Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2001, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2001, Side 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 2001 DV Fréttir Hart deilt um virkjunarmál á landsfundi: Olafur sagður hermdarverkamaður - skemmdarverkamaður skárra orð, segir Einar Rafn Haraldsson „Skemmdarverkamaður hefði verið skárra orð,“ sagði Einar Rafn Haraldsson, formaður Afls fyrir Austurland. Á landsfundi Sjálfstæð- isflokksins nefndi hann Ólaf F. Magnússon, lækni og borgarfull- trúa, „hermdarverkamann“ vegna baráttu hans gegn virkjunar- og stóriðjuáformum á Austurlandi. I ræðu sinni sagði Einar Rafn að i hverju landi hefði fólk sína trú sem byggðist á ákveöinni lögbók. Með túlkun á henni hefði til dæmis spænski rann- sóknarrétturinn orðið til, sem og talibanahreyfing- in í Afganistan. Hér heima virtist síðan sem hrein- lífismaður í um- hverfismálum teldi sig betur en aðrir til þess fall- inn að túlka hvað gera skyldi í virkjunarmálum þjóðarinnar. „Ég Olafur F. Magnússon. Einar Rafn Haraldsson. nefndi Ólaf aldrei á nafn en stuðn- ingsmaður hans, sem kom i ræðu- stól næst á eftir mér, sagði að ég væri að líkja hon- um við bin Laden. Það gerði ég aldrei," sagði Einar Rafn. „Svona málflutningur er utan vel- sæmismarka og það sem mér finnst dapurlegast er að fyrir þessu skyldu landsfundarfulltrúar klappa. Mér flnnst þetta þeim og Sjálfstæðis- flokknum til ævarandi skammar,“ sagði Ólafur F. Magnússon. Þær ýf- ingar sem að framan er lýst urðu vegna tveggja tillagna Ólafs í virkj- unarmálum. „Þetta er minn mál- staður og ég ætla ekki að láta þetta buga mig eða segja mig úr flokkn- um eins og Markús Möller. Ég held ótrauður áfram,“ segir Ólafur F. Magnússon. -sbs Oruggari ökuskírteini Ríkislögreglustjóri og ráðherra dómsmála hófu í gær útgáfu nýrra öku- skírteina sem þykja mun endingarbetri og öruggari en gömlu skírteinin voru. Framleiðsla þeirra var boðin út en ekki er til búnaður á íslandi til að framleiða þau og var tilboði tekið frá Bundes- druckerei í Berlín, Þýskalandi. Nýju ökuskírteinin eru talin ending- arbetri og öruggari, enda unnin með leysitækni þannig að upplýsingar á kortinu og myndin er grafm inn í kort- ið sjálft. Vandamál hefur verið með þau kort sem nú eru í notkun þar eð myndirnar á þeim hafa dofnað eða horfið. Þeir sem eru með gallaö skír- teini fá nýtt ökuskírteini sér að kostn- aðarlausu eins og verið hefur en eldri gerðir skírteina halda gildi sinu. Meginbreytingin við tilkomu nýju skírteinanna fyrir lögregluembættin og umsækjendur er að við afgreiðslu öku- skírteinanna verða umsækjendur að láta ljósmynd fylgja umsókninni þar sem ekki er lengur aðgangur að myndabanka Reiknistofu bankanna. -BG „ Alþingi: Asta R. spyr um lyfjamál Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hef- ur lagt fram fyrirspurn á Alþingi um reglur varð- andi markaðs- setningu lyflafyr- irtækja á lyfjum til lækna. Fyrir- spurnin kemur í kjölfar mikillar umræðu sem spunnist hefur um málið, m.a. hér í DV, eftir að Jóhannesdóttir. Petur Petursson, yfirlæknir heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri, og fleiri skiluðu rauð- vínsflösku sem lyfjafyrirtæki lét fylgja lyfjakynningu. Þau atriði sem Ásta Ragnheiður spyr heilbrigðis- ráðherra um eru hvort einhverjar reglur séu til um þessa markaðs- setningu og ef svo sé ekki hvort ráð- herra telji að það eigi að setja slíkar reglur. Jafnframt spyr Ásta hvort kannað hafi verið hvort boðsferðir lyfjafyrirtækja fyrir lækna hafi áhrif á lyfjaverð og lyfjakostnað hins opinbera. -BG Harkaleg áhrif verkfalls sjúkraliða: Mannlausar stofur DV-MYNDIR ÞOK Mannlausar stofur Fimm deildum var lokað vegna verkfallsins og því má víða sjá tóm sjúkrarúm og mannlausar stofur. og tóm Tóm sjúkrarúm, mannlausar stof- ur og lokaðar deildir voru meðal þess sem blasti við á Landspítalan- um