Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2001, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 27. ÁGÚST 2001
31
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Reyklaus og róleg hjón leita aö 2ja—3ja
herb. íbúð til langtímaleigu. Góðn um-
gengni og skilvísi heitið. Uppl. í síma 861
8373
leiguibudir@hotmail.com
Vlltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Haíðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Óska eftir herbergi m/ aðgang aö baöi og
eldunaraðstöðu frá 15. nóv. - 15. jan. á
Reykjavíkursv. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í s. 862 7832.
Óskum eftir 4 herb. íbúö, helst á svæði
108, annars á höfuðborgarsvæðinu, fyrir
1 sept. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í s. 697 8847, e, kl. 17._____________
Hjón bráðvantar 2-3 herb. ibúö í 1 ár. Fyr-
inramgr. og meðmæli ef óskað er. Stað-
setning ekki atriði. Sími 861 4551.
Mæðgur óska eftir 3-4 herb. ibúö á svæði
111, Hólar eða Berg. Greiðslug. 60-70
þús. á mán. Uppl. í s. 692 4759.
*£ Sumarbústaðir
Gott sumarbústaöar-eignarland 1/2
hektari til sölu, í landi Mýrarkots í
Grímsnesi. Svæðið er skipulagt og hent-
ar vel til ræktuanr, heitt og kalt vatn og
einnig rafmagn komið að lóðarmörkum.
Gróðurstöð á staðnum, stutt í golfvöll,
simdlaug og þjónustu. Verð ca. 360 þús.
stgr. Uppl. í síma 5517548 eða 864 0960.
Rotþrær, 1500-60.0001.
Vatnsgeymar, 100-70.0001.
Söluaðilar:
Borgarplast, Seltjamamesi, s. 561 2211,
Borgarplast, Borgamesi, s. 437 1370 og
Húsasmiðjan um land allt.
Til sölu leigulóöir undir sumarhús, að
Hraunborgum, Grímsnesi. Á svæðinu er
sundlaug, gufubað, heitir pottar, hjóla-
leiga, æfingagolfv., minigolf o. fl. (á
sumrin), S. 585 9301,486 4414.________
Sumarbústaður til flutnings! 34 fm sum-
arbústaður til sölu, verð 950 þús. kr. Góð
kjör. Uppl. í s. 895 1900 eftir kl. 18.
atvinna
# Atvinnaíboði
Hagkaup Garðabæ. Við óskum ef'tir
starfsfólki í eflirfarandi störf: starf við
áfyllingu og pantanir í mjólkurkæli,
starf á kassa. Um er að ræða heilsdags-
störf ásamt öðrum hveijum laugardegi.
Við leitum að áreiðanlegum og sam-
viskusömum einstaklingum til þess að
fylla þessi störf. Störfinhentajafntkörl-
um sem konum og em eldri umsækjend-
ur boðnir sérstaklega velkomnir. Nánari
upplýsingar veitir Ragnar Snorrason
verslunarstjóri, í síma 565 6400 eða
staðnum næstum daga.
Heimaþjónusta. Félagsþjónustan í Hæð-
argarði óskar eftir að ráða gott starfs-
fólk, sem hefur áhuga á mannlegum
samskiptum, til starfa við heimaþjón-
ustu í Fossvogs-, Bústaða- og Smáíbúða-
hverfi. I boði em framtíðarstörf. Starfs-
hlutfall eftir samkomulagi. Laun skv.
kjarasamningi Reykjavíkurborgar og
Eflingar. Allar nánari upplýsingar veitir
Margrét B. Andrésdóttir deildarstjóri,
Félagsmiðstöðinni að Hæðargarði 31, í s.
