Alþýðublaðið - 02.03.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.03.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðu'blaðið 2. marz 1969 Olafur Jónsson 1 skrifar um dagblöóin J^orgunblaðið er eins og allir vita stærsta blað landsins, og er því viðeigandi að byrja með því ef gera skal lauslega athugun á dag- blaðakosti okkar eins og Hann geng- ur og gerist þessa dagana. Blöðin eru það lesmál sem út gengur í langsta'rstu upplagi á landinu, og koma fleiri eða færri fyrir sjónir flestallra landstnanna; mundu þau jafngilda mörgum þykkum bindum ef Jialdið væri saman. Það virðist því.ekki úr vegi að revna öðru hverju að gera sér nokkra grein fyrir verðleikum og ágöllum þeirra, ekki síður en annarra bókmennta, og reyna eftir föncrum að ráða í til- gartg bes'a stórvirka útgáfustarfs. Slík athugnn hefur eitt sinn áður verið gerð hér í Albvðublaðinu, fvrir fænum þreniur árum, eða í júlí ]066: ot verður því unnt að liafa niðiirstöður hennar til saman- burðar og viðm’ðunar um þær breyt inifar seni blöðin kunna að hafa tekið si'ðmí Verður hafður sami háttjir og þá og hvert blað tekið til ath ttennar eina viku í senn. Ekki verður bað bó ein og sáiiia vikan fvrir öll blöðin, enda fjallað um hvert blað fvrir sig í þetta sinn; kann betta að einhverju leyti að ba ta úr b'd að ein vika er augliós- lega of lítið úrtak úr svo miklu máli sem blöðin hafa fram að færa. Verr pr taka það fram þegar í steð að þær tölur sem hér verða binnr um efnisni.agn blaðanná eru reistar á harla lauslegri talningu; enginn greinarmunur er gerður á texta, fvrirsögnum, mvndúm, aug- Ivsingum, en allt talið í heilum dálkum. Talningu þessari er ekki heldur stefnt að vtnistu nákvæmni en nægir ef tekst að leiða nokkurn veginn í Ijós hlutföll efnisins. '%fera má að blöðin hafi litlum brevtingiun tekið síðustu þrjú árin, og skal bó ekki fullyrt uin það að svo stöddu. En á þessum tíma hef- ur það þó gerzt að dagblöðin hafa fengið nokkra fvrirgreiðslu af ODÍn- herri hálfu og fá nú m.a. greidda ýmiskonar þjónustu sem þau áður létu opinberum aðilum, og lesend- um sínum, í té án sérstaks endur- giaVIs. F.kki mun líflega I það tek- ið að auka þessa fvrirgreiðslu, hvað þá taka upp reglulegt blaðs.tyrkia- kerfi að sænskri fvrirmvnd. cn það mál er enn á baugi í Svíþjóð og víðar og blaðadauðinn umrætt vanda má! eins og fyrir þremur árum. En lingtir ísltnzkii blaðahna mun sízf hafa bafnað á þessum árum þó ekki beri a öðru en I.au skrimti áfranv öll fem citt; vaxandi dýrtíð, kreupu- tímpr þjarma að beim eins ig öðr- um, og við Iiefur brf/t samkeppní sjóiji-arps á auglýsingamarkaðnum. Upp úr þessu síðasttalda atriði var mikið lagt í nýlegum útvarpsþætti um hag blaðanna, og var þar m. a. sagt berurn orðum að fjárhagur Morgunblaðsins, sem eitt mun hafa staðið nokkurn veginn traustum fót- um fjárhagslega til þessa, mætti nú ekki tæpara standa vegna þess hve augiýsingatekjurnar hefðu minnkað. Þetta kemur þegar í ljós ef litið er á töflúna hér á síðunni um efnis- hlutföll blaðsins og hún borin sám- an við niðurstöðu sams konar athug- una'r fyrir þremur árurn. Auglýs- ingahlutfall blaðsins er nú aðeins 29% en var 41% þá, auglýsinga- magnið 260 dálkar ntí en var 333 dálkar þá, og er þó blaðið stærra mi en þá, 180 síður vikuna 18/2- 23/2 1969 en var 164 síður vikuna 12/7-17/7 1966. Þetta með þeim fyr- irvara sagt seni gildir fyrir þessa at- Imgun alla: að vera má að úrtakið se of lítið til að veita rétta hug- mynd um efnishiutföll blaðsins urn lengri tíma. En kynlega mikill er mtinurinn á áuglýsinguin Morgun- blaðsins þessar tvær vikur, sem hending hefur báðar vaiið til atliug- unar, og kemur jafnframt heirn við upplýsingar blaðsins sjálfs í útvarps- þættinum um