Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2001, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2001, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 2001 Viðskipti________________________________________________ Umsjön: Vidskiptablaðið Búnaöarbankinn kaupir Lýsingu - efnahagur sameinaðs fyrirtækis 187 milljarðar Bankaráð Búnaðarbanka íslands hf. og stjórn Lýsingar hf. hafa sam- þykkt samruna félaganna með þeim hætti að Lýsing verði sameinuð Búnaðarbankanum. Verðmat Lýs- ingar við samrunann er 2.457 millj- ónir kr. Núverandi eigendur Lýsingar hf. eru Búnaðarbanki íslands hf. 40%, Landsbanki íslands hf. 40%, Sjóvá- Almennar tryggingar hf. 10% og Vá- tryggingafélag íslands hf. 10%. Meg- inmarkmið með sameiningunni er að tryggja hámarksárangur fyrir hluthafa, viðskiptamenn og starfs- menn félaganna. Samruninn mun styrkja stöðu Búnaðarbankans sem framsækins alhliða fjármálafyrir- tækis og opna honum færi til sókn- ar inn á ný svið, segir í frétt frá Búnaðarbankanum. Lýsing hf. hefur verið leiðandi á sviði eignarleigu atvinnutækja fyrir fyrirtæki og einstaklinga i rekstri, auk þess sem fyrirtækið hefur hin síðari ár fjármagnað bifreiðakaup einstaklinga á nýjum bílum. Rekst- ur Lýsingar hefur verið mjög traust- ur frá upphafi og hefur fyrirtækið öll sín starfsár veriö rekið með bamrum Bankaráö Búnaöarbanka íslands hf. og stjórn Lýsingar hf. hafa samþykkt samruna félaganna meö þeim hætti aö Lýsing verði sameinuö Búnaöarbankanum. hagnaði. Fyrirtækið verður áfram ur en nú sem sérstök eining innan rekið með sama hætti og verið hef- bankans. Sameiningin mun skila talsverðum samlegðaráhrifum. Bún- aðarbankanum gefst nú kostur á að bjóða viðskiptavinum sínum alhliða bankaþjónustu sem er i samræmi við stefnu bankans. Samrunaáætlunin miðast við að hluthafar, aðrir en Búnaðarbank- inn, fái greitt fyrir hlutabréf sin í Lýsingu með hlutabréfum í Búnað- arbankanum miðað við skiptihlut- fallið 1,18581081. Á hluthafafundi Búnaðarbankans mun bankaráð af þessum sökum leggja til að hlutafé Búnaðarbankans verði hækkað um kr. 368.550.000,- með útgáfu nýrra hluta. Við samrunann eignast Landsbanki Islands 5,32% í Búnað- arbankanum, Sjóvá-Almennar tryggingar 1,33% og Vátryggingafé- lag íslands 1,33% og miðast samrun- inn við 30. júní síöastliðinn. Efnahagur Lýsingar er um 18 milljarðar króna en efnahagur Bún- aðarbankans nemur um 172 millj- örðum króna. Að teknu tilliti til innbyrðis viðskipta félaganna þá verður efnahagur Búnaðarbankans eftir samrunann rétt um 187 millj- arðar króna og CAD-eiginfjárhlut- fall um 9,3%. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- _________farandi eignum:____________ Arahólar 4, 0101,97,4 fm íbúð (1E) á 1. hæð m.m. ásamt geymslu í kjallara, merkt 0022, Reykjavík, þingl. eig. Rúnar Vilhjálmsson og Ama Grétarsdóttir, gerð- arbeiðendur Ibúðalánasjóður og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 1. október 2001, kl. 10.00. Arahólar 6. 0304, 72,9 fm íbúð (3D) á 3. hæð m.m. ásamt geymslu í kjallara merkt 0004, Reykjavík, þingl. eig. Elín Péturs- dóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfesting- arbankinn hf„ íbúðalánasjóður og Kristín Henriksdóttir, mánudaginn 1. október 2001, kl. 10.00,____________________ Amartangi 48, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guðmunda Hagalín Þórðardóttir og Her- bert Halldórsson, gerðarbeiðandi Mos- fellsbær, mánudaginn I. október 2001, kl. 10.00.