Alþýðublaðið - 02.03.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 02.03.1969, Blaðsíða 6
6 Alþýðu'blaðið 2. marz 1969 Maður nokkur, þjóðkunnur fyr ir frjálsa hugsun, hringdi til mín um daginn og ræddi við mig um eitt undarlegt fvrirbæri í skemmt- analífi kmdsmanna. F.r hér áttt við nafn á hljóðfæraflokki, sem stundum heyrist nefndur í út- varpinu og leikur fyrir dansi. Eg var búinn að veita þessu athygli fyrir löngu, en hélt í einlægni tal að, að ungu mennirnir myndu hætta að ausrlvsa sie: undir þessu nafni. Auk þess hef ég gert mér í hugarbind. að þeir, sem að nafn inu stóðu. hafi einmitt haft ein- hverja hálf-siúkleira lönsun ti! að verða nfslarvottar ..siðferðisDost- u1a“ af eldri kvnslóðinni. Nú hef ég orðið bpss var, að betta tiltæki hliómsveitarinnar befur vakið furðu rnargra. en það hefur einn- ig vakið furðu, að ekki hefur hevrzt ein einaota rödd þessu til andmæla eða ámælis. Pegar stnfn„?i vnrn unemenna félög hér áðnr fvrr, vnru sumurn . þeirra gefin beíti Pftir fræírum mönnum. Að FaWi þpssn lá eðlileg og heilbrivð lönfrnn til að inna af hendi Mntv»rk snrn væru eitthvað í ætt víð afrotr hess. sem félagið Var heitið efn'r, Mrlrei var bó stofnað ungmertriafélagið „Axlar- Biörn.“ Unnir menn. sem kenna félag eða bliómsveif við Túdas, hafa kennt sig v'ð mann, sem um allan hinn krisfna heim er tahnn mesti ólánsmnður ver.aldarsögunnar. Hvernig sem vér vilium revna að skilja tildrögin að krossfestingu Tilboð óskasí í eftirtalið: 1. Eldhúsinnéttingar. 2. Skápa og húsgögn í heimavistarherbergi. 3- Húsgögn og innréttingar í setustofu. 4. Skólahúsgögni. Htboðsgcgn eru afhent í skrifsíofu vorri og sýslu- skrifstofunni á Blönduósi gegn kr. 1.000,00 sk'latrygg- ingu. ' Tilraunastöð Háskólans í meinafræði að Keldum verður lokuð á morgun vegna jarðarfarar Guðmundar Gíslasonar, læknis. i ABIE* °-*. dr. Jakob Jónsson Jesú frá Nazaret, held ég, að eng- ir menn með nokkurri skynsemi eða ærlegri tilfinningu vilji telja sig aðdáanda þess athæfis að svíkja meistara sinn með kossi. Ég trúi því ekki, að neinn þessara pilta langi til að leika hlutverk Júdas- ar. En þeir eru að leika annað hlut verk, sem raunar er eftirtektar- vert að sínu leyti. Um allan heim inn gengur nú alda, sem brýzt út meðal hinnar yngri kynslóðar. Sennilega á hún upptök sin í þving un, sem yngri kynslóð finnur á sér hvíla í sumum löndum, en síð an breiðist hreyfingin út fyrir á- hrif fjölmiðhinartækja og frétta- flutnings. Mér virðis fljótt á litið, að hún fái þrenns konar svip, eftir atvikum og aðstæðum. I einu af fremstu menningarlöndum heims- ins hefur hún brotizt út með þeim ósköpum, að margra ára starf merkra vísindamanna hefur verið eyðilagt í einu vetfangi. Hér á landi hefur skólaæskan kosið að fara kurteislega að og stiórnar- völdin komið til viðtals við hana á réttum vettvangi. Þcgar þannig er að farið, má búast við gagn- kvæmum skilningi, og spennan minnki stnám saman, og sam- vinnn korni í hennnr stað. Þriðja aðferðin er sú að ráðast á allt, sein tahð er hefðbundið í hugsun án nokkurs tillits dl þess,. hvernig eða hvað það er, sem barizt er gegn. Uneur rithöfundur dregur Hall- grím Pétnrsson ofan í skítinn og hliómsveit ungra manna flaggar með nafni Tódnsar í gleðisalnum, þar sem nnut fólk kemur saman til að skemmta sér. Þessi aðferð í „menningarhvltingu" yngri kvn- slóðarinnar er aleerlega neikvæð, og á ekkert ,.,3 eðlilegan tmn reisnarhng hellbrigðrar æsku, sem v i 11 gera ..beiminn,“ 'ieitthvað skárri en eldrí kvnslóðinni befnr tekizt að gera bann. Og sem betur fer, eru til stórir hópar af ungu fólki. sem fvlcria löngun sinni til fegurðar, fróðleiks og sannrar menningar. la\ob Jónsson. Geimfari í skiln- aðarmáli Enginn skyldi haida, að geim- farar væru öðrum mönnum fullkomnari, þó að þeir hafi ver- ið „'hærna uppi“ og þótt ósköp lítið til jarðarinnar og ky- kvenda hennar koma úr ’háloft- unum séð! Einn af kunnustu geimförumj Bandarikjanna, of- urhug'nn Donn Eisele, 38 ára gamall, 'hefur nú reynzt óhæf- ur til hjónabands, vegna „and- legrar grimmdar“' sem virðist býsna tíð skilnaðarástæða vest- ur þar, og vill frúin óðífús . losna við hann á þeim forsend- um. Þetta sianmar okkur átak- anlega. að ekki er allt leggjandi á sig fyrir frægðina eina siam- an . . . . Danskur Tektor, Axel Poulsen, cand. mag., í Óðinsvéuml ihefur fundið upp nýjan reiknings- ‘stokk, sem talið er, að eigi eft- ir að fara sigurför um heiminn. Reiknin g-stokkur Poulsens er mun einfaldnri en -hinn hefð- .buudni sfeVk,.r, sem nú er al- mennt inotaður um heimi allan. Stokkur Pouhens hefur fasta „skala“, þannig að óþarft er að flytja tölumiar með „tungunni", og notað er nðeins eitt tákn við upphaf og eudi útreiknines. Poulsen. sem Vennir stærðfræði við tæknic-kóici { Óðinsvé"m, hefur unnií5! reikninasstokki sínum um tíu ára skeið; hann 'hefur nú 0*1 "?t einkaievfi á uppfinni’-mi -:-ni í Danmörku. ies prins af Englandi í hlutveriú götusópara. Myndin var tek- r> á mánudaginn á forsýningu revíu, sem sýnd er nú í Canitebridge- háskólanum. Pr'hsmn kenfjr fram í 14 atriðum af 40 atriðum alls.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.