Alþýðublaðið - 02.03.1969, Blaðsíða 5
Alþýðublaðið 2. marz 1969 5
(
Þessa viku var lausn sjómannaverk-
fallsins fyrirferðarmest í fréttunum
og umræðu manna um þjóðmálin,
og efnahagsmál, verkföll og kjara-
barátta aðalefni í leiðurum og öðr-
um pólitískum skrifum Morgun-
blaðsins; munu fréttir og fréttafrá-
sagnir blaðsins af þessum málum
öllum ótvírætt sýna lit af afstöðu
blaðsins til deilunnar auk hinna
pólitísku frétta. En séu eiginlegar
pólitískar fréttir, beinn pólitiskur
málflutningur blaðsins og annað
stjórnmálaefni þess talið saman þá
viku sem hér um ræðir verður
það alls 95 dálkar, eða 11% af efni
blaðsins, sem varla mun teljast mik-
ið á viðsjárverðum tímum. Um
þennan málflutning gefst væntan-
lega betra færi að ræða þegar kem-
ur að öðrum blöðum svo kostur gef-
ist á samanburði. Mátturinn cr
Efni Morgunblaðsins 18.2—23.2.:
Fréttir:
Innlentíiar fréttir ............. 157 dáikar:
Erlendar fréttir .................. 53 dálkar
íþróttafréttir .................... 27 dálkar
Fréttir alls: 237 dálkar: 26%
Greinar:
Innlendar fréttafrásagnir .... 55 dálkar
Fréttaf rásagnir og greinar
nm alþjóðamál .................. 54 dálkar
Greilnar um þjóðmál................ 95 dálkar
Menninganmál ...................... 44 dálkar
Afmælis- og minningargreinar 31 dálkur
Ýmsar gr'einar aðrar........... 31 dálku-r
ræðu á efnissviðum sem friðvænlegri
virðast en stjórnmálin.
|Tiginn málflutningur blaðs, beinn
og óbeinn, um þau efni sem
því eru hugleiknust er eiginlegt
tillag þess til frjálsrar og sjálf-
stæðrar skoðanamyndunar meðal
lcsenda sinna og í landinu almennt.
Ber að athuga að þetta er allt ann-
ar skilningur á eðli og hlutverki
blaðs en allsráðandi er á blöðunum
sjálfum: að blöðin séu fyrst og
fremst áróðurstæki til sóknar og
varnar fyrir málstað flokks, í stjórn
eða stjórnarandstöðu eftir atvikum,
í þjóðmálum eða hverju máli öðru
sem flokkur lætur sig varða. En
það eru nú oröið helztu rökin fyrir
því að flokksleg nauðsyn sé að gefa
tit dagblað, að enginn flokkur hafi
ráð á því að rödd hans heyrist ckki
ekki víst að útbreiðslu þess, vin-
sældum og.stöðugri notkun ktngt út
fyrir raðir sinna flokksmanna fylgi
pólitískur áhrifamáttur að því skapi,
— og væri sannarlega fróðlegt, og
þarflegt fyrir blaðaútgáfu og flokks-
starf í landinu, ef unnt væri að
sögðu að ástunda skoðana- og mál-
flutning um fjölmörg efni utan hins
beina áhugasviðs flokkanna. Og í
Morgunblaðinu þessa viku sem til
athugunar er birtist að sjáifsögðu
margvíslegt efni af öðru tagi — þó
því miður sé ein vika of lítið úrtak
Greinar alls: 310 dálkar: 35%
Fast efni ................... 93 dálkar: 10%
Auglýsingar ................. 260 dálkar: 29%.
I Alls 900 dálkar: 180 síður
Morgunblaðsins í íslenzkri blaða-
mennsku; um það taka stærð og
útbreiðsla blaðsins af öll tvímæli.
