Alþýðublaðið - 19.03.1969, Page 14

Alþýðublaðið - 19.03.1969, Page 14
14 Alþýð'ublaðið 19. marz 1969 ÚTVARP SJÓNVARP Miðvikudagur 19. marz 1969. 18.00 Kiðlingarnir sjö. Ævintýrakvikmynd. Þýðandi: Eliert Sigurbjörnsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir 20.30 Apakcttir. Skemmtiþáttur The Monkees. Ást við fyrstu sýn. Þýðandi: Júlíus Magnússon. 20.55 Virginíumaðúrinn. Einvígið. Gestahlutverk: Brian Keith. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.05 Millidtríðsárin. 22. þáttur. Veldi nazista og fasista í Evrópu fer vaxandi. Japanar gera inn- rás í Mansjúríu 1931 og taka þar öll völd. Þýðandi: Bergsteinn Jónsson. Þulur: Baldur Jónsson. 22.30 Dagskráriok. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar 7.30 Fréttir Tónleikar 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar 8.30 Fréttir oS veðurfregnir Tónleik- ar 8.55 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblað anna Tónleikar 9.30 Tilkynning- ar Tónleikar 9.50 Þingfréttir 10.05 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.25 íslenzkur sálmasöngur og önnur kirkjutónlist, þ.á.m. syng ur kvartett gömul passíusálma- lög í raddsetningu Sigurðar Þórðarsonar 11.00 Hljómplötu- safnið (endurt. þáttur.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin Tónleikar Tilkynn- ingar 12.25 Fréttir og veður* fregnir Tilkynningar. 13.00 Við, sem, heima ditjum. Erlingúr Gíslason les söguna „Fyrsta ást“ eftir ívan Túrgen- jeff (5). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir Tilkynningar Létt lög. Joe Buslikin o.fi. leika iög eftir Cole Porter. Herman Hermits lcika og syngja, svo og Mamas og Papas. Bert Kámfpert og hljómsveit hans leika. Chet Atkind leikur bítlalög. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist. Brezkir biásarar leika Tvö diverti- menti fyrir tvö óbó, tvö horn og tvö fagott eftir Haydn. 16.40 Framburðarkennsla í csperanto og þýzku. 17.00 Fréttir Tónvcrk cftir Carl Nielsen Telmányi-kvartettinn leikur Kvintett i G-dúr fyrir strengi Hljómsvcit danska útvarpsins liljómsveitarþættá úr óperunni „Maskerade" Thomas Jenden stj. 17.40 Litli barnatínfinn. Gyða Ragnarsdóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hiustendurna. 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnír. Dagskráin, 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Á vettvangi dómsmálanna. Sigurður Lindal hæstaréttarrit- ari flytrtr þáttinn. 19.55 Tónlist eftir Jón Nordal, tón- skáld mánaðarins. a. Brotaspil fyrir hljómsveit. Sinfóníuhljómsveit ídiands leik- ur. Jindrich Rohan stj. b. Píanókonsert í einum þætti. Hljómsveit RÍkisúCvarpsins og höfundurinn leika. Bohdan Wodiczko stj. 20.20 Kvöldvaka. a. Lestur fornrita Kristinn Kristmurndsson c)ind. mag. lcs Gylfaginningu (3) b. Hjaðningarímur eftir Bólu- Hjálmar. Sveiiibjörn Bein- teinsson kveður fimmtu rímu. c. Næturrabb á norðurleið. Hallgrimur Jónasson, kennari flytur frásöguþátt. 21.30 Föstuguðsþjónusta í útvarpssal Séra Guðmundur Óskar Óiafsson flytur hugvekju og bæn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfrcgnir. Lestur Passiu- dálma (37). 22.25 Binni í Gröf. Ási í Bæ segir frá (5). 22.50 Á hvítum reitum og svörtum. Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SNATI ÖKUMENN Látið stilla 1 tíma. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. Bílaskoðun & stiliing Skúlagötu 32 Sími 13-100. Nr. 13 og blikaði á lestina í tunglskininu. Snati hvessti aug- un og sá þá að hestarnir voru allls efcki hestar —• heldur 'hvítir kettiir. j||lj „Hvað er nú þetta, þetta fólk hlýtur að vera á leiðinni til Álfheima“, hugsaði hann mieð sér og ivar nú helldbr en ekki forvitinn. ,,Já, það er sjálfsaigt einhver tiginn höfðingi, sem ætlar að heimsækja kónginn minn og drottninguna mína. En hvað hefur nú komið fyrir? Hvers vegnia stöðvar hann lestina iþarna í hrekkunni og a'llir klappa saman lófunum? Ég verð að fara og sjá hvað um er að