Alþýðublaðið - 19.03.1969, Síða 9
Al'þýðublaðið 19. nrarz 1969 9
BREFAKASSINN
Alþýðublaðið
pósthólf 320
□
HVOR IIEFUR RÉTT FYRIR
SÉR?
,,Forvitinn“ skrifar Bréfakass
anum og biður um upplýsingar
út af ákveðnu deiluefni. X bréf
inu segir m.a.: „Við vorum að
ræða um steinftlökin á Snæfells
nesi, en kom ekki saman um,
hvort þau væru í Dritvík eða
á Djúpalónssandi. Flestir hölluð
lust að því, að þau væru á Djúpa
lónssandi, en ég hélt því fram.
að þau væru í Dritvík, ég hef
nefnilega alltaif heyrt talað um
þau í sambandi við Dritvíkinga.
Getur Iþú ekki leyst úr þessu
spursmáli snairlega?’‘
Jú. Bréfakassinn getur það.
Það er rétt hjá bréfritara, að
aflraunasteinarnir stóðu upp'haf
lega í nánui sambandi við ver
stöðina í Dritvík og í gömlum
skræðum mun þess einhvers
staðar getið, að gert hafi ver
ið að skilyrði fyrir skipsrúmi,
að háseti gæti fært Fullsterk á
á stall, en ekki vil ég ábyrgjast
þá sögu. Hiinsvegar verð ég að
hryggja „Forvitinn" með því,
að steinarnir eru ekki í Dritvík
— þeir eru á Djúpalónssandi.
Þangað sóttu Dritara-r vatnið,
en guðsorðið að Einarslóni, sem
var næsta býli fyrir sunnan og
ikirkjustaður. Þeir áttu því oft
'leið um hjá steinunum, sem
eru í hraunkrikanum sunnar
lega á sandinum. Aflraunastein
iar þessir voru fjórir og hétu:
Fullsterkur. Hálfsterkur, Hálf
drættingur og Amlóði, sá
þyngsti vó 310 pund. Og stein
arnir eru þarna ennþá, ef ein
'hvern skyldi langa til að sýsla
við þá.
VANDKVÆÐI BÓKASAFNARA
Mig langar til að drepa á
eitt alþekkt vandkvæði bóka
safnara. Það eir að „kompletera"
ékveðin verk, t.d. tímarit eða
önnur rit, sem gefin eru út í
heftum eða áföngum, kannski
á löngum tíma. Allir, sem við
bókasöfinun fást, kannast við.
hvað oft getur verið erfitt að
ná í einstök hefti, fylla-töluna,
eignast verkið.í heiid. Oft vant
ar aðeins herzlumuninn, eitt
eða tvö hefti eru ófáanleg.
Þetta er ákaflega ergilegt og
auðvitað bagalegt, hvað nota
gildi snertir. Nefna má ýmis
dæmi um þetta vandkvæði:
íslenzkt forinbréfasafn, íslenzk
fornrit, Þjóðsögur Sjgfúsair Sig
fússonar, Náttúrufræðinginn,
Árbækur Ferðafélags ísiands o.
fl. o. fl. X slíkium. tilfellum væri
mörgum ómetanlegur greiði
gerður ef útgefendur sæju sér
fært að láta ljósprenta heftin,
sem uppseld eru, og fylltu í
skörðin, Þetta hafa reyndar sum
ir gert að einhverju leyti, eins
og t.d. Ferðafélagið og Fornrita
útgáfan, en alltof fáir.
Bókasafnarar mundu kunna
útgefendum mikiar þakkir fyrir,
ef iþeir hyrfu að því ráði að
láta ljósprenta jafnóðum þau
Framhald á 6. siðu.
MOU LITLI
Moli flaxig nú til lands 'þar sem Jói jám-
smiður beið eftir honum. Jói hafði séð bvemilg
Moli gerði loftárás á Köngu'l, og nú sat hann
á Tjarnarba'kkanum og Veltist um af hlátri. „Við
verðum að bjarga karlgreyinu’1, sagði MolL
„Já, ætli við iverðum ekki að gera það“, svar-
aði Jói, „þó hann eigi það 'allsökki skilið“.
Síðan hófust þeilr handa um að gera við bátinn
sinn.
þeir halda auðvitac^ fram sínum eig-
in verkum og vina sinna. Það vant-
ar hérna menn, sem h'afa jafn mikla
þekkingu á myndlist og málarar,
fólk sem vill taka til höndunum.
Það verður á tíðum iang gagtj-
legasta fólkið.
Listamennirnir
sjálfsr dragbítar á
iistir
Kristj.: Voðalegustu dragbítar
sem til eru á listir, eru listamenn
sjálfir. Ef þeir komast yfir einhverja
aðstöðu, þá hanga þeir þar.