______________________________ Asparfell 8, 0303, 72,83 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð m.m„ merkt C, ásamt geymslu í kjallara, merkt C-3 (0031), Reykjavík, þingl. eig. Ester Gísladóttir og Jón Viðar Bjömsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður, Islandsbanki-FBA hf„ SP Fjármögnun hf. og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, mánu- daginn 1. október 2001, kl. 10.00. Auðarstræti 13, 0001, kjallaraíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Valdimar Kristins- son, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 1. október 2001, kl. 10.00. Austurberg 30, 0104, 3ja herb. íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Ósk Þórisdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 1. október 2001, kl. 10.00.__________________________ Bakkastaðir 29, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Hákon Jörundsson og Elín Helgadóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalána- sjóður, mánudaginn 1. október 2001, kl. 10.00.______________________________ Bakkastígur 4, 0102, íbúðarhús og bíl- skúr ásamt 45% af lóð, Reykjavík, þingl. eig. Fríða Bragadóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 1. október 2001, kl. 10.00. Baldursgata 6, 0001,2ja herb. ósamþykkt íbúð í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Byggingafélagið Borgarholt ehf„ gerðar- beiðendur Lífeyrissjóður sjómanna og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 1. október 2001, kl. 10,00,_____ Barmahlíð 14, 0001, 2ja herb. kjallaraí- búð, þingl. eig. Ólafur Eggert Ólafsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður, Lands- banki Islands hf„ höfuðst., Lýsing hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 1. októ- ber 2001, kl. 10.00. Bergstaðastræti 12, 0101, ósamþykkt íbúð á jarðhæð m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Bjami Már Bjamason og Lára Þyri Eggertsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 1. október 2001, kl. 10.00. Blikahólar 2, 4ra herb. íbúð á 3. hæð, merkt A, Reykjavík, þingl. eig. Ingibjörg Svavarsdóttir og Jón Magnús Halldórs- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 1. október2001, kl. 10.00. Blikahólar 4, 0304, 2ja herb. íbúð á 3. hæð, merkt B. Reykjavík, þingl. eig. Kristinn Egilsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 1. október 2001, kl, 10,00.________________________ Borgartún 29,0102, 259,5 fm verkstæði á 2. hæð í bakhúsi m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Sólargluggatjöld ehf„ gerðarbeiðandi Sparisjóður Kópavogs, mánudaginn 1. október 2001, kl. 10.00.________________ Bólstaðarhlíð 11,0001,3ja herb. kjallara- ibúð. Reykjavík, þingl. eig. LiljaTh. Lax- dal, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 1. október 2001, kl. 10.00. Breiðavík 18, 0201, 50% ehl. í 102,7 fm íbúð á 2. hæð fyrst t.v. m.m. ásamt geymslu í kjallara, merkt 0001, Reykja- vík, þingl. eig. Kristinn Sigmarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 1. október 2001, kl. 10.00. Bræðraborgarstígur 5, 0101, 82,1 fm 4ra herb. íbúð á I. hæð m.m. ásamt geymsl- um í kjallara, merktar 0003 og 0004, Reykjavík, þingl. eig. Jónas Ingi Ketils- son, gerðarbeiðendur Eignarhaldsfélagið Kringlan hf„ Frjálsi fjárfestingarbankinn hf„ Landsbanki íslands hf„ höfuðst., og Tollstjóraembættið, mánudaginn 1. októ- ber 2001, kl. 10.00. Bræðraborgarstígur 43, 0101, verslunar- húsnæði á I. hæð t.v. