Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2001, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2001, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 2001 Tilvera I>V Lopez neitar alfarið að tjá sig Söng- og leikkonan Jennifer Lopez neitar alfariö að tjá sig um fréttir þess efnis að miltisbrandur- inn sem barst útgáfufyrirtæki 'í Flórída á dögunum hafi verið í að- dáendabréfi sem stílað var á hana. „Ég ætla ekki að tjá mig um orðróm sem enginn fótur er fyrir,“ segir Alan Neirob, fréttafulltrúi leikkonunnar. Fréttaritið Newsweek greindi frá þvi í vikunni að undarlegt ástarbréf tii Jennifer hefði borist til fjölmiðla- fyrirtækis á Flórida, þó ekkert ósvipað og bréf sem mörg æsiblöðin fá frá alls konar liði úti í bær. Gildir fyrír mibvikudaginn 17. október Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.): I Heimilislífiö á hug þinn allan en samt sem áður er hætta á ágreiningi innan fjöl- skyldunnar. Ef málin eru rædd í rólegheitum má jafna hann. Fiskarnir n 9 fehr.-20. marsl: Þó að þig langi mikið itil að stilla til friðar er ekki þar með sagt að það takist. Hætt er við að þú eigir eftir að ergja þig yfir þessu. Hrúturinn (?1. mars-19. anríll: Það ríkir gott and- /^8 J rúmsloft og hjálpsemi í vinahópnum og inn- an fjölskyldunnar einnig. Þú nýtur þess að vera inn- an um fólk. Frá opnun sýníngarinnar Siggi Hall matreiðslumaöur, Guðni Ágústsson landbúnaðarráöherra, Jón Baldvin Hannibalsson sendiherra og Baldvin Jónsson. íslensk sýning í Washington: Ráðherra flutti ávarp á íslensku Nautið (20. apríl-20. maí): / Þú þarft á allri þolin- mæði þinni að halda einhvern tímann í dag, kannski vegna þess að einhver kemur illa fram við þig. Fjármálin standa vel. Tvíburarnir m. maí-?i. iúníi: IVIevian (23. ágúst-22. sept.l: a. Eitthvað sem þú reyn- ir gengur ekki upp. Foröastu að vera of ^ f bjartsýnn. Þú skalt snúa þér að einfoldum verkefnum en forðast þau fióknu í dag. Vogln (23. sent.-23. okt.l: J Ef þú hefur á tilfinn- ingunni að búist sé við V Æ of miklu af þér skaltu r j forðast að samþykkja hvað sem er. Gættu þess aö eiga afgangsorku fyrir sjálfan þig. Sporðdreki 124. okt.-21. nóv.>: Hikaðu ekki við að sýna hvað i þér býr. árangur núna leiðir til enn betri ár- angurs síðar. Eitthvað sem kemur þér verulega á óvart gerist i dag. Bogmaðurinn (22. nóv.-2i, des.): virðist mjög Notalegt andrúmsloft ríkir heima fyrir og kvöldið verður skemmtilegt. Happatölur þínar eru 6, 14 og 21. Steingeitin (22. des.-19. ian.l: ^ - Þú færð fréttir fyrri hluta dags og þær •~Jr\ verða til þess að þú ákveður að gera þér dagamun. Þú gætir þurft að fara í óvænt ferðalag. 3 ár fyrir inn- brot hjá Jerry Breskur fornmunasali var dæmd- ur til þriggja ára betrunarvistar í einu af fangelsum Englandsdrottn- ingar á dögunum fyrir að brjótast inn í hús hinnar leggjalöngu Jerry Hall, fyrrum ofurfyrirsætu og fyrr- um eiginkonu Micks Jaggers. Jerry var að leika á sviði í London þegar brotist var inn til hennar. Forn- munasalinn stal tölvu, kertastjaka og skartgripum, svo og um andvirði einnar milljónar króna af heimili fyrirsætunnar frá Texas. Tveggja ára sonur Jerry og barnfóstran sváfu í húsinu þegar innbrotið var framið. Hinn dæmdi neitaði sök. Breska leikkonan Minnie Driver sat ekki lengi með hendur í skauti eftir að hún hætti við að gerast tengdadóttir Barbru Streisand. Ekki liðu nema nokkrir dagar áð- ur en hin íturvaxna Minnie með boltakinnarnar var farin að kela við yfirrollinginn Mick Jagger á veit- ingastað i Los Angeles. Mikki gæti hæglega verið faðir hennar, því hann er 58 ára en hún ekki nema 31 árs. Þannig var víst, að sögn breska æsiblaðsins The Sun, að Mick bauð Minnie og nokkrum vinum i