Alþýðublaðið - 02.03.1969, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 02.03.1969, Blaðsíða 10
10 Alþýðublaðið 2. (marz 1969 * ............. ................... .................................................. ...........- ................... ' Árshátíðin á föstudag Eeykjavík — KB. Eins og skýrt hefur verið frá hér í blaðinu hefur K. B. And- ersen menntamálaráðherra Dana þegið boð Alþýðuflokks- félags Reykjavikur um að verða gestur félagsins á árshátíð þess (næstkomandi föstudag. Ander- en kemur til landsins á fimmtu- dag og mun fara aftur á laiug- Framhald á 12. síðu. FBSKIKASSAR Með minnkandi aflamagni verður ísl endingum nauðsyn á að auka verðmæti þdss afla, er á land kemur. Það fæst með bættri meðferð hráef'nis. Bæði reynsla og rannsóknir hafa sýnt, að notkun fiskikassa í báium og vínnslustöðvum EYKUR — verðgildi aflans, 'EYKUR — nýtingu, SPARAR — vinnslukostnað. •, t Bjóðum: F'sk’kasra, margar gerðir. F.skibakka. Rækjubakka. Mjög hentugar umbúðir fyrir síld og síldarflök. Einnig kassa, bakka og dósir fýrir allan malvælaiðnað. 1 samráði við marga af reyndustu mönnum okkar á sviði vinnslu sjávarafla höfum við leitazt við að hafa á boðstól um það bezta. LEITIÐ, UPPLÝSINGA. B. SIGURÐSSON SF. Bárugötu 15, dmi 22716. HELLU - ofninn er nú framleiddur í tveim þykktum 55 mm og 82 mm og þrýstireyndur með 8k9/Cm2 HELLU - ofninn fullnœgir öllum skilyrðum til að tengjast beint við kerfi Hitaveitu Reykjavíkur. h/fOFNASMIÐJAN EINHOLTI 10 - SlMI 2-12*20 HA6STÆÐIR SREIÐSLUSKILMÁLAR. STUTTUR AFGREIÐSLUTlML OFURLÍTIÐ MINNISBLAÐ HáteigL'Idrkja. Barnasamkoma kl. 1.30. Séra Aríi- grímur Jónsson. Messa kl. 2 Séra Jón Þorvarðsson. Kirkjukvöld kl. 8.3Q. Biskupinn, hr. Sigurbjörn Ein- arsson, flytur erindi. Kammerkórinn syngur undir stjórn Ruth Magnús- L»on. I»á verður orgelleikur oS al- mennur söngur. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir. Ilallgrímskirkja. Barnasamkoma kl. 10. Unnur Hall- dórsdóttir. Messa kl. 11. Séra Ragn- ar Fjalar Lárusson Fríkirkjan. Baj'nasamkomli kl. 10.30. Guðni • Gunnarsson. Messa kl. 11 Séra Magn úg Guðir^ndsJjn, fyrrv próíV stur, messar. Safnaðarprestar. Ásprestakall. Messa í Laugarneskirkju kl. 2. KaffiiUla eftir messu og sérslök dagskrá í tilefni af 5 ára afmæli kvenfélagsins. Barnasamkoma kl. 11. í Laugarásbíói. Séra Grímur Grímsson. Grensásprestakall. Barnasam}koma kl. 10.30 í Breiða- gerðisskóla. Messa kl. 2. Séra Felix ólafsson. Langholtsprestakall. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Áre- líus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2 og Óskastund kl. 4 falla niður vegna kirkjudags Ássafnaðar. Langholtssöfnuður. Kynnib'- og spilakvöld verður í safn aðarheimilinu sunnudaginn 2. marz kl. 8.30. Bústaðaprestakall. Ban^iasmkoma í RéttarhoFisskól.?, kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra ÓLafutr Skúlason. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjón- usta kl. 2. Séra Frank M. HalIdórUi. Kópavogskirkja Earnasamkoma kl. 10.30. M,essa kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja . Messa kl. 2. Gí-Jii Brynjólfsson. Barnasamkoma kl. 10. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Barr.asamkoma í Miðbæjarbarna- anum kl. 11. Engin síðdegismessa. Séra Óskar J Þorláksson. Hafnarfjarðarkirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11. ólafur B. Ólafisson, kennari, ávarpar börnin. Séra Garðar Svavarsson Fríkirkjan í Hafnarfirði. Barnasamkoma kl. 11. MeJsa kl. 2. Séra Björn Jónsson, sóknarprestur í Keflavík, messar. Séra Bragi Bene- diktsson. Safnaðarheimili aðventista, Kefla- vík. Guðsþjónusta kl. 5 síðd. Svein Johansen prédikar Allir velkomnir. Kvenfélag Langholtssafnaðar. Afmælisfundur félagsins verður í safnaðarheimilinu þriðjUdaginn 4. marz kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá. Stjórnin. Kvenfélag Árbæjarsóknar. FuVidur verður miðvikudaginn 5. marz kl. 8.30. Gestur fundarins að þessu sinni verður María Dalberg, snyrtisérfræðingur Kosið verðu/r I basarnefnd. Önnur - mál á dagskrá. Áríðandi að félagJkonur mæti. Kaffi veitingar. Stjórnin. Kirkjudagur Asprestakalls. í dag, sunnudaginn 2. marz 19G9 verður sérstök kirkjuhátíð haldin hjá Áspíestakalli. Hátíðin hefst með guðsþjónustu í Safnaðarheimili Lang holtssóknar, Sólheimiam 13, kl. 2, en að henni lokinni hefur Kvenfélag Ásprestakalls kaffisölu einJ og und anfarin 'f e:*v' ð mörg- um orðum uni myndarbraginn og þá rausn, sem þær, kvenféla&skonurnar liafa sýnt við þá framreiðslu, en í því efni er sjón sögu ríkari. Kvenílélag Ásprestakallr* er nú fimm ára gamalt, og verður þess minnzt; jnoð sérstakri dagsitfrú að lokinni kaffidrykkju. Kirkjukór Ásprestakalls syngur undir stjórn organistans, Kristjáns Sígtryggssonar, Úlfur RagnarJson, læknir, flytur ræðu. Síðan verður einsöngur og tvísöngur, óperusöngv ararnir frú Hanna Bjarnadóttir og Kristinn Hallsson. Undirleikari verður frú Hanna Guðjónsdóttir. Sóknarpresturinn flytur lokaorð og söfnuðurinn syngur sálm. Væntum við þess fastlega, að :Okn arbörn og aðrir velunnarar Ás- prestakalls komi til hátíðarinnar og njóti heil helgistundar, söngs og orðs. að ógleymdum veitingum til styrktar kvenfélaginu. Grímur Grímisson, Jjknarprestur. AA-samtökin í Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Á miðvikudögum kl. 9 eh. Á fimmtudögum kl. 9 eh. Á föstiídögum kl. 9 eh. í safnaðarheimili Lan"boltskirkju: Á laugardögum kl. 2 eh. í safnaðarheimí.li Neskirkju: Á laugardögum kl. 2 eh. Skrifstofa - samtakanna, Tjarnargötu 3c er opin mílli 5-7 e.li. alla virka daga nema laugardaga.. Sími 16373. AÁ-samtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannádeilil, fundur fimmtu« daga kl. 8 39 eh. í húsi KFUM SJÖTUG Sjötug verður á morgun frú Helga Sveinsdóttir, Sæbóli í Fossv. Vinir þeirr.i hjóna, hennar og Þórðar Þor- steinssonar, munu minnast þessa merkisatburðar í lífi liennar mcð 'samsæti í Félagsheimilinu í Kópa vogi annað kvöld kl. 8.30. Vélritunarstúlka Stúlka, vön vélritu'n,með nokkra málakunnáttu, ósk- ast til starfa frá 15. marz n.k. — Laun samkvæmt Kjaradómi. Upplýcingar ekki gefnar í síma. Rafmagnseftirlit ríkisins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.