vera“. Snati hljóp þangað sem igu'llnu vagnarnir stóðu. Þá sá hann, hvað komið hafði fyrir. Eih hvíta kisan hafði orðið hölt og nú var verið að spr'etta af henni aktygjunum. Hirðmennirnir æptu „Kis- kis’* og klöppuðu saman lófunum og voru að ka'lla á annan kött til að koma í staðinn fyrir þann halta. En enginn fcom. „Hér er ekki hægt að fá neina ketti,“ sagði Snati nú 'og hljóp til hilrðmannanna og hneigði sig, svo þeir isæju, að hann kynni mannasiði. „Bændurnir hérna eru húnir að eyða öllum mús- BRÚÐUR TIL SÖLU — kæmi. Hann var sterkur og þekkti eigin styrkleika, en á andlití lians var hör|kusvipur, sem hún hafði aldrei séð fyrr, og litlu hrukk- «rnar, sem voru umhverfis munninn, virtust dýpri en nokkm sinni fyrr. Þetta sá hún, meðan hún leit hann hatursaugum, og um l'eið og hún sleppti handlegg Jjmmys og tók um handlegg hans. Það voru engir svaramenn, hvorugt þeirra hafði óskað eftir þeim, eni það var margt um mannlnn í krikjunnli. Ríkir vinii,r Dean-fjölskyldunnar sátu við hliðina á verkamönnunum, sem höfðu þekkt Ronan-fjöl- skylduna. | — ÍEKkert er lengur öruggt í henni verslu, hvíslaði frú Ethering- ton að Jane Smaley. — Ef Dean ofursti hefði lifað núna, þá ... En Jimmy var etni fulltrúi Dean-fjöl|skyldunnar. Það var ekkert hægt að lesa úr svip hans, og blóðhlaupin augun voru tómleg, en Sheila bar höfuðið hátt. Hún svaraði vélrænt þeim spurningum, sem tfyrlir hana voru lagðar, meðan þessi skrípaleikur hélt áfram. Hugh Rohan svaraði karlmanniegum rómi, en undirómur af hlátri viirtist liggja bak við hvert hans orð. Hann hafði framkvæmt það, sem hann ihaifði sagzt ætla að gera. ÍHann hafði látCð alla í Haindene reka upp stór augu. Hann hafði sigrað Dean-fjölskylduna. Þegar vígslunni, var lokið, hljóp brúður- lin við hliðina á brúðgumanum gegnum regn hrísgrjóna og konfettí út að bílnum, sem befð þeirra. Þegar Shaila kom inn í bílinn, sett- isl hún út í 'horm og lét augun aftur. Hún visai. svo vel af návist hans og af sterklegum handleggjum hans Hún sá sigurhrósið í augum hans og kuldalega drættina tíið munniinn. Hún opnaði ekki augun fyrr en þau voru komin djúgan spöl frá kirkjunni, en hún leit ekki á hann, heldur í gegnum glerið, sem aðskildi þílstjórann frá þeim. Á eftir var það móttakan. Þá myndi hún neyðast tjil að standa við hliðina á honum í garðinum í Deancourt. Hún yrði að brosa, vera vingjarnleg, látal sem allt væri etns og það ættli að vera, eins og það átti að vera heima hjá forfeðrum hennar. Eins og hún hefði af fús- upti vilja gefizt þeim manni, sem hafði baúizt v’ið að íkomast úr rennusteinunum og sem áleit, að nú gæti hann leyft sér aílt. Hvers vegna sagði hann ekki orð? Hvers vegna gerði hann ekki neitt? Allt hefði verið betra en þössi 'feuldalega, ómennska þögn. Nú átti hann hania, og hann gat igert hvað, sem honum þóknaðist, og sagt hvað, sem hann vildi. Hann gat borgað hennii fyitr það, sem hún hafðá ætlað að gera honum. Hún leit út undan sér til hans og leit í rólegi augu hans. Hún Has hvorfeí ásEikanir, réiði né sigurhrós í augum hans. Hún sá þar aðetns ástúð, hlíðu og meðaumkun. «— Ég iðrast þessa ekki 'heldur, sagði hann róleiga. — Þú munt ekki iðrast þess heldujr — eftiir smátíma. —* Ég iðrast einskis. Tilfinningar mínar eru aðrar og sterkari. Þetta brúðkaup skiptir engu frekar en sú st'aðreynd, að ég sit hérna hjá þér, og að alii.r halda, að ég sé konan þín. Þetta eru svik ein, lygji og blekking og Skiptir engu máli. —i Alls engu máll, sagði hann léttur í máli. — Þetta hafa aldrei verið neitt nema lygi og' ,sv«ik — því að þú varst lyigarft og svikarit Hana sveið í kfininarnar. I — Ég notaði aðeins þau vopn, sem ég hélt, að þú gætir skilið. Annað var það ekki. —I Ég skil iþettá líka afburða vel. Ég hef aldrei barizt óheiðarlega sjálfur, en ég hef hitt fólk, sem gerðj það. Þess vegna varð ég að refsa þér á minn hátt. 54 55

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.