Alþýðublaðið - 22.03.1969, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 22.03.1969, Blaðsíða 10
10 Aiþýðublaðið 22. marz 1969 ÚTVARP SJONVARP Laugardagur 22. marz 1969. 16.30 Endurtekið efni Konan með hundinn. Rússnedk kvikmynd gcrð í til- efni af 100 ára afmæli rithöf- undarins A. Tsjekov, en myndin er gerð eftir cinni af smásögum hans. Lcikstjóri: J. Heifits. Persónur og ieikendur: Anna Sergejevne: I. Savina, Gurov: A. Batalov. Þýðandi: Beynir Bjarnason. Áður sýnd 12. októ- ber 1968. 17.55 íþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir 20.25 Samóa. Ferð til eyjarinnar Samóa f Kyrrahafi. Þýðandi: Bríet Héðinsdóttir. 20.45 Lucy Ball. Á villigötum. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 21.10 Vindæl óperuílög. Sinfóníuhljómsveit sænska út- varpsins leikur. Stjórnandi: Silvio Varviso. Ein- Einsöngvarar: Jeanette Pilou og Ragnar Ulfung. Jón Sigurbjörns son kynnir. (Nordvision, sænska sjónvarpið.) 21.45 Mandy. Brczk kvikmynd gerð árið 1953. Leikstjóri: Alexandra Mackendrick. Aðalhlutverk: Phyllis Calvert, Jack Hawkins og Mandy Miller. Þýðandi: Brít Héðinddóttir. 23.15 Dagskrárlok. Laugardagur 22. marz. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir Tónleikar 7.30 Fréttir Tónleikar 7.55 Bæn 8.00 Morgunieikfimi Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfregnir Tón- leikar 8.55 Fréttaágrip og út- dráttUr úr forustugreinum dag blaðanna Tónleikar 9.15 Morg- unstund barnanna: Ingibjörg Jónsdóttir byrjar að segja sögu dína af Jóu Gunnu (1) 9.30 Til- kynningar Tónieikar 10.05 Frétt- ir 10.10 Veðurfregnir 10.25 Þetta vil ég heyra: Sigr. Guð- mundsdóttir húsfrcyja velur sér hljómplötur. 11.40 íslenzkt mál (endurt. þáttur J.A.J.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin Tónleikar 12.15 Tii- kynningar 12.25 Fréttir og veð- i(rfregnir Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir 14.30 Pósthólf 120. Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum og svarar þeim. 15.00 Fréttir Tónleikar. 15.30 Á líðandi dtund. Helgi Sæmundsson ræðir við hlustendur 15.50 Harmonikuspil, 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Fréttir Tómstundaþáttur barna og ung- linga í umsjá Jóns Pálssonar. 17.30 Þættir úr sögu fornaldar. Heimir Þorleifsson í^cnntadkóla- kennari talar um Persastríóin. 17.50 Söngvar í léttum tón. Nancy Kwan, James Shigeta, Juanita Hall o.fl. syngja lög úr söngieiknum „Blómtrumbusöng" eftir Rodgers. Comedian Harmon ists syngja nokkur lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskráin, 1900 Fréttir Tilkynningar 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Kórdöngur: Finnski háskólakór- inn syngur finnsk lög. Söngstjóri Erik Bergman. 20.20 Leikrit: „Frá föstudegi til sunnu dags“ eftir Lars-Levi Laestadius Þýðandi: Áslaug Árnadóttir. Leik stjóri Ævar R. Kvaran. Leikend- ur: Jón Sigurbjörnsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Þórunn MagnúO- dóttir, Guðnfundur Magnússon, Valur Gíslason, Kári Þórðarson. 21.20 Sumar á Norðuriöndum. Létt lög frá Danmörku, Noregi og Svíþjóð, flutt af þarlendu lista- fólki. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfrcgnir. Lestur Passixi- sálma (40). 22.25 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskráriok. TIL SÖLU Hárkolla og toppur. Kápa og kjóll. Upplýsingar í síma 15291- EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o.fl. til hita- og vatnslagna byggingavöruverzlun Burstafell Réttarholtsvesri 9 Sími 38840. Nr. 15 Hausinn á honum hafði s'kipt um lit á leiðinni í Álfheima! „Sko, lítið !bara á!“ hrópaði Ingilbjörg. „Þetta er hann Snati okkar! Hann var kolbiba-svartur þegar hann fór frá okkur, en nú er hann orðinn snjóhvítur eins og hann var áður. Elsku Snati minn, ég hefi •salknað þín svo mikið!