Alþýðublaðið - 22.03.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 22.03.1969, Blaðsíða 12
Alþýðu blaðið Afgreiðslusími: 14900 Auglýsingasími: 14906 Verð í áskrift: 150 kr. á mánuði Ritstjómarsímar: 14901, 14902 Pósthólf 320, Reykjavík Verð í lausasölu: 10 kr. eintakið Fjögurra tíma stím.... ' LÍKLEGA cr bjartsýni að halda, að komið sé vor, þó að sólin sé farin að glenna sig uppi á himn- inum og snjóskaflarnir frá því í síðasta hreti farnir að láta á sjá. En samt sem áður hefur blíðan undanfarna daga góð áhrif á sálar- Iífið og það er erfitt að standast freistinguna að Iabba út ' í góða veðrið og njóta sólarinnar. I fyrra- dag féll ég fyrir freistingunni og sumar, þegar hann var tilbúinn á flot. Seinnipart sumarins var Gunni nokkrum sinnurn á skaki vestur við Þormóðssker, undan Mýrum og aflaði sæmilega. Hann fór líka einu sinni eða tvisvar á fugl, en þar var lítið að hafa. Og nú er eigandinn að gera klárt fyrir sumarið og ætlar að reyna að vera á skaki í allt sumar, vestur við Þormóðssker. Hann ætlar að skrapp út á Grandagarð í þeirri von að sjá einhver merki vorkom- ■unnar. Og sjá: úti í Orfirisey voru nokkrir menn að byrja að dytta að bátunum sínum, sem hafa stað- ið á þurru frá því í haust og beðið eftir vorkomunni. Ungur maður dundaði við að lagfæra skutinn á trillunni sinni, Gunna, og kvaðst hafa keypt bát- inn í fyrravor frá Hornafirði. —• Gunni þurfti nokkurrar lagfæring- ar við áður en hægt var að sjósetja hann, svo það var langt liðið á sjósetja um næstu mánaðamót, en hefur nokkrar áhyggjur af þvt, að lítið er um legupláss í Reykjavíkur- höfn, eina ráðið er að leggja upp að Sæbjörgu, skipi Slysavarnarfé- lagsins. Það virðist enn Ieynast meðal Stór-Reykjavíkurbúa einhver taug til sjávarins, og enn erú til menn, sem sætta sig ekki við hið vélræna borgarlíf, vilja heldui sækja sjó- inn á litlum vélbáti, fara fjögurra tima stím á mið undan Mýrum, eftir riökkrum þorsktittum, eða ýsúspyrðu. — Þorri. ••• v Sirkus Schumann húsnæðisfaus lER HANN AÐ SYNGJA 'SITT SfDASTA VERS? I I I I I I 1 1 H ■ - ... I I I Fjölleikaflokkurinn frægi, Sirkus Schuanann, á nu erfitt uppdráttar.' í nokkur ár ’hefur staðið til að rifin jTði sirkus bygging flokksins'í Kaupmanna ihöfn. . í Stokkhólmi, iþar sem ílokkur irtn hefur árlega haldið gestai sýningar í áratugi, • er siþkus ibyggingin lokuð fyrir flokknum og sirkusum yfirieitt. - Hvítu hestarnir þcka fyrir járn- göndunum Nýlega voru úr sögunni sýrti ingarmöguleikar flokksina í Gautaborg. en þar hefur sirkus inn sýnt árlega í 82 ár. Lorens bergsleikhúsið, þar sem flokkur inn hefur ævinlega átt athvarf sitt, verður rifið. ISirkus Sohuimann sýndi í iGautaborg ,um síðustu helgi, og var það að likiindum síðasta sýningin í þeirri borg. Hinir ibráðfallegu hestar sirkusins verða að hvertfa fyrir járngönd ium nútímans; Iþar sem Lorens ibergsleikhúsið nú stendur, á að verða bílastæði. 121 ár Um þessar mundir em 121 ár liðið.síðan Sirkus Sehumann varð til. Það var hinn 11 ána gamli Gotthold Schumann sem fékk hugmyndina í kollinn ár ið 1836. Faðir hans var söðlsj smiðiur hjá hirðinni en Gotffi ihold vildi verðia listamað.ur, og það varð 'hann. Árð 1848 stofn aði hann sirkus í samvinnu vi® Ernest Renz. Seinna skildu leið ir þeirra og Gotthold hélt áfrartl einn síns Iiðs. I' ' 1 Líður slrkusinn I undir lok? I; Nú eru allar likur á, að Sdhii mann sirkusinn sé að líða undiij lok, og forráðamennirair hortfal tfram á að eina lausnin á húa inæðisvandamálunum þeirra sd tjald en þeir segjast ekki geta starfað til lengdar í tjaldi. j Sumarmynd um vetur Þessi stúlka lá einhvers staðar á strönd Noregs í fyrrasumar ©g lét sólina verma sig, þegar athugull áhugaljósmyndari kom auga á hana og smellti af . Það er- reglulegt sumar í þessari niynd

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.