Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2001, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2001, Blaðsíða 27
47 MÁNUDAGUR 15. OKTÓBER 2001 I>V Tilvera A RTIFICIA L TnT tL LIG L; NC f ^S^n^m/ísl^alMdM/ViUiic^es^ Sýnd kl. 6 10. B.i. 12 ára. Vit nr. 270. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 278. Synd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára. Vit nr. 251. Sýnd kl. 5.45,8 og 10.15. B.i. 12 ára. Vit nr. 273. M/ísltali kl. 6. Vit nr. 265. Sýnd kl. 5.40,8 og 10.20. Sýnd m/íslensku tali kl. 6. myndirnar. Hér fara á kostum Rowan Atkinson, hinn eini sanni Mr. Bean og John Cleese, úr Monty Python, ásamt fleiri frábærum leikurum. Sýndkl. 6,8 og 10.10.. Sýnd kl. 8 og 10.10. Frá leikstjóra Romeo & Julict AKNIGHT’SfME Hrikalega flott ævintýramynd með hinum sjóöheita og sexý Heath Ledger (Patriot). Búöu þig undir pottþétta skemmtun! jDD/ 551 6 Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30. LAUGAVEGI 94, SÍMI 551 6500 Stórkostleg mynd meö mognuöum leikurum og frábærum logum. ★ ★ ★ ★ Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 10.30. UMÍENCE Sýnd kl. 10.10. heartBREAKeRS í ll.OOFréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00Fréttayfirlit 12.20 Hádeglsfréttir 12.45Veðurfregnlr 12.50 Auðlind Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Saga Rússlands heldur áfram 14.00 Fréttlr 14.03 Útvarpssagan, Ármann og Vildís 14.30 [ leit að sjálfri sér 15.00Fréttir 15.03 Fermata 15.53 Dagbók 16.00Fréttir og veðurfregnir 16.13 Hlaupa- nótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.28Speg- illinn Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnlr og auglýsingar 19.00 Vitinn 19.30 Veðurfregn- ir 19.40 Út um græna grundu 20.30 Kvöldtónar 20.55 Rás eitt klukkan eitt 21.550rð kvöldsins Þórhallur Þórhallsson flytur. 22.00 Fréttlr 22.10 Veðurfregnlr 22.15 Hindúisminn í sögu og framtíð 23.00 Hlustaðu... ef þú þorlr! 00.00 Fréttlr 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns fm 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur- málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg- illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Sýrður rjómi. 24.00 Fréttir. 06.00 Morgunsjónvarp. Ó9.Ó0 Ivar Gu'ð- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. 11.00 Sigurður P Harðarson. 15.00 Guðríður „Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar. 07.00 Tvíhöfði Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate. fm 103,7 11.00 Þossi. 15.00 Ding fm 100,7 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík í hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist. 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. Sendir út alla daga, allan daginn. fm 102,9 cnM.Tiiiy.ivjTn fm 107,0 Sendir út talað mál allan sólarhringinn. J-lihU EUROSPORT 6.30 Xtreme Sports. X Garnes in Philadelphia, USA 7.30 Cart. Fedex Championship Series in Laguna Seca, California, USA 8.30 Tennis. ATP Tournament in Vienna, Austria 9.45 Tennis. ATP Tournament in Lyon, France 10.45 Cycling. Road World Championships in Lisbon, Portugal 12.30 Xtreme Sports. Yoz Special 13.30 Football. Road to World