Alþýðublaðið - 22.03.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 22.03.1969, Blaðsíða 11
AlþýðdblaðJð 22. marz 1969 11 þjoðleikhOsið Tfðlwmn á]»afeinu f kvöld kl^ 20 og sunnud. kl. 20 I Uppselt. Sýning miðvikudag kl. 20 SÍGLABIB SÖNGVARAB I sunnudag ki. 1S. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin fri kl. 13.15 tu 20. Sími 1-1200. Leiksmiðjan f Lindarbæ. FRÍSIR KALLA Sýning sunnudag kl. §.30. Aðgöngumiðasalan í Lindarbæ er opin frá kl. 5—8.30, sími 21071. H aff nartfjar Sarbf ó sími 50249 Stríð og friður Úrvalílmynd í litum með íslenzkum texta. Audrey Hepburn Hcnry Fonda. Sýnd kl. 9. Útför í Berlín Spennandi njósnamynd í litum, með íslenzkum texta Micliael Caine Sýnd ki 5u Stjörnubié sími 18936 Fimmta fómarlambið (Code 7 Victim 5) Hörkuspennandi oE viðburðarik ný ámcriíik njósnamynd í litum og Cincmascope. Lex Barker, Ronald Frazer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan l-1 Ara,___ Háskólabíó simi 22140 Salka Valka Hin stórbrotna kvikmynd byggð á Skáldsögu Halldórs Laxness. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Aðeins örfáar sýningar.__ Kópavogsbíó simi 41985 Khartoum Hcimsfræg og snilldar vel gerð og leikin amerísk stórmynd í litum Panavision. íslenzku rtexti. Charlton Heston. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. ■MBaHKi&aaaKSBBss Bæjarbíó sírai 50184 Sumaraukaferð eíginkonunnar (Min kones ferie.) Ný ekta dönslt gamanmynd í litum. Úrvals leikarar. Sýnd kl. 5 og 9. JREYKJAVÍKDg KOPPALOGN í kvöld Aðeind örfáar sýningar. MABUB OG KONA sunnudagt, Síðdegissýning kl. 15. Síðasta sinn. YFIRMÁXA OFURHEITT sunnudag ' Aðgöngumiðasalan f iðnó er- opin frá kl. 14. Sími 13191. Nýja bíó ^ sími 11544 1919 50 ára 1969 Saga Borgarættarinnar Kvikmynd eftir sögu Gunnars Gunnarssonar, tekin á íslandi árið 1919.. Aðalhlutverkin leika íslenzkir og danskir leikarar. ÍSLENZKIR TEXTAR Sýnd kl. 5 og 9 Það skal tekið fram að myndin er óbreytt að lengd og algjörlega eins og hún var, er hún var frum sýnd í Nýja Bíói. Austurbæjarfoíó simi 11384 Heitar spánskar nætur Mjög áhrifamikil ný spönsk-frönsk- ítölsk kvikmynd í lltum. Danskur texti, Melina Mercouri James Mason Hardy Kriiger. Sýnd kl. 9. Rauði sjóræninginn Sýnd kl. 5^ Bönnuð innan 12 ára. HW Laugarásbló sími 38150 The Appaloosa MINNING HREINN PÉTURSSON grímssonar, sem han,n orti eftir vin sinn, en gætu eins vel átt við mennina ungu: „Fagur var hans lífsdagur, t fit •ii f \ „Þeir, setn guðirnir elska, deyja ungir.“ Þessi orð komu mér í hug, þegar ég heyrði, að báturinn Dagný frá. S.tykkishólmi hefði farizt og með honum þrír ungir menn. — Menn, sem í áliuga og vongleði a’skunnar höfðu lagt upp í sína hinztu ferð til að sækja nýjan bát. En Ægir, sem .hefur reynzt okkur íslendingum þungur'~í' skauti- -á stundumi, krafðist enn einnar fórn- , af, -og hinir þrk ungu menn urðu þessi fórn. Þeir komu ekki aftur. Þetta er erfið. staðreynd, en -Guð hefur þó gefið okkur mikla hugg- un, 'og su huggun er upprisan, sem við minnumst innan skamms. Einn hinna ungu