Alþýðublaðið - 02.03.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 02.03.1969, Blaðsíða 12
12 Alþýðúfolaðið 2. marz 1969 Hver á afmæli i marz Nú ætlíuim ivið að biðja alla krateka, 10 ára og yngri, >sem lesa Alþýðu- iblaðið og >eiga afmæli í marz að skrifa naf'n sltt og beimilisfang í reitinn hér fyrir neðan. Á hverj' um sunnudegi héðan í tfrá munum við draga út nöfn einhverra sem >af- mæli eiga í mánuðinum o<g þeilr beppmu hverju sinni hljóta sk'emmtileg verðlaun, bók eða ein- hvem eigulegan hlut. Við biðjum semsagt aflla krakka, sem fæddir em í mlarz að fylla út í reiit- inn og fylgjast síðan vel melð því næstu sunnu: daga hvort nafnið þeirra er ekki rneðal vihnings- Þessi samkeppni verður hafa. Ekki er tekið ann- Isvo endurtekin í’ byrjun að gilt en að reiturimn sé hvers mánaðar. klipptur út úr blaðinu. Ég >verð.....ára ......marz Nafn: Heimili: Sími: / Hér höfum við my>nd -af krabba og það er einmitt sárasta .............................................a löngun þessai krabba að fá að krafla só,g áfram Og þið getið ~ ~ C hjálpað honvm! Þið skuluð kl'ppa krabbann út svo að klær Kennarihn: Veiztu það, Tumi litli, að þegar Georg/ , .... . ___ . , 1 6\ og ámir rtandi frjafst. Siðan beygið þið limma þannig að Washingto'n var a þinum aldri var hann efstur í sín / um bekk? J krabhr,nn stand;. — Þegar þú setur svo krabbann á slétta Turni: — Og þegar hann var kominn á þinn aldur, | ^ála horðplötu og biæst léttilega á hann þá á hann að var hann orðinn forseti Bandaríkjanna. \ skríða, eða það er a.m.k. fullyrt í erlendu blaði . Það er hugmynd okkar hér á Alþýðublaðinu að fram- vegls verði gert talsvert meir fyrir börn en áður. Á hverj- um sunnudegi verður heil síða undir efni, sem er við hæfi bama og unglinga. Á virkum dögum verður framhaldssaga fyrir börn, rétt eins og fyrir þá fullorðnu og fyrsta sagan, sem byrjar á þriðjudag héitir „Lati Snati“. Svo væntum við þess, að þið fylgist af athygli með ævintýrunum hans Mola litla, en hann kemur daglega í blaðinu þar til sagan er búin, en vonandi verður hún sem lengst, því að við vitum að börnini hafa mjög gaman af ævintýrunum um hann Mola litla. Síðar koma svo erlendar teiknimyndasög ur, sem verðá bæði fyrir börn og fullorðna. Og isvo vonum við, að þið Sjáið iíka þriðjudagsblaðið, þv að þá byrjar sagan um Lata Snata og næsta mynd af MoL kemur þá. Búið til þmmuveður Tunglbúinn Úti í löndum fara börnin oft með pabba og mömmu í dýra>- garðana á sunnudögum til að skoða ljón>, tígrisdýr, fíla, apa og allskonar dýr. Svo fara þau líka í fjölleikahús og sjá dýrin leika margskonar listir. — Hérna höfum við mynd af ljóni teem ætlar að etökkva í gegnum hringinn. Ef þú heldur myndinni frá þér í dálítilli fjarlægð og færir hana svo alveg að nefbroddinu.m, þá getur þú séð hverrýg lj stekkur í gegnum hringinn! Óli og Pétur eru hér í skemmtilegum leik. Óli hef- ur bundið seglgarn í blýant- inn sinn, en Pétur hefur brugðið lykkju utanum höf- uðið og heldur henni við eyr- un. Þegar strekkt er á segl- garnlnu og Óli slær á það með puttunum, þá finnst _ Pétri sem hann heyri þrumur í fjarska. Þegar ÓIi snýr blý- antinum, í lykkjunni sem er utanum liann, þá kemur ann- sem minnir á eld- -----0 KRSJputzzz . . Mrxpcjh . . & O . / ‘ Þetta er orðsending frá tunglbúanum Trítrí, en bann er reyndar hugarfóstur norsks drengs. ÞeLta er merkilegasti tungl- búi, sem hefur þríkanta höfuð, en í því er komið fyrir útvarpi, sjónvarpi og radar. Trítrí er fjarstýrður og fæddur með röð af hnöppmn. Þegar hann borðar þá ýtir hann á hnapp 22, en á hnapp 13 þegar hann vill fara að sofa og á hnapp 99 þegar hann vill svíf.a út í geim nn. Auðvitað hefur hann batterí í maganum sem hleður sig sjálft. í staðinn fyrir eyru hefur hann loftneþ Nú vitið þ:ð hver Trítrí er þegar þið komlð ti.1 tunglsins. Ef þið hefðuð gaman af að búa 11 stutt ævintýri um Trítrí og senda okkur, þá skul um við verðlauna beztu ævintýnin. Þið getið líka sent okkur hvaðaina sem ykkur dettur í hug að semja og við munum veila verðlau.n

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.