Alþýðublaðið - 22.03.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.03.1969, Blaðsíða 3
Alþýðiublaðið 22. marz 1969 3 Lögfaksúrskurður Sam'kvæmt kröfu ‘bæjargjaldfcerans í Hafn- arfirði, úrslkurðast íhérmeð lögtak fyrir gjaldföll'num en ógreilddum fyrirframgreiðsl- u|m upp í útsvör ársins 1969 ©g fasteigna- gjöldum sama árs, ennfremur vatnsskatti samkvæmt mæli, fyrir árið 1967, 1968 og 1969. Fer lögtak fram á ábyrgð Bæjarsjóðs Hafn- arfjarðar en á kostnað gjaldenda, 'að 'liðnum 8 d'ögum frá birtingu úrs'kurðar þessa, ef efcki verða gerð Skil fyrilr þann tíma. Hafnarfirði 20. marz 1969 Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Skúli Thorarensen fulltrúi Að gefnu tilefni viljum vér vekja athygli á 7. grein, 1. og 2. málsgrein í Byggingarsamþykkt Reykjavík- ur, er hljóðar isvo: „Hver, sem vill fá leyfi til aðbyggja hús eða breyta húsi eða notkun þess, gera girðingu eða önnur miannvirki á lóð sinni éða landi, skal leggja umsókn um það fyr- ir byggingamefnd, ritaða á eyðúblöð, sem byggingarfúiitrúi lætur í té. Ekki igetur annar lagt fram leyfisumSókn en eigandi húss (lóðarhafi) eða fullgiidúr umboðsmaður hans“. Byggingarfulítrúinn í Reykjavík Byggingafélag Alþýðu Reykjavík: Aðalfurtdur félagsins verður haldinn þriðjudagihn 25. þ. m. kl. 20.30 að Hótel Sögu, Átthagasaln- um Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Stjórnin Perú mesta fiskveiSiþ|ó$in, en þar deyla börn úr eggja- hvátuskortj. Heimsfrægur prófessor heidur erindi hér Reykjavík. — H.E.H. Norræna ihúsið í Reykjavík hefur boðið hinum heimsfræga sænsk- ameríska matvælasérfræðingi, pró- fessor dr. Georg Borgström, að halda þrjá fyrirlestra í Norræna húsinu. Eggjahyítustór- veldið ísland i Prófessor Georg Borgström er nú almennt álitinn einn fremsti sér- fræðingur heimsins um sjófang og auðæfi hafsins. Ivar Eskeland, for- stjóri Norræna hússins, sagði á fundi með fréttamönnum, að pró- fessor Borgström fengist til að koma til Islands og halda þessa fyrir- lestra einkum vegna þess, að hann hefði mikinn áhuga á „eggjahvítu- stórveldinu" Islandi og framtíð Is- lendinga sem fiskveiðiþjóðar. H ugs jónamaður Georg Borgström er mikill hug- sjónamaður um þau vísindi, sem hann stundar, og hefur hann skrif- að margar bækur um fiskveiðar og nvtingu auðæfa hafsins, um hungr- ið í heiminum og náttúruauðæfin, sem til dæmis er að finna í Asíu, Afríku, Suður-Ameríku, í Sovét- ríkiunum og í Bandaríkjunum. I bók sinni „Bvlting í fiskveiðum" (Revolution í Varlfisket) segir höf- undur, að Perú sé mesta fiskveiði- þjóð í heimi, hvað aflamagn áhrær- ir, en hins vegar sé þess að gæta, að mesti hluti aflans fari í grísa- og hænsnafóður í Bandaríkjunum og Evrópu á sama tíma og börn í Perú deyi unnvörpum úr eggja- hvítuskorti. 2 vnflljarðar búa vsö skort I annarri bók Borgströms, „Tak- mörk tilveru vorrar," (Granser för vár Tillvaro), se^ir hann, að tveir milljarðar jarðarbúa búi við. skort, leinkum 'matvsala^kbrt, 'og jfjöldK þeirra, sem húi við skort, aukist með hverju árinu, sem líður. Borg- ström gerir í bók þessari grein fvr- ir þeim. ófrávíkjanlegu náttúrulög- málum fyrir öllu lífi á jörðirtni og lýsir í hókinni tillögum sínum um betri nýtingu náttúruauðævanna. ; I Öffum hefmill c aaSsrausrur Fvrirlestrar prófessor dr. 1 Borg- ström fara fram f Norrænd hús- inu. Fyrsti fj'rirlesturinn verður mánudaginn 24. marz, og nefnist hann: „Revolution i várldfeket." Annar fyrirlesturinn verður þriðju- daginn 25. marz og nefnist hann: „Norden och varldens livsmedel- försörjning." Síðasti fyrirlesturinn