sjómanna, skip- stjórinn á bátnum var frændi minn "og feffhingarbrÓSTr, Hreinn Fétnrs- son. Hann var fæddu-r í-Styk-kis- hólmi 21. júní 1946, sonur hjón- anna Vilborgar Lárusdóttur og Pét- urs Iónssonar_og-.var hann éínii af~ stórum systkinahóp. __Hf,einn. ._yar. kvæntur Sæ-björgu Guðbjartsdótt- ’ ur og elgnúðust þau tvo sýni. Eg -ininnist -feaos eins- og hann " var alltaf, glaðvær og. sl^emmtij^g- KÓREA Hörkuspennandi mynd í litum og Cincmascope með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. GanrcEa bíó sími 11475 Rauði prinsinn Framhald af 5. síðu. stjórnin verður að varpa af sér ’lýðræðisgrímunni, og það getur .komið af stað nýrri ólgu. Við slík- ipíi'i'-vj/jar aðstæður hefur þrýstingurinn «• ‘.Ifrá Norður-Kóreu einungis þau á- 'krif á.ð gera ástandið stöðugra, því 'fHt '.að; etíginn stjórnarandstöðuflokkur fí Suður-Kóreu er hið minnsta hlið- ■., holjnr kommúnistum, jafnvel þótt þar ' ]ancj; þurfj ekki að :vjýefá., nerna ögn bleiklitaðir til þess : ;;áS ‘.fá á sig kommúnistastimpil. ■ f >■ r *■ ■: ■ < > ■, ■ ; ■ iAMPS ti 'S Jafnaóarmeíiii íslcnzkur texti. Sýnd klj. 5, 7 og 9. Tónabíó sími 31182 Leiðin vestur Stórbrotin og önilldarvel gerð og leikin ný amerísk stórmynd í lit- um og Panavision íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. HafniarfeÉó sími 16444 Helga Áhrifamikil ný þýzk fræðslumynd um kynlífið, tekin í Jitum. Sönn og fcimnislaus túljíun á cfni, scii| allir þurfa að vita deili á. Myndin er sýnd við metaðsókn víða um heim. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. '■m* M l i I B I I I 1 1 I Um þetta getur jafnaðarmanna- flokkur Suður-Kóreu borið vitni. Eins og í mörgum þróunarlöndum er hann einkum skipaður kunnum menntamönnum, og ég hitti marga þeirra. Þeir hafa setið í fangelsi ár- Uffl_.§aman, bæði í stjórnartíð Rees og Parks. Nú hefur flokkurinn leyfi á pappírnum til þess að starfa, en alls konar hindranir eru lagðar á braut hans. Þegar hann sótti um að verða skrásettur tók það flokk- - inn tvö ár að fá svar, og kúgunar- aðferðum er beitt gegn öllum, sem - leggja flokknum hið minnsta lið. Hafi flokknum til að mynda tekizt ■ að fá húsnæði einhvers staðar fyrir starfsemi sína líður ekki á Jöngu þar til húsráðandi kemur og segist því miður verða að biðja leigjand- ann að rýrna húsnæðið, því að ann- . ars lendf hann í vandræðum gagn- vart vfirvöldunum. — Við virðum prent- og mál- frelsi. Við trúum á þessi verð- mæti, sagði Il-Known Chung for- sætisráðherra í viðtalinu. En jafn- aðarmönnum er neitað um pappír ur. Þegar við gengum í skóla minn- ist ég þess, hve Hreinn var eink- ar laginn að teikna. Hann gat skapað ótrúlega fallega hluti með blýantinum sínum, sem okkur hinum var ómögulegt að líkja eftir. Einnig hafði hann söngrödd góða og söng oft einsöng á árs- ■hátíðum skólans. Þetta voru • hernskuárin. Þegar engum datt í hug, að dauðinn gæti verið skammt undan. Okkur jafnöldrum hans úr Hólminum finnst því nú sem stórt skarð sé höggvið í okkar fámenna hóp. Með þessum fátæklegu orðum vil ég votta innilega hluttekningu