Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2001, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2001, Page 2
eriir voru hvor? Dansstaöurinn Nasa við Austurvöll kemur sterkur inn í skemmtanalíf höfuöborgarinnar og voru þeir ófáir sem kíktu inn um helgina til að berja herlegheitin aug- um. Þar mátti meðal annars sjá Svein Snorra, dag- skrárgerðarmann á Bylgjunni, Elmu Lísu, sem gaf sig alla á hinu geysistóra dansgólfi staðarins, og það sama gerðu fyrirsætan Solla og hennar ektamaður, Gísli. Leikarinn Óli Egils lék við hvern sinn fingur, sem og einkaþjálfarinn Gunnar Már Sigfússon sem er í þann mund að skella sér í jólabókaflóðið samkvæmt áreiðanlegum heimildum. Stebbi Hilmars sást á svæðinu, sem og Mannlffspenninn Sólveig Berg- mann. Siggi Kára sýndi sig en þó ekki eins mikið og Ásdis Rán sem var mætt í þokkalega glannalegum ti- gerbol. Föröunar-Tóta, Siggi Bolla og Philippe Dreamworld virtust einnig skemmta sér vel, sem og Helga Möller sem var glæsileg í toppi frá Spaksmanns- spjörum, og Thor Jósefs var ekki síðri f beisaðri blúndu- skyrtu. Á Hverfisbarnum var einnig líf og fjör á laugardagskvöld- ið og mátti þar meðal annars sjá kvikmyndamanninn Kristófer Dignus. Ástin lifir enn á milli Villa Goba og dfsarinnar Oddnýjar en þau sáust stinga sam- an nefjum á efri hæðinni. Fitnessdrottningin Anna Sigurðar leit inn og glamúrgellan Arna Iffgaði upp á stemninguna. Aðalathyglina vakti þó Steini diskó sem hreiniega átti dansgólfið og sneri syst- ur sinni hring eftir hring. Á Apótekinu á föstudag mátti sjá Bubba Morthens og frú, hjónakornin Móu og Eyþór og Ara Magg og frú. Gummi á Mojo mætti með geö- veika skutlu upp á arminn og Skjáararnir Ámi Þór og Kristján Ra voru einnig mættir, sem og Raggi á Prikinu. Einar hjá Kollgrasi lét sig ekki heldur vanta. Á Gauknum um helgina mátti sjá Davfð og Val I Buttercup, Steinar f Dead sea apple, Jóa og Gumma í Sálinni, Björn Jörund og Óla Hólm f Ný dönskum. Fleiri popparar voru á svæðinu og ber þar helst að nefna Magna og Heimi Á móti sól, Bigga og Hreim f Landi og sonum ásamt konum og poppparið Hanna og Birgittu, söngkonu írafárs. Kiddi bigfoot hoppaði yfir frá Astro og Fm Svali var einnig á staðn- um, sem og Eva á Sýn, Klara klippari, Bergur í Buff og Gummi Gisla umbi. A Astro um helgina komu m.a. Sissý Ármanns ásamt vinkonum úr lögfræðinni, Kalli Lú á FM957 og ívar Guðmundsson, Bylgjunni, lét sig ekki vanta. Frikki Weis kaup- félagsstjóri mætti ásamt Árna "X-18". Þórey Eva kom sér upp úr Djúpu lauginni, Steinarr Karli K. mætti með eiganda Atlantic bar og Kolbrún Aðalsteins , lcelandic Models, var flott að vanda. Simmi á Popp Tívf mætti ásamt Sveinjóni og félögum á Stöðinni og sjónvarpsmennirnir Valli Sport og Siggi Hlö sáust einnig á staðnum. Snorri Sturluson á Stöð 2 mætti ásamt sinni heittelskuðu Mariu en það var einnig mikil ást á dansgólfinu því parið úr Djúpu lauginni var í flottum fflingi og lofuðu hreyf- ingar og snertingar á dansgólfi miklu. Rólegri og yfirvegaðri voru þeir Ámi Gautur Rósen- borg-meistari og Eiður Smári, Chelsea. Jón Gunnar Geirdal, Skffunni, gekk einnig um stað- inn, sem og Svavar Örn tísku- lögga, Stefán Karileikari, Ottó á Humarhúsinu, stílistinn RCWELLS Tíska • Gæði • Betra verð Freyr og Harpa Melsted i Haukum. Staffið á Victor leit einnig inn, sem og Jói á Rom- ance, Sigurvin ÓlafsKR og Jón Valur f Toppmyndum. Að lokum má svo geta þess að starfsfólk DV gerði sér glaðan dag á Kaffi Reykjavík á föstu- dagskvöldið þar sem aðstoðar- ritstjórinn Sigmundur Emir fór á kostum f ræðupúlti þar sem hann tfundaði kosti frétta- mennskunnar. „Þetta er bara annar hluti sögunnar sem var sýndur núna um daginn en vonandi verðum við búnir með hina tvo hlutana inn- an árs þannig að við getum sýnt myndina í heild sinni í byrjun desember á næsta ári,“ segir Jón Grécar Gissurarson, ungur menntaskólanemi sem hefúr nýverið lokið við gerð fyrsta hluta nýrrar kvikmyndar sem ber heitið Grátandi api, ballett í leynum. ÖRLÖG FeOS Þessi hluti er 32 míhútur að lengd og fjalh ar aðallega um persónuna Feo sem er mun- aðarlaus en t' þessum hluta kemst svo að því hver hann í raun er og hver örlög hans eru,“ segir Jón um fýrsta áfanga myndarinn- ar sem hefur verið í um 7 mánuði f fram- leiðslu. „Þriðji kaflinn er svo áframhaldandi saga af Feo en