Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2001, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2001, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 2001 29 pv Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Herrakvöld Harðar veröur haldið 20.10., hið sívinsæla villibráðarhiaðborð verður trompað. Miðar verða seldir í Bæjardekk, miðaverð 4.700. Til sölu hestaflutningabíll, Volvo 610, árg. ‘84, 12 hesta, í toppstandi, ný nagladekk fylgja. Tilboð, skipti ath. Uppl. í s. 897 9208 og 897 2286,_________________________ Hestakerra óskast. Óska eftir hestakerru í skiptum fyrir hross, er staðsettur í Skagfirði. Uppl. í s. 893 9346. bílar og farartæki 4) Bátar Eignakaup - skipasala - kvótamiðlun. Óskum eftir öllum stærðum og gerðum fiskiskipa og báta á skrá strax, einnig önnumst við sölu á veiðileyfum og aflaheimildum/kvóta. Alhliða þjónusta fyrir þig. Löggild og tryggð skipasala með lögmann á staðnum. Eignakaup ehf., Reykjavíkurvegi 62, s. 520 6606, fax 520 6601, netfang eignakaup@eignakaup.is. Aflamarksbátur eða krókabátur. Til sölu góður 6 tonna dekkaður plastbátur (kemst í bæði fiskvkerfin), Volvo Penta vél, 200 ha., línu- og netaspil. Grásleppuleyfi og úthald getur fylgt. Uppl. í síma 897 0150 eða 896 6889. Góð greiðslukjör fyrir traustan aðila. Línuspil (helst DNG-sjóvéla) óskast keypt, einnig lítið notuð sigumaglalína. Uppl. í s. 456 7585 og 861 0070.________ Terrhifun 405, bátur eða Terri 385, eða sambærilegur bátur óskast keyptur. Uppl. í ,s 478 1314 eða 854 6028. 4,5 m plastbátur m/50 hp mótor (bilaður), vagn fylgir. Tilboð Uppl. í s. 699 7525. Jg Bílartilsölu Bílar, útsala!!! Eram að selja notaða bíla, Tbyota Corolla, Tbyota Yaris, Nissan Almera, Nissan Micra, Suzuki Sidekick, Grand Vitara, Peugeot 106 o.fl. Gerið góð kaup. Bílamir era til sýnis hjá SH Bílaleigunni, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Toyota Corolla og MMC Galant. MMC Galant GLSi ‘96, 4 dyra, ssk., álfelgur, samlæsingar, craisecontrol. Tbyota Corolla XLi ‘96, 5 dyra, ssk., ek. 60 þús. Tbppbílar. Ath. skipti á ódýrari. S. 898 2021. Bílaflutningur/bílaförgun. Flytjum bíla, sendibíla, vörabíla, lyftara og aðrar smávélar. Éinnig förgun á bílflökum. Þ.J. Flutningar ehf., sími 587 5058,698 5057 eða 896 5057._______________ Renault Clio RN 1,2, árg. ‘91, í góðu standi, nýsk. 2002, rafdr. rúður, samlæsing, álf., sumar- og vetrardekk. Fallegur og góður bíll. V. 155 þús. stgr. S. 848 3768. Daihatsu Feroza ‘91, ek. 135 þús., nýsk., sumar- og vetrardekk fylgja. Verð 200 þús. Uppl. í síma 554 3935 e. kl. 16 eða 869 5588. Einn fjórhjóiadrifinn fyrir veturinn. 