Alþýðublaðið - 22.03.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.03.1969, Blaðsíða 2
2 Alþýðublaðið 22. marz 1969 Alþýðu blaðið 'XlllUtMV! Ktiigia Bertl óiiiam {».) Bencdlkt Ciöndnl Flíttutlirt: Mtujta Jðhxnnssoa Atvl^stagutjðil: Sltorjía Arl SJtnrJðttsroa VtgetnntU: NÍJa ífsíforéJaeiS FrentnUSJa AJl>í5uJ)Iaðstas. Aukin ráb stúdenta Sambomulag hefur nú te'kizt milli hás'kóla- íráðs og stúdenta um auíkinn hlut hinna síð- amefndu í stjórn HáSkóla íslands. Sam kvæmt iþví eiga stúdentar að fá tvo fulltrúa í hás'kólaráð og tvo fulltrúa á deildarfundi. Loks eiga stúdentar að velja 10 kjörmenn, sem þátt táka í rektorSkjöri og fá þannig Jrnikilvæg áhriif á stjóm skólans. Menntamálaráðherra hefur fyrr í vetur lýst fylgi sínu við þá kröfu stúdenta, að iþeir fengju aukin áhrif í Háskólanum. Hef- ur hann óskað eftir sameiginlegum tillög- iim háskólaráðs og stúdenta, enda er sann- arlega farsælast, að þetta mál sé leyst með sUmbomulagi aðila, 'þótt Alþingi geti að sjálfsögðu ráðið því til lykta. Stúdentar gerðu nokkru meiri kröfur, en samið var um, og hafa látið í Ijós Vonbrigði. Samt sem áður sýna þeir þann þroska að standa við sambomulagið. Eðlillegt er að lögfesta þessa nýju skip- an mála sem fyrst og traundu stúdentar þá væntanlega taka þátt í rektorskjöri síðar á þessu ári. Ber að vona, að þessar breyt- ingar styrki og íbætl Háskóla íslands. Fornfánlegar skoðanir Öldungádleild Framsóknarflokksins á Al- þingi, eitt höfuðvígl þröngsýni og aftur- halds í landinu, gerði fyrr í vikunni árás á Ríkisútvarpið og Áma Gunnarsson frétta” mann alveg sérstáklega. Krafðist Siguriv'ih Einarsson þesls í ræðustól Neðri deildar, að þáttur Áma GunnarsSonar, sem fluttur er í hljóðvarpi á laugardagskvaldum, verði laigður niður- Það kom fram í umræðum um mál þ'etta, áð framsóknarmaðurinn talldli það mikla f jarstæðu, að hljóðvarps- og sjónvarpsmenn 'skull leyfa sér að eiga viðtöl við ýrnsa ó- breytta Islendinga. Var svo að skilja áhon- um, að ekki mætti eiga viðtöl við neinn, nema kannað. sé vandlega fyrirfram, hvaða skoðunar hann ,sé. Kemur fram í þessu fornfáleg ritskoðunarstefná. ÍÞá hneykslaðilst framsóknarþingmaður- inn á þVí, að það væru „engin smámál“, sem útvarpið væri farið að fjaHa um. Virt- ist h'ann telja, iað útvarpið ætti ekki að hafa leyfl til að fjalla um hin stóru m!ál þjóðarinnar! Er þeSsi skoðun ekki síður fomesfcjuleg en siú fyrri. Sigurvin hefur nú eignazt liðsmann þar sem er Tómas Karlsson, sem skrifað hefur greiln í Tímann um málið. Tómas segist í öðru orðinu ekki vantreysta Árna Gunwars- 'syni, en lætur sivo í það skína nokkru síð- ar, að Árni þjóni Alþýðuflobknum og for- manni útvarpsráðs í þáttum sínum og hót- ar því, að formaðurinn muni ekki verða eiíns ánægður, þegar aðrir fái meirihluta- ráð við útvarpið- Þessar aðdróttanir Tóm- asar í garð Ámia eru í hæsta máta ódrengi- legar, og fcoma þær úr hörðustu átt, þar Sem Tómas hefur sjálfur stjómað mörgum þáttum í hljóðivarpi og sjónVarpi. Enda þótt framsóknarmenn háfi flutt 'þungar og álivarlegar ákæmr á Ríkisút- varpið og starfsmenn þess á Álþingil og í Tímanum, hafa fulltrúar Framsóknar- flokksins í útvarpsráði iekki nefnt málið á nafn. Það segir sína sögu. Þegar nýtt kjörtímabU Finn landsforseta hófst 1. miarz í fyrra fóru einnig fram stjórnar skipti, samkvæmt hefð bar í landi. Innan jafnaðarmanna flokksins átti sér þá stað langr vinn togstreita um það, hver ætti að taka við embætti f°r sætisráðherra, en í stjórn flokks ins voru uppi sterkar raddir um það að breyta þyrfti um mann. Það leiddi til þess að Rafael Paasio, þá forsætisráðherra, nei«' aði að mynda nýja stjórn. í stað inn fór þingflokkurinn þess á leit við þá öldnu kempu, Karl August Fagerholm, að hann yrði forsætisráðherra, en hann færðist undan og sagðist álíta að finna ætti yngri maiin en sig í þetta vandasamá embætti. Yngsti forsætisráðh crr- ann J af n að armann af lo'kkurinn ákvað þá að útnefna þjóðbanka stjórann, Mauno Koivisto, sem