Sig.: Maðnr gæti hugsað sér að
það fólk, sem starfar við Listasafn
Islands, hafi algjörlega vanrækt að
fylgjast með framþróun myndlis.tar,
ef maður forvitnast um hvað það
hefur verið að kaupa til að skreyta
safnið með.
Kristj.: Þetta eiga ekki að vera
neinar stöður veittar til að heiðra
Sig.: Og FIM sem ræður lögum
og lofum í safnráði, varar sig á því
að taka aðeins inn málara, sem
passa í gamla grautinn.
Sp.: Hverjar eru kröfur ykkar á
þjóðfélagið?
Sig.: Við viljum helzt gera sem
alminnstar kröfur á ríkisvaldið. Ef
við förum að gera einhverjar kröfur
á það, þá segir það bara all right
og hreytir í mann 2(1—30 þúsund
krónum, og þarmeð er niaður kom-
inn á einhverja litla jötu og skyld-
ugur til að þegja.
Sp.: Hvað um listamannalaun og
ykkar hlut í þeim?
Kristj.: Þau eru fáranleg, ein
hverskonar ellilífeyrir. Annars bú-
umst við ekki við neinu úr þeirri
áttinni, því það ríkir enginn skiln-
ingur á að það sé þörf fyrir mynd-
list í þjóðfélaginu.
Sig.: Þetta smámjatl í einhverja
uppgjafarkúnstnera útum allt land
er hlægiiegt, eða að líta á þetta sem
einhverskonar þakkarávarp frá þjóð-
€»••••••••••
inni, af því viðkomandi var
svo góður penni, eða gat haldið á
pensli í tíu tuttugu ár. Það á að
gera þetta að beinum buisness fyrir
ríkið, ekki neina andskotans vellu
og húmanísma. Já, já, hann er svo
góður strákur og ég þekki hann,
burt með þetta sjónarmið.
Krist.: Listamaðurinn á ekki að
staiidá i' neinni þakkarskuld við hið
opinbera, og fólk á ekki að standa
í neinni þakkarskuld við listamenn.
Ég er ekki að mála fyrir þetta fólk,
ekkert fremur fyrir Islendinga beld-
ur en fyrir einhverja aðra, mér er
alveg sama um þetta fólk. Þótt
einhver maður sé hrifinn af ein-
hverri mynd eftir mig, á ég ekki
að þurfa. að standa í þakkarskuld
við hann, eða hann við mig. Ekki
einusinni þó hann kaupj af mér,
á ég að þurfa að taka í höndina á
honum.
Kristján: Ég' mála svona af því
það er afleiðing af mér, og hann
kaupir myndina af því það er af-
leiðing af honum. Þetta er bara eins
og að kaupa sér appelsínu. Tréð,
það skiptir í því tilfelli engu máli,
það hefur enginn áhuga á því.
Tréð býr til appelsínuna og þú étur
hana.
Sig.: Annars eru þessi sölusjónar-
mið voðaleg, allavega fyrir málara.
Hvort fólkið kaupir eða ekki. Lista-
menn eiga alls ekki að vera háðir
því hvort Pétur eða Páll útí bæ vill
kaupa myndirnar þeirra. Ef lista-
maðurinn er góður listamaður á
annað borð, þá eiga að vera fyrir
hendi möguleikar, skapaðir af ríkis-
valdinu, til að gera honum ta’ki-
færi á að skrimta við listsköpun
sina.
Kristján: Ríkisvaldið skýlir sér
bakvið rnúginn, og múgurínn hef-
ur öngvan skilning á myndlist.
Mórallinn er ekki þnnnig hérna, að
fólk hrópi styðjið listamenn, útá
götunni.
Sig.: En það er fráleitt að skamma
fólk fyrir að hafa ekki vit á rnynd-
••••••••©••
list, mér finnst það mjög eðlilegt.
Sig.: J/t, en áhugaleysi og þeklfr
ingarskortur eru tveir ólíkir ldutir.
Þekking sprettur, þegar áhuginn.er
vakinn. Ij.
Kristján: Það væri mjög merki-
legt þjóðfélag, þar sem fólk hefði
almennt tilfinningu fyrir myndlist
og nýjum hlutum í kúnst. Það er.
ekkert ríki til þannig í heiminum.
Það cr í mestalagi spurning unl
1%—2%.
Sig.: Þctta þyggist á æfingunni í
að sjá hluti, tradisjón.
Halda að veriS sé
aS plata þá
Kristján: -Fólk heldur alltaf að
það sé verið að gera grin að því.
Til dæmis þessir FIM karlar, þeir
halda eilíflega það sé verið að plata
þá, ef þeir standa andspænis ein-
hverju nýju. Það er fátt fólk á ís-
landi, sem hugsar um myndlist,
nema yfirborðsle’ga.
Framhald á 12. síðu
Skyldu allir fallast á listgildi þessa verks?
SÚMMARINN Magniis Tómasson ræðir við sýningargest.
i