minnkandi auglýs- ingatekjur. |^|orgunb!aðið er stærsta blaðið, um það bil helmingi stærra en þau setn næst ganga, og eftir þeim aug- lýsingum sem fram komu í fyrr- nefndum útvarpsþætti meira en helmingi útbreiddara. Upplag Morg- unblaðsins. yar þar sagt að minnsta kosti 35 þúsund eintök v.irka daga, Tímsuis 16—18 þúsund eintök, Vísis 16 þúsund eintök, Þjóðviljinn 8—9 þúsund en Alþýðublaðsins 6—8,þús- und eintök daglega. Hvað sem öðru líður munu þessar tölur ekki of Iágt ætlaðar, og minnsta kosti sýna þær glöggt hve mikill munur er á út- breiðslu blaðanna. Vegna stærðar sinnar er Morgunblaðið að sjálfsögðu langsamlega efnismesta blaðið, og þótt auglýsingar hafi gengið af því í seinni tíð mun auglýsingamagn þess enn vera helmingi meira en flestra hinna blaðanna,. augiýsinga- hlutfallið viðiíka liátt eða hærra en þeirra sem bezt gengur af liihum blöðunum. Viðgangur Morgunblaðs- ins er einmitt glöggt dæmi um þá þróun sem smám sarnan leiðir til blaðadauða og einokunar eins blaðs á markaðssvæði sínu: útbreiðsla blaðs tryggir því auglýsingar og auglýsingatekjurnar gera kleift að stækka blaðið og auka fjölbreytni þess sém énn eýkur útbreiðslu þcss, og svo koll af kolli. Hér er ekki rúni né ástæða til að' fara út í upp- haf né orsakir þessarar þróunar, ein- ungis er vert að benda á að htin hefur að rnestu farið fram síðustu 20—25 árin, en þann tíma hefur blaðaútgáfan aukizt og margfald- azt. Ollum eru ljósir yfirburðir Morgunblaðsins, sem er eina blað- ið sem nú orðið má kalla daglega nauðsynjavöru lesenda sinna; og ljóst er að þessum yfirburðum verð- ur varla hnekkt úr þessu nema ein- hver undur og stórmerki komi til. En ;þótt Morgunblaðið sé stærst ,og efnismest og fjölbrcyttast er ekki þar með sagt að það sé til neinna muna öðru vísi, annars konar blað en hin dagblöðin. Þvert ámóti er fréttirnar birtist í öllum blöðum get- ur Morgunblaðið einatt gert frétta- efninu ýtarlegri skil. Og þó . hlut- fall erlendra frétta í blaðinu sé ef til vill ekki ýkja miklu hærra en í hinum blöðunum hefur Morgun- blaðið miklu meira rúm undir er- lendar fréttir. Enda skipa þær niiklu veglegri sess í Morgunblaðinu sem strax kemur fram af því, að er- lendar fréttir eru einar á forsíðu þess fjóra daga af þeim sex sem hér eru til athugunar; Morgunblað- ið er raunar eina blaðið sem dag- lega megnar að veita lesendum sín- um nokkurt yfirlit þess sem er að gerast annars staðar í heiminum. En það er svo annað mál hvort blaðið nýtir þessa og aðra yfirburði sína sem skyldi. "faflan sem fylgir sýnir yfirlit um helztu efnisflokka Morgunblaðsins eina viku og hlutföll þeirra innbyrð- is; og þarf hún e.t.v. nokkurra skýr inga við. „Fast efni“ telst ýmis kon- ar dægrastytting og þjónustuefni í blöðunum sem birtist þar með al- veg reglubundnum hætti, framhalds sögur, myndasögur, dagbók, bréfa- dálkar lesenda o.s.frv. „Fréttafrá- urn fréttastofum og birtar lítt eða ekki unnar, fréttafrásagnir og frétta- skýringar þýddar eða endursagðar eftir tiltölulega fábreyttum erlend- um blaðakosti. Morgunblaðið hefur engum eiginlcgum fréttaskýranda3 höfundi sem sérstaklega fjallar urrí alþjóðamál á að skipa, og ekki öðru frumsömdu efni af þessu tagi þessh viku en fréttabréfum frá tveimur fréttariturum sínum erlendis — þá „fréttaritari" sé varla rétt orð urrí greinahöfunda, eiginlegar fréttir blaðsins koma allar frá fréttastofum. Að þessu leyti virðist Morgunblaðið sízt betur á vegi statt en hin blöð- in þrátt fyrir yfirburði sína í efnis- og fjármagni. Uiggur í augum uppi að efnisval blaðsins, eins og raunar hinna blaðanna, og sú heimsmynd sem af því ræðst hvað frásöguvert teljist í blaðinu, verður næsta fá- breytt með þessum hætti og mótast t.a.rn. fréttaval og skýring