586 3010.______________________________
Okkur vanntar duglegt, jákvætt og hresst
starfsfólk í heilsdags- og hlutastarf fyrri
partinn, eldri en 18 ára. Þarf að geta haf-
ið störf sem fyrst, góð laun í boði fyrir
gott fólk, möguleikar á stöðuhækkunum
fyrir þá allra allra hörðustu. Popeye’s
býður starfsfólki sínu upp á óreglulega
skemmtitúra og margt fleira skemmti-
legt. Uppl. gefur Guðrún rekstrarstjóri á
Popeye’s, Smáratorgi, sími 568 2902 og
822 2902.______________________________
Viltu betri tekjur? Og langar að skipta um
starf eða bæta við pig vinnu? Þu getur
unnið þér inn 8.000-25.000 kr. á kvöldi,
eitt til fimm kvöld vikunnar, allt eftir því
hve mikið þú vilt vinna. Vömr sem allir
þurfa að nota (ekki fæðubótaefni). Get-
um bætt við okkur dugmiklu sölufólki
um allt land. Þetta er áhugavert að
skoða! Uppl. í s. 568 2770 eða 898 2865.
Viltu gott starf hjá traustu fyrirtæki þar
sem þú færð góð laun, mætingar- bónus
og getur unnið þig upp? Veitingastaður-
inn American Style, Reykjavík, Kópa-
vogi og Hafnarfirði, óskar eftir að ráða
starfsmenn í sal og grill. Um er að ræða
fullt starf og kvöld/helgarvinnu. Um-
sækjendur þurfa að vera 18 ára og eldri.
Uppl. í s. 568 6836/863 8089 (Óli),
10-11 óskar eftir starfsfóiki í fullt starf og
hlutastarf. Starfið felst í almennum
verslunarstörfum. Umsækjendur þurfa
að vera vinnusamir, ábyrgir, þjónustu-
lundaðir og orðnir 18 ára. Unnið er á
vöktum. 10-11 býður góð laun og gott
starfsumhverfi. Umsóknareyðublöð fást
í verslunum 10-11 og á www.10-ll.is
Dvergasteinn - starfsmaöur og matráöur.
Óskum að ráða starfsmann/leiðbeinanda
við leikskólann Dvergastein sem er
tveggja deilda leikskóli í gamla vestur-
bænum. Einnig óskum við eftir matráði í
hlutastarf f.h.
Nánari upplýsingar gefiir aðstoðarleik-
skólastjóri í s. 551 6312 eða á staðnum.
Aktu-taktu, Skúlagötu og Sogavegi. Viltu
vinna hjá traustu fyrirtæki, í skemmti-
legri vinnu og fá góð laun? (Starfs-
aldurshækkanir og mætingarbónus.)
Óskum eftir að ráða starfsfólk bæði í full
störf og hlutastörf, vaktavinna. Uppl. í s.
863 5389 eða 568 6836, Kristinn.
Aukavinna i eldhúsi. Okkur á grillhúsinu
vantar hressar manneskjur til starfa
með okkur. Tilvalið fyrir skólafólk, ef þú
heldur að þetta eigi við þig þá láttu endi-
lega sjá þig á Grillhúsinu Tryggvagötu í
dag og þriðjud, milli kl. 14-16 og sjallaðu
við Nonna.
HagkauPi Smáratorgi, óskar eftir starfs-
fólki. Um er að ræða vaktavinnu í ýms-
um deildum. Auk þess vantar okkur
starfsfólk í kvöld- og helgarvinnu. Upp-
lýsingar veitir Ingibjörg Halldórsdóttir
starfsmannafulltrúi á staðnum og í síma
530 1002.______________________________
Ferskir kjúklingar, Mópr Mosfellsbæ.
Starfsfólk óskast strax. Óskum eftir fólki
í útkeyrslu og lagerstöif. Einnig vantar
fólk í framleiðslustörf. Áhugasamir hafi
samband við starfsmannastjóra í síma
566 8877 milli 13 og 16._______________
Glaölynt og skemmtllegt fólk óskast á
kaffihús og bar á Laugaveginum. Um er
að ræða full störf og hlutastörf. Yngri en
20 ára koma ekki til greina.
Uppl. á staðnum milli kl. 12 og 18.
Svarta kafifið, Laugavegi 54.
Hard Rock Café - fullt starf.
Okkur vantar starfsfólk til starfa í eld-
húsinu hjá okkur, fullt starf og ejnnig í
aukavinna um kvöld og helgar. Áhuga-
samir hafi samband við Andrés milli 13
og 15 í dag og á morgun á staðnum.