Cup 2002 15.00 Football. One World / One Cup 16.00 Football. Eurogoals 17.30 All sports. WATTS 18.00 Motorcycling. MotoGP in Phillip Island, Australia 20.00 Football. Eurogoals 21.30 News. Eurosportnews Report 21.45 Nascar. Winston Cup Series in Charlotte, North Carolina, USA 2^.45 All sports. WATTS 23.15 News. Eurosportnews Report 23.30 Close HALLMARK SCANDILUX 4.00 The Tragedy of Pudd’nhead Wilson 6.00 Champagne Charlie 8.00 The Innocents Abroad 10.00 Sarah, Plain and Tall 12.00 Country Gold 14.00 The Innocents Abroad 16.00 Nairobi Affair 18.00 Incident in a Small Town 20.00 Titanic 22.00 Incident in a Small Town 0.00 Nairobi Affair 2.00 Titanic CARTOON NETWORK 4.00 Fat Dog Mendoza 4.30 Ned's Newt 5.00 Tenchi Universe 5.30 Dragon- ball Z 6.00 Scooby & Scrappy Doo 6.30 Tom and Jerry 7.30 Droopy and Dripple 8.00 The Moomins 8.30 Tom and Jerry Kids 9.00 Flying Rhino Junior High 9.30 Ned’s Newt 10.00 Fat Dog Mendoza 10.30 Popeye 11.00 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Flintstones 13.00 Addams Family 13.30 Scooby Doo 14.00 Johnny Bravo 14.30 Dexter’s Laboratory 15.00 Angela Anaconda 15.30 The Cramp Twins 16.00 Dragonball Z ANIMAL PLANET 5.00 Pet Rescue 5.30 Wild- lifeSOS 6.00 Wildlife ER 6.30 Zoo Chronicles 7.00 Keepers 7.30 Monkey Business 8.00 Breed All About It 8.30 Breed All About It 9.00 Emergency Vets 9.30 Animal Doctor 10.00 Aquanauts 10.30 Extreme Contact 11.00 Totally Australia 12.00 Breed All About It 12.30 Breed All About It 13.00 Pet Rescue 13.30 Wildlife SOS 14.00 Wíldlife ER 14.30 Zoo Chronicles 15.00 Keepers 15.30 Monkey Business 16.00 Aquanauts 16.30 Extreme Contact .17.00 Emergency Vets 17.30 Anlmal Doctor 18.00 Lethal and Dangerous 19.00 F]ord of the Giant Crabs 20.00 Quest 21.00 O'Shea's Big Adventure 21.30 Shark Gordon 22.00 Emergency Vets 22.30 Em- ergency Vets 23.00 Close BBC PRIME 4.00 Spanish Rx 4.30 Look Ahead 4.45 Look Ahead 5.00 Toucan Tecs 5.10 Playdays 5.30 Blue Peter 5.55 Kltchen Invaders 6.25 The Ant- iques Show 6.55 Real Róoms 7.25 Going for a Song 7.55 Style Challenge 8.25 The Ufe of Blrds 9.15 The Weakest Link 10.00 Meet the Ancestors 10.50 Horlzon. the Man Who Lost His Body 11.40 Bergerac 12.35 Kltchen Invaders 13.05 Style Challenge 13.35 Toucan Tecs 13.45 Playdays 14.05 Blue Peter 14.25 Top of the Pops 14.55 Big Cat Diary 15.25 Anlmal Hospital 15.55 Ballykissangel 16.45 The Weakest Unk 17.30 Cardiac Arrest 18.00 Eastenders 18.30 Fawlty Towers 19.00 Sunburn 20.00 Very Important Pennis 20.30 Parkinson 21.30 Guns and Roses 22.00 Dangerfield 23.00 Secrets of World War II 0.00 Horizon. the Day the Earth Melted l.OOOu A216 1.300u Ma290 1.550u M2000 2.000u U206 2.250u Mind Bltes 2.30 Ou Ew2 2.55 Ou Mind Bites 3.00 Changing Places 3.40 Zig Zag. Environment Eva og Jón Nokkrar manneskjur sem vinna í sjónvarpi orka þannig á fjölmiðlarýni að hann sest alltaf niður i sófann og horfir þegar hann sér þeim bregða fyrir á skjánum. Þó að pottarn- ir dansi á hellunum og fjöl- skyldan sé að drepast úr hungri. Þó að rykið æpi úr öll- um hornum og rukkarar knýi dyra. Hvernig sem ailt vendist og snýst sest hann niður og horfir. Eva María