forsætisráðherra flokksins. Hanin var iþá 44 ára og þar með yngsti forsætisráðlierra á Norðurlöndium. Þetta hefur reynzt heppilegt val. Koivisto er gæddur foringjahæfileifeum og nýtur hylli almennings. Hann er einnig mjög fær maður, og sú efnaliagsstefna sem hann hef ur fylgt 'hefur komið á betra jafnvægi í landiinu en Finnl. hef ur áður iþekfet frá stríðslokum. Á því ári sem hann hefiur nú ihaldið um istjórnartaumana hafa verðhækkanir orðið minni í Finnland} em í nokkru öðru EvTÓpulandi eða innan við 2 prós. Og það er nýtt í finnskri sögu að landið sé í þeim enda hagskýrslnanna; dýrtíð hefur verið [þar mikil og ör verðbölga hingað til. Koivisto hefur femg ið heiðurinn af þessu efnahags lega kraftaverki. Nú bíður hans annað erfitt verkefni: ’atvinnuleysið. Koiv Iþurfi finnskt Iþjóðfélag í mútíma legra horf. Ennþá starfar fást að 30% íbúanna við landibúnað og skógarhögg, en aukin vélvæðing í þessum atvinnugreinum hefur iskapað mikið atvinnuleysi. K.oiv isto hefur |því lagt grundvcll inn að mjög aukinni iðnvæðtr.gui til atvinmuaukningar. Verkamannssonur Mauno Koivisto er verka mannssonur frá Ábo, og í æsfeu fékkst hann fyrst við tnnbur vinnslu, varð síðan hiafnarveríca maður og feomst til óhrifa í verkalýð sh reyfimgunni. (H a nn var félagi í æskulýssamitökum jafnaða-rmanna og var kjörinn i. horgarstjórn í Ábo. Frístundir sínar notaði liann til máms og vinnudagurinn var oft langur hjá honum á þeintí ánum. Stúd entsprófi lauk hann utan skóla og hóf síðan nám í háskóla og lauk iþví með doktorsritgerð um félagslega stöðu og líf hafnar verkamanna. Að loknu doktors prófi lagði hann einkum rækt við hagfræði og efnahagsmál og skömmu fyrir 1960 gerðist hamn ibankastjóri í Voikaina nnabank anum. 1966 var hann skipaður fjármálaráðherra í ríkisstjórn Paasios, þótt hann ætti ekki sæti á þingi. Ætíð málefnalegur Sem fjármálaráðherra lagði hainn allt kalpp á að rétta við fjárhag ríkisins- Það tókst og var einkum iþakkað lipurð hans við að vinna með öðrum, Buk (þekkingar ihans að sjálfsögðu. Framkvæmdastjóri finnska mið flokksins segir að Koivisto sé ætíð málefnalegur, en aðrir 'benda á hæfileika hams til að ná í góð samtoönd hvarvetna. I Þegar sltaða aðalbanfcastjóra í Finnlamdsbanka losnaði. var Koivisto veitt hún, og í þeirri stöðu hefur hann eiinnig gert tmikið til að toæta efnaihag liamd'S ins. Á allra síðus,tu ánum hefur hann verið foryS'tiumaðiur finn skra jafniaðarmanna, sem oftast hefur kornið fram fyrir almenm ing. Að öllum líkindum hefur hamn verið vinsælastur þeirra, jafnvel þóitt ihann haifi orðið fyr ir ihva-ssri gagnrýni verfcalýðs félaganna þegar hainn sem fjár málaráðherra stóð fyrir hörðum fjármiálaaðgerðum. ' ! Frískur og opinskár Koivisto kemur vel fyrir í sjónvarpi og þykir veria ungleg ur, frískúr og opinskár. Meðal tfrétitamanna nýtur hann viit 'Sælda, Iþví að hann svanar ekkl toara tfallega út í hött, þegar ihamn er spurður einhvers. En (þótt hiann virðist vera Ijúfur og iþægilegur í viðmóti, er hann fílhraustur. Á yngri árum iðfc aði hann íiþróttir, og hann helcl ur sér enn viS með því að fara í daglegar göngutferðir. Áður ihefur verið sagt frá því með hve mikilli eimtoeitni hanini stundaði nám Sitt, og þess má geta að auk tfinnsku og sænsfcui ,er hann vel máli farinn á ensku og þýzfcu. Á síðari árum hetfur ha.nn einmig lagt stund á rússn1 esfcu, iþannig að hann ætti að vera tfulltfær til viðræðna við valdhafana í Kreml. Kynslóðaskipti í Finnlandi. Svo virðist nú sem hinn lapg varandi klofningur í tfinnskri verkialýðshreyfingu sé að verða úr sögunnj en fylgi klofnings tflofeksins, símOnií'tanna, hetfur tfarið hraðminnkandi. Kynslóða skipti eru nú að eiga sér stað hæði í verfealýðshreyfingiunni og jafnaðarmannaflokknum í Finn landi. Finnar etu svo heppnir að hafa manm eins og Maiuwo Koivisto til að hafa forystu fyr ir þessari brevtirvgu, mann sero ér upprunninn uþp frá verka 'Ffamhald síðu.ll.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.