Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2001, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2001, Blaðsíða 22
26 Islendingaþættir Urnsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 2001 I>V 100 ára_________________________________ Kristín Ólafsdóttir, Aöalstræti 32, Akureyri. 95 ára_________________________________ Þorsteinn Friöriksson, Hvassaleiti 58, Reykjavík. Þorsteinn dvelur í faömi fjölskyldu sinnar aö Hraunbæ 69 á afmælisdaginn. 90 ára_________________________________ Ásta Árnadóttir, Árskógum 2, Reykjavík. Valgeir M. Pálsson, Brekkubyggö 7, Blönduósi. 85 ára_________________________________ t Guörún Guömundsdóttir, Kleppsvegi 136, Reykjavík. Sigríöur Hansdóttir, Hjallaseli 55, Reykjavík. Björn Jónsson, Gullsmára 11, Kópavogi. 80 ára_________________________________ Ólöf S. Sylveriusdóttir, Litlageröi 8, Reykjavík. Elísabet Jónsdóttir, Hraunbæ 103, Reykjavík, er áttræö I dag. Hún tekur á móti vinum og vanda- mönnum á morgun, laugardaginn 7. júlí, frá klukkan 16 til 18 að Hraunbæ 105. Sigríöur Bjarnadóttir, Víkurbraut 30, Höfn. 75ára__________________________________ Þorbergur Kristjánsson, Vallholtsvegi 17, Húsavík. Bjarni Helgason, Eyrargötu 26, Eyrarbakka. 70 ára_________________________________ Ásta Karlsdóttir, Mávahlíö 30, Reykjavík. Alda Lárusdóttir, Teigaseli 7, Reykjavík. Siguröur B. Guömundsson, Bergvegi 5, Keflavík. ’ 60 ára___________________________________ Aöalheiður Magnúsdóttir, Álfheimum 17, Reykjavík. Hinrik Ásgeirsson, Vallargeröi 36, Kópavogi. Ester Árelíusdóttir, Hrísmóum 6, Garöabæ. Guðrún Björnsdóttir, Sunnubraut 14, Búöardal. Sigurrós Aöalsteinsdóttir, Reykjasíöu 8, Akureyri. 5Q ár? Sigurbjörg Guömundsdóttir, Klapparstíg 1, Reykjavík. Auöur Ámý Stefánsdóttir, Skipasundi 23, Reykjavtk. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasam- bands Islands, Vallarhús- um 65, Reykjavík, er fimm- i tugur í dag. Hann tekur á móti gestum í Rúgbrauðsgerðinni Borg- artúni 6 í dag frá klukkan 17 til 19.30. Magnús J. Kjartansson, Norðurbraut 24, Hafnarfiröi. Svandís Óskarsdóttir, Ölduslóö 41, Hafnarfirði. Katnn Valentínusdóttir, Háahvammi 16, Hafnarfiröi. Albert Ómar Guðbrandsson, Keflavík. Þröstur Karlsson, Bugöutanga 3, Mosfellsbæ. Jóhanna Jóhannsdóttir, Völusteinsstræti 2a, Bolungarvík. Sigurbjörn Kristjánsson, Austurvegi 46b, Seyðisfiröi. 40 ára_______________________ Nanna Þórisdóttir, Hofteigi 44, Reykjavík. Þóra Gunnarsdóttir, Fálkagötu 22, Reykjavík. Bryndís Hinriksdóttir, Álfhólsvegi 80, Kópavogi. Héöinn Waage, Ásabraut 11, Keflavík. Jóhanna Jóhannesdóttir, Heiðarvegi 25, Keflavík. Ása Helgadóttir, Heynesi 2, Akranesi. Sighvatur Rúnar Árnason, & Hólavegi 10, Laugum. Guöný Sigrún Baldursdóttir, Lindarholti 6, Raufarhöfn. Svana Guölaugsdóttir, Rfubaröi 10,_Eskifiröi. Guömundur Öfjörö, Þrastarima 17, Selfossi. Bóel Eygló Sigurgeirsdóttir, löjumörk 4, Hveragerði. Lovísa Björk Siguröardóttir, Þrúðvangi 31e, Hellu.. Sextugur Jón Kr. Þorsteinsson húsasmiður Jón Kr. Þorsteinsson, húsasmið- ur, Bollatanga 16, Mosfellsbæ, er sextugur í dag. Starfsferill Jón fæddist í Vogum við Raufar- höfn og bjó þar til fimm ára aldurs er fjölskyldan flutti til Neskaupstað- ar. Hann gekk í barnaskóla Nes- kaupstaðar en flutti með foreldrum sínum til Reykjavíkur árið 1955. Hann lauk námi í húsasmíði árið 1964 og hefur lengst af starfað við þá iðn. Fjölskylda Þann 27. nóvember 1960 giftist Jón Þóreyju Kolbeins póstvarð- stjóra, f. 14. desember 1941. Hún er dóttir Hildar Þ. Kolbeins