Alþýðublaðið - 19.03.1969, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 19.03.1969, Qupperneq 11
íþróttir: Ritstjóri Örn Eiðsson Alþýðublaðið 19. míarz 1969 11 Islendingar keppa við Sviss og Dani Dagana 1. og 2. ágúst n.k. tfer fram í Kaupmannahöfn þriggja landa keppni í sundi é milli íslands, Danmerkur og Sviss. Tveir sundmenn frá liverri þjóð taika þátt í hverri grein, en keplpt verður í samtals 12 Bundgreinum kvenna og 12 karla eða flestum olympíugreinum. Það er fremur óvenjulegt í landskeppnum í sundi. Landslið ið verður þvi óvenjulega tfjöl imennt, líklegast 8 konur og 8 ikarlar. Keppnin fer fram í Belleh0j badet og er dagskráin sem hér segir: Föstudaginn 1. ágúst kl. 18: 200 m. baksund karla 400 m. skriðsund kvanna 200 m. bringusund karla 200 m. flugsund kvenna 200 m. bringusund kvenna 200 m. flugsund karla 200 m. baksund kvenna í sundi 400 m. skriðsund karla 4x100 m. fjórsund kvenna 4x100 m. skriðsund karla Laugardaginn 2. ágrúst kl. 9 f.h: 800 m. skriðsund kvenna 1500 m. skriðsund karla Laugardaginn 2. ágúst kl. 16: 100 m. skriðsund kivenna 100 m. skriðsund karla 100 m. bringusund kvenma 100 m.-bringusund karla 100 m. flugsund kvenna 100 m. flugsund karla 100 m. baksund kvenna 100 m. baksund karla 400 m. fjórsund kvenna 400 m. fjórsund karla 4zl00 m. skriðsund kvenna 4x100 m. fjórsund karla Árið 1968 háði íslenzkt sund fólk tvívegis landskeppni og sigraði í báðum, það var við ír land og Vestur Skotland. ís lenzkt sundfólk hefur 5 siinmum háð landskeppni, sigrað þrisvar sinnum, en tapað 2 sinnum. Gummersbach leik- ur hér tvo leiki AÐFARANÓTT föstudagsins 28. marz kemur hingað til lands vestur- þýzka handknattleiksliðið Ulf. Gum- mersbach og leikur hér tvo leiki. Sá fyrri verður laugardaginn 29. marz kl. 3,30 við Reykjavíkurúrvalið, en sá seinni verður sunnudaginn 30, við Hafnarfjarðarútvalið. Héðan heldur liðið aðfaranótt mánudags, á- leiðis til Bandaríkjanna og Kanada, JUDOEÉLAG REYKJAVÍKUR heldur innanfélagsmót í Judo í æf- ingasal sínum í húsi Júpíte'r og Mars á Kirkjusandi, á fimmtudaginn 20. þ. m., og hefst keppni kl. 7,30 sd. Þetta er ekki meistaramót félagsins, lieldur liður í þjálfun félagsmanna, sem hafa áhuga á að taka þátt í næsta meistaramóti Norðurlanda, sem háð verður í Stokkhólmi eftir eitt ár. Á þessu móti Judofélags Reykja- víkur verður keppt í tveimur þyngd- arflokkum, yfir og undir 80 kg., en en þcir eiga að leika tvo leiki í hvoru landi. Gummersbach hefur tvisvar orðið Þvzkalandsmeistari á sl. 3 árum og einu sinni nr. 2, og 1966 vann liðið Evrópubikarkeppnina. Með Iiðinu koma 7 landsliðsmenn úr vestur-þýzka landsliðinu, en einn þeirra, Rolf Jáger, leikur þó ekki hér. á meistaramótum er venjulega keppt í fimm þyngdarflokkum. — Þetta er nú gert, — til þess að keppa á móti ólíkum andstæð- ingurn. Auk þessarar keppni fer fram keppni í drengjaflokki, 10—15 ára. Má búast við fjörugri keppni hjá strákunum, en meðal þeirra eru nokkrir nemendur Heyrnleysingja- skólans, sem hófu æfingar í Judo í fvrravetur og eru áhugasamir í- þróttamenn. í liðinu eru: Kater, sem hcfur leikið 10 landsleiki með v-þýzka Jochen Brand, 25, Kosméhl 16, Feld. hoff 38 og Schmidt 27, auk 18 J rúmenska landsliðinu, en hann e* Rúmeni. Leikmenn eru allir innan við þrí- tugt, sá elzti 28 ára, en sá yngstl er 19 ára. Lið þetta er talið mjög líklegt til sigurs í heimsmeistara- keppninni, og getum við vænzt þes% að piltarnir okkar geti lært mikið af þeim í þessari heimsókn. BADMINTON A SIGLÓ FRAM fer á Siglufirði, dagana 2. og 3. apríl næstk. Islandsmót ung- menna í badminton. Keppt verður í þremur aldurs- flokkum, 13—14 ára, 15—16 ára og 17—18 ára, og í öllum greinum í-. þróttarinnar. Þátttöku ber að tilkynna Jóhamv esi Egilssyni, Siglufirði, eigi síðar en 24. marz næstk. JÚDÓMÓT Á MORGUN KR 70 ára GtímunámskelS víða um land KR 70 ára Kn attspyrnuf élag Reykj avíkur verður 70 ára á þessu ári. Verð ur þess minnzt með afmælismót rum í hinum ýmsu íþróttagrein /um sem stundaðar eru inman tfélagsins. Sjálft afmælishófið verður hald jð föstudaginn 21. marz að Hót el Sögu, en aðgöngumiðar að því fást hjá formönnum íþrótla deilda KR og í Skósölunni að Lauigavegi 1. r v í byrjun apríl verður síðan haldin skemmtum í Tónabæ fyr ir hina yngri félagsmeðlimi og gesiti þeirra. Glímusambandið hefur geng izt fyrir glímunámskeiðum á nokkrum stöðum að undan förn-u.' Kennsluna hefur annazt Þorsteinn Kristjánsson, en hanm er landsþjálfari Glímusambands ins. Nýlega er lokið glímunám skeiði á Bændaskólanum á Hól ium í Iijaltadal. Þa,r voru nem endur 42. Ennfremur hefur Þor steinn haldið námskeið í Vest mannaeyjum hjá Glímuráði VesT mannaeyja, þátttakendur 18, á Bændaskólanum á Hvanneyri í Borgarfirði, þátttakendur 56, og hjá Glímuráði Suður Þingey inga, þátttakendur 38. A öllum þessum stöðum heiCur Þorsteinn sýnt keninslukvikmynd aí glimu, gem hann hefúr lájtiO taka og hefur það þótt getfa góða raun. Sovét- menn unnu Þessi mynd er frá Evi'ópw keppninni í körfubolta. Það erui sovézku meistarannir og þeir júgóslavnesku, sem leika. So.vét menn sigruðu með 83:75. Leilc urinn var háður í Moskvu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.