7 manna Starex, árg. ‘98, til sölu, dráttarkr., cd, álfelgur, sk. ‘03. Áhv. bílalán, verð 1600 þús. Uppl. í s. 869 9119. Góður! MMC þancer GLXi, árg. 07/'94, fjarst. samlæsingar, CD, vökvastýri, reyklaus o.fl. Ahv. bílalán. S. 694 3191. Til sölu Volvo 440, ára. ‘90, sk. ‘02, í góðu standi, selst ódýrt. Tilboð. Uppl. í s. 897 9208. Ódýr 8 manna bíll. MMC L-300, 4x4, bensín, ‘91. Bíll í ágætu ástandi. Verð 360 þús. Ath. skipti á ódýrari. S. 898 2021. ^ BMW 150 þús. út og yfirtaka á skuldabréfi. BMW 525, sjálfskiptur, leður, rafdr. rúður og speglar, topplúga, CD, 17“ álfelgur, græjur geta fylgt. Uppl. í s. 565 2795. Subaru Subaru Impreza turbo, árg. ‘00, ek. 28 þús. Uppl. í síma 898 5492. Jg Bílaróskast Bíll óskast, 50 þús. stgr. Allt kemur til greina. Upplýsingar í s. 892 4624. fap Fjórtijól Yamaha Banshee 350 cc. Upplýsingar í síma 863 6279. § Hjólbarðar Til sölu nýiar 16“ álfelgur á VW Passat, á heilsársdekkjum, árg. ‘97-’01. Einnig til sölu 4 stk. ný 205-55 R16“ snjódekk með nöglum, einnig stálfelgur á Passat. S. 898 2111.______________________________ Ódýrir notaðir hjólbaröar og felgur, einnig mikið úrval notaðra low profile- hjólbarða, 15, 16, 17 og 18“. Vaka, dekkjaþjónusta, s. 567 7850 og 567 6860. Jeppar Rússajeppi. Fyrstur kemur, fyrstur fær. Kjörin veiði- og ferðabíll f. atorkumenn. Til sölu rússajeppi, árg. ‘77, dísil, m/mæli (Land Rover). Góð dekk. Innréttaður með eldunaraðstöðu. Mikið af varahlutum. Vél, hásingar, ný uppgert olíuverk o.fl, o.fl. Þarfnast skoðunar 2001. Verð 95 þús. Uppl. í símum 693-0502 og 897-2702.____________________ Kia Sportage, Grand Wagon árg. '00 Nýskr. 2/00. Ek 15 þús. ~km, beinsk., upph. á 30“ álfe. ABS, CD, dr.kr. o.m.fl. Innifl. af umb. Einn eigandi. Verð 1790 þús. Góður staðgr.afsl. Uppl. í s. 891 9650.____________________________________ Til sölu Nissan Pathfinder ‘88, 6 cyl., 31“ dekk, sk.’02. Uppl. í síma 566 8058 eða 892 9203. Jgi Kerrur Verktakar - heimili. Mikið úrval af nýjum þýskum kerram. Sjón er sögu rikari. Frábærar kerrar fyrir heimilið, sumarbústaðinn og vinnuna. Til sýnis og sölu að Bæjardekki, Mosfellsbæ, s. 566 8188. Lyftarar Úrval rafmagns- og dísillyftara til sölu eða leigu á nagstæðu verði. jþjónusta og þekking í sérflokki. Bræðumir Ormsson - Bosch-húsið, Lágmúla 9, s. 530 2845. gudni@ormsson.is Sendibílar Toyota Lite-Ace, dísil, árg. ‘90, til sölu, með bilaðri vél. Uppl. í síma 898 5492. Tjaldvagnar Tjaldvagna- og fellihýsaeigendur! Bjóðum vetrargeymslu í upphituðu og góðu húsnæði í Reykjavík frá 15. sept.-15. apr. Fast gjald fyrir tjaldvagn er kr. 19.900 en geymslugjald fynr fellihýsi fer eftir stærð. Ef vagninn óskast branatryggður bætast 0,2% af verðmæti vagnsins við geymslufjárhæð. Takmarkað pláss. Fyrstur kemur, fyrstur fær! Sportbúð Títan, Seljavegi 2, s. 511 1650. Tjaldvagna- og fellihýsaeigendur! Bjóðum vetrargeymslu í upphituðu og góðu húsnæði í Reykjavík frá 15. sept.