Alþýðublaðið - 19.03.1969, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 19.03.1969, Qupperneq 4
4 Alþýðublaðið 19. marz 1969 ( i’wmiw' i i ■» ■ i Texti: Vilhelm G. Kristinsson Myndir: Gunnar HeiSdal ■ X \ ..... j ■"- ' s -i Igflltlfl ÞOKLÁKSHÖFN lætur ekki mikið yfir sér, sjálfsagt þykir fæstum mikið til hennar koma. Eftir að hafa heimsótt staðinn, kynnzt örlítið at- vinnulífinu þar og fólkinu, er ^arnt ekki örgirannt um að manni finnist Þorlákshöfn ei- lítið merkilcgt pláss; ekki fyr- ir fegurð staðarins cða lysti- 5?emdir, heldur fyrir þá stað- reynd að þar hefur á undan- förnum árum farið fram verð- mætasköpun, sem ekki verð- ur talin í milljónum króna, heldur þúsundum ntilijóna. Árið 1949 var Þorlákshöfn ekki þorp, heldur aðeins einn sveitabær og þar bjó útvegs- bóndi. Áður fyrr hafði Þor- lákshöfn verið verstöð og það- an sóttu menn sjóinn á litium árabátum. Þá Ientu menn í f jörunni, því bryggjuvísir var ekki kominn. í illum veðrum var ólendandi á brimóttri strönd og var tíðum legið við feguíæri fyrir utan. Stundum rak bátana upp í fjöruna og þá voru færðar miklar fórnir. MeitHlinn íiSarpláss, Það var ekki fyrr en Séð yfir þorpið í Þorlákshöfn Meitillinn lét byggja hraðfrystihús- ið, árið 1960, að Þorlákshöfn varð að heilsárs atvinnustað. Hjá Meitl- Fiski landað í Þorlákshöfn Stærsta atvinnufyrirtækið í Þor- . ■ ■ ) ■ toiín og það þykir okkur stórt hés á Þorlákshöfn. j it 1 Vertíðin mjög góö — Hvernig hefur vertíðin geng- ið? — Vertíðin hefur gengið mjög vel og er afli bæði betri og meiri en á sama tíma í fyrra. Við höfum tekið á rnóti 1400 tonnum á vertíð- inni, en í fyrra urrt þetta leyti höfð- unt við tekið á móti rúmum 500 tonnum. — Er mikil eftirvinna hjá starfs- fólkinu hér? —- Já. Bátarnir fara að koma að upp úr kl. sjö á kvöldin. Gert er að aflanum, á kvöldin og þá er einnig dálílið unnið við flökun og pökkun. fÞ t, Bátskvíin þarfa- þing Nú stendur Benedikt upp, gengur að glugganum og bendir út á höfn- ina. lákshofn er án efa Meitillinn h.f., 'sem rbkur jöfnuni höndum útgerð, ■ hraðfrVstihús, saltfiskyerkun, skreið arverkáin, lýsisbræðslu og mjöl- vinnslti. Mcitillinn var stofnaður árið 1949 og voru stofnendur sam- vinnufélögin í sveitinní ásamt kaup- félagi Arnesinga. Félagið keypti strax 5 báta og var afli þeirra góð- ■ ur og jafn á vertíðum, en fyrst í stað var Þorlákshöfn einungis ver- inum starfa nú í landi 140 manns. Árið 1968 greiddi fyrirtækið 20 milljónir króna í vinnúlaun; árið 1967 27 milljónir. Þegar við kom- um til Þorlákshafnar var verið að lesta 3000 kassa af þorski í neytenda pakkningum um borð í Jökulfellið, en þennan farm sendir Meitillinn á Bandaríkjamarkað. Átta bátar á sjó Við sitjuni á skrifstofu Meitilsins og spjöllum við forstjórana, sem eru tveir: Ríkharð Jónsson og Bene- dikt, Thorarensen. — Hversu mikil'útgerð er héðail frá' Þorlákshöfn? — Það eru átta bátar gerðir út héðan. Meitillinn gerir út fjóra, tveir eru aðkomubátar, en landa hjá okkur og tvcir bátar eru í eigu einkaaðila hér á staðnum. Sex bát- anna eru á netum. Stærð bátanna er frá 70—100 lestir, en Jörundur TIL^ sem er annar aðkomubátanna, senr landa hjá okkur, er rúm 260 — Þarna er gott myndaefni —, segir hann og við rísum á fætur og göngum til hans. — Sjáið þið bátakvína þarna? —< Benedikt bendir á bryggju serrt byggð er í vinkik — Hún er ný- byggð og notuð í fyrsta skipti í vetur. Þetta er allt annað líf fyrir okkur hér á-Þorlákshöfn síðan kví- in kom. Áður urðu bátarnir að liggja við garðinn þarna, — og

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.