í gær, enda rúmlega 700 sjúkra- liðar í verkfalli sem hófst á mið- nætti síðastliðinn sunnudag. Á þvagfæraskurðdeild eða deild 13A við Hringbraut var frekar tómlegt um að litast því deildin var algjör- lega mannlaus. Á venjulegum degi er þar að flnna sjúklinga í hverju sjúkrarúmi en í gær var þar enginn þar sem búið var að flytja alla sjúk- lingana á aðrar deildar. Sömu sögu er að segja um tvær aðrar deildir á skurðsviði, eina á lyfjasviði og eina á barnasviði. Unnið er eftir undanþágulistum á spítalanum sem báð- ir aðilar deilunnar samþykktu. Guðlaug Rakel Guð- jónsdóttir, sviðsstjóri hjúkrunar, segir að reynt sé að láta sjúk- lingana finna sem sjúkrarúm alanum og um næstu mánaðamót hætti um þrjátíu til viðbótar hafi mun alvarlegri áhrif. Ástandið sé ekki gott en menn voni að málin fari aö leysast sem fyrst. Verkfall sjúkraliða nú er annað verkfallið af þremur og því lýkur á miðnætti á morgun. -MA Oneitanleg tómlegt Þaö var óneitanlega tómlegt á þvagfæraskurðdeildinni við Hringbraut enda búið að flytja sjúklingana á aðrar deildir. minnst fyrir verkfallinu. Það komi óneitanlega niður á starfi spítalans þegar næstum heil starfsstétt fari í verkfall. „Hver stétt hefur ákveðnu hlutverki að gegna í starfseminni," segir Guðlaug Rakel. Sú staðreynd að hundrað sjúkra- liðar hafi hætt störfum á Landspít- Veðríð í kvöld ■ ■ Veðríð á morgun msmmm Z$e> %£ >F~\> REYKJAVIK AKUREYRI Sólarlag i kvöld 18.04 17.45 Sólarupprás á morgun 08.24 08.13 Síódegisfló& 18.01 22.34 Árdeglsflóó á morgun 06.26 10.59 Skýringar é vefiurtáloiunt VINDATT 10°—HIT. -10° ViNDSTYRKUR XFROsr €> €> {nwtrum 5 sckúntíu O Lægir meö kvöldinu Norðaustan 18-23 m/s og rigning norðvestan til en snýst í sunnan og suðaustan 8-13 með skúrum sunnan- og austanlands. Lægir smám saman, fyrst norðvestan til. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast á Vesturlandi, LÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ W © RIGNING SKÚRIR SLYDDA SNJÓKOMA t? = ÉUAGANGUR PRUMU- VEOUR SKAF- RENNINGUR ÞOKA 8 4 6 6J Hálendisvegir lokaðir Allir helstu vegir landsins eru vel færir og engin hálka til trafala. Hins vegar eru vegirnir um Kjöl, Kaldadal og Sprengisand lokaðir vegna snjóa. Einnig eru Þorskafjarðarheiði og Hrafnsfjarðarheiði lokaðar af sömu ástæðu. Hlýjast á Suðausturlandi Austlæg átt, 3-8 m/s. Rigning eöa súld austan og sunnan til en annars úrkomulítiö. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Fimmtuda Vindur: <0 4-8 m/s Hiti 5” til 13° Fostud Vindur: 4-10 m/9 Hæg austlæg átt. Víóa léttskýjað vestan og norðan tll á landlnu en dálítll súld eða rignlng vlð austurströndlna. Hltl 5-13 stig. Hæg austlæg átt. Víða léttskýjað vestan og norðan tll á landinu en dálitll súld við austurströndina. Hiti 3-8 stig og viða næturfrost. Laugar iMM. Vindur: 5-10 m/s Hiti 3° til 8” Austlæg átt. Víða léttskýjað vestan og norðan tll á landlnu en súld eða rignlng af og tll við austurströndlna. Hiti 3-8 stlg og víða næturfrost. AKUREYRI BERGSSTAÐIR B0LUNGARVÍK EGILSSTAÐIR KIRKJUBÆJARKL. KEFLAVÍK RAUFARHÖFN REYKJAVÍK STÓRHÖFÐI BERGEN HELSINKI KAUPMANNAHÖFN ÓSLÓ STOKKHÓLMUR ÞÓRSHÖFN ÞRÁNDHEIMUR ALGARVE AMSTERDAM BARCELONA BERLÍN CHICAGO DUBLIN HALIFAX FRANKFURT HAMBORG JAN MAYEN LONDON LÚXEMBORG MALLORCA MONTREAL NARSSARSSUAQ NEWYORK ORLANDO PARÍS VÍN WASHINGTON WINNIPEG ■AVilHd lllýt.t'LiT.'MII.M j rigning 8 alskýjaö 8 rigning 4 þokumóöa 7 skýjaö 7 alskýjaö 10 rigning 7 rigning 10 léttskýjaö 7 skúr á slð. kl. 15 rigning 10 þokuruöningur 13 súld 12 skúr 11 léttskýjaö 9 skýjað 14 skýjaö 16 léttskýjað 12 þokumóöa 15 þoka 12 rigning 6 skýjaö 12 heiöskírt 13 þoka 12 lágþokublettir 14 alskýjað 4 skýjaö 10 lágþokublettir 10 léttskýjað 14 heiösklrt 11 léttskýjað 2 heiðskírt 15 skýjaö 22 þoka 10 þokuruöningur 8 heiöskirt 7 alskýjaö 1 ■ % I i ' 'I -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.