Alþýðublaðið - 22.03.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.03.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðublaðið 22. marz 1969 r,r W*J Quisling hótaði borgarastyrjöld í Noregi 1945 NORSKI nazistaleiðtoginn Vidk un Quisling hótaði borgara styrjöld í Noregi, þegar Þýzka land Hitlers gafst upp í Heims styrjöidinni síðari í írtaíniánuði árið 1945. Qusling hélt því fram, að jhann hefði á milli 200.000 og ■ 300.000 vopnaðra manna. á sínpm snaérum. sem væru þess reiðubúnir að fylgja hverri hans skipun. En þrátt fyrir þessa stóryrtu staðhæfingu, gafst Qujsling upp skömmu síðar og gekk Iögreglunni á vald. Leikn um var Iokið, „borgarastyrjöld inni“ afstýrt. - i . • vísvitamcU sögufalsanir við fram ikvæmd verks síns. Meðal þessara sögulegu fals ara var sú, að mótspymuihreyf ingin Qiefði lofað Quisling, að (hann skyldi fá ..að lifa í friði og spekt það s-em ef.tir væri æv innar“ í einþýlishúsi við Holm enkollen, eftir að Uýzkaland hefði látið í minni pokann og hann gefizt upp. Sven Arntzen, fyrrum ríkis S'aksóknari, sem var yfirmaður norsku lögregkinnar á þessum tima, hefur harðiega meiitað því, að nokkur loforð hafi verið gef in í þessa átt. ®etta, og ýmisleg,t fleira kom • frap í nýlegum réttarhöldum, 'er | fram fóru yegna brezkrar ibóRar um Qusling og kumlpána hans. Var talið, að þýðandi hennar hefði gerzt sekur um Arntzen kannaðist hins veg ar við <að hafa átt nokkur sím töl við Quisiing í maí 1945, en kvaðst aðeins hafa gefið hinu-m norska .jforingja” skam.m.an frest til að gefa sig fram af STÖDNUNI SÁLINNI HUCSUM okkur, að tveir lækn- ar, Arni og Bjarni, séu að spjalla saman. Arni segir: „Hvað er að frétta af honurn Jóni, sem þú sagð- ir mér urn daginn, að hefði leitað til þín? Hvað er að honum?“ — Bjarni svarar: „Hann er með of if.í- an blóðþrýsting?" Árni segir: „Hcjað gerirðu fyrir hann?“ Bjarni svarar: „Ég læt hann fá þessa venjulegu meðferð." Þá segir Árni: „Man ég það ekki rétt, að þú hafir fvrir 20 árum skrifað "grein í lækna- blacjið, þar sem þú ræðir um með- ferð sjúklinga með háan blóðþrýst- ing| Þar mæltirðu með allt öðr- um aðferðum.“ Bjarni svarar: „Jú, en þú veizt, að mikið hefur breytzt síðan. Þá vissU menn ekki, að .. F.n Bjarni vill ekki hlusta og grípur fram í: „Fkkert skil ég ' þqf) Arni, að hlaupa frá því, sem þú þefur skrifað í læknablaðið. Allt annað mál væri, ef þú hefðir þag- að uni þetta á sínum tíma. En þeg- ar ípaður hefur skrifað eitthvað, þá verður maður að standa við það. Þú getur látið aðra beita nýju aðferð- unum, en þú sjálfur getur ekki ver- ið þekktur fyrir annað en að beita þeim aðferðum, sem þú varst að predika fyrir okkur á sínum tima.“ Nú skulu.m við hugsa okkur, að tveir lögfræðingar séu að tala saman, Árni og Bjarni. Árni segir: „Osköp er þetta leiðinlegt með hann Jón. En heldurðu, að það sé ekki öruggt, að hann verði sýknaður.“ Bjarni: „Nei, því miður. Eg er viss um, að hann fær dóm.“ Þá bregzt Árni reiður við og segir: „Þetta finnst mér skrýtið. Ég man, að þegar við vorum að tala um málið hans Sig- urðar fyrir 10 árúfti, þá spáðir þú því, að hann yrði sýknaður, enda var hann það. Hvers vegna ertu þá með þessar hrakspár núna?“ Árni segir: „Þú veizt þó, að það er búið að brevta lögunnm, og það átti hann líka að vita. Þess vegna mátti hann ekki gera þetta.