Alþýðublaðið - 22.03.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 22.03.1969, Blaðsíða 9
Alþýðublaðilð 22. marz 1969 9 Þankar barns- hugans Merkilegt hvað það er erfitt að vakna á morgnana á xúm helgum dögum. Meira að segja litli bróðir sem er svo dugleg ur að rífa sig upp á sunnudög til að sofa lengur, er hálfúr um þegar okkur mömmai langar illur og sinýr sér veggjar þegar marnima birtist með föt in. Ed hann verður ánægður strax O'g hann er kominn í fyrstu stpjörina. Ég er bráðum fimm ára og get vel iklætt njig ■sjáltf, en ifyrst ■mammla byrjar á því að klæða bróðir minn ætla ég að lúra svolítið lengur, Iþað •er alls ekki vfet að mamma hafi itekið eftir !því að ég sé vöknuð Einn morgiunin ætlaði ég að koma miömmu á óvart og klæða mig sjálf án þess iað hún vissi, len ég var svo ósköp syfjuð að ég kiæddi mig í öfuga peysuna- og þess vegna var ég lengur en ég ætlaði, þá þurfti mamma endilega að kíkja inn, iiún var Tl>*<^^«l»ci»l d*l*ffl>nt for all waahing mtchinaa dixan guarantees bntliant bnjjMness víst iað vilfia hvort ég væri vökn uð, en mér famnst þetta heldur miikið bráðiæti og varð reið. Mamtaa reyndi að 'hughreysta mig með því að segja að það gerði ekkert itil þó ihún hefði komið inin óv,art, samt varð ég ekki ánægð strax, því ég var fram alklædd og láta mömmiu búin að hlakka svo til að koma verða hissa. En nú erum við bún ar að finnia upp leik, sem er þ'ainnig að ég klæði mig í ein.um hvelli og mamma verður alltaf amdrandi, jafnvel þó hún hiafi Framhald á 6. siðu. 3. fl. Selfoss—KFR 3. fl. Skaliagr.—ÍR Sama dag kl. 19.00 verða þess ir leikir á Nesinu: 3. tfl. Hörður-KR 1. deild KR—Œ»ór 1. deild KFR—Ármann Körfubolti um belgina Um helgina verður mótinu hald ið átfram. Á laugardaginn kl. 13.45 verða Iþessir 'leikir í íþróttahúsi Háskólans: með DIXAN, þvoftaduffið fyrír allar tegundir þvotfavéla: því DIXAN er lágfreyðandi og sérstaklega framleitt iyrír þvottavélina yðar. Með DIXAN fáið þér alltat beztan árangur! BRÚÐUR TIL SÖLU Hann fór oftiar ogi oftar einn út, og því sá hún hann ekki svo kluikkutímum skiptVi. Hún vissi, að hann fór í gönguferðir ái heáðinni og henni fannst ind'ælt að fara í fj allgöingulr upp á fjallið, þar sem kvrrðln ríkti. — Þá er hveitibrauðsdögunum lokið, sagði hann að morgni síð- asta dagsins. — Nú förum við til Deancourt, og ég vona, að þú verð- dr ekki óhamingjusaimari þar en hér. En var ekki indælt að vera hérna? Betra en þú bjóst vtð? Hún lagiðTi, fra sér bollann og gekk að glugganum og sneri baki við honum. Hann leit ringlaður á hana- og hrukkaði ennið. Skömmu íseinna leit hún, við og horfði á hann og dró andann ótt og títt. — Jú, indælt- Ég vet, 'hvað þú vVld,'r. Þú vildir auðmýkja mig enn meira með því iað koma fram tvið mig, d'ns og ég væni ekki einu sinni af holdi og blóði. — En, þú .. . ' —t Ég vil ekkert vtð þ'g tala. Ég fyrirfít þig. Þú neyddir mig til að giftast þér og fórst með mig hiingað, Þú neyddir mig til að vera hjá þér, en þú . . • þú ... — Sheila! Hann var afar óhamingjusamur á svipinn og stóll' hains valt um koH, þegar hann spratt á fætur til að faðma toana að sér, en hún; hljóp til dyrnna. — Dírfstui það ekki.! Þú skalt ekki dirfast að snerta mig, svínið þátt! F'arðu aftur til kvens'niftarimnar hennar Pat Lake! Þar áttu heima! — Sennilega', svaraði ihann þreytuleiga. — Pat er ekki kvensnift, en ef þú hagar þér svona, ertu það sjálf. Hvernig átti ég að vita, hvað ég átiti að halda? Þú ve'.zt sjálf, aið þú úildir mig ekki, samt ertu mér re ð. Reið vegna þess, að ég reymdíi ekl<i að eignast þig. — Kannski þér toafi dottið það í toug, að ég vildi þig ekki. Stundum, þegar iþau sátu úti á svölunum undir stj örmubj örtum toimininuim, fann hún, að hann horfði á hana og þá velti hún því fyriir sér, hvort toann fyniirliti hamia eða tovort hann væri enn iað reyna að ímynda sér, að hann væri að toefna síni á heniríi. Ef þetta var hefnd, naut toún' toennar. Húm. hugsaði minna og miinnia um Ivor Pittfield oig meira oig meira ;um Huigto Ronan. Reiði hennar og spenna voru gjörsamlega toorfun. Það var yndislegt að vera á þajssum fróðsæla og fagra stað. Hennli dfa'tt skymdilega í toug, að nú væri hún ham- ingjusöm kvöld inokkurt, erþau sátu fyrir utan búgarðinn og bimi'n- hvelfingin blikaði. af stjörnuski'inll yfir höfðum þeirra. Eirðarleysi hemnar var gjörsamlega horfið og hún var friðsæl og róleig. Hugh Rc/nan sat grafkyrr V,ð 'hlið hennar og reykti pípuna sína og horfði á fjarlæga stjörnui á himinhvolfinu. Hania langaði allt í einu til að snerta hönd hans og (segja horaum, hvaða tilfinningar 'hún bæri til hans. Hanm toafði verið v.ngjarnlegur oig blíður vfð hana, ef hann hafði ætlað að refsa henni, hafði það mistekizt. Hann hafði igert hainia hamfngjusama. En tover var tilgangur hams? Þetta gaðt ekki gengjð endalaust — eða gat það gert það? Hvers vegna vJMi hamm eignast korau, sem var ekki eiginkona toaras? iSem skipti hann engu máli, og sem aðeins toafði venið notuð sem smyrsl á sært stolt hans? Hann toaíðl kvænzt hennl', þrátt fyrir, að bann hataði haraa, en hvers vegna vildi hamn hafa hana tojá sér núna? — ,,Nóttin, stjömurnar og þú,“ vitnaði toann í Ijóð. — Þetta er svei mér kynlegt og ég get tolegi.ð með sjálfum mér iraúna. Mér virð- ist allt sjást í öðru ljósi hérna em þarna rniðri í toávaðanum og lát- unuim. Allt, sem ég hélt, að væri mjkilvægt, reynist einskis virði. — Efins og hvað — E, ns og ástin og hatrið og lífiðf sjál’ft og sú harátla okkar fyrir betr,a lífi. Ég hef eytt toeztu árum ævi minnar í fmmsikógum og mýrum Suður-Ameríku — iraraan um flugur, óhreinimdi og hlta. Ég 68 65

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.