eig- inoknunni ungu, sem hefur misst svo mikið, sonunum litlu, sem nú crú föðurlausir, foreldrum og . systkinum, sem hafa misst elsku- legali son og bræður. Auk þess vil ég votta hiuttekn- ingu mína ástvinum hinna mann- anna -tveggja, og ég bið þess, að al- góður Guð megi veita ykkur öllum styrk í harmi ykkar. --•Eg' -vil svo enda orð mín, með _ qrðum þjóðskáldsins Jónasar Hall- til þess að prenta málgagn sitt, og það er ekki hægt að gefa út blað án pappírs í Suður-Afríku frekar en annars staðar. i Munurfnn fítllff i, Efnahagsþróunin í landinu er ör og þjóðartekjurnar aukast um 10% árlega. Þeir, sem kornið hafa til landsins áður, verða varir við miklar breytingar, meðan þeir fára ekki út fyrir höfuðborgina, Seoul. Þar má sjá merki um byrj- andi velsæld. En þessi þróun hef- ur ekki náð til sveitanna og í stærri bæjum verði einungis for- réttindahópar hennar aðnjótandi. Því að núverandi ríkisstjórn í Suð- ur-Kóreu hefur ekki meiri áhuga á féíagslegum endurbótum en aukn- ingu lýðræðis. Af þessum sökum getur Suður- Kórea ekki konriið fram sem and- stæða Norður-Kóreu. Einungis þeir sem hafa auga fyrir litbrigð- um geta séð mun á þessum tveim- ur einræðisríkjum. Suður-Kórea er eins ^arri því að vera „hluti hins "frjálsá heims,“ ef maður meinar éitlhvað með þessu slagorði frá fímurn' kálda stríðsins, og Norður- Kóreá, sem er harðsvírað einræðis- en fegri er upprunninn dýrðardagur hans hjá drottni lifanda." María Asgeirsdóttir. K.F.U.M. á morgun: Kl. 10.30 f. h. Sunnudiagaskól inn við Amtmaimsstíg. Dretalgjadeildirnar í Langa gerði 1 og í í'élaggheimiliniu við Œllaðbæ í Árbæjarihverfi. Barnasamkoma í Digranes skóla við Álfhólsveg í Kópa vogi. Kl. 10145 f. h. Drengjadeild in Kirkju.teigi 33. Kl. 1.30 e. h. DrengjadeiMirn ar við Amtmannsstíg og drengjadeildiin við Hk®taveg Kl. 8.30 e. h. Samfeoma í Laugarneskirkju Eæðumað ur: Sr. Frank M. Halldórs son. Vitnsburðir: Kristín Tryggvadóttir og Pétur GuS laugsson. Æskulýðskór KFUM & K syngur. (Atih. iSamkama í húsi félags ins við Amtmannsstíg feliui* niður vegna samkomtumar 1 iLaugarneskirkj u. ríki er á sér tæpast nokkra hlið- stæðu meðal kommúnistaríkja. (Per Aasen). Fínnska... Frampöald af 2. síðu. lýðnum, hefur stigið af sjátfium ■sér til hins hæsta lærdómsfnama og er bæði hugmyndiaríkur og framtakssamur leiðtogi, sem nýt iur hylli fjöldans. Af 'þessum isökum er hægt að gera sér góð ar vonir um að jiafnaðarmenn haldi um stjórnartaumana í Finnliandi áfram eftir kosning arnar 1970. (A Pressen/G.Haraldsen) SMFRT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUB BRAUÐHUSIÐ __ SNACK BAR Laugavegi 126 sími 24631. MMKSSTIRFIB REYKJAVÍK Aðalfundur Kvenfélags Alþýðuflokkalns í Reykjavík verður haldinn n.k. þri,ðjudagskvöld, 25. þ.m. í Félagsheimili prent- ara, Hverfisgötu 21, og hefst kl. 8.30. Verrjuleg aðalfundar- störf. Stjómin. Listi uppslillingarnefndar til stjórnarkjörs í A^þýðuflokksfé- lagi Reýkjavíkur liggur frammi í sknifstofu1 félagsins í Alþýðu- húainu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.