Jónsdóttir Kast- ljóskona er ein af þeim sem hefur þessi áhrif. Stærsti kost- ur hennar er hve hún er bless- unarlega laus frá öllu fáti og tilgerð. Hún spyr góðra spurn- inga, hún er greindarleg og hlý, hún er vel undirbúin og alltaf með á nótunum. Hún er með húmorinn uppi við en ger- ir sér jafnframt grein fyrir al- vöru mála. Eva María hefur ekki einxmgis sýnt þessa takta í Kastljósinu heldur hafa líka sést eftir hana stórir guUmolar í sérstökum viðtölum í sjón- varpi, einkum við eldra fólk. Hallbjörg Bjarnadóttir blómstr- aði til dæmis eftirminnilega í höndum hennar og fleiri afrek mætti nefna. Enn reytir rýnir hár sitt og skegg yfir því að hafa misst af þáttunum Maður er kona - sem Eva María stjómaði - en það skrifast á reikning dæmalauss utanvið- sigháttar. Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar um fjölmiöla. Annað náttúrubarn í sjón- varpi gladdi hjartað á föstu- dagskvöld. Það var píanóleikar- inn Jón Ólafsson sem er út- varpshlustendum að góðu kunnur fyrir Létta spretti, bletti, ketti og hvað það var nú sem allir þættirnir hans hétu. í sjónvarpssal fékk Jón til sín tónUstarmanninn Valgeir Guð- jónsson, ræddi við hann um feril hans og rifjaöi upp Spil- verkslögin, Stuðmannalögin og sólóferilinn. Úr varð spjall sem ekki varð staðið upp frá og gerði rýni ljóst hvað það er sem hann mun horfa á á föstu- dagskvöldum í vetur. Eva og Jón. Þau virðast ekk- ert þurfa að rembast til þess að geta talað viö fólk. Þau geta gert mistök án þess að fara í klessu, þau eru einlæg án þess að fara niður á fimmárastigið - og þau bera virðingu fyrir við- mælendum sínum án þess að verða sleikjuleg. Maður hefur ekki á tUfinningunni að þau taki af sér einhverja sjónvarps- grímu og leggi hana á hilluna þegar þátturinn er úti, heldur finnst manni eins og þau séu alvöru manneskjur. Og á þess- um tilgerðartímum er það mik- ils virði. Við mælum meí The Scoreirirk The Score er gamal- dags sakamálamynd eins og þær gerast bestar. í henni er ekki verið að bjóöa upp á nýstárlegan söguþráð, sem kemur áhofandan- um á óvart, heldur er veriö á einfaldan hátt að segja sögu um rán meö frábærum leikurum. Leik- stjórinn Frank Oz rekur myndina liö fyr- ir liö af fagmennsku og er ekkert aö velta sér upp úr smáatriöum svo úr verður þétt mynd. m A.l. Artificial Intelligence ★★★ Framtíðarsýn Stevens Spielbergs er ekki björt fyrir mannkynið. Smátt og smátt mun maðurinn missa til- verurétt sinn á jöröinni og útrýming hans er óumflýjanleg. A.l. er þó langt í frá að vera köld framtíðarsýn. Myndin er þvert á móti hlý og gefandi. Ef farið væri í saumana á sögunni yrðu mótsagnirnar margar. Að því frádregnu er hún kvikmyndagerð eins og hún ger- ist best. -HK Small Time Crooks ★★i Byrjar afskaplega vel - aödragandinn að bankaráninu og atriðin í smákökubúöinni og í kjallaranum þar undir eru mörg hver óborg- anleg. En miöjan er ansi flöt. Sem betur fer tekur myndin kipp upp á viö undir það síöasta þegar Woody planar nýtt rán með hjálp ruglaörar frænku. Þegai I Small Time Crooks er best er hún bráö- fyndin en inn á milli nær hún aðeins aí vera miðlungsgóö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.