Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2001, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2001, Blaðsíða 23
V. * Valtarar MANUDAGUR 27. AGUST 2001 Tilvera DV Allar stærðir og gerðir. Tæknilega fullkomnir með eða án þjöppumælikerfis Tvíburarnir (21. maí-21. iúníi: Ástvinir upplifa gleði- legan dag. Þú deilir I ákveðnum tilfinning- um með vinum þínum og það skapar sérstakt andnims- loft. Krabbinn (22. iúní-22. iúiíi: Ars Baltica í Gerðarsafni Tilfinningamál verða í brennidepli og ef til vill gamlar deilur tengdar þeim. Fjöl- þarf að standa saman. Happatölur þínar eru 14, 16 og 27. UÓnlð (23. iúlí- 22. ágúst): Þessi dagur verður eft- irminnilegur vegna at- burða sem verða fyrri hluta dagsins. Við- skiptin blómstra og fjármálin ættu að fara batnandi. Mevian (23. ágúst-22. Sfint.l: Það verður mikið um að vera í dag en ef þú legg- ^^k^Lur hart að þér mun allt , ' ganga að óskum. Kvöldið verður skemmtilegt og ekki er ólík- legt að gamall vinur liti í heimsókn. Vogin (23. sept-23. okt.): J Þú ert vinnusamur i Oy dag og kemur frá þér \ f verkefnum sem þú hef- /p ur trassað. Þú verður i framtiðinni að reyna að vera skipu- lagðari og vinna meira jafht og þétt. SDOrðdreki (?4. okt.-71. nnv.>: Þú verður að gæta tungu þinnar í sam- við fólk, sér- staklega þá sem þú tel- ur að séu viðkvæmir fyrir gagn- rýni. Bogamaður (22. nóv.-21. des.t: gengur vel að fá til að hlusta á þig og skoðanir þínar. Gættu þess að vera hrokafullur þó að þti búir yfir vitneskju sem aðrir gera ekki. Stelngeitln (22. des.-19. ian.): Dagurinn ætti að verða fremur rólegur og einstaklega þægileg- ur. Þú átt skemmtileg samtöl við fólk sem þú mngengst allajafna mikið. Á laugardaginn var þess minnst að tíu ár eru liðin frá því aö íslendingar tóku upp formlegt stjórnmálasam- band við Eystrasaltsríkin, Eistland, Lettland og Litháen. Utanríkisráð- herrum ríkjanna var boðið til viða- mikillar afmælisdagskrár á vegum rikisstjórnar íslands þar sem meðal annars var haldinn samráðsfundur í Höfða, hádegisverður á Þingvöllum í boði utanríkisráðherrahjónanna og kvöldverðarboð forsætisráðherra- hjóna í Þjóðmenningarhúsi. Síðdegis voru ráðherrarnir viðstaddir opnun sýningarinnar Ars Baltica í Gerðar- safni en eins og nafnið gefur til kynna getur þar að líta myndlist frá Eystrasaltslöndunum þremur. Glatt á hjalla Það fór greinilega vel á með þeim Bryndísi Schram sendiherrafrú, Margréti Indriöadóttur, fyrrverandi fréttamanni, og Thor Vilhjálmssyni rithöfundi. Sendiherrann og biskupinn Helgi Ágústsson, sendiherra íslands í Danmörku, og Sigurbjörn Einarsson biskup voru meöal gesta viö opnun sýningarinnar Ars Baltica. vvvimsmimrrr Sýningin opnuö Halldór Ásgrímsson flutti ávarp viö opnun sýningarinnar og opnaöi hana síöan formlega meö því aö.klippa á boröa ásamt starfsbræörum sínum frá Eystrasaltslöndunum. Leikiö á Bódhtán-trommu Joe Giltrap leikur hér á trommu úr geitaskinni en hann er í hópi þekktustu og ástsælustu söngvaskálda íra nú á dögum. Utanríkisráðherrann fyrrverandi Jón Baldvin Hannibalsson var ut- anríkisráöherra þegar ísland tók upp formlegt stjórnmálasamband viö Eystrasaltsríkin fyrst þjóöa. Hér ræöir hann viö Rannveigu Guömundsdóttur, flokkssystur sína f Samfylkingunni. DV-MYNDIR EINAR J. Tónlist frá öllum tímum Tónlistarmennirnir léku og sungu þjóðlög og alþýöutónlist frá öllum tímum og gáfu þannig áhorfendum eins konar þverskurð af keltneskri þjóðlagahefð. HARTOPPAR Frá| BERGMANN? - og JIHRKII.ES Margir v'erðflokkar . $ '<x Rakarastofan Klapparstíg Eiginkona Ringo Starr 54 ára Barbara Bach, eiginkona fyrrum bítilsins Ringo Starr, er 54 ára i dag. Hún fæddist í Queens í New York en móðir hennar var kaþólikki og faðir hennar gyð- ingur. Hún var vinsæl fyrirsæta og leikkona á árum áður. Barbara fór meðal annars með hlutverk Bcnd- stúlkunnar Önju í myndinni The Spy Who Loved Me. Hún ákvað síð- an að snúa sér að öðru og er nú menntaður sálfræðingur. Gildir fyrir þriöjudaginn 28. ágúst Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.J: , Þú verður að vera þol- inmóður en þó ákveð- inn við fólkið sem þú bíður eftir. Þú lendir í sérstakri aðstöðu í vinnunni. Happatölur þinar eru 1, 11 og 23. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Eitthvað óvænt kemur og þú gætir þurft að breyta áætl- unum þínum á síðustu stundu. Happatölur þínar eru 11, 14 og 29. Hrúturlnn (21. mars-19. apríll: . Þú finnur fyrir nei- I kvæðu andrúmslofti og fólk er ekki tilbúið að bjóða fram aðstoð sína. Þú getur helst treyst á þína nánustu. Nautiö. (20. anril-20. maíl: Dagurinn verður held- ur viðburðalítill og þú ættir að einbeita þér að vinnunni fyrri hluta dagsins. Hittu vini eða ætt- ingja í dag. írafár í óperunni - keltnesk alþýdutónlist af bestu gerð Það ríkti þjóðleg keltnesk stemning í íslensku óperunni um helgina en þar stóð íris, nýstofnað félag um menningu og listir eyja Norður-Atlantshafsins, fyrir tón- leikum þar sem aðaláherslan var lögö á írska alþýðutónlist. Fjöldi tónlistarmanna kom fram á tón- leikunum og spiluðu á hin ýmsu hljóðfæri, sem mörg hver eru all- sérstæð, svo sem konsertínu og sekkjapípu. Þá sýndi Aine McGreevy enn fremur írskan riverdans sem gerði mikla lukku hjá áhorfendum. Islenskt söngvaskáld Hörður Torfason kom fram á tón- leikunum og lék meöal annars tvo frskættaöa söngva sem hann læröi í fyrstu ferö sinni til írlands fyrir 40 árum. Dansað á lofti Aine McGreevy sýndi tignar- legan river- dans og fór beinlfnis í loftköstum um sviöiö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.