einhliða af ,,vestrænum“' sjónarmiðum; um sjálfstætt mat fréttanna, skýringar og skilning þeirra, er ekki að ræða af blaðsins hálfu nema að því leytt sem það birtist af vali efnis til þýð- ingar. Að þessu leytr bregzt Morgun- blaðið lesendum sínum, að það atturinn það eitt af undrum íslenzkrar blaðaútgáfu og blaðamennsku hve blöðin eru lík innbyrðis, fjalla stöðugt um sömu efni á sama eða sams konar hátt. Til þess bentu niðurstöður fyrri athugunar á blöð- nnum ótvírætt, og verður haft fyrir satt, þar til annað kcrnur á daginn, að hlutföll efnisins í Morgunblað- inu, sem meðfylgjandi tafla sýnir, séu ósköp sviþuð ! hinurn blöðun- um. En hvaða þörf er hér fyrir fimm dagblöð til að segja sömu fréttirnar hvert eftir öðru —- og öll sem eitt á eftir liæði útvarpi og sjónvarpi sem löngu hafa tekið forustu í eig- inlegum fréttaflutningi? Því er til að svara að þó efnisval og efnismeðferð blaðanna allra kunni að vera furðu lík gcri þó stærð og fyrirferð Morgunblaðsins því kleift að gera fleiri efnum fjöl- breyttari skil en hin blöðin megna, vcita lesendum sínum meíri og fjölbreyttari þjónustu. OIl blöðin leitast áreiðanlega við að verá-áíhiiða innlend fréttahlöð og yeita Morgun- blaðinu þá samkeppni sem þau megna á því cfnissviði, en þó sömu sagnir“ kallast greinar inni í blað- inu, einátt í viðtalsformi, um at- burði sem eru að gerast eða nýskeð- ir og fólk setn við þá kemur, ýtar- legri frásagnir efnisins en kostur er í eiginlegum fréttum og sagðar með öðrum og oft frjálslegra hætti. Það er að vísu Ijóst að oft er mjótt á m.ununum hvað telst frétt og hvað frásögn, og kann staðsetning efnisins i blaðinu að hafa sitt að segja um hvernig hvaðeina flokk- ast. En sé allt innlent fréttaefni, fréttir, greinar og frásagnir, talið saman annars vegar og erlendar fréttir, fréttafrásagnir og greinar um alþjóðamál, eiginleg fréttaskýr- ing, hins vegar reynast innlendar fréttiv og fréttafrásagnir alls 212 dálkar, eða 24% af öllu efni blaðs- ins, en erlendar fréttir, fréttafrá- sagnir og greinar um alþjóðamál 107 dálkar, eða 12%. Þykir mér Ifk- legt að óreyndu að þetta lilutfall sé til muna hagstæðara erlenda efn- inu- en gerist í öðrum blöðum. En þá ber að ga’ta að þvi að iangmest- ur. hluti þessa efnis er þýtt: frétt- irnar komnar frá fáeinum erlend- skuli ekki neyta yfirburða sinna til . fjölbreyttari og sjálfstæðari frétta- flutnings, og umfram allt með því að vanrækja sjálfstæða fréttaskýr- ingu og umræðu um alþjóðamál, láta sér nægja að taka upp annarra orð í þýðingu. Fréttaflutningur er ekki eina og ekki einu sinni helzta verkefni blaðs nú á títnum nýrrar og fljótvirkari fjölmiðlunar — held- ur fréttaskýring og umræða frétt- anna, þess sem er að gerast á vett- vangi dagsins; gott blað hlýtur að vera vettvangur skoðanamyndunar og skoðanaskipta. Og þá hlýtur að velta á rniklu að það sé sjálft fært um að fjalla um erlend málefni ekki síður cn innlend. ^nnað greinaefni Morgunblaðsins en beint og óbeint fréttaefni þessa viku var samanlagt 201 dálkur, eða 22% af öllu efni þess. Stærstur er flokkurinn „greinar um þjóðmál“, en þar ertt meðtaiin öll stjórnmála- skrif blaðsins, leiðarar og daglegir og vikulegir þættir og yfirlitsgrein- ar um stjórnmál, ræður og greinar eftir fyrirsvarsmehn flokks og stjórn- ar og aðsendar stjórnmálagreinar í þágu málstaðar blaðsins. En stjórn- mál koma að sjálfsögðu víða við sögu í innlendu fréttunum, þing- fréttir og borgarstjórnar og fréttir af eigin flokkskerfi, og er þar jafnan lagt mest upp úr því að greina frá og fylgja eftir málflutningi eigitr flokksmanna; að þessu leyti helzt fréttaflutningurinn fast í hendur við pólitískan málflutning blaðsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.