kampavínsdinner. Má ætla að gamli popparinn og flagarinn hafi viljað hugga löndu sína á erfiðum tímum sambandsslita. Sjónarvottar segja að þau Mick og Minnie hafi gert sitt besta til að láta sem þau sæju ekki aöra viðstadda, heldur döðruðu hvort við annað endalaust. „Þau var eins og þau væru með útbrot, þau káfuðu svo mikið hvort á öðru,“ sagði einn borðnauta þeirra við breska blaðið. Mikki (ekki mús) og Minní (ekki mús) hafa þekkst lengi, lengi. Reyndar allt frá því Minnie var lítil stúlka að alast upp á glæsisetri föð- ur síns á Barbados. Pabbi gamli, sem var tryggingakóngur, hélt oft ílott partí fyrir vini sína og ná- granna og var Mick Jagger þar tið- ur gestur. Minnie var heldur óstýrilát þegar hún var unglingur og herma fregnir að þegar hún var sextán ára hafi Minnie Driver Breska leikkonan er búin að jafna sig á trúlofunarslitunum og farin að láta vel að Mick gamla Jagger. hún vermt bólið hjá Jack Nicholson eina nótt. En núna er stúlkan orðin ein virtasta breska kvikmyndaleik- konan. Ástalíf hennar hefur þó ver- ið heldur brokkgengt upp á síðkast- ið, samanber aflýsingu brúðkaups- ins við stjúpson Streisand. LÍÓnið (23. iúlí- 22. ágúst): Fólki gengur vel að vinna saman, jafnvel þeim sem eru venju- lega upp á kant. Þú ættir að nýta þér þetta einstaka tækifæri. •*• og kaupaukinn erþinn V Vel þekkt aðferð til að //*r’ missa vini sína er aö -/ / lána þeim peninga. Þessi hætta er vissu- lega fyrir hendi í dag. Haltu þig út af fyrir þig ef þú getur. Krabbinn (22. iúni-22. iúin: Dagurinn er sérstak- lega hagstæður til við- skipta, einkum ef mál- ið krefst smekkvísi og þrasgjamt fólk. Safnaðu stimplumi *** i Nfci 2—ai Angela Lans- bury 76 ára Angela Lansbury, sem hefur gert garðinn frægan í sjónvarpsseriunni Morðgáta (Murder, She Wrote) þar sem hún leik- ur rithöfundinn Jessicu Fletcher, er af- mæiisbarn dagsins. Lansbury á langan feril að baki í kvikmyndum. Hún er bresk og áður en hún hóf að leika í sjónvarpi á níunda áratugnum hafði hún leikið í rúmlega íjörutiu kvik- myndum og var tilnefnd til cskarsverð- launa árin 1944 (Gaslight), 1945 (The Picture of Dorian Gray) og 1963 (The Manchurian Candidate). Listasafn íslands stendur þessa dagana fyrir stórri sýningu í Washington. Á sýningunni, sem nefnist Icelandic Art Exhibition at the Corcoran Museum og er sú stærsta sem Listasafn íslands hef- ur staðiö fyrir á erlendri grund, eru sýnishorn af því besta sem is- lenskir myndlistarmenn hafa fengist við á tuttugustu öldinni. Hefur hún þegar fengið mikla umfjöllun í fjölmiðlum. Á opnunarhátíðinni eldaði Siggi Hall matreiðslumaður lax og lamb en hann hefur undanfar- ið dvalið vestanhafs og kynnt ís- lenskan mat í verslunum Fresh Fields-keðjunnar. Hann hefur einnig komið fram i útvarpi og frætt áheyrendur um islensk mat- væli. Það kom bandarísku fjölmiðla- fólki verulega á óvart þegar Guðni Ágústsson landbúnaðar- ráðherra flutti setningarávarp sitt á íslensku en Jón Baldvin Hannibalsson þýddi það jafnóð- um yfir á ensku. Bryndís Schram sendiherrafrú vakti einnig mikla athygli fyrir að klæöast jakka úr fiskroði sem Eggert feldskeri hannaði. Meðal gesta við opnun sýning- arinnar voru Una Dora Copeley, dóttir Nínu Tryggvadóttur list- málara, Ólafur Kvaran og Knút- ur Bruun frá Listasafni íslands, Gunnar Eklund, Magnús Steph- ensen, Lísbet G. Sveinsdóttir listmálari, Parker Borg, fyrrum sendiherra Bandaríkjanna á ís- landi, og Hubert Laugen list- fræðingur sem var mjög hrifinn af sýningunni og sagði hana eina þá bestu sem sýnd hefði verið í Corcoran í mörg ár. Ólafur Stephensen Einsemdin lifir ekki lengi í Hollywood: Minnie D. kelaði við Mick á veitingastað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.