Pitan í Skipholti óskar eftir starfsfólki í
fullt starf í sal og í eldhúsi. Skemmtileg-
ur vinnustaður og góður vinnuandi.
Áhugasamir hafi samband í síma 691
7738, Mikki, milli kl. 14 og 17. Einnig er
hægt að koma á staðinn.
Til kvenna: finnst þér gaman aö (tala,
daðra, gæla, leika) við karlmenn í síma?
Rauða Ibrgið leitar samstarfs við
djarfar, kynþokkafullar dömur.Uppl. í s.
535 9970 (kynning) og 564 5540.
Hafnarfiörður - Bakarí. Vort daglegt brauð
er vinalegt bakarí í hjarta Hafnarfjarðar,
okkur vantar starfsfólk hálfan daginn,
æskilegur aldur 25-60 ára. Uppl. í síma
565 8070 eða 8918258 Þóra.
Hrói höttur í Hafnarfiröi.
Leitum að fólki til útkeyrslu og af-
greiðslu í fullt starf-hluta starf. Uppl. á
staðnum Hjallahrauni 13, gefur vakt-
stjóri, einnigí síma 565 2513.
Barnapía óskast til Boston fyrir 10 ára
stúlku. Ökuskírteini og góð enska nauð-
synleg. 10-12 mánaða skuldbinding.
Skrifið á ensku til;
barnapia_oskast@hotmail.com
Viljum ráöa starfskraft i kvöld- og helgar-
vinnu (1-2 kvöld í viku og önnur hvor
helgi). Ekki yngri en 16 ára.
Uppl. gefur Sigrún í s. 587 0020 eða 862
5520.
Afgreiöslufólk. Okkur vantar fólk í af-
greiðslu. Ert þú til í tuskið? Hafðu þá
samband í 893 0076 eða 897 9493.
Kveðja. Jói Fel bakari.
Aukavinna. Símafólk óskast til að hringja
3-6 daga í viku, 3-4 tíma í senn, e. kl.17
á virkrnn dögum, helgar ca 12-16. (Ekki
sala.) Uppl. í s. 893 1819.
Aöstoöarmanneskju í eldhús vantar f leik-
skólann Fífuborg í Grafarvogi. Um er að
ræða 75% starf frá 8 til 14 Uppl. gefur
leikskólastjóri í síma 587 4515.
Bakarameistarinn f Suöurveri óskar eftir
duglegu og áreiðanlegu afgreiðslufólki,
vinnutími 7-13 og 13-19 virka daga.
Uppl. í síma 533 3000.
Bakaríiö Brauöberg, Hraunbergi 4. Óskum
eftir að ráða starískraft til afgreiðslu-
starfa. Uppl. í s.897 8101 eða 553 1349 e.
hádegi.
Bakaríiö Brauöberg, Hagamel 67. Óskum
eftir að ráða starfskraft til afgreiðslu-
starfa. Uppl. í s.897 8101 eða 553 1349 e.
hádegi.
Júmbó samlokur! Vantar fólk í fram-
leiðslu. Vinnutími frá kl. 8:00. Ennfrem-
ur í helgarvinnu. Nánari uppl. gefur Jón
Öm í s. 554 6694.
Konur á besta aldri! Okkur vantar konur á
besta aldri í vinnu hálfan daginn frá kl.
11.00 til 15.00 og 17.00 til 21.00. Kafifi
Bleu s. 894 6074, 568 0098._____________
Kvöld- og helgarvinna. Sölutum í Grafar-
vogi óskar eftir reyklausum starfskrafti í
kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 897
1243 e.kl.16. _____________
Myndu 500.000 kr.
á mánuði
breyta þínu lífi?
www.atvinna.net
Nonnabiti. Starfskraft vantar á skyndi-
bitastað, dag/kvöld/helgar og nætur-
vinna. Reyklaus. Uppl. í síma 586 1840,
586 1830 og 692 1840.___________________
Nýja fatahreinsunin, Hafnarfirði, óskar eft-
ir áreiðanlegum starfskrafti. Um er að
ræða heilsdagsstarf eða frá kl.13-18.