“ „Þessil litli hundur bauðst til <að koma í staðinn fyrir einn köttinn minn, sem varð haltur á leiðinni. Síðan 'hefur hann dregið vagninn“, isagði kóngs- sonurinn nú vilð álfakónginn. „Ég Skal fara strax aftur til hellis míns, g'öfugi konungur11, sagði Snati, sem var hálf smeýkur um að kóngur mundi sneypa hann fyrir að /vera kominn aftur. „Fara 'strax aftur!“ hrópuðu könungsh jónih. „Nei, það mátt þú isannarlega ekki, Snati minn. Það er auðséð, að þú hefir verið góður hundur, éeig- BRÚÐUR TIL SÖLU — feitaði að gulli og olíu. Hu^aðu þér, að guilli! Og svo fór ég á mis við allt þetta! — Nú áttu það allt. — Ég á ekkert, sagði hann lágt —t Ekkert. Þú mátt ekki halda, að ég eigi þig. Það var rangt af mér að gera þér þetta, en ég sver þér það, að ég skal bæta fyrir það. Ég var heimskingi- Ég mátti svo sem v|iita, að ég skipti þig engn máli, en ég hélt, að það myndi lag- ast. En nú. já, — nú veit ég að svo fer aldrei. Sheila horfðli á hann þögul um stund. — Ætlarðu fcannski að sleppa mér líka? Hann leit við og horfði á hana. —: Já ég ætla að sleppa þér, Sheila. Það stendur skrifað í stjörnunum1. Þú þarft engar áhyggjur að hafa, eftir stutta stund verðurðu frjáls og getur leitað hamingjunnar. Þú finnur haina sennsilega, þótt smábið hafi orðið á. Ég hef hagað mér barnalega, en þú ætlaðir líka að koma barnalega fram við mig. — Já, hvíslaði hún svo lágt, að naumalst heyrðist. — Nú veit ég það og skii, að þú neyddir mig til þess. Það er aitthvað Við þig, sem fær msg til að rísa upp á afturfæturna, en það á rætur sínar að rekja til þess, sem gerðist, þegar við vorum börn. Ég fann það aftur morguninn, sem ég sá þig í lestinni og þannljg hefur það veitð síðan. — Líka núna? Hún hikaði andartak, eins og hún væri að leita að svarinu, en svaraði svo: — Nei, þótt það sé undarlegt, verð ég að játa að svo er ekki núna. — Það gleður mjg, Sheila. Hann snerti Ihönd hennar og nú dró hún hana ekki að sér. Henni fannst blóðið streyma örar um æðar sér en hún taldri. sjálfri sér trú um, að þetta væri vitleysa ein og heimska og afleiðingarnai' af því, að þau sætu hér tvö ein í þessu yndislega veðri:. Hún sat hjá manriinum, sem hún hataði, cg ekkért hafði breytzt, hvorki maðurinn, né hatrið sem hún bar ti,l hans. — Það gleður mig, endurtók hann- — Ekki vegna þess, að það skí(pti máli heldur vegna þess, að það gerir það að vissu' marki. Ég ber sömu tilfinniinigar í brjó|sti til þín, þótt ég elskaði þig samtím- is. Ég held, að ég hafi þráð að kúga þig, að sigrast á stolti þínu1, en ég þrái það ekki lengur. — Eh svona getur þetta ekki. gengið, sagði hún Við sjálfa sig. —• Ég get það ekki. Þegar hann kom við mig með hendinni, fór titringur um mig alla, og hefði hann faðmað mig að sér, hefði honum verfð áigurinn vís. Hann vri.ssi það bara ekki, og þó vissi hann það kanniski en vildi ekkli notfæra sér það. Hann sagði, að ekkert skipti máli lengur, og honum var ajlvaraj Hann italar ekfcí bara til að hlusta á sjálfan sig tala, eða til að vita, hvaða áhni.f tal hans hefur. Hann ætlar að sleppa mér. Þá ikvænist hann sjálfsagt Pat Lake. Hún sá augnaráð Pats á brúðkaupsdaginn fyrir sér- Ásakandi og ógnandi, en þó jafnframt biðjandi. — Það hlaut að ver,a voðalegt að elska mann svona heitt, hugsaði hún, — mann, sem kvæmfst) ann- arr.i konu. Og það konu, sem ekhri, vill eiga 'hann. Ég held, að hún hefði getað drepið mig. Hún visdi ailitl' frá byrjuin, hvað óg ætlaðlst fyrir. Ef ég aðeins hefði aldrei séð hann og aldrei kyinnzt honum — ó, ég: veit ekki lengur, hvað ég vij! Þetta er allt gjörbreytt. Ég get ekki hatað lengur. Ég hataði annan Hugh Ronan — montlnn, sjálfumglaðan mann_ Nú er hann gjörbreyttur, eða kannski ég hafi aldrei þekkt hann rétt, eða reynt að kynnast honum- Þau voru aldrei jafn nálægt, hvort öðru og þetta. kvöld. Hann dró sig inn í skel sína, eins og hann iðraði þess, að hann heföi. talað af sér. Hann reyndi ekki leingur að forðast hana, en samt var samli vegguitnn milBi þeirra og fyrr, og hana iðraði þess ainnig að hafa reynt að yfirstíga hann. 66 67 -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.