Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2001, Blaðsíða 20
32
MÁNUDAGUR 27. ÁGÚST 2001
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Stórglæsilegur bill og vel með farinn.
Reyklaus Subaru Legacy ‘96, 2,0, ekinn
70 þús. km, fjarstýrðar saml., ljós-
grænn/gulllitaður, 5 gíra, hátt og lágt
drif, dráttarkrókur. Mögui. skipti á ód. S.
557 8746 og 698 5266.
Getum útveqaö örfáa Kia Sportage, nýja
og óekna eftirársbíla. Beinskiptir bens-
ínbílar. Bestu jeppakaupin í dag.
Gott verð, góðir bílar.
Uppl. í s. 899 5555, www.bilastill.is
Toyota Landcruiser VX 90, nýsk. 12/99,
ekmn 31 þ. Blár, ssk., leður, 38“ dekk,
læstur framan/aftan og m. m. fl.
Til sýnis og sölu á Nýju Bílahöllinni,
Funahöfða 1, s. 567 2277.
Til sölu vel meö farinn VW Golf ‘98,
ekinn 53 þús. km. Bíll í toppstandi.
Uppl. í s. 893 4103 eða 562 9693.
Valdimar.
M.Benz Sprinter 213, árg.'OO, hvitur, ssk,
hlaðinn aukahlutum, glæsilegur bíll.
Uppl. í síma 862 2572.
Opel Astra 1,6 - 169V, 01/99, ekinn 60.000
km. ABS, CD, álfelgur o. fl. Áhvílandi
bílalán 1.240.000, 35.000 á mán. Fæst
með yfirtöku.
Uppl. á Bílaás Akranesi, s. 431 2622.
Til sölu Opel Astra, árg. ‘99, ekinn 34
þús., 16“ álfelgur, CD, kastarar, samlit-
ur, vetrardekk. Skipti möguleg á ódýrari.
Uppl. í s. 865 8282.
Musso, árg. ‘97, sjálfskiptur, dísil. Góður
bíll, góð kjör. Uppl. í s. 896 1947.
Hópferðabílar
Til sölu 44ra sæta Scania, yfirbyggö '79.
Verð 600-800 þús.
17 sæta 6 cyl. Benz 4x4 ‘79, verð 1-1,2
millj. Báðir vel brúklegir til fólksflutn-
inga og frábær efni í húsbíla. Ingi, 864
6489.
JePPar
Frábært verö! Sidekick Sport ‘98, breyttur
á glænýjum 32“ dekkjum, sjálfsloptur,
brettakantar, krókur, fjarst. samlæsing-
ar, loftkæling, 2 x loftpúðar, e. 31 þ. m.
Stgr. 1390 þ., skiptiverð 1680 þ.,
áhvílandi ca. 1.100 þ. Mjög gott eintak.
S. 893 9169.
Pajero, árg. ‘99, ekinn 97 þ. km, 33“ dekk.
Áhvílandi 2 millj. Skipti á 500-700 þús.
kr. bíl. Uppl. í síma 896 5908.
Kerrur- Dæmi: Daxara 107, verð 38.000,
burðargeta 350 kg, stærð 110x90x40,
hjólbarðar 480x8. Sturtubúnaður og
margt fleira. Frekari myndir og
upplýsingar á www.evro.is Visa/Euro
raðgreiðslur til 36 mánaða. Evró,
Skeifunni, sími 533 1414, og á Akureyri
Bílasala Ákureyrar, sími 461 2533.
Mótorhjól
Til sölu Yamaha Wild Star 1600, árg. 2000.
Litur svart og króm. Hjólið er ekið aðeins
3900 km og hlaðið glæsilegum aukahlut-
um. Verð kr. 1.290 þús. Skipti á dýrari bíl
kemur til greina.
Uppl. í síma 895 7385.
Honda Shadow 1100 ‘88 til sölu.
Stórglæsilegt hjól í toppstandi. Skipti at-
hugandi. Uppl. í síma 863 2500.
Til sölu lítiö notaö Jet ski Polaris 700, gang-
hraði 65 mílur.
Uppl. í s. 553 5919 og 692 1829.
Vörubílar
Getum útvegaö erlendis frá alls konar
palla , fleti, steyputunnur og krana á
krókbíla ásamt ýmsum öðrum vinnu-
tækjum, vörubílum og alls konar krók-
bílum. Amarbakki ehf., s. 568 1666 og
892 0005.
Getum útvegaö erlendis frá alls konar
krókbíla ásamt alls konar vinnutækjum:
krönum, vögnum, alls konar vörubíla,
einnig getum við útvegað alls konar
grindur og fleira sem tilheyrir krókbíl-
um, svo sem götusópa, krana o.fl. Að-
stoðum við fjármögnun hjá Glitni, 25 ára
reynsla. Amarbakki hf., s. 568 1666, 892
0005.
Cruise og Kid-
man í samstarf?
Jafnvel þótt þau Tom Cruise og
Nicole Kidman tali nú aöeins saman
í gegnum lögfræðinga eftir skiln-
aðinn gætu þau hugsanlega verið á
leiðinni í samstarf við gerð nýrrar
kvikmyndar. Þetta kemur fram í
viðtali við Paulu Wagner í USA
Today en hún er í samstarfi við
Cruise í kvikmyndabransanum. Um
að ræða mynd sem Paula og Cruise
framleiða en Sydney Pollack er ætl-
að að leikstýra. Wagner vildi ekkert
meira segja um væntanlega
kvikmynd en sagði að bæði hún og
Cruise hefðu góða reynslu af því að
vinna með Kidman. „Hún er frábær
leikkona og yndislegur samstarfsað-
ili,“ sagði Watson sem framleiddi
myndina The Others sem Kidman
lék aðalhlutverkið í.
ÞJONUSTUMiGLYSmCMt
550 5000
SkólphreinsunEr Stífldö? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 (D Bílasími 892 7260 ! m 1 Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Síml: 554 2255 ’ Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR RÖRAMYNDAVÉL 4 Til að skoða og staðsetja Vöskum ,'^v skemmdir í lögnum. Niðurföllum |y|) 15 ÁRA REYNSLA MEINDYRAEYÐING VISA/EURO VÖNDUÐ VINNA NASSAU iðnaðarhurðir Þrautreyndar við íslenskar aðstæður Uppsetning C(S(I5^^ Viðhaldspjónusta y 70WV^ Sundaborg 7-9, R.vik Sími 568 8104, fax 568 8672 idex@idex.is
BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir aÆSJSSSi hurðir 0T Sögun.hf * Steinsteypusögun * Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja * Múrbrot * Glugga & glerísetningar * Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir STÍFLUÞJÓNUSTR BJRRNR Símar 899 6363 • 594 6199 Fjarlægi stíflur Rörumyndavél 0,W.C •JAtttír baðkorum og n ■ ■... frárennslislögnum. ,, UælUDlN __ ^ • til að losa þrær og hreinsa pldn.
* * Símar: 892 9666 & 860 1180
h Dyrasímaþjónusta _ Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði y/ ásamt viðgerðum og nýlögnum. xjJBjx Fljót og góð þjónusta. ^ JÓN JÓNSSON LOGGILTUR RAFVERKTAKI Geymiö auglýsinguna. sími 562 6645 og 893 1733., FJARLÆGJUM STIFLUR 553 úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. TSrcW) RÖRAM YNDAVÉL — til aö skoöa og staðsetja skemmdir ( WC lögnum. ->Sfe^DÆLUBlLL )1W VALUR HELGAS0N V ^ WXk ,8961100« 568 8806Z—A CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250