Uppl. í síma 565 2620 eða 555 2030.
Uppvask.
Okkur vantar starfsmann í uppvask í
eldhúsinu á Hard Rock. Uppl. á staðnum
milli kl. 13 og 15 næstu daga.
Leikskólakennari/ leiöbeinandi óskast í
Leikskólann Brekkuborg í Grafarvogi.
Uppl. veitir leikskólastjóri í síma 567
9380.
Vaktmaður aö degi til. Vaktmaður óskast
að degi til, virka daga frá 17-20 á svæði
103. Uppl. hjá Hreint ehf., Auðbrekku 8,
s. 554 6088 milli kl.9-16.
Vantar hressan oa duglegan starfskraft í
afgreiðsluna Bakarameistarann í
Mjóddinni. Vaktir 11-17, 9-17 og 13-19.
Uppl. í síma 557 3700 Hildur og Guð-
laug._________________________________
Skalli, Hraunbæ. Vantar hressan og dug-
legan starfskraft í kvöld- og helgarvinnu.
Lágmarksaldm' 18 ára.
Uppl. í s. 862 5796.
Verktakafyrirtæki í Reykjavik vill ráöa vana
verkamenn í jarðvinnuframkvæmdir,
næg vinna fram undan. Uppl. í síma 892
0989._________________________________
Árbæjarbakari. Starfskraftar óskast í af-
greiðslu. Vinnutími frá kl. 10-14,
14-18.30 eða 11-18.30. Uppl. í síma 869
0414 eða 567 1280.____________________
Afgreiöslufólk óskast sem fyrst í bakaríið
Austurver, Háaleitisbraut og Rangár-
seli. Uppl. í s. 568 1120, virka daga.
Ert bú leiðtogi? Leitum aö sjálfstæðum ein-
staklingum, 25 ára og eldri. Kíktu á
www.velgengni.is.
Kaffi Bleu Kringlunni vantar þjónustufólk í
hálfsdags og heilsdags vinnu. Kaffi Bleu
s. 894 6074, 568 0098.________________
Múrarar - verkamenn. Óskum eftir að
ráða strax múrara og verkamenn. Uppl.
í s. 897 3738 og 897 6655.____________
Snælandsvideó í Kópavogi, óskum eftir
hressu fólki í fullt starf. Vaktavinna.
Uppl. í síma 899 0094.
Snælandsvideó í Hafnarfirði auglýsir.
Starfsmaður óskast í dagvinnu. Uppl. á
staðnum eða í síma 565 4460.
Starfskraft vantar á matsölustaöinn
Hamragrill í Kópavogi, vinnutími 10-17
virka daga. Uppl. í síma 897 1655.
Starfskraftur óskast í hlutastarf viö fataviö-
getöir og breytingar. Uppl. í síma 577
1570 og 697 7461._____________________
Vanntar smiö eöa mann vanan mótaupp-
slætti og verkamann. Uppl. í síma 698
2261._________________________________
Öflugan starfskraft vantar til áfyllingar
og ákassa í matvöruverslun. Uppl. veitt-
ar milli kl. 9 og 17 í síma 864 6618.
Nemi óskast í múrsmíöi.
Uppl. í s. 896 2253.
Vantar mann á traktorsgröfu. Uppl. í
sfma 893 6211.
Atvinna óskast
Dugleg 21 árs gömul stúlka óskar eftir
ræstingarstarfi seinni part dags,
nokkrum sinnum í viku. Uppl. í síma
692 1647 milli kl. 8-10 og eftir kl. 19
virka daga.
20 ára kona óskar eftir vinnu. Hefur
reynslu af sölumennsku og skrifstofu-
störfúm. Uppl. í s. 699 2488.
g4r Ýmislegt
Greiösluerfiöleikar! Viöskiptafr. aðstoöar við
samninga v/lánardrottna, (járhagsupp-
gjör og rekstrarráðgjöf. Fyrirgreiðsla og
ráðgjöf. S. 698 1980.
