Alþýðublaðið - 19.03.1969, Síða 1
Það var ekki laust viií að vor væri í lofti í gær. Ljósmyndari blaíf?
ins brá sér út í góða veðrið, í leit að myndaefni, og: einbvers stláð
ar í bænum rakst hann á bessa stúlku, sem óðfús var að sitja fyrir
aug-nablik, Útkoman var gúð, eins og myndin ber með sér. og minn
ir stúlkan okkur á, að vorið er tiltölulega skammt undan. (Ljósm.;
G. Heiðdal.).
ALÞYÐUBLAÐIÐ HEFUR
lúeraé
Að í tillögum Háskólaráðs til
menntam'álaráðiherra um auk
in áhrif s'túdenta í Háskóla
ráði og deildum Háskólans sé
gert ráð fyrir því að stúdent
ar fái 10 kjörmenn við rektors
íkjör í vor og mun istúdenta
ráð ihafa fallizt á þessa niður
stöðu, þótt hún gangi dálítið
skemmra en stúdentar höfðu
lóskað. Múnntamálaidáðiierra
hefur áður lýst því yfir í blöð
um og sjónvarpi, að ihann telji
iað ríkisstjónnin flytji iþá lausn
inn á Alþingi, sem Háskóiaráð
og stúdentar verði sammála
um. og má því gera ráð fyrir
að lagabreyting i þessa átt sé
fyrirhuguð.
Reykjavík — HEH
Það er alls ekki fráleitt, að Breiðholtshverfi kun ni að einangrast frá umheiminum einhvern daginn,
ef veðurguðunum þóknast svo. Aðalvegurinn að liinni miklu nýju byggð þar efra er sjálfsagt einhver
sá versti yfirferðar í Reykjavík. Flestir þeir, sem erindi eiga í Breiðholtshverfið, aka um Arnarbakka,
sem bæði er holóttur og sundurgrafinn. Hann verður líklega ekki maibikaður í náinni framtíð —■
alla vega er hann ekki næstur á dagskrá í framk væmdaáætlun Reykjavíkurborgar.
Á fundinum, sem borgarstjóri
átti með fréttamönnum í gær innti
Alþýðublaðið hann eftir því, hver
væri ástæðan fyrir því, að þessi um-
rædda leið væri jafn ill yfirferðar
og raun ber vitni. Borgarstjóri kvað
þennan veg hafa verið lagðan strax,
þegar hinar miklu byggingafram-
kvæmdir í Breiðholti I hófust. En
þá þegar var vegurinn undirbyggður
fyrir malbik.
Fór llia strax
Sagði borgarstjóri, að vegurinn
hefði farið illa, á meðan fram-
kyæmdir fóru fram. Hins vegar
yrði komið í veg fyrir slíkt í Breið-
holti II, sem er næsti áfangi fram-
kvæmda í Breiðholtshverfi. Ákveðið
væri, að aðalvegurinn í gegnum það
hverfi yrði strax malbikaður. Ekki
vildi borgarstjóri fullyrða, hvenær
malbikunarframkvæmdir við Arnar-
bakka yrðu hafnar. Aðrar þéttbýlar
götur, til að nefna Hraunbær í Ár-
bæjarhverfi, yrðu malbikaðar fyrr
en Arnarbakkinn.
íbúarnir
reiöir ©*? éásiægðir
íbúi í Breiðholtshverfi tjáði blað-
inu í gær, að íbúar þar væru ákaf-
lega reiðir yfir því, að þurfa að aka
ófærar götur til þess að komast
heirnan og heirn. Reyndar værl
reynt að halda veginum inn í hverf-
ið færum, þar sem þangað kæmtt
veglieflar jafnvel tvisvar til þrisvar
á dag, en það dygði hins vegar ekki
til. Sagði hann, að sér þætti það
furðulegt ráðslag að láta kostnaðar-
sama undirbyggingu fyrir malbik
koðna niður; hún væri þegar ónýt,
Þá kvað hann íbúa í hveifinu sár-
reiða yfir því, að ekki mætti búast
við, að malbikunarframkvæmdir vi®
Arnarbakka hæfust í bráð, að sam-
kvæmt fjárhagsáætlun Reykjavíkur-
borgar sé ákveðið að malbika allaí
götur í Breiðholti II strax um það
leyti sem byggingarframkvæmdir
þar hefjast. / ;
ÁHRIF PILLUNNAR Á KARLMENN:
✓
Rey'kjavík. — VGK. — Lögreglan
handtók í fyrrinótt nokkra menn,
sem höfðu undir höndum deyfilyfja-
töflur og, — án þess að gera sér
grein fyrir því, — getnaðarvarnar-
pillur.
leiðandi tekið þær með til að kom-
ast í rús.
Við hringdum í lækni í gær, og
spurðum hann hvaða verkanir Pill-
an hefði á karlmenn, ef þeir neyttu
hennar í einhverjum mæli.
orðið kvenlegir í sér, ættu auðveld-
ara með að gráta og hefði Pillatt
fremur neikvæð ' áhrif á náttúrtt
þeirra.
Vandið valiS V
Það er því ráðlegt fyrir mena,
sem vilja varðveita karhnennsktt
sína og náttúru, að vanda betur
val sitt á nautnavörum, í lieimsókB-
um sinum í lyfjabúðir að nætur-
ÞeIi- lJ
Stálu Pillum
Kar'lmenn
verða kvenlegir
Pillunum liöfðu mennirnir stolið
í lyfjabúð, en ekki gert sér grein
fyrir gerð þeirra, heldur aðeins því,
að þetta væru töflur og þar af
Læknirinn tjáði okkur, að karl-
menn sem neyttu Pillunnar, gætu
•ICI
Miðvikudagur 19. marz 1969 — 50. árg. 64. tbl.