Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.2001, Blaðsíða 21
25 ÞRIÐJUDAGUR 7. ÁGÚST 2001 DV Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 3071: Minnkur skotinn af 10 metra færi Krossgáta Lárétt: 1 hola, 4 gæfu, 7 úldin, 8 hró, 10 titill, 12 díki, 13 fugl, 14 ánægju, 15 kraftar, 16 klúryrði, 18 tóm. 21 árstíðir, 22 fljótfærni, 23 hópur. Lóðrétt: 1 gála, 2 hugarburð, 3 frami, 4 stöðugur, 5 fljótið, 6 sjón, 9 tóg, 11 froða, 16 fikt, 17 spil, 19 planta, 20 óhróöur. Lausn neðst á síöunni. Afköst andstæðinganna segja oft ótrúlega mikla sögu og hverjum sagnhafa er nauðsynlegt að reyna að draga rökrétta ályktun af þeim. Skoðum hér eitt dæmi af spili sem kom fyrir í leik Frakka og Banda- ríkjamanna á HM um Bermúda- skálina. Samningurinn var sá sami á báðum borðum, þrjú grönd eftir eðlilega laufopnun suðurs. Útspil vesturs var hjarta, austur drap á * K85 «* 75 * KG765 * G82 Myndasögur Umsjón: Isak Orn Sigurösson ásinn og spilaði tíunni í hjarta til baka. Báðir sagnhafarnir renndu fyrst niöur fimm slögum í laufinu. Vestur fylgdi þrisvar lit en henti síöan hjarta og tígli. Austur henti þremur tlglum í laufin. Báðir sagn- hafarnir spiluðu síðan spaða á ás- inn og vestur fylgdi lit með gosan- um. í þessari stöðu skildi leiðir hjá sagnhöfunum: * DG »1* G98432 * D3 * 543 N V A S * 9764 * Á106 * Á1082 * 109 ♦ Á1032 * KD ♦ 94 * ÁKD76 Franski sagnhafinn spilaði næst spaöa á ásinn og felldi drottningu vesturs! Hann byggði spilamennsku sína á þeirri staöreynd að austur henti aldrei spaöa. Ef austur hefði átt 5 litla spaða þá hefði hann örugglega séð af einum þeirra i niðurköstunum. Bandaríski sagnhafinn var ekki bú- inn að átta sig á þessu, svínaði tíunni og fór niður á spöinu. Lausn á krossgátu - '< ■ •Qiu oz T-rn 61 ‘bsb ii ‘jb>i 91 ‘Qneaj XX ‘iBQBtj 6 ‘uAs 9 ‘bub s ‘snBjnuuTj \> ‘unuiojjjoj g ‘ejo z ‘sæ§ x nía.iQOl ■QOJS 82 ‘UÉJJ ZZ Anuins iz ‘UQnÉ sx ‘uibjtj g'x ‘jjo QX ‘QBun x-x ‘Jngæ sx ‘uaj zi ‘ujeu oi ‘JBtjs 8 ‘uijoj i ‘subj [> ‘joj§ x Uja-tBi ^Smáauglýsingar byssur, ferðalög, ferðaþjónusta, fyrir ferðamenn, fyrir veiðimenn, gisting, golfvörur, Keilsa, hesta- mennska, Ijósmyndun, líkamsrækt, safnarinn, sport, vetrarvörur, útilegubúnaður... tómstundir DV Skoðaðu smáuglýsingarnar á VÍSÍI’.ÍS 550 5000 /Þaft hlýtur aft hafa veriftT r .. .mór var rrefnilega í eitthvað aft siftustu | ekkert illt eftir fyrstu sjö) \ bollunni... J V^bollurnar. < %.}i JL CtL fev •VslIÖW1' <mr u » Nei, þetta er S tll að auðvelda

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.