húsmóður, f. 12. maí 1910, d. 13. ágúst 1982, og Þorvaldar Kolbeins prentara, f. 24. maí 1906, d. 5. febrúar 1959. Börn Jóns og Þóreyjar eru: 1) Sveinn Friðrik, f. 13. janúar 1961, veitingamaður, kvæntur Sig. Svan- hvíti Halldórsdóttur, f. 29. maí 1961, verslunarmanni, börn þeirra eru a) Elísabet Esther, f, 14. janúar 1979, gjaldkeri, í sambúð með Steinþóri Björnssyni nema, þeirra barn er Bryndís, f. 30. júní 2000; b) Þórey Kristín, f. 21. apríl 1980, verslunar- maður, í sambúð með Kristjáni Larsen verkamanni, þeirra barn er Sveinn Marinó, f. 30. apríl 1999; c) Silvía Dröfn, f. 20. október 1985, nemi; d) Snædís Hulda, f. 6. ágúst 1988, nemi; e) Svanhvít Helen, f. 20. janúar 1992, nemi; 2) Hildur Elísa- bet, f. 20. febrúar 1962, leiöbeinandi, gift Lárusi Þ. Þórhallssyni, f. 28. júní 1959, kjötiðnaðarmanni, börn þeirra eru a) Ásthildur Jóna, f. 19. janúar 1979, ferðaráðgjafi, í sambúð með Kristjáni Steinarssyni sölu- manni; b) Sveinn Ólafur, f. 30. apríl 1981, nemi; c) Óttar Freyr, f. 3. janú- ar 1984, nemi; d) Hugrún Ösp, f. 6. júlí 1987, nemi; 3) Þorsteinn Þor- valdur, f. 24. september 1963, stýri- maður, kvæntur Kristjönu Sölva- dóttur, f. 6. desember 1963, fulltrúa, börn þeirra eru a) Jón Kristinn, f. 12. febrúar 1985, nemi; b) Vigdís Erna, f. 2. nóvember 1986, nemi; c) Ingibjörg Karen, f. 9. apríl 1992; 4) Leiknir, f. 28. apríl 1968, iðnaðar- maður, kvæntur Guðbjörtu Kvien, f. 11. júní 1964, kennara, barn þeirra er Yrsa Björt, f. 18. desember 1997, Leiknir á einnig Stefaníu Kristínu, f. 26. september 1990; 5) HUmir Þór, f. 3. nóvember 1975, lögreglumaður, í sambúð með Ragnheiði Vídalín, f. 2. september 1973, verkefnisstjóra. Systkini Jóns eru: 1) Stefán, f. 14. janúar 1928, d. 3. júní 2001; 2) Ema, f. 21. desember 1929, d. 13. október 1980; 3) Sveinn, f. 22. febrúar 1931; 4) Ingibjörg, f. 30. ágúst 1932; 5) Þrá- inn, f. 19. nóvember 1935; 6) Eggert, f. 26. nóvember 1938; 7) Berþóra Þor- steinsdóttir, f. 17. ágúst 1949. Foreldrar Jóns voru Þorsteinn Stefánsson, húsasmiður, f. 4. nóvem- ber 1902, d. 28. október 1964, og Óla Sveinsdóttir húsmóðir, f. 27. ágúst 1906, d. 9 júní 1994. Attatfu og ftmm ára Halldóra Guðmunda Árnadóttir húsmóðir HaUdóra Guðmunda Amadóttir húsmóðir, Garðabraut 2, Akra- nesi, er áttatíu og fimm ára í dag. Starfsferill Halldóra fæddist í Skarðsbúð á Akranesi og ólst þar upp í Sóleyj- artungu. Halldóra og eiginmaður hennar Guðmundur ráku Hótel Akranes frá 1940-45. Halldóra var og er húsmóðir og rómuð fyrir gestrisni á stóru heimili. Afkomendur Halldóru og Guðmundar eru orðin 65. Fjölskylda Þann 4. ágúst 1934 giftist Hall- dóra Guðmundi Sveinbjömssyni, fyrrum framkvæmdastjóra og for- manni ÍA, f. 2. mars 1911, d. 9. jan- úar 1971. Foreldrar hans voru Sesselja Sveinsdóttir og Svein- björn Oddsson sem búsett voru á Ökrum á Akranesi. Börn Halldóru og Guðmundar eru: 1) Amdís Halla Guðmunds- Steinþór Kristinsson Steinþór Kristinsson, Laugagerð- isskóla á Mýram, verður fertugur á morgun, 7. júli. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu, Laugagerðis- skóla, á milli klukkan 15 og 18 á af- mælisdaginn. dóttir; 2) Sveinbjöm Már Guð- mundsson; 3) Sigríður Guðmunds- dóttir; 4) Ingibjörg Huld Guð- mundsdóttir; 5) Helga Sesselja Guðmundsdóttir. Kjörbarn Halldóru og Guð- mundar er Arna Dóra Guðmunds- dóttir. Systkini Halldóru eru 1) Halldór Ámason skipstjóri; 2) Einar Árna- son skipstjóri; 3) Jórunn Svava Árnadóttir saumakona; 4) Vigdís Árnadóttir saumakona. Foreldrar Halldóru voru Árni Sigurðsson skipstjóri og Halldóra Halldórsdóttir. Þau voru búsett í Sóleyjartungu. Halldóra verður að heiman á af- mælisdaginn. IJrval - 960 síður á ári - fróðleikur og skemmtun sem lifír mánuðum og árumsaman Sævar Sigursteinsson rafvirki Sævar Sigursteinsson rafvirki, Lóurima 8, Sel- fossi, er sextugur í dag. Starfsferill Sævar fæddist á Sel- fossi. Hann bjó fyrstu tvö árin á Stokkseyri en flutt- ist árið 1943 á Selfoss. Sævar ólst upp á Selfossi og að hluta til hjá fóður- ömmu og -afa að Syðra- Velli í Gaulverjabæjar- hreppi. Hann stundaði nám við Barna- og unglingaskóla Selfoss og við Iðnskólann á Selfossi. Sævar nam rafvirkjun á rafmagnsverk- stæði Kaupfélags Árnesinga. Hann vinnur nú hjá Selfossveitum sem verkstjóri rafmagnsdeildar. Fjölskylda Eiginkona Sævars er Sigrún Gerður Bogadóttir sjúkraliði, f. 20. apríl 1948. Foreldrar hennar eru Bogi Nikulásson og Ragnhildur Sig- urðardóttir. Böm Sævars og Sigrúnar Gerðar eru: 1) Sigurður Bogi, blaðamaður á DV, f. 19. janúar 1971; 2) Sigursteinn Gunnar, flugvirki í Danmörku, f. 10. mars 1974, unnusta hans er Hrund Brynjólfsdóttir, f. 21. júní 1974, dótt- ir hennar er Alexandra Nadia, f. 7. janúar 1994; 3) Ragnhildur, nemandi í Fjölbrautaskóla Suðurlands, f. 22. júní 1982. Foreldrar Sævars eru Sigursteinn Ólafsson, bílstjóri og síöar af- greiðslumaður, f. 6. ágúst 1914 og IMlerkír (sfendíngar Jens Sigurðsson, rektor Lærða skólans, var fæddur í Reykjavík þann 6. júli árið 1813. Hann var sonur hjónanna Sigurðar Jóns- sonar, prófasts á Hrafnseyri, og Þórdísar Jónsdóttir, pr. í Holti í Önundarfirði, Ásgeirssonar. Jens var því yngri bróðir Jóns for- seta en auk þess áttu þeir eina systur, Margréti, konu Jóns Jónssonar, skip- herra í Steinanesi, en þau voru foreldr- ar Sigurðar, alþm. og sýslumanns í Stykkishólmi. Jens var iðinn nemandi og tók góð próf. Árið 1837 lauk hann stúdentsprófi frá Bessastaðaskóla og tveimur árum seinna lauk hann öðru lærdómsprófi við Kaupmannahafnarháskóla og guðfræðiprófi Jens Sigurðsson með fyrstu einkunn árið 1845. Jens var bamakennari á Eyrarbakka veturinn 1845 til 1846, síðan kennari við Lærða skólann íReykjavík frá 1846, varð adjunkt þar 1861, yfirkennari 1862 og rektor frá 1869 til dauðadags. Jens var þjóöfundarmað- ur 1851. Eiginkona Jens var Ólöf, dóttir Björns Gunnlaugssonar, stærðfræð- ings og yfirkennara við Lærða skól- ann, og k.h., Ragnheiðar Bjarnadóttur frá Sviðholti. Meðal bama Jens voru Sigurður, pró- fastur og alþm. í Flatey, og Jón, dómstjóri og alþm. í Reykjavík, faðir Bergs, saka- dómara og alþm. Jens varð bráðkvaddur haustið 1872. Guðrún Gissuradóttir húsmóðir, f. 30. nóvember 1910, d. 8. nóvember 1990. Sigursteinn býr á Sel- fossi. Ætt Foreldrar Sigursteins voru Ólafur Sveinn Sveinsson, bóndi á Syðra- Velli, og Margrét Steins- dóttir. Ólafur var sonur Sveins, b. á Klöpp í Miðnesi, Högna- sonar, b. Reykjadal, Árnasonar og k.h. Ólafar Ólafsdóttur, bæjarfull- trúa í Reykjavík, Ólafssonar. Foreldrar Guðrúnar voru Gissur, b. í Votmúla, Gamalíelsson, b. þar, Gamalíelssonar og k.h., Katrínar Björnsdóttur á Bollastöðum, Björns- sonar, Þorvcddssonar. Guöjón Hólm Sigvaldason forstjóri, Miðleiti 5, Reykjavlk, andaðist þriðjudaginn 3. júll. Guörún Árnadóttir Hjartar, síðast til heimilis að Sléttuvegi 11, lést 28. júni síðastliðinn á hjúkrunarheimilinu Holtsbúö. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni klukkan 13.30 I dag. Smáauglýsingar DV Þjónustu- auglýsingar ►I550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.