-15. apr. Fast gjald fyrir tjaldvagn er kr. 19.900 en geymslugjald fyrir fellihýsi fer eftir stærð. Ef vagninn óskast branatryggður bætast 0,2% af verðmæti vagnsins við geymslu^árhæð. Takmarkað pláss. Ifyrstur kemur, fyrstur fær! Sportbúð Títan, Seljavegi 2, s. 511 1650. Geymum fellihýsi, tjaldvagna, bíla, báta, búslóðir o.fl. Upphitað ogloftræst. S. 897 1731 og 486 5653. Gott geymsluhúsnæði á Suðurnesjum fyrir tjaldvagna, fellihýsi o.fl. Upphitað með blásturshita. Uppl. í síma 892 8665. / Varahlutir Bilapartar og þjónusta, Dalshrauni 20, sími 555 3560. Nissan, MMC, Subara, Honda, Tbyota, Mazda, Suzuki, Hyundai, Daihatsu, Ford, Peugeot, Renault, Volkswagen, Kia, Fiat, Skoda, Benz, BMW, Terrano II, Trooper, Blazer og Cherokee. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Eram með dráttarbifreið, viðgerðir/ísetningar. Visa/Euro. Sendum frítt á flutningsaðila fyrir landsbyggð. Jeppapartasala Þóröar, Tangarhöfða 2, 587 5058. Nýlega rifnir: Trooper ‘90 og *99, Feroza ‘90, Legacy ‘90-’95, Vitara ‘90-’97. Grand Vitara ‘99 og Toy. Rav. ‘98, Toy. DC, Suzuki Jimny ‘99, Nissan PC ‘89-’97, Terrano II ‘95, Cherokee, Pajero, Subara ‘85-’91, Justy ‘85-’92. Opið mán.-fimmtud. 8.30-18.30. Föstud. 8.30-17.00. Bílapartar v/ Rauöavatn, s. 587 7659. bilapartar.is Eram eingöngu m/Ibyota. Tbyota Corolla ‘85 - 00, Avensis ‘00, Yaris ‘00, Carina ‘85 - ‘96, ’lburing ‘89 - ‘96, Tercel ‘83 - ‘88, Camiy ‘88, Celica, Hilux ‘84 - ‘98, Hiace, 4Runner ‘87 - ‘94, Rav4 ‘93 - 00, Land Cr. ‘81 - ‘01. Kaupum Ibyota bíla. Opið 10 -18 v.d. Bilhlutir, Drangahrauni 6, s. 555 4940. • Sérhæfum okkur i Volkswagen • Bora ‘00, Passat ‘97-’00, Golf ‘88-’01, Polo ‘92-’01, Vento ‘97, Jetta ‘88-’92, Skoda Octavia ‘98-’00, Felicia ‘99, Sirion ‘99, Applause ‘99, Tferios ‘98, Corsa ‘00, Punto ‘98, Lancia Y “98, Lancer ‘89-’93. Bílstart ehf., Skeiöarási 10, s. 565 2688. Nýir varahlutir í flestar gerðir bifreiða, notaðir í Sunny ‘90-’96, Almera ‘96-’00, Micra ‘91-’00, Primera ‘90-’00, BMW 300-500-700-línan ‘87-’01, 4Runner ‘91, Pajero ‘91-’00 o.fl. ísetning á staðnum. Sendum fritt á fluttningsaðila__________ Partasalan, Skemmuvegi 32, 557 7740. Volvo 440,460,850, Mégane, Renault 19, Express, Astra, Corsa, Almera, Corolla, Avensis, Sunny, Swift, Daihatsu, L-300, Subara, Legacy, Mazda 323, 626, Tercel, Gemini, Lancer, Galant, Carina, Civic. Bílaverkstæöi JG s. 483 4299 Varahlutir í: Hyundai Accent ‘98, Mazda 323, 626. Toyota hiace ‘92. Litace ‘88, Corolla ‘91, Peugeot 205,309 og 405, Galant, Lancer, Ford Ranger, Bronco II, Tbpas 4x4 ‘88, Blazer S10, Subara og fl,_______________ Aöalpartasalan, s. 565 9700,Kaplahrauni 11. Ávensis, Opel Astra, Civic, Lancer, Colt, Accent, Passat TDi, Sunny, Elantra, Tfeyota, Mazda 626, Subara Outback, Primera, Tferrano, Vectra. Kaupum bíla. Bílaflutningur/bílaförgun. Flytjum bíla, sendibíla, vörabíla, lyftara og aðrar smávélar. Éinnig fórgun á bílflökum. Þ.J. Flutningar ehf., sími 587 5058, 698 5057 eða 896 5057.____________ Bílakjallarinn, Stapahrauni 11, s. 565 5310. Eigum varahl. í Toyota, MMC, Suzuki, Hyundai, VW, Daihatsu, Opel, Audi, Subara, Renault, Peugeot o.fl.