík. 13.30 Klassik. fm 95,7 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. fm 102,9 fm 107,0 Leveller 18.00 Fearsome Frogs 18.30 Cape Followers 19.00 Miracle at Sea 20.00 Heaven Must Wait 21.00 Solar Blast 22.00 Mysteries of El Niho 23.00 Borneo 23.30 Colossal Claw 0.00 Mlracle at Sea 1.00 Close DISCOVERY 10.45 Walker's World 11.10 History’s Turning Points 11.40 Journeys to the Ends of the Earth 12.30 Extreme Machines 13.25 Area 51 - The Real Story 14.15 Battlefield 15.10 Secrets of the Pyramids 16.05 History’s Turning Points 16.30 Rex Hunt Rshing Adventures 17.00 Two’s Country - Spain 17.30 Wood Wizard 18.00 Profiles of Nature 19.00 Waiker's World 19.30 O’Shea’s Big Adventure 20.00 Big Tooth 21.00 Vets on the Wildside 21.30 Vets on the Wildside 22.00 Lonely Planet 23.00 Fast Cars 0.00 Bounty Hunter 1.00 Secrets of the Pyramids 2.00 Close MTV 10.00 MTV Data Videos 11.00 Bytesize 12.00 Non Stop Hits 15.00 MTV Select 16.00 Sisqo’s Shakedown 17.00 Bytesize 18.00 Dance Floor Chart 20.00 The Tom Green Show 20.30 Jackass 21.00 Bytesize Uncensored 22.00 Party Zone 0.00 Night Videos CNN 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 Biz Asia 12.00 Business International 13.00 World News 13.30 World Sport 14.00 World News 14.30 Inside Europe 15.00 World News 15.30 American Edition 16.00 World News 17.00 World News 17.30 World Business Today 18.00 World News 18.30 Q&A 19.00 World News Europe 19.30 World Buslness Tonight 20.00 Insight 20.30 World Sport 21.00 World News 21.30 Moneyline Newshour 22.30 Inside Europe 23.00 World News Americas 23.30 Insight 0.00 Larry King Live 1.00 World News 1.30 CNN Newsroom 2.00 World News 2.30 American Edition 3.00 World News 3.30 Your Health FOX KIDS NETWORK 10.15 The Why Why Family 10.20 Dennis 10.30 Eek the Cat 10.40 Spy Dogs 10.50 Heathcliff 11.00 Camp Candy 11.10 Three Little Ghosts 11.20 Mad Jack The Pirate 11.30 Peter Pan and the Pirates 11.50 Oliver Twist 12.15 Heathcliff 12.35 Oggy and the Cockroaches 13.00 Eek the Cat 13.20 Bobby’s World 13.45 Dennis 14.05 Jim Button 14.30 Pokémon 15.00 Walter Melon 15.20 Goosebumps 15.45 Oggy and the Cockroaches 16.00 Three Little Ghosts 16.20 Iznogoud 16.40 Super Mario Show Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unidet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.