Alþýðublaðið - 19.03.1969, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 19.03.1969, Blaðsíða 13
A'l'þýðiiblaðið 19. mtarz 1969 13 ✓ LJUFFENGUM OG GÓÐUM SÍLDAR- góður matur RETTUM ,Við vitom allar hvað það er dýrt að kaupa í matinn og því nauðsyn á því, að við spörum jafnmikið og unnt er. Ýmsir iréfctir eru hollir og góðir og við vérffium líka að hugsa um holl ustuna ekki síður en peningana, Iþegar við erum að kaupa í mat inn fyrir stórar fjölskyldur. Eitt af þvi sém allir ættu að gera, ei- að kaupa sé,r síld í itunnu fyrir veturinn. Síldina er líka hæigt að kaupa 'hjá fisk sölium og gera úr henni allskpn , ia,r rétti, sem hentugir eru á kvöidverðar eða hádegisverðar' toorðið—. • - En það er sagt að Istendingar , séu sú þjóð, sem sízt af öllum 'kann að notfæa-a sér „Islands silta" sem Svíar og Danir ásamt fleiri þjóðum nota svo mikiff. Þessi sfld eir talin vera einhver toezta síld í heimi, en viff selj ium hana bara til útlanda og hugsum ekkert um það, aff meff því að nytja hana tii matar hér heima, gefcum við etdci aðeins aflað ódýrs matar, heldur fengið rétti sem aðrar þjóðir telja góm sætan mat. Áðuir en hyrjað er að búa til rétti úr saltsítd er nauðsynlegt að leggja hania í bleyti yfiir nóttina. Síðan er hún slægð, sem er mjög auðvelt. Roðið er skorið eftir endilögum hryggn um og kviðurinn storinn alveg niður, að sporði. Þiumalfingri og vísifíngri hægri handar er stungið sitt hvoru megin við dálkiinn og flökin strokin frá heinunum. Þegar þetta hefur verið gert, má sjóða síldina og toera hana fram með rófum og kartöflum í jafningi eða gera úr henni allskonar rétti á kalt borð. En _eigi að nota síldiina sem slíka er nauðsynlegt að teggja hana 'í bleyti 'í mjólkur tolondu (helmingur mjólkur á móti helmingi vatns) til næsta dags. Viinsælasti rétturinn er án etfa hér á íslandi venjuteg saltsíld í edikslegi, með lauk. Síld í sykurlegi. iSdldin er skorin í bita. 1/2 dl. edik blandaður við 2 dl. vatns. 8 matsk. sykur settar i. Þessi lögur er soðinn saman, kældur og síðan blandaff í hann nokkrum heilum piparkohnum, 2 lárberjalaufum á hverja síld. Síldin lögð niðu,r í glerkrukku og yfir hvert lag af síldarbit ,um eru settar þúnnar lauksneið ar. Leginum hellt yfir. Látið standa 1—2 daga á köldum stað. Þá er síldin titbúin tii að bera hana á borð, með heitum kart öflum eða rúgbrauði og smjöri. Ef við eigum mikið af síld, er vinnuspairnaður að vinna úr henni ýmsa rétti í einu. Þá má bæði setja hana í tómatsósu, karrý sósu og rjómasósu. Hér koma fáeinar uppskriftir sem auðvelt ætti að vera að notíæra sér. Síld í tómatsósu. Síldin, sem þegar hefur verið afvötniuð er skorin í 3 sm. Framhald á 6. síðu. M/i í lisiíéíií-íi-ii.iyiyi.-3;-’.'.v.- t?