Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2001, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2001, Page 27
31 ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓDER 2001 !>V Tilvera4 Otrúlegar tæknibrellur. brjáluð spenna og veisla fjrir augu og eyru. ÞU HEFUR ALDREI SEÐ ANNAÐ Rás 1 Jiri '&AK 10.15 Sáðmenn söngvanna 11.00 Fréttlr 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnlr 12.50 Auðlind 12.57 Dánar- fregnir og auglýslngar 13.05 Lífið er eins og holræsl 14.00 Fréttir 14.03 Útvarps- sagan, Ármann og Vildís 14.30 Mistur 15.00 Fréttlr 15.03 Úr fórum fortíöar 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir og veðurfregn- ir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýslng- ar 18.28 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Vitinn 19.30 Veður- fregnir 19.40 Sáðmenn söngvanna 20.20 Laufskálinn 21.00 Saga Rússlands heldur áfram 21.55 Orð kvöldslns 22.00 Fréttlr 22.10 Veðurfregnir 22.15A til Ö 23.10 Á tónaslóð 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morg- uns fm 90.1/99,9 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur- málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg- illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö. 20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Sýrður rjómi. 24.00 Fréttir. __________________ fm 98,9 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ivar Guð- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. T:' ffn 94,3 11.00 Sigurður P Harðarson. 15.00 Guðríður „Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar. __________________ /fm 103,7 07.00 Tvíhöfði. U.Ö0 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate. 09L15^MÖ!5!HSnf^.05 Léttklassík í hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist. fm 95,7 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. Sendir út alla daga, allan daginn. fm 102,9 fm 107,0 Sendir út talað mál allan sólarhringinn. Snorsabkai 1 M/ísl tali kl. 6. Vit nr. 265. Sýnd kl. 5.40,8 og 10.20. Sýnd m/íslensku tali kl. 6. ★★★ kvlkmyndir.com færði myndirnar. Hér fara á kostum Rowan Atkinson, hinn eini sanni Mr. Bean og John Cleese, úr Monty Python, ásamt fleiri frábærum leikurum. Sýnd kl. 6,8 og 10.10. EUROSPORT 10.00 Football. Eurogoals 11.30 All sports. WATTS 12.00 Tennis. WTA Tournament in Zurich, Switzerland 13.30 Football. Eurogoals 15.00 Xtreme Sports. Yoz Mag 15.30 Tennis. WTA Tourna- ment in Zurich, Switzerland 16.30 Tennis. WTA To- urnament in Zurich, Switzerland 18.00 Football. Special World Cup 2002 18.30 Football. Special World Cup 2002 19.00 Boxing. Tuesday Uve Boxing 21.00 News. Eurosportnews Report 21.15 Truck Sports. FIA European Truck Racing Cup in Jarama, Spain 21.45 Karting. Karting Stars Cup in Monte Car- lo, Monaco 23.15 News. Eurosportnews Report 23.30 Close HALLMARK 10.00 Catherine Cookson’s The Black Velvet Gown 12.00 The Tragedy of Pudd'nhead Wilson 14.00 Nightwalk 16.00 Separated by Murder 18.00 Shadow of a Doubt 20.00 Titanic 22.00 Shadow of a Doubt 0.00 Separated by Murder 2.00 Titanic CARTOON NETWORK 10.30 Popeye 11.00 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Rlnt- stones 