Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2001, Blaðsíða 21
41 MÁNUDAGUR 15. OKTÓBER 2001 Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir málshætti. Lausn á gátu nr. 3130: Andaglas Krossgáta Lárétt: 1 plat, 4 hönd, 7 tröll, 8 hokin, 10 fugl, 12 svefn, 13 eyktamark, 14 eðju, 15 neðan 16 lof, 18 óslétt, 21 lán, 22 þvengur, 23 steintegund. Lóðrétt: 1 undirförul, 2 stjórnpallur, 3 sljóum, 4 nirfil, 5 gröm, 6 hossast, 9 sápulögur, 11 tré, 16 krot, 17 seytli, 19 námsgrein, 20 gagnleg. Lausn neðst á síðunni. Hvítur á leik! Haustmót Taflfélags Reykjavíkur stendur nú yfir og berjast þeir Amar Gunnarsson og Sigurbjörn Björnsson hatrammlega um sigurinn. Sigurbjöm stendur eitthvað aðeins betur að vígi, getur komist upp fyrir Arnar ef hann vinnur frestaðar skákir sínar. En mót- ið er hálfnað og þaö getur ýmislegt gert. Skákin er djúpur pyttur sem Umsjón: Sævar Bjarnason erfitt er að komast til botns í, hvað þá að skilja alla leyndar- dómana. Björn Þorsteinsson er með eftir langt hlé og teflir ágæt- lega eins og fyrr. Hann verður ekki lengi að komast í sitt gamla form eftir nokkur mót. Hér legg- ur hann einn af þeim ungu og efnilegu á gamalkunnan hátt, með laufléttri fléttu. Eftir 22. Hc8 Dxc8 23. Dxf6+ Kg6 24. Re7+¥er svartur mát! Hvítt: Björn Þorsteinsson Svart: Guðni S. Pétursson Haustmót T:R: (5), 03.10.2001 1. e4 c5 2. Ríli Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Dc7 5. Rc3 e6 6. g3 Rf6 7. Bg2 a6 8. 0-0 Rxd4 9. Dxd4 Bc5 10. Dd3 0-0 11. Bf4 e5 12. Bg5 d6 13. Bxf6 gxf6 14. Rd5 Dd8 15. b4 Ba7 16. Df3 Kg7 17. Dh5 Be6 18. Bh3 Hc8 19. Bf5 Bxf5 20. Dxf5 Hxc2 21. Hacl Hxa2 (Stöðumyndin) 22. Hc8! 1-0 Bridge Umsjón: Isak Örn Slgurösson Vestur og norður passa í upphafi en.austur opnar á tveimur hjörtum sem er tartan sagnvenja (Jón og Símon), lofandi a.m.k. 5-4 skiptingu í hjarta og öðrum hvorum láglit- anna og undir opnunarstyrk. Sú spurning blasti við mörgum spilur- 4 D63 * KD8 4 D9865 k G7 um 1 Board a Match sveitakeppni Bridgefélags Reykjavikur sl. þriðju- dag, hvort rétt væri að segja á spil suðurs eða halda sig til hlés. Þeir sem ákváðu að segja, græddu flestir hverjir á spilinu. Vestur gjafari og enginn á hættu: > ÁK854 * 972 ■ G104 k 52 N V A S * G107 W ÁG1063 ♦ 2 * D986 ♦ 92 W 54 4 ÁK73 ♦ ÁK1043 Spilurum er meinilla við að dobla tvö hjörtu til úttektar á suðurhöndina þar sem félagi í norður er líklegur til að berjast í spaða. Þrjú lauf er eina sögnin sem kemur til greina og þá er leiðin greiö fyrir norður að segja þrjú grönd. Þeim samningi er ekki hægt að hnekkja og fengu jafnvel sumir sagnhafa 10 slagi í þeim samningi. Austur lenti oft í þvingun í hjarta og laufi sem dugði sagnhafa til að inn- byrða tíunda slag- inn án áhættu. En þeir sem kusu að passa tveggja hjarta opnun aust- urs urðu að spila vörnina í þeim samningi, sem gaf lítinn árangur þó að samningurinn læki 1-2 niður. Lausn á krossgátu m •p(u 06 ‘2bj 61 ‘IIJ LX ‘4?ð 91 ‘Iijjai 11 ‘jn;ni 6 ‘unp 9 ‘Sjo s ‘Bi{ndfijnEui f ‘uinsnBpiq g ‘njq z ‘?J§ 1 hlpJOPq . '1??? s£.‘unai ZZ í®pmi IZ ‘uijn at ‘JPI 91 ‘ddn si ‘sjnn n ‘bro 8i ‘jni z\ ‘Ei8n oi ‘rai? 8 ‘Jbsij 1 ‘punrn 1 ‘qqeS 1 iiipjBi Vr sama við okkur öll! Nú hlýðum við henni, virðum og þjónum! _ ö ÞáefuðþiðÞRÆLARIÁ HÆTTU! Þá hugsið þið ekki 1 Þú veist sjáitstætt! ./ [ekki hypð ' ^^búsegir! £ 1 1 1 W/ wIiKmKISsBSMI [O

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.