verður fimmtudaginn 27. mlrz og nefnist: „Manskan och naturen pá kollisionskurs". Allir fyrirlestrarn- ir ihefjast klukkan 20,00. Öllum er heimill aðgangur að þeim. Mikil bók um Nordísk Byegedag GEFIN hefur verið út bók um ráðstefnuna Nordiske byggedag, sem haldin var hérlen.dis f sumar, er greinir frá erindum öllum og umræðum, auk alls annars er fram fór ráðstefnudagaina, með fjölda af mvndum. Bókin hefur að geyma mikinn fróðleik um viðhorf færustu sér- fræðinga Norðurlanda á ýmsum vandamálum bvggingariðnaðarins í nútíð og framtíð, auk merkrar rit- gerðar um byggingarhætti á Is- landi frá fyrri tíma. Bók þessi verð- ur aðeins til sölu hjá Bygginga- þjónustu A. I. að Laugavegi 26, en jafnframt verður hún seld á vegum samtakanna á hinum Norð- urlöndunum. þannig fjórfaldazt síðan 1965. I Góðvon, stærsta bænum á'Græn- landi, hefur tilfellum nú fjölgað um 40% á einu ári. Arið 1967 voru ný sjúkdómstilfelli 1.200, en árið 1968 hafði þeim fjölgað upp í 1.700. í Góðvon búa nú rúmlega 7000 manns. Hér um bil fjórðungur íbú- anna sýktist því af lekanda árið ’68. Lekandi er þannig orðin langtíð- asti sjúkdómurinn meðal Grænlend- inga — og slær jafnvel kvef og háls hólgu út! G rikklandsvaka í Tiarnarbúó á þriÓj u dagskvö I d Vínsælasti barna- bókahöfundur heims látinn Brezki barnabókahöfundurinn Enid Blyton lézt nýlega í Lund únum, sjötug að aldri. Hún rit aði fjölda bamabóka og seldust bækur hennar í um 32 milljóai um eintaka é 63 tunguniáluin. Gerðist hún skjófct lauðugasti "barnabókaröfundur heims og baðaði sig í frægð og velgengni. Enid Blyton náði miklum vin sældum hér á íslandi ekki síð ur en annars staðar. enda muttu tf-lest islenzk foörn og unglingar hafa lesið ,,Ævintýrabækumar1 ‘ eða „Bókaflokkinn um félagana fimm“ eða að minnsta kosti heyrt þeirra getið! Keflavík — Suðurnes SÁLARRANNSÓKN nefnist erindi, sem Svein B. Jó ihansen tflytur í Safnaðarheimili Aðventista við Blikábraut, sunnu dagnn 23. marz kl. 5 síðdegis. Myndir frá verðmætasta ifornleifa fundi -söguinnar. — Kór Aðvent ikirkjunnar syngur. Allir velkomnir. Á aðalfundinum fór fram stjórn- arkjör. Lekandi er út- breiddasti siúk- dómur á Græn- flandi FYNSJÚKDÓMURINN Iekandi hreiðist nú eins og eldur í sinu um allt Grænland, og veldur ábyrgum aðilum miklum áhyggjum. Arið 1967 voru skráð hvorki fleiri né færri en 4544 lekandatilfelli á Grænlandi. Ar- ið 1968 var sú tala komin upp í 6191. Hafa lekandatilfelli á Grænlandi f TILEFNI af þjóðhátíðardegi Grikkja þriðjudaginn 25. marz efn- ir Grikklandshreyfingin til Grikk- landskvöidvöku í Tjarnarbúð, uppi, kl. 8,30 á þriðjudagskvöldið. Þar flytja ávörp þeir Árni .Bergmann blaðamáður, Jökull Jakobsson rit- höfundur og Kristján Bersi Ól- afsson ritstjóri. Ennfremur les I’or- leifur Hauksson ljóð eftir grlsku skáldin Gíorgos Seferís, Jannis Rit- sos og Nikos Gatsos I þýðingu Sig- urðar A. Magnússonar. Leikin verð- ur tónlist af plötum eftir Mikis Þeódórakis milli atriða. Til Grikk- landsvökunnar eru allir þeir vel-’ komnir, sem styðja baráttu Grikk- landshreyífjingarinnar Jfyrir endur- reisn lýðræðis í Grikklandi. 1 HELSINGFORS, 21. marz. — (ntb-fnb): — Eduard Hjalmar Palin, sem var ambassador Finna á Islandi á árabilinu frá 1950 til 1958, Iézt í Helsingfors I gær, 78 ára að aldri. J HONG KONG. 21. márz. (nth,- reuter): Dagblaðið Hongkong Star, sem ritað er á ensku, hafði það eft- ir Mao Tse-Tung í dag, að AI- þýðulýðveldið Kína mundi grípa til kjarnorkuvopna í varnarskyni, yrði á það ráðist.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.