__________ BMW - Benz - BMW - Benz - BMW Útvegum alla varahluti í BMW og Benz. Nýir og notaðir. Nýir varahl. á lager. Tækniþjónusta bifreiða, s. 555 0885. Vatnskassar, pústkerfi og bensintankar í flestar gerðir bifreiða. Sala og viðgerðir. Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a, græn gata, s. 587 4020._________________ Vatnskassar. Eigum til á lager vatnskassa í flestar gerðir bíla og vinnuvéla. Fljót og góð þjónusta. Stjörnublikk, Smiðjuvegi 2, s. 577 1200. • Partaland, Stórhöfða 18, s. 567 4100. Varahlutir í Lancer/Colt ‘87-’99, Galant ‘88-’92, Legacy ‘90-’92, VW Vento ‘92- ‘95 og fleiri tegundir. www.partaland.is Vmnuvélar Mini grafa JCB 801, 7, fleyghamar og vagn árg. ‘00. Uppl. í síma 892 5068. Atvinnuhúsnædi Iðnaöar/lager. Til leigu vel standsett 72 fm húsnæði með innkeyrslud. við Krókháls. Einnig 80 fm við Sund. Sími 894 1022. Skrifstofuhúsn. Hólmaslóö. Til leigu nýstandsett 61 fm, 52 fm og 330 im skrifstofuhúsnæði. Hagstæð leiga. Sími 894 1022. Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehfi, fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Óska eftir litlu verslunarhúsnæöi, helst miðsvæðis í Rvík. Margt kemur til greina. Fyrirframgreiðsla og standsetning á húsnæði möguleg. Uppl. í s. 566 7981. Fasteignir Keflavík, 3ja hæöa, 300 fm einbýlishús með bílskur. 14 herbergi, hentugt fyrir stóra fjölskyldu, í notkun sem gistiheimili með góðum tekjum. 18 milljónir, góðir greiðslumöguleikar. Upplýsingar í síma 696 7704 og 696 7367. Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Q Geymsluhúsnæði Búslóöageymsla - vörugeymsla umbúðasala. Eram með upphitað og vaktað geymsluhúsnæði þar sem geymt er í færanlegum lagerhillum. Einnig seljum við pappakassa af ýmsum stærðum og gerðum, bylgjupappa og bóluplast. Getum sótt og sent ef óskað er. Vörageymslan ehf., Suðurhrauni 4, Garðabæ. S. 555 7200/691 7643.______ Búslóöa- og tjaldvagnageymsla. Tökum í geymslu tjaldvagna, fellihýsi, bíla og búslóðir í upphituðu húsnæði. BG Bílakringlan ehf., Keflavík. Sími 421 4242,______________________ Búslóðageymsla. Búslóðaflutningar, búslóðalyfta, fyrirtækjaflutningar og píanóflutningar. Geram tilboð í flutninga hvert á land sem er. Uppl. í s. 896 2067 og 894 6804. Búslóðageymsla. Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á jarðhæð. Sækjum og sendum. Rafha-húsið hf., s. 565 5503. FÓKUS. OCt; STRIICJS kynna... amérícRn „...og pabbi opnaði dyrnar...úúúúps...“ Hefur þu lent i neyðarlegu atviki í kyn!ífinu...sem þú treystir þér að segja okkuf frá? Skelltu þer a stnk.is og taktu þátt í AMERICAN PIE 2- leiKnum. Sendu okkur söguna þína og þú gætir iinniA iyiilSÍliyF Iwöl I li iiiC? boii. töskur oa miöa á sérstaka forsýningu myndarinnar í Kringfubíó 27. sept. kl. 20.00 Sfókus strikis

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.