13.00 Addams Family 13.30 Scooby Doo 14.00 Johnny Bravo 14.30 Dexter’s Laboratory 15.00 Angela Anaconda 15.30 The Cramp Twins 16.00 Dragonball Z ANIMAL PLANET 10.00 Jeff Corwin Experience 11.00 Wild Sanctuaries 11.30 Wild Sanctuarles 12.00 Good Dog U 12.30 Good Dog U 13.00 Pet Rescue 13.30 Wildlife SOS 14.00 Wildlife ER 14.30 Zoo Chronicles 15.00 Keepers 15.30 Monkey Business 16.00 Jeff Corwin Experience 17.00 Em- ergency Vets 17.30 Animal Doctor 18.00 Tarantulas and Their Relations 19.00 Shell-Shocked Week 19.30 Shell-Shocked Week 20.00 Animal Legends 20.30 Animal Allies 21.00 Horse Tales 21.30 Animai Airport 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close BBC PRIME 10.30 Classic Eastenders 11.00 Eastenders 11.30 Ballykissangel 12.30 Kitchen Invaders 13.00 Style Challenge 13.30 Toucan Tecs 13.40 Playdays 14.00 Smart on the Road 14.20 Top of the Pops Ciassic Cuts 14.50 Sophie’s Sunshine Food 15.20 Fantasy Rooms 15.50 Lovejoy 16.45 The Weakest Unk 17.30 Cardiac Arrest 18.00 Eastend- ers 18.30 The Boss 19.00 The Cops 20.00 Shooting Stars 20.30 Louis Theroux's Weird Weekends 21.30 Pride and Prejudice 22.30 Soldlers to Be 23.00 The Devil. an Unauthorised Biography 0.00 Supernatural Science NATIONAL GEOGRAPHIC 10.30 Treks ln a Wlld World. Hawail, Alaska 11.00 Runaway Universe 12.00 The Mystery of Chaco Canyon 13.00 Brlnging Up Baby 14.00 The Making of Eden 15.00 Lost Worids. Curse of t Rex 16.00 Out There 16.30 Treks in a Wild World. Hawaii, Alaska 17.00 Runaway Universe 18.00 Social Climbing 19.00 Dogs with Jobs 19.30 Extreme Science. Ice Caves 20.00 Mysteries Underground 21.00 Human Edge 21.30 Six Experiments That Changed the Wortd. Marie Curie’s Radium 22.00 Salvaging the Monitor 23.00 Touching Space 0.00 Dogs with Jobs 0.30Extreme Science. Ice Caves 1.00 Close Krónískur áhugi og krana- blaða- menn Sjálfstæðisflokkurinn fær hrósið að þessu sinni. Það var prýðisgott fyrir mann sem hefur krónískan áhuga á stjórnmálum að geta í gegnum Netið fylgst með umræöum á landsfundinum heima í stofu - og einnig hér á fréttavaktinni á DV á sunnu- dagssíðdegi. Þá voru útsendingar þessar í rauninni bráðnauðsyn- legar. Með þessu hefur Sjálf- stæðisflokkurinn tekið forystu á aðra stjórnmálaflokka í nútíma- legii upplýsingamiðlun frá landsfundi sínum sem hlýtur þó fyrst og síðast að vera hvatning til annarra flokka um að gera slíkt hið sama. Á það skortir að menntamála- ráðherra útskýri betur fyrir þjóðinni hvað hann á við með þeirri hugmynd að flytja Rás 2 norður til Akureyrar og gera hana að miðstöð svæðisstöðva RÚV. Ætlar ráðherrann að stinga haus sínum í kjaft ljóns- ins og leggja niður þá útvarps- stöð sem hefur notið hvað mestra vinsælda meðal þjóðar- innar? Lýðurinn mun ærast, ekki síst þegar að því er látið liggja að í staðinn eigi að koma útvarpsstöð með landsbyggðar- fréttum um aflabrögð, heyskap- arfréttir og fjölgun nýrra starfa í hinu og þessu byggðarlaginu. Gapandi landsbyggðarþingmenn iuipiro LAUGAVEGI 94, SIMI 551 6500 Störkostleg mynd meö mögnuöum leikurum og frábærum lögum. k ★ A k ^X&Jouiln Fiouyo or ón öhi btjíitu rnynd ár&ln& hinyuo tii. rafib kvikrnyndlr.coiu íf A S.V. Mbl. k /f k k k r /%||| | ( F- /DD/ 551 0500 Fra leikstjom Romeo & Julict Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30. Sýndkl. 