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Óskar Haukur Níelsson, gerð- arbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, mánudaginn 1. október 2001, kl. 10.00. Bræðraborgarstígur 47, 0202, 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.h„ Reykjavík, þingl. eig. Ingeborg Linda Mogensen, gerðarbeið- andi Íslandsbanki-FBA hf„ mánudaginn l. október 2001, kl. 10.00._____________ Bygggarðar 4, 0101, syðri hluti 50% af matshluta 010101, Seltjamamesi, þingl. eig. Eignir, ráðgjöf og rekst ehf„ Rvk, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Tollstjóraembættið, mánudaginn 1. októ- ber 2001, kl. 10.00. Dugguvogur 6, 010101, sandgeymsluhús á S-enda lóðar og verksmiðjuhús, Reykjavik, þingl. eig. Fínpússning (Fín- pússning sf.), gerðarbeiðandi Búnaðar- banki íslands hf„ mánudaginn 1. október 2001, kl. 13.30.________________________ Dunhagi 19, 0101, 6 herb. íbúð á 1. hæð og B, Reykjavík, þingl. eig. Bergljót Halldórsdóttir. gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 1. október 2001, kl. 13.30.______________________________ Eiðistorg 1,0203, 91,7 fm íbúð á 2. hæð m. m„ Seltjamarnesi, þingl. eig. Þóra Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóð- ur, mánudaginn 1. október 2001, kl. 13.30.__________________________________ Eldshöfði 15, súlubil 15 austasta súlubil- ið 16,67%, Reykjavík, þingl. eig. Sigurð- ur Helgi Óskarsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 1. október 2001, kl. 13.30.________________________ Fífurimi 1, 0101, íbúð á 1. hæð (69 fm) m.m„ Reykjavík, þingl. eig. María Hrönn Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalána- sjóður, mánudaginn 1. október 2001, kl. 13.30.__________________________________ Fífusel 9, 0102, 4ra herb. íbúð á 1. hæð t.h„ Reykjavík, þingl. eig. Bjartmar Þór Kristinsson og Lóa Kristín Guðmunds- dóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 1. október 2001, kl. 13.30. Flétturimi 3, 010106, 86,7 fm íbúð á 1. hæð ásamt geymslu 0020 og stæði nr. B- 18 m.m. (áður merkt 020101), Reykjavík, þingl. eig. Aðalsteinn Oddgeirsson og Ásdís Eva Vilhjálmsdóttir, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 1. október 2001, kl. 13.30. Flókagata 5, 0101, neðri hæð, Reykjavík, þingl. eig. Fjölskylduhúsið Flókagötu 5 ehf„ gerðarbeiðendur Ferðamálasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 1. október 2001, kl. 13.30. Flúðasel 92, 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.v. og bílastæði nr. 25, Reykjavík, þingl. eig. Ámi Ingvarsson og Sæunn Bjamveig Jónsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóð- ur, mánudaginn 1. október 2001, kl. 13.30. Fomistekkur 13, 50% ehl„ Reykjavík, þingl. eig. Brynjólfur Sigurðsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudag- inn 1. október 2001, kl. 13.30. Framnesvegur 44, 0301, 4ra herb. risí- búð, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Gunn- arsson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 1. október 2001, kl. 13.30. Frostafold 38, 0101, 2ja herb. íbúð, Reykjavík, þingl. eig. Steinvör Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 1. október 2001, kl. 13.30. Frostafold 51, 0303, 50% ehl. í 3ja herb. íbúð á 3. hæð og íbúðinni fylgir bílskýli nr. 12, Reykjavík, þingl. eig. Helgi Gunn- arsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembætt- ið, mánudaginn 1. október 2001, kl. 13.30. Frostaskjól 28, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Georgsdóttir, gerðarbeiðendur