“ Rjarni verður æva- reiður og segir: „Hvernig átti hann að vita það, að búið væri að breyta lögunum? Og hvað ert þú að spá um það, að Jón verði nú dæmdur fyrir hcgðun, sem Sigurður var svknaður fvrir, þó að 10 ár séu Iiðin ? “ Nú skulum við hugsa okkur, að þeir Árni og Bjarni séu útgerðar- menn. Árni segir: „Hvernig stend- ur á því, Bjarni, að þú hefur ekki fengið þér kraftblökk í bátinn þinn?“ Bjarni svarar: „Eg er þjóð- legri en svo, að ég hlaupi til og api eftir útlendingum hverja nýjung, sem þeir kunna að taka upp á. Ég vil, að sjávarútvegurinn sé þjóðleg- ur atvinnuvegur. Þegar ég byrjaði að gera út fyrir aldarfjórðungi, var engin kraftblökk. Þetta gekk allt saman ágætlega. Og mér gengur alveg sæmilega enn, með útsjónar- semi og nýtni.“ Árni segir: „Er Uppgjöf Þjóðverja undirrituff. frjálsum vilja. Hefðj Quisling Ihótað borgarastyrjöld á móti, en ekki staðið betur að vígi en það, að hann ihefði brátt séð sér iþiaran kosít vænstan að láta að orðum Arntzsens. Lagði Arntzsan áherzfu á það í lok framburðar síns, að Quisltng íhefði að öllu leyti blot ið sömu meðferð hjá lögregl mnni og venja hefði verið .um aðra f-anga Ihennar. Qudsling hefði ekki verið .lokkaður í meina gildru, eins og látið thefði verið liggja að í mefndrj bók, og því um hreinar rangfærslur að ræða. Áfengistögin FRUMVARP til breytingd á á- fenigslögunum var afgreitt til 3ju umræðu í gær í ne^ri deild. Helztu breytingarnar, sem samþykktar voru, eru: Yngri mönnurn en 20 ára má ekki selja, veita eða a£- henda áfengi með nokkrum hætti. Þetta aldurstakmark heftir meS þessu verið lækkað um eitt ár. Onm- ur helzta breytingin er sú, að dóms málaráðherra er heimilt, að upp- fytltum vis'sum skilyrðum og aS fengnu samþykki. hlutaðeigandí sýslunefndar, að veita veitingahús- nra utan kaupstaða, leyfi til vín- x’eitinga á þeim tíma, er heimsókn- ir erleridra ferðamanna eru a8 ■ jafnaði mestar, þ. e. frá E júní til 30. september. Meira úraníum tJraníummagnið í Grænlandl mun vera sex sinnum meira en talið h0fur verið hingað til. Danska bfaðið Aktuelt segir I gær. að trúlega verði grænlcinzkt .úraníuim fcomið á miarkað fyrir 1980, en við það ártal hefur Ihinigað itil verið miðað í öllunt áætlunum. Ástæðan sé su, að nýjar borandr leiði í Ijós, að magnið í grennd við Kvanefjcld sé um 24 þúsund tonn, en áður var gert ráð fyrir að iþar væri einungis 4 þúsund tonn af úran íum. þetta nú ekki heldur mikil fast- | heldni við hið gamla, Bjarni minn? Þú hlýtur þó að hafa séð, hvað kraftblökkin hefur aukið afköstin gífurlega.“ Bjarni svarar: „Hafðu engar áhyggjur af mér. Ég kann mínar gömlu aðfetðir. . Þær hafa gefizt mér vel. Ég ætla að halda tryggð vjð þær, meðan ég tóri.“. Að síðustu skulum við hugsa okk- ur tvo blaðamenn vera að tala sam- an, Árna og Bjarna. Árni spyr: „Hvað segir þú um vaxtahækkun- ina, sem Seðlabankinn var að á- kveða?“ Bjarni svarar: „Mér finnst luírt fráleit, bein ofsókn á atvinnu- vegina.“ Arni segir: „Þetta er það, sem aðrir Seðlabankar gera undir svipuðuin kringumstæðum í pen- ingamálum. Ymsir seðlabankar í nágrannalöndunum hafa einmitt verið að hækka vexti að undan- förnu.