^Kv.V.V.V.V.V.V.V.V VJ.V.V.V •.V.V.l K:Kí%*$;i:iísS:i:iýi:i:i:i:i:i:i:i:ií:iAi:i:i:i:i| Th« *P*cial d*t*rg#nt for «11 waihing machinM Cv'ví? með DÍXAN, þvottaduftið tyrir allar tegundir þvottavéla: því DIXAN er lágfreyðandi og sérstaklega framleitt fyrir þvottavélina yðar. Með DIXAN táið þér alltaf beztan árangur! Ý 1 li Í SIGTÚNI 7 — SÍMI 20960 BÝR-TiL STIMPLANA FYRIR. YÐUR FJÖLBREYTT ÚRVAL AF STIMP'LVÖRUM BRÚÐUR TIL SÖLU — Þótti þér skemmtilegt — að refsa mér? Hann hristi höfuðið. — Ég get ekki sagt það, enda get ég ekki sigrað þannig. Það er hægt að sigra fólk, en ’aldrei algjcjrlega gegn vilja þess. Það er hægt að kvænast stúliku, en aldrei eignast hjarta hennar, nema hún vil'ji það. — Það gleður mig, að þú veizt þetta. — Ég ve!it það. I — Hvers vegnia neydd'rðu rn'ig þá til að giftast þér, fyrst þú vissir, aðl ég hata þig? — Vegna þess, að ég hataði þig líka, þegar mér skildist, hvað þú hafðir ætlað að gera mér, en ennþá frekar vegna þdss, að ég held, að ég elskli' þig. Þótt ég hafi hatað þóg hef ég elskað þjg og þannig hefur það verið frá því að ég sá þig í fyrsta skipti sem barn. Þú varst blikandi stjaman, sem ég gat aldrei handsamað. Snæviþaktur fjallst 'ndurl.nn, sem gnæfði yfir alla1 ht'na. Ég barðist til að eignast þig, þótt ég igerði mér ekki grein fyrir því sjálfur. Ég vissi það um feið og é(g sá þ:g og var næg'lega heimskur itit að trúa því að ég hefð. komizt #1 stjömunnar minnar . . . — Þú hefur eignazt hana. — Nei; aðeins .kaldan hlut — án Ijóss og yls. — Fi.ngur þínir formyrkvuðu mig og kældu. ! — Hvernig átti ég að vita það, Sheila? ' Hún yppt-i öxlum. — Nú veiztu það og hvað gerð rðu svo? Hann svaraði á d nn kynlega og forlagatrúarlega hátt: — Ekkert. Alls ekki neitt. Það, sem á að gerast, gerist. — Er þetta gáta, eða hvað? — Kallaðu það hvaða nafni, sem þú vilt. — Ég nenni því ekk)t. Það skiptir mjg engu máli. — Það held ég. •—- En nú er skammt eftir. Tíminn líður svo hratt, þegar mi.kið er um að vera. Hratt! Þetta var ekki rétta orðið. Hún fór í bað og svo í brúðar- kjólinn sinn. Þegar hún snertfc hann, fór hrollur um hana. Silki- skórnir meiddu hana, slörið var eins og þoka, sem umluktri, hana og blómailmurinn ætlaði að kæfa hana. Svo kom Jimmy í gættina. Hann var náfölur og hafði hendumar í vösunum til aðl hún sæi ekki, hvað hann títraði. Hann la.t andar- tak í augu hennar og leit svo skömmustuilegur u,ndan. Hún setti slörið á dökkt hár sitt og tók svo stóra rósavöndHnn. Hendur hennar skulfu ekki, en hún velti því fjnfer sér, hvort hjarta hennar slægi virkilega ennþá. Ekki fann hún fyrir því. — Ég ler tilbiýn, Jimmy. Þau gengu niður að bílnum, sem beið. Það stóð fólk á igötunni. Það virlust lallir í Haindene vilja sjá hana. Enn fleirii biðu við kirkjuna. Þegar hún sá alla standa þarna fyrir utan með forvttnis- svipinn ljómandi af andlitunum, nam hún staðar um stund. Svo rétti. hún úr sér og gekk að bílnum og settist inn í hann. 9. KAFLI. Hann stóð þarna fyrir framan altarið á St. Kevinkirkju, hár, stolt- ur, og 'fyrirlitmingin leiftraði úr augum hans. Þegar 'hún sá h'ann, vissi hún, að hann hafðf ekkd efazt um það eitt andartak, að hún 56 53

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.