Alþýðublaðið - 22.03.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.03.1969, Blaðsíða 1
Íslendíftgar afkastamildir kókþamb- arar: 14 MILLJÓN ■ FLÖSKUR A ÁRl| Reykjavík. — VGK. á ári hverju drekki íslendingar 14 H COCA CÖLA er vinsæll drýkkur milljón flöskur af Coca Cola — | víða um héim. A Islandi eru tæmd. 14 000000!! Mjög sennilega erum m ar á degi hverjum 40—45 þúsund við ofarlega á listanum yfir mestu I fíöskur af drykknum. Neyzlan er kókdrykkjumenn í iheiminum — auðvítað misjöfn eftir árstíðum; miðað við fólksfjölda eins og ■ mest í júlímánuði, en minnst í venjulega. H janúar og febrúar. Lætur nærri að Hlaut viðurkenningu fyrir ■ íslenzk - norska orðabók ■ Hallvard Mageröy, sem fyrir hönd H sjóðsstjórnar afhenti verðlaunin. mt Slyngstad vinnur nú að gerð fær- I eysk-norskrar orðabókar. Verð- jaunaafhendingin fór fram á árshá- H tíð „Det norske samlaget“ í Oslo H síðasdiðið fimmtudagskvöld. Laugardsgsgrein Gylfa nefnist Stöðvun í sálinni og er á bls. 4 ALÞYÐUBLAÐIÐ HEFUR hteraé Að enn sé ekki að fullu gengið frá iþví hvaða 'hátitur verði hafður á framkvæmd þeirrar ákvörðtmar að fella niður eina kennslugrein til lands prófs í vor, en mikillar óá inægju mun hafa gætt í skól umim með þessa ákvörðiuin. I I NYLEGA hlaut Sigurd Slyng- stad, kennari, frá Slyngstad í Vat- ne, verðlaun úr sjóði Anderssons- Ryssts fyrir starf sitt að nýútkom- inni íslenzk-norskri orðabók, sem hlotið hefur mikið lof hinna vand- látustu manna. Það var dr. phil. Böm að leik er sígilt viðfangsefni ljósmyndara. Það er líf og kraftur í leik barna, en líf og kraftuc eru taldir höfuðkostir góðra mynda. Þessa mynd tók Sigurjón Jóhannsson í garði Ásgríms Svolnssonai'j myndhöggrvara, en Þar voru börn að leik í verkum hins aldna listamanns. i RÁÐSTEFNA UM GRÓÐUREYÐINGU , * * \ Þessí mynd sýnii' uppblástur á Gnúpverjaafrétti! í Hólaskógum. (Ljósm.: Páll Jónsson), Revkjavík. — VGK. RÁÐSTEFNA um gróðureyð- ingu og landgræðslu verður haldin í Norræna húsinu 12. og 13. næsta mánaðar. Verður þetta -fyrsta ráð- stefnan um þessi mál, sem margir telja nú brýnasta mál þjóðarinnar í dag. Tilgangur ráðstefnunnar er að opna augu manna fyrir þessu vandamáli og samræma sjónarmið manna um það, hvernig leysa eigi vandamál gróðureyðingarinnar. — F.ftir ráðstefnuna verður gefin út bók um þessi málefni, sem tekin verður til kennslu í gagnfræðaskól- um. 100 þátttakendur Æskulýðssamband Islands og Hið íslenzka náttúrufræðifélag gangast fyrir ráðstefnunni. Skúli Möller, starfsmaður Æskulýðssambandsins, tjáði blaðinu í gær, að til ráðstefn- unnar hefði verið, boðið 100 þátt- takendum frá liðlega 30 stofnunum. í VíÖa kemið viö t Fulltrúar allra stofnana, á sviði náttúrufræðimála halda fyrirlestra og framsöguræður um gróðureyð- ingu og landgræðslu, en á eftir hverju erindi verða frjálsar umræð- ur. I erindunum verður komið inn á flestar greinar landgræðslumála, þar á meðal skóggræðslu og sand- ) græðslu. í lok ráðstefnunnar verðuf skipað í umræðuhópa og ályktanii gerðar. J í. Ný bók — nýft f námsefni l', Þorleifur Einarsson, jarðfræðing- ur og Ingvi Þorsteinsson, magister, hafa ritað bók um gróðureyðingu og landgræðsiu, og kernur bókitt út eftir ráðstefnuna. Bókin verður tekin inn á námsskrá annars bekkj. ar gagnfræðaskólanna og verður þetta fyrsta bókin sem tekin verð- ur til kennslu í íslenzkuni skól« um um þetta málefnj. _ i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.