Alþýðublaðið - 22.03.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.03.1969, Blaðsíða 6
6 AJþýðublaðið 22. marz 1969 ÞÁNKAR FramÍiaJa af 9. síðu. orðð í að hjálpa mér svolítið. Ef við bróðir minn erum góð og dugleg á morgnana, þá geng ur allt betur og við förum öll ánægð á stað, því við bróðir minn erum í skóla, ekki venju 'legum skóla kiannski, fullorðna fólkið kallar hann dagheimili en við lærlum samt margt skemmtilegt. Bróðir minn er svo lítill að |það þarf að bera 'hann í strætó, stundum er hann líka óþekkur og vill 'Standa í Vagninum eins og full orðinn maður, en þá segi ég hon fum að annað hvort detti hann eða vagnstjórinn láti hann baxa út ef hann hagi sér ekki al- mennilega. Þtáð hlýtur að vera Voðalega spennandi að vera fullorðinn, því þá má maður gera allt sem maður vill. Þeg lar mig langar að bera bróður minn á bakimu, segir mamma' „nei þú getur misst hann“ og þá stalst ég bara til að bera hann. Fyrst fclifraði hann upp á sófaborðið til þess að geta haldið utanum hálsinn á mér, en ég var víst ekki nógu sterk, því allt í einu datt hann beint á höfuðið á gólfið og rak upp mikið org. 'M'ammia sagði auð vitað „var ég ekki búinn að foanna þér þetta“ og ’þá þótti mér svo ieiðinlegt að hafa meitt hann að ég fór líka að skæla, svo það varð að hugga okkur foæði. Nú ætla ég að reyna að miuna að gegna því sem mér er sagt. Verst þykir mér að bróð ir minn bann ebkert að leika sér, þegar ég er að dunda mér í dótinu mínu, kemur hann og rífur allt og tætir, mer er sagt að það sé vegna þess að hann sé svo mikill óviti, en hvenær ábyggilega aidrei verið svona skyldi hann hætta því, ég hef miikill óviti. INGQLFS-CAFE Gömlu dansarnir í ÍÍVÖLD KL. 9. Hljómsveit Jóhannesar Eggertssonar. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Ajðgöngumiðasala frá kl. 5. — Simi 12826. SAMKOMUKVOLD ^;K.F.U.M. og K. / UtMMHMKA ||l||j Dagana 19. til 23. marz, ld. 20.30. I kvöld talar Gunnar Sigrurjónsson, _ cand. theol. Vitnisburður, frásaga, einsöngur og kórsöngur. Allir velkomnir. Félag járniðnaðar- manna Framhalds-aöalfundur verður haldinn þriðjudaginn 25. marz 1969 'kl. 8,30 e.h. í Félagsfheimili Kópavogs, niðri. Dagskrá: 1. Ólokin aðalfundarstörf, þ.á.m. að ákveða félagsgjald 2. Reglugerðir styrktarsjóða 3. Kjaramál j 4. Önnur mál Mætið vel og stundvíslega. Stjóm Félags járniðnaðarmanna. SVEINN H. VALDIMARSSON hæstaréttarlögmaður. SöIvhóLsgata 4 (Sambandshús. 3. hæð). Símar: 23338 — 12343. GUCMUNDAR BergþðrugStu 3. Simar 19032 og 200701 Á kvöldin á ég að fara snemona að gofa, af því annars er ég svo syfjuð á morgnana, það er gaman að horfa á sjónvarpið og ég veit aiveg að mamma er að bíða með að kveikja á því þar til ég er sofnuð. Mamraa se-gir að ef börnin séu þæg að sofaia þá dreymi þau svo vel og séu ailtaf ánægð á daginn. Svo það er bezt að vita hvorf mig dreymir mokkuð öðruvísi en hinar næturnar ef ég fer strax að sofa. En fyrst ætla ég iað segja mömmu að mér sé alveg samia þó hún kveiki á sjónvarp inu -svö það sé alveg öruggt að hún missi ekkj af Dýrlingfnjum. MeðferB Framhald af 7. öíðu. ar svo á gólfið á vinnslustað. Er margsannað að á þessari leið fær fiskurinn