%/ Einkamál
Óska eftir aö kynnast hjartahlýjum, skiln-
ingsríkum og heiðarjegum manni á aldr-
inum 45-55 ára. Áhugamál: ferðalög,
hjólreiðar, sund, rólegheit heima fyrir og
heilbrigt lífemi. 100% trúnaður. Svör
sendist DV, merkt „Haust-130312“.
C Símaþjónusta
Tii kvenna: Reynslan sýnir aö auglýsing
hjá Rauða Tbrginu Stefnumót ber árang-
ur starx. Nýttu þér gjaldfijálsa þjónust
með 100% leynd. S. 535 9922.
SEVER-rafmótorar.
Eigum til á lager margar stærðir og gerð-
ir af ein- og 3ja fasa rafmótoram á mjög
hagstæðu verði. Dæmi um verð á eins-
fasa rafmótor með fæti: 0,25 kW, 1500
sn/mín., IP-55, kr. 6.657 + vsk.
Sérpöntum eftirfarandi: bremsumótora,
2ja hraða mótora, ein- og 3ja fasa rafala.
ATH. SEVER notar eingöngu SKF- eða
FAG-legur!
Vökvatæki ehf., Bygggörðum 5,
170 Seltj., s. 561 2209, fax 561 2226,
www.vokvataeki.is, vt@vokvataeki.is
Fasteignir
Smíðum íbúðarhús og heiisársbústaöi úr
kjörviði sem er sérvalin, þurrkuð og
hægvaxin norsk fúra. Húsin eru ein-
angruð með 125, 150 og 200 mm ís-
lenskri steinull. Hringdu og við sendum
þér fjölbreytt úrval teikninga ásamt
verðlista. RC Hús ehf. Ibúðarhús og
sumarbústaðir, Sóltúni 3, 105 Rvík, s.
5115550 eða 892 5045.
http://www.islandia.is/rchus/
Verslun
Landsins mesta úrval af
Bláum
myndum
Skúlagötu 40 a - S. 561 6281
Opið: Mánud-föstud. 12-20-Laugard.: 12-17
PRIVATIS
Faxafeni 12 - S. 588 9191
Opið: Mánud-fóstud. 12-20 - Laugard.: 12-17
Netverslun: www taboo.i:
Endursöiu aðilar óskast!!
hjálparlaskjuni ástariifsins og alvöru erótlk á
vtdðá og ÐVD/ geriá Yor&samanburfc ví& erum
aikaf ódýrastir. Sendum I póítkrofu um ktnd allt.
Fábu sendan verö og myndalista • VISA / EURO
mm.pen.ls ■ mw.DVDtone.is • wimclitor.is
erolica shop Revkjavílc
•Glæsileg verslun * Mikiö úrvol •
erotica shap - H verfisgafa 82/vftastigsrrwgin
Opiö món-fés 11-21 / Laug 12-18 / lokiÁ Svnnud.
♦ Alltaf nýtt & sjóðheitt efni daglega!!!
Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis-
mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf.
S. 567 1130, 566 7418, 893 6270 og 853
6270.
Ýmislegt
Spákona í beínu sambandi!
908-5666
láttu spa fyrir þérl
199 kr. min.
Draumsýn
Jg Bílartilsölu
Til sölu.
2001 Grand Cherokee, silfur, 4,7 lítra
vél, ek. 2.500 mflur.
Durango ‘99, leður, 7 sæta, ekinn 9000
mflur. Góð kjör.
Uppl. í. s. 896 3601, Amar.
Ford Probe GT, V6, sjálfsk., árg. ‘94, hvít-
ur, 16“ álfelgur, sumar- og vetrardekk,
A/C, sóllúga, rafdr. rúður/læsingar/sæti,
cruise control, loftpúði, ekinn 52 þ. míl-
ur, einn eigandi (innfluttur sem búslóð).
Verð 950 þ., bein sala.
Uppl. í s. 8611712.
s
IJrval
- gott í hægindastólinn
TIL&LBOfi
Létt & laggott er viðbit með litlu
fituinnihaldi og tilvalið á brauðið
í skólann. Nú á
20% afslætti
í næstu verslun.