Hvort dýrðin er einnig þess kann
að ráðast af því hvernig það hagar
málflutningi sínum og annarri um-
með hinum flokkunum í leiðara-
flutningi útvarpsins á morgnanal
Morgunblaðið er einstrengingslegt
flokksblað ekki síður en hin b.löð-
in eins og allur málflutningur þess
ber með sér. Þar fyrir er öldungis
mcta pólitísk áhrif dagblaða með
einhverri hlutlægri aðferð. F.n með-
■ an þarfir flokks, flokksleg afstaða og
áróður í hverju efni, er eina við-
miðun og .stefnumark um ritstjórn
blaðs, verður blaðið að sjálfsögðu
harla fábreytt og einhliða skoðana-
tæki, áhugasviðið þröngt og ein-
hliða mótað af andlegu ásigkomu-
lagi flokksins er að því stendur; cn
siðbót blaðs, ef á þarf að halda, get-
ur hvergi hafizt nema i flokknum
sjálfum En gott blað hlýtur að sjálf-
til að meta slíkt greinaefni. Undir
heitinu „ýmsar greinar" er talið í
töflunni efni af því tagi — of lítið
af hverju til að flokka megi þetta
efni sérstaklega. Þar eru ýmsir þætt-
ir sem reglulega birtast í blaðinu,
um trúmál, skák o.s.frv. og ýmis-
konar greinar, frásagnir og viðtöl;
en viðtöl sem fremur fjalla um
manninn sjálfan sem rætt er við en
nein tikekin málefni eru algengt
efni í öllum blöðunum. Að sjálf-
sögðu ber slíkt efni einatt pólitísk-
an keim blaðsins og þess hagsmuna,
gengur gegnum sama „ídeólógiska"
mat og allf annað efni þess. Hér er
t.a.m. löng frásöþn af siglingu til
austantjaldshafna og harla gagnrýn-
in eins og vonlegt er. Þetta efni
þykir áhugavert af luigmyndafræði-
legum ástæðum. F.n aldrei birtast f.
d. sambærilegar ídeólógiskar frá-
sagnir af sæluvist í vestrænum hafn-
arborgum, hverju sem það sætir. —
Afmælis- og minningargreinar eru
fyrirferðarmikill efnisþáttur blað-
anna, einnig Mórgunblaðsins þessa
vikuna án þess þó að væri neitt stór-
afmæli eða meiriháttar útför; eii
vegna þess hve blaðið er rúmgptt og
efnisval sveigjanlegt getur slík
minningargerð eins og samá manns
hlaupið upp á tvær eða fjórar síður
ef mikils'þvkir við þurfa; og.þvkir
viðkomandi þeim mun meiri heið-
ur svndur sem fleiri höfundum er
boðið út "til að skrifa það sama
hver eftir öðrum.
Menningarmál eru að síðusfu íyr-
irferðarmikill efnisþáttur i Morgun-
blaðinu þessa viku, og er það efni
æði sundurleitt. Mest fer fyrir frá-
sögn af leikfélagi austan fjails pg
leiksýningu þess og ferðaþáttum
myndlistargagnrýnanda blaðsins frá
New York, nokkuð er þýtt um er-
lendar bókmenntir, og umsagnir
birtar um kvikmyndir, tónlist og
bækur. Fjöldi höfunda fjallar um
menningarmál í Morgunblaðið, en
ritstjórn blaðsins virðist sjálf forð-
ast að móta sér samfellda stefnu,
viðhorf eða vinnuaðfcrð í þessutn
málum eins og í alþjóðamálum að
sinu leyti. Þetta kann þó að vera
að brevtast þar sem einn og sami
höfundur, Jóhann Hjálmarsson, er
að verða lciðandi gagnrýnandi
blaðsins bæði unr bókmenntir og
leiklist — en lítið reyndi á hann
þá viku sem hér um ræðir. Fyrir-
rennari Jóhanns í slíku starfi, Sig-
urður A. Magnússon, virtist á sín-
um tíma kosta kapps um frjálslyndi
i skoðunum, vildi jafnvel vera rót-
tækur, en öfugt við hann virðist Jó-
hann leggja rækt við íhaldssamnr
skoðanir og smekk og öfgafulla
hægristcfnu ef víkur að þjóðmálum.
Kann það að hæfa blaðinu betur
og verður fróðlegt að sjá hvort með
Jóhanni er að hefjast fastmótaðri
menningarstefna í Morgunblaðinu
en verið hefur um skeið. — O.J.
Nofska
sjónvorpið
hingað
Norska sjónvarpið ætlar að
senda í apríl flokk sjónvarps-
manna til upptöku, en efni því
sem flolckurinn afiar verður svo
sjónvarpað í Noregi í tilefni 25
óra afmælis íslenzka lýðveldis-
ins 17. júní í sumiar.
Dagskrárstjóri í norska s.ión-
varpsins sagði, að dagskrárlið-
irnir um ísland yrðu tveir, ann-
ars vegar þáttur sem gefa eigi
mynd af íslandi eins og það er
nú, og hins vegar þáttur sem
leiðangurinn tekur upp á ferð
umhverfis landið. Verða þar
ýmsir fréttaliðir og annað, sem
rekur á fjörur sjónvarpsiri|ann-
anna.
DREGIÐ 5. MARZ
Athugið að umboðsmenn geyma ekki
miða viðskiptamanna fram ytir
dráítardag
EnDiumvjun ivkur
U HðUEGI DRAIIHMAGS