marbletti og stórdrýgist hráefnið, eins og fyrr segir. GAGNGERA BREYTINGU Á MEÐFERÐ Einn glöggur forstjóri S.H. rit- aði nýlega blaðagrein um nauðsyn þess að vanda meðferð aflans og taldi að miklu meira verð mætti fá fyrir fisk, sem seldur er á amerísk- um markaði, ef fiskurinn fengi góða meðferð. Orð þessa mæta manns met ég mikils og þau ekki töluð útí bláinn. Ég tel að taka ætti nú upp gagn- gerða breytingu á meðferð sjávar- afla bæði um borð í skipunum, í landi einnig, því það myndi marg- borga sig. En til þess að slíkt megi ske, verða stofnlánasjóðir að hjálpa með lán ti! að kaupa kassana, gæti líka verið um trékassa að ræða, sem væru talsvert ódýrari en síður end- ingargóðir og svo ætti Fiskmat rík- isins að hafa yfirumsjón með að reglur þær, sem setja þyrfti um meðferð aflans á sjó og landi, að stuðla að bættri meðferð vörunnar. Ég er sannfærður um að með samstilltu átaki, sjómannanna um borð í skipunum, þeim er vinna við aflann í landi, með góðu eftirliti Fiskmatsins og síðast og ekki sízt að stofnlánasjóðirnir veitti stofnlán til útvegsmanna til að geta eignast kassana, því fjárhagur skipanna er ekki þannig nú, að þau geti eignazt kassana án góðrar aðstoðar láns- stofnana, þá myndi þjóðarbúið græða í gjaldeyri, ekki tugi milljóna, heldur hundruð milljóna króna ár- lega, þar sem hér yrði þá um úr- valshráefni að ræða, sem sótzt yrði eftir á hinum verðmætustu mörk- STÓRKOSTLEGT TÆKIFÆRI! I’fl 22. apríl getfö þér eingazt „AXIV!INSTER“ teppi á íbúcína með AÐEBNS 1/10 útborgun og kr. 1.500,00 mánaðargreiðslu. Iaxmínster annað ekki Qrensásvegi 8 Slmi 30676 uðum fyrir þessar afurðir, Iivort svo sem aflinn yrði frystur, saltað- ur eða hertur. Sá hugsunarháttur, sem einu sinni réði hér miklu, að segja: Það er þó alltaf nógu gott fyrir þá svörtu, á ekki lengur við. Oskar Jónsson. smá auglýssrsgar Hreingerningar Teppahrelnsun. Húsgagnahreinsun. ■yönduð vinna, sanngjarnt verð. MAGNÚS - Sími 22841. Bifreiðaviðgerðir Rvðbæting, réttingar, nýsmíðl, •prautun, plastviðgerðir og aðr »r smærri viðgerðir. Tímavinna og fast verð. — JÓN J. JAKOBSSON. Gelgjutanga við Elliðavog. Siml 31040. Heimasími 82407. Ökukennsla - Æfinga- tímar.— Otvega öll gögn varðandi gfl- próf, tímar eftir samkomulagi Ford Cortina ’68. Hörður Ragnarsdon, síml 35481 o g 17601. Vestfirzkar ættir . lokabindið. Eyrardalsætt er komin út. Einnig fæst nafnaskráin sér- prentuð. Afgr. er í Leiftri, Miðtúni 18, simi 15187 og Víðimel 23, sími 10647. Milliveggj aplötur Munlð gangstéttarliellur og milliveggjaplötur frá Helluverl, skorsteinssteinar og garð- .. tröppur. Helluver, Bústaða- bletti 10, sími 33545. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á alls konar gömlum húsgögnum, bæsuð, pólcruð og máluð. Vönduð vinna. • Hús gagnaviðgerðir Knud Salling Höfðavik við Sætún. - Sími 23912 (Var áður á Laufásvegi 19 og Guðrúnargötu 4.) Nýjung í teppahreinsun Við hrejnsum teppl án þess að þau blotni. Trygging fyrir því I verzl. Axminster símj 30G76. TRPLOFUNARHRINGAR l Rljót afgréiðsla | Sendum gegn póstkrÓfíl. CUÐM ÚORSTEINSSON; guflsmiður BankastrætT 12.,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.