sfðasti hlutinn, sem er í raun sá fyrsti í tímaiöðinni, er sagan af föður hans og þar mun meðal annars koma fram hvemig þessi ballettstíll, sem myndin fjall- ar að hluta um, varð til. Enn fremur kemur sá kafli til með að útskýra alls konar flækjur sem skildar vom eftir í hinum hlutunum tveimur. „ Samin úti í BÍL „Myndin vaið þannig til að við vomm alltaf að búa til ýmsar sögur sem við gæmm gert mynd út fiá og eitt kvöld hitti ég Hrafn Stefánsson, aðalleikara myndarinn- ar, en hann var þá nýkominn úr bíói þar sem hann sá Crouching Tiger, Hidden Dnagon. Þetta sama kvöld bar ég hugmynd, sem ég hafði nýlega fengið, undir hann og það endaði með því að við sátum klukkutfm- um saman inni í bíl og rasddum um hvem- ig myndin skyldi vera. Það má í rauninni segja að myndin hafi oiðið til þetta kvöld þó svo það hafi síðan tekið 7 mánuði að gena hana,“ segir Jón sem segir einnig að myndir á boið við Crouching Tiger hafi haft áhrif á þá. „Myndir eins og Matrix og Crouching Tiger, Hidden Dragon vom okkur vissulega innblásmr en við fáum ekkert að láni þaðan eða neitt þvíumlíkt. Sagan er algerlega okk- ar eigin.“ Nokkuð laust í reipunum „Það tók svona langan tíma að gera þetta vegna vandræða við að fá alla leikarana til mæta í tökur. Sjálfur bý ég á Seltjamamesi en svo þurfti ég að skutlast og sækja fólk í Grafárvog, Hafnatfjiirð, Kópavog, Keflavík, Alftanes og á hina ýmsu staði f Reykjavík. Það var því heil mikið afrek að ná að smala þessu liði saman í tökur en í heildina er 21 leikari í þessum hluta,“ segir Jón Grétar og bætir við. „Eftir sýninguna breyttist allt því að nú em allir til f að vera með. Fólk er búið að koma til mín og segja að þetta hafi kom- ið miklu betur út en það bjóst við og sagt að það væri miklu meira samhengi í henni heldur en það bjóst við. Ég held að ástæðan fyrir þessu sé aðallega sú að það var aldrei til neitt eiginlegt handrit við myndina, þetta var bara inni í hausnum á mér og Hrafhi, svo mætmm við á staðinn og sögðum: „Þetta á að vera svona og svona.“ Samtölin vom heldur ekki fyrir fram ákveðin, auðvitað þurftu ákveðin atriði að koma fram en við leyfðum leikurunum engu að síður að hafa smá svigrúm til að tala eins og þeim er eðli- legt að gera. Þess vegna hefúr þetta ömgg- lega virkað nokkuð laust í reipunum og þar af leiðandi var svona erfitt að smala fólki í tökur og svoleiðis. En þetta er ekkert mál lengur,“ segir Jón Grétar að lokum. Hann og Hrafri em nú í óðaönn að undirbúa tök- ur á hinum tveimur hlumnum og eins og áður hefúr komið frarn venða þeir vonandi tilbúnir fyrir lok næsta áis. Fyrír nokkru var fyrsta íslenska karate- myndin frumsýnd í Háskólabíói á Cult- hátíð Filmundar en hún ber heitið Grát- andi api, ballett í leynum. Höfundur hennar er Jón Grétar Gissurarson, 20 ára gamall menntaskólanemi, en hann hefur ásamt Hrafni Stefánssyni, aðalleikara myndarinnar, verið að vinna að þessum fyrsta hluta hennar í rúmt hálft ár. BÍIferð sem varð að karatemynd Keppt viS Evrópumeistara ,Tór um síðusm helgi með Haukunum til að | etja kappi við margfalda Evrópumeistara frá Barcelona Það var einstakt að fá að keppa við eitt stærsta lið síðusm ára í handboltanum. Urslitin bám þess merki að Börsungar standa okkur Haukamönnum nokkm framar en þetta var mikil og góð reynsla. I Barcelona gafst okkur tækifæri til að fara í smtta kynnisferð um borgina, heill- andi borg sem mig langar að koma aftur til. Á heimleiðinni var komið við í Kaup- mannahöfn og þar gafst tími til að borða á Det Lille Apothek sem er einn elsti veit- ingastaður Danmerkur, eða frá árinu 1720, þar sem boðið er upp á klassfckan danskan mat. Algjört lostæti." Þoroorður Tjörvi Ólafsson, formaðw Stúd- entaróðs Dj Donni: Fær enga virðingu Trobont: Fatækir sleiki veggina Boldvin Z: Fyrsta norðlenska myndin Skólokrokkar: Og töskurnor þeirra The Cure: 25 ara vonleysi Friðrik Weisshappel: Pfka sem smíðar TÍskan: Hja Dolce G Gabbana Kynlff f sögunni: Geggjaðar getnaðarvarnir Höfundar efnis Ari Eldjárn Hafsteinn Thorarensen Sissa ritstjorn@fokus.is Agúst Bogason Höskuldur Daði Magnússon Snæfríður Ingadóttir auglysingar@fokus. is Finnur Þór Vilhjálmsson Sigtryggur Magnason Trausti Júlíusson fokus@fokus.is ForsíSumyndina tók E.ÓI. af FriSriki Weisshappel 16. nóvember 2001

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.