Islandsbanki-FBA hf„ Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 1. október 2001, kl. 13.30. Garðhús 10, 0102, 2ja herb. íbúð á 1. hæð t.h„ Reykjavík, þingl. eig. Stefanía Unn- arsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóð- ur og Tollstjóraembættið, mánudaginn 1. október 2001, kl. 13.30. Gaukshólar 2, 010408, 74,6 fm íbúð á 4. hæð m.m. íbúð 4H ásamt geymslu í kjall- ara, merkt 0046, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Sigurjónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 1. októ- ber 2001, kl. 13.30. Gautavík 9, 0301, 136,2 fm íbúð á 3. hæð ásamt bílskúr 02-0102, Reykjavík, þingl. eig. William Thomas Möller og Anna N. Möller, gerðarbeiðandi Tollstjóraembætt- ið, mánudaginn 1. október 2001, kl. 13.30. Giljasel 7, 0002, kjallaraíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Byggingafélagið Borgarholt ehf„ gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís- lands hf„ Eignarhaldsfélag Alþýðubank- ans hf„ Lífeyrissjóður sjómanna og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 1. október 2001. kl. 13.30. Grandagarður 8, 020101, stálgrindarhús, 276,2 fm lagerrrými á 1. hæð ásamt 66,7 fm milligólfi, Reykjavík, þingl. eig. Hamra ehf„ gerðarbeiðendur Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, og sýslumaðurinn í Kópavogi, mánudaginn 1. október 2001, kl. 13.30. Grundarland 1, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Svansdóttir og Sigurður S. Svav- arsson, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, mánudaginn 1. október 2001, kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Bjartahlíð 8, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guð- rún Pétursdóttir og Sveinn Svanur Ant- onsson, gerðarbeiðendur Dagný Þorgils- dóttir, Ibúðalánasjóður, íslandsbanki- FBA hf. og Þorgils Einar Ámundason, mánudaginn 1. október 2001, kl. 10.30. Garðhús 1, 0202, 4ra herb. íbúð á 2. hæð m.m. ásamt bílskúr, merktur 0107, Reykjavík, þingl. eig. Áslaug Haralds- dóttir og Hallgrímur Pétursson, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 1. október 2001, kl. 13.30. Krókabyggð 16, Mosfellsbæ, þingl. eig. Þórdís Una Gunnarsdóttir, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður, Islandsbanki- FBA hf„ Mosfellsbær og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, mánu- daginn 1. október 2001, kl. 11.00. Krókháls 10, 0104, iðnaðar- eða verslun- arhúsnæði á 1. hæð ásamt sameign á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Búlki ehf„ gerðarbeiðendur Aðalblikk ehf„ fslands- banki-FBA hf„ útibú 526, Lífeyrissjóður- inn Framsýn og Tollstjóraembættið, mánudaginn 1. október 2001, kl. 16.00. Laufengi 23, 0202, 3ja herb. íbúð á 2. hæð f.m. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Anna Þóra Birgisdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 1. október2001, kl. 14.30. Laufrimi 18, 0103, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 98,8 fm m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Viðarsson og Margrét Hjart- ardóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóð- ur, Islandsbanki-FBA hf. og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 1. október 2001, kl. 14.00. Litlagerði, Mosfellsbæ, þingl. eig. Stefán S. Valdimarsson, gerðarbeiðendur fs- landsbanki-FBA hf. og Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, mánudaginn 1. október 2001, kl. 11.30. Reyrengi 1,0203, 112,01 fm 5 herb. íbúð á 2. hæð t.h. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Helena Svanhvít Brynjólfsdóttir, gerðar- beiðendur Baugur hf. og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 1. október 2001, kl. 15.00. Salthamrar 24, Reykjavík, þingl. eig. Stefán Bergsson, gerðarbeiðendur Ibúða- lánasjóður og Lífeyrissjóður verslunar- manna, mánudaginn 1. október 2001, kl. 15.30. Stóriteigur 17, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guðrún Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Myllan-Brauð hf„ Samskip hf. og Spari- sjóður Kópavogs, mánudaginn 1. október 2001, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK I>V Þetta helst yj23TJ33ZgBB!»ngEEl HEILDARVIÐSKIPTI Hlutabréf Húsbréf MEST VIÐSKIPTI ©Samherji © Pharmaco j 0 Marel MESTA HÆKKUN Qíshug © Landsbankinn © Íslandssími MESTA LÆKKUN Q Pharmaco ©Samherji © Baugur ÚRVALSVÍSITALAN - Breyting 3.400 m.kr. 700 m.kr. 800 m.kr. 220 m.kr. 137 m.kr. 81 m.kr. 10% 7,1% 6,7% 2,6% 1,9% 0,9% 1028 stig Q 0,02 % Alþjóðagjaldeyrissjóð- urinn lækkar spár Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) hefur lækkað hagvaxtarspá sína fyrir heiminn á þessu ári niður í 2,6% en í þeirri spá er ekki tekið með í reikn- inginn sú mikla óvissa sem atburðirn- ir í Bandaríkjunum gætu haft á hag- vöxt. í nýjasta riti sínu um horfur í efna- hag heimsins sem kom út í dag hefur hagvaxtarspá sjóðsins verið endur- skoðuð til töluverðrar lækkunar frá því að spá sjóðsins í maí birtist en þar var gert ráð fyrir 3,2% hagvexti. Ritið reynir ekki að leggja tölulegt mat á áhrif hryðjuverkanna í Bandaríkjun- um. En varað er við mikilli óvissu sem leitt gæti til þess að hagvöxtur verði enn minni. Olíuverð í 2ja ára lágmarki Meðalverð á olíu féll í gær niður í 20,5 dollara tunnan sem er lægsta með- alverð síðan í októ- ber árið 1999, en fyrir viku stóð með- alverð á olíutunn- unni í 27,5 dollur- um sem var hæsta verð á olíu i hálft ár. Helstu ráðamenn OPEC-ríkjanna munu koma saman í dag til að ræða þær lækkanir sem hafa verið á olíu- verði að undanfornu í kjölfar þess að heimurinn ailur óttast það að heimskreppa kunni að skella á á næstunni. Eru meðlimir OPEC undir miklum þrýstingi að minnka ekki framboð á olíu mitt í þeirri óvissu hvort bandarískur her sé í þann mund aö ráðast á Afganistan. Þessa dagana eru verðsveiflur á olíu því mjög miklar sem hefur truflandi áhrif á gerð allra samninga um olíusölu. Ef OPEC myndi minnka framleiðslu sína í dag myndi það koma eins og köld vatnsgusa framan í Bandaríkin sem hafa átt í fullu fangi með að berjast við samdrátt í efnahagslífinu, að ógleymdum þeim hörmungum sem dunið hafa á austurströnd landsins nýlega. Verð á hráolíu hækkaði mjög mikið í kjölfar hryðjuverkanna en lækkaði síðan hratt og er tunnan nú 4 dollurum ódýrari en hún var fyrir tveimur vikum. rííprri- 27.09.2001 kl. 9.15 KAUP SALA ftjpollar 101,050 101,570 SSPund 149,170 149,930 8*1 Kan. dollar 64,210 64,610 ESIPönsk kr. 12,5260 12,5950 SfeÉNorsk kr 11,5250 11,5890 CJSeSænsk kr. 9,3770 9,4280 H—ln. mark 15,6608 15,7549 1 Í Fra. franki 14,1952 14,2805 1 | Bolfi. franki 2,3083 2,3221 Lj Sviss. franki 62,8800 63,2300 CjHoll. gyllini 42,2536 42,5075 ^Þýskt mark 47,6088 47,8949 M Mlít líra 0,04809 0,04838 □PAust. sch. 6,7669 6,8076 : DPort. escudo 0,4645 0,4672 LL-JSpá. peseti 0,5596 0,5630 1 ♦ jjap. yen 0,85110 0,85620 jírskt pund 118,231 118,941 SDR 130,4900 131,2800 Hecu 93,1147 93,6742

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.