5.30,8 og 10.30. ★ ★★ kvikmyndlr.com Sprenghlægileg mynd frá sama manni og færöi okkur Airplane og Naked Gun myndirnar. Hér fara á kostum Rowan Atkinson, hinn eini sanni Mr. Bean og John Cleese, úr Monty Python, ásamt fleiri frábærum leikurum. Sýnd kl. 5.40. heartBREAKeRS HVERFISGOTU SIMI 551 9000 hafa gleypt agnið og fagna nýj- um störfum hjá Rás 2 á Akur- eyri en gleyma að útvarpsstöð sem býður upp á dagskrá eins og að framan er lýst verður óskap- lega leiðinleg. Og hlustunin í samræmi við það. Þáttur Steinunnar Ólínu, Milli himins og jarðar, sem er á laug- ardagskvöldum í Sjónvarpinu, er aftur farinn í loftið. Ég hef ekki horft á þáttinn á þessu hausti. Mér dugði að horfa á hann í fyrravetur, þar sem þjóðinni var boðið upp dæmalausa moðsuðu; þátt sem er jafnt ætlaður imgum börnum og öldungum á elliheim- ilum. Og öllum þar á milli. í allri fjölmiðlun verða menn að hafa skýran fókus á ákveðna markhópa - en það virðist vera bannorð í Efstaleitinu. Fulltrúar vestrænna fjölmiðla hafa enn ekki nema í takmörk- uðum mæli fengið inngöngu i Afganistan til aö segja frá mann- lifi og móral þar eftir að Banda- ríkjamenn og Bretar hófu loft- árásir til að svæla bin Laden út úr greninu til að hefna árásanna 11. september. Því verður fólk aö hafa fullan vara á sér þegar það fylgist með fréttum af stríð- inu, sem svo til eingöngu eru byggðar á frásögnum árásarherj- anna. Kannski má segja að stríðsfréttimar séu rosalegasta kranablaðamennska sem þekkist á byggðu bóli - og við henni verður að gjalda varhug. Viö mælum 5M, Moulin Rouge ★★★ Yfirdrifinn glæsi- leiki og ótrúlegar klippingar þeyta manni inn í lostafull- an heim listamanna og gleðikvenna. Söng- og dansatriðin eru svo stórfengleg og hrífandi að þau X- beinlínis útskýra hvers vegna þetta form var eitt vinsælasta kvikmynda- formið fyrir 60 árum. Ef það leynist í ykkur rómantíker og þið sjáið ekkert athugavert við fólk dansandi á skýjum i glimmerrigningu, syngjandi sam- bland af a.m.k. 10 þekktum ástarsöngv- um, þá verðið þið að sjá Moulin Rouge. -SG The Score ★★★ The Score er gamal- dags sakamálamynd eins og þær gerast bestar. í henni er ekki verið að bjóða upp á nýstárlegan söguþráð, sem kemur áhorfandanum á óvart, heldur er verið ^ á einfaldan hátt að segja sögu um rán með frábærum leikurum. Leikstjórinn Frank Oz rekur myndina lið fyrir lið af fagmennsku og er ekkert að velta sér upp úr smáatriðum svo úr verður þétt mynd. -HK Final Fantasy irtrk Final Fantasy er ævintýri í tölvulandi þar sem reynt er að nálgast áferð leikinnar myndar með tölvu- tækninni, er barátta góðs og ills, þar sem hið góða hefur sigur i lokin eins 4 og vera ber. Myndin er alls ekki frum- leg hvað varðar sögu og texta en er virkilega skemmtileg. Frumleikinn liggur í gerð hennar. Þegar búið er að venjast útliti og fasi persónanna er auðvelt að halla sér aftur í sætinu op njóta bæði ævintýrsins og tækninna sem er að baki gerð hennar. -H1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.