“ Þá æsir Bjarni sig iheilmikið og segir: „Hvað kemur okkur það við, hvað aðrir seðlabankar gera? Hér er ekki háþróað iðnaðarþjóð- félag eins og í útlöndum. Og ertu búinn að gleyma þvi, sem þú sagð- ir fyrir 5 árúrrr? Þá taldirðu nauð- svnlegt að lækka vextina? Hvers konar hringlandaháttur er þetta? Vaxtalækkun fyrir 5 árum, vaxta-' hækkun í dag! Þú ert ekki með ö!I- um mjalla. Þú hcfur engar skoð- anir á 'efnahagsmálum. Þetta er ein- tómur hringlandaháttur hjá þér.“ Ar'ni segir: „Astandið í peningamál unum var fyrir fimm árum gerólíkt því, sem það er nú. Þá var jafnvægi ríkjandi í efnahagsmálum, sparnað- ur •mikill og því réttnlætt og eðli- legt, • að. lækka vextina nokkuð, með sama hætti og vaxtahækkun nú er skynsamleg ráðstöfun, þegar jafnvægisleysi er ríkjandi og sparn- aður hefur minnkað.“ Bjarni verður ennþá æstari: „Aldrei hef ég heyrt annað eins. Að eitt skuli geta verið rétt í dag, en rangt á imorgun! Eg hef aldrei á ævi minnt ;heyrt um annað eins stefnuleysi, annað eins festuleysi, annað eins Skynsamur lesandi, sem fylgzt hefur með stjórnmálapexi Tímans •og Þjóðviljans undanfarna daga og vikur, skilur eflaust á augabragði, hvað ég er að fara með þessum dænium. Tíminn og Þjóðviljinn hafa, að því er virðist í fullri alvöru, prentað upp eftir mér ýmis 10—20 ára gömul ummæli í því skyni að sýna fram á, að ég hafi í raun: og veru engar skoðanir á þjóðmálum. GYlfl Þ. GlSLASON Eg hafi sagt annað fyrir 10—20 árum cn ég segi í dag, ög sé þetta dæmalaus hringlandaháttur. Austri telur það meira að segja sérstakan ljóð á ráði mínu, að ég hagi orð- um mínum og gerðum með ólíkum hætti eflir því, með hvaða flokk- um flokkur minn vinni hverju sinni og eftir því hvort flokkur minn sé í stjórn eða stjórnarand- slöðu. Skvldur stjórnmálaflokks og stjórnmálamanna við -umbjóðendur sína og þjóðarheildina eru auðvitað aðrar, þegar þeir bera stjórnarábyrgð en þegar þeir eru í stjórnarandstöðu. Hlutverk stjórnmálaflokka og stjórn málamanna, þegar þeir eru í stjórn- arsamstarfi við aðra flokka, er, acS koma fram svo miklu af áhugamál- um sínum, sem heilbrigt og sann- gjarnt tillit til skoðana samstarfs- flokks eða samstarfsflokka gerir kleift. Hlutverk stjórnmálaflokks og stjórnmálamanna í stjórnarandstöðu er að vekja athygli á því, sem aflaga fer, og brýna stjórnarvöld til átaka. Af þessu leiðir þá staðreynd, sem: er alkunn í öllum lýðræðisríkjum, að málflutningur og starfsaðferðir flokka eru ekki hinar sömu, þegar þeir eru í stjórn og þegar þeir eru í stjórnarandstöðu. Þó hafa íslenzk ir stjórnmálaflokkar gengið miklu lengra í þessu efni en tíðkast með öðrum þjóðum. Á engum flokki íslenzkum hefur þetta sannast jafn- greihilega og einmitt Framsóknar- flokknum. En hið sama á við um Alþýðubandalagið, ef borin er sam- ani afstaða þess nú og á tímum ný- sköpunar stjórnarinnar og vinstri stjórnarin nar. Það er svo önnur saga, og ekki laus við að vera spaugileg, að skrif Tímans og Þjóðviljans undanfarið bera þess vott, að ekki er stjórnar- andstaðan sammála um alla hluti. Tíminn hcfur Iagt liöfuðáherzlu á, að ég sé annar valdamesti maður landsins og ráSi mestu um stefn- una í efnahagsmálum. Þjóðviljinn hefur hins vegar haldið því fram, að ég sé fangi Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokkurinn fótaþurrka hans. Ekki getur hvort tveggja ver- ið rétt, cnda er hvort tveggja rangt. Framliald á 8. si'ðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.