Alþýðublaðið - 19.03.1969, Page 5

Alþýðublaðið - 19.03.1969, Page 5
Alþýðublaðið 19. m'arz 1969 5 Benedikt bendir nú á langa, beina bryggju, sem Jökulfellið liggur bundið við. — Þá buldu brotsjóirn- ir og holskeflurnar á bátum og mönnum og ollu miklum skemmd- um. Ég get nefnt sem dæmi að í fyrra, áður en bátakvíin kom, greidd um við 100 þúsund krónur í bryggju bönd. 1 ár greiðum við ekki nema 10 þúsund. Þetta er bara einn liður í þeirri bót sem kviin færir okkur. Annars hefur hún sannað gildi sitt, höfnin hér, þótt ma'rgir hafi álitið hana heimskulega framkvæmd í byrjun. Ég get nefnt sem dæmi, að undanfarin tvö ár hafa hafskipa- komur hingað ekki verið færri en þrjár á viku hverri. T.d. hefur höfnin þótt mjög mikilvæg varð- andi flutninga til Búrfells. Ralcað fryst ©g saltað . Og talið becst aftur að frystihús- inu. 'i — Þessi 1400 tonn sem við höf- tonn á dag. Hún er dálítið mismun- andi eftir tegund þeirrar vöru sem við vinnum. Það tekur til dæmis lengri tíma að búa fiskinn í neyt- endaumbúðir, en verðið á þeim er líka langtum hagstæðara en verð fisks í öðrum umbúðum. Haustin ö^tiurlegur tími Hingað til hafa þeir forstjórar leyst sameiginlega úr spurningum okkar. Þegar við spyrjum um helztu crfiðleikana í frystihúsarekstri á Islandi nú, er það Ríkharð sem verður fyrir svörum: — F.rfiðast er hve aflinn er ójafn vfir árið og þvi unnið tiltölulega lítinn tíma ársins með fullum af- kiistum. Um árabil var hægt að vinna við síldarfrystingu á haustin, rn nú hefur sú grein alveg fallið niður. Það verður að hugsa fyrir fleiru en einungis vertíðinni. Mið- ii\ í kringum Þorlákshöfn gefa ekki nægan fisk, og því þyrfti að koma Benedikt Thorarensen unum. Þetta er þorskur sem þær eru að vinna við núna. Þær voru greinilega miíjafnlega fljótar við viununa stúlkurOar, ems °g gengiir, og við spurðum Benedikt hvort borgað væri eftir afköstum. — Nei, það er ekki gert, en viö fylgjurrist hins vegar vel með af- köstum hvers borðs fyrir sig. Þaáf er örðugt að koma á akk^rðskerfi á svona stöðum. Ef við fálrum aS Ixtrga stúlkttnum eftir afköstum, færtt fleiri starfsmenn frai i? á þa» og þá starfsmenn sem ógjorninguv væri að .greiða eftir afköstum vegna eðlis vinnu þeirra. f .6 mifllénir takk Bencdikt fylgir okkur unji svæðiS þvert og endilangt. -1 flökiinarsain- um sjáum við flökunarvél sem kost- aði sex milljónir. Við spyrjtim hvort flökunarvélar skili fiskimun eins góðum og þegar hann er flakaður. í höndum. Benedikt segir: — Já, þær gera það. Það er hins » - ' • ' ' - ' - » - x • V-- r . .. ; - . -f " • • V . .. • • . ' • 1 Höfnin í Þorlákshöfn. Til vinstri er hátakvíin, en til hægri garffurinn. um fengið á vertíðinni liafa aðal- Jega verið ufsi, sem mest hefur ver- ið flakaður og frystur til útfluju- ings. Þá hefur stærsti ufsinn verið saltaður og fluttur til Þýzkalands. I frystihúsinu hjá okkur er reynt að vinna sem mest í neytendapakkn ingar. Nú er t.d. verið að lesta 3000 kassa af Jiorski í neytenda- pakkningum um borð í Jökulfellið, sem síðan flytur hann á Banda- ríkjamarkað. I næstu viku kemur Hofsjökull og lestar nokkur þús- und kassa af ufsa á Þýzkalands- markað. Einn megi'ngrundvöllur- inn fyrir því að hægt sé að halda frystihúsunum gangandi er, að fljót- lega gangi að afgreiða vöruna frá húsunum og á markað. J 100 f©nn á dag i — Þið hafið náttúrulega aukið og endurbætt frystihúsið eftir megni, er það ekki? — Arin 1964 og 1965 var frysti- geta Meitilsins aukin um helming og í slíkum skorpum sem undan- farið, hefur full nýting fengizt á frystigetu hússins. | Afkastagetan er í kringum 100 Ríkharffur Jónsson. til fiskur af fjarlægari miðum. Tog- arar, sem fiskuðu á fjarlægum mið- um og ísuðu fiskinn, gætu verið lausnin fyrir okkur hér I Þorláks- höfn. Eftir að vertíð lýkur á vorin höfum við gert út á humarveiðar, en humar er í mjög háu verði. Eftir að humarveiðum lýkur, í september, tekur við ömurlegt tíma- bil, sem stendur allt fram til ára- móta. Þá er lítið sem ekkert hrá- efni að fá til vinnslu, þótt ýmsum brögðum hafi verið beitt í hráefnis- leit. A þessu tímabili kæmu togar- arnir að góðum notum. 70 stútkur Við stöndum á fætur og Benedikt býðs.t til að fylgja okkur um frysti- húsið og athafnasvæði fyrirtækisins og sýna okkur það helzta sem áhugavert er. — Hcrna eru stúlkurnar, — seg- ir hann og opnar hurð inn í stóran sal. Og þarna er mikill fjöldi stúlkna að pakka fiski. — Hér vinna 70 stúlkur; hús- mæður úr þorpinu og einnig nokkr- ar aðkomustúlkur úr nágrannasveit- vegar mikilvægt að fagmaður starf* við vélarnar, því stilling þeirra þarf að vera mjög nákvæm. Ef vélarnar eru rétt' stilltar, skila þær frábæru verki og cru mjög afkastamiklar. li Saitfiskur Það væri of langt mál að lýsa öllu sem fyrir augu bar á leiðinni um athafnasvæði Meitilsins, en þó skal ekki undir höfuð lagt að minn- ast á saltfiskinn. Saltfiskverkun hjá Meitlinum ep venjulega á milli fimm til sjö- hundruð tonn á vertíð. Meitillinin hefur á að skipa góðum tafkjum til saltfiskverkunar og vinnslu- og geymsluhúsnæðið er af full-kominni gerð. |l Lokaorð og kaff*ð Að lokinni skoðunarferðinni býí- ur Benedikt upp á kaffi í mötuneyti Meitilsins, því auðvitað cr blaða- viðtal ekki eiginlegt blaðaviðtal nema kaffi komi þar við sögu. Mötuneyti Meitilsins er fyrir 100 manns og á leiðinni í nnatsalinn göngum við í gegnum vistarverur Framhald á S. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.