Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.2001, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.2001, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 27. DESEMBER 2001 35 VINNINGSTÖLUR LAUGARDAGINN | Laugardaglnn 22. des. | VINNINGSTÖLUR Miövikudaginn 26. des. AÐALTÖLUR 12 15 38)42) 44) BÓNUSTÖLUR U\ ***\ Alltaf á ) miðvikudögum Jókertölur mlðvlkudags 5 0 7 1 1 DV REUTER-MYND Gamall kunningi á frumsýningu Kvikmyndaleikarinn Tom Sizemore kom meö gamlan kunningia slúður- blaðanna vestra, fyrrum hórumömmuna Heidi Fleiss, á frumsýningu kvik- myndarinnar Black Hawk Down. Heidi Fleiss mun vera unnusta ieikarans um þessar mundir, eins og sjá má á þessari mynd. Tilvera Upptýslngar ísíma 580 2525 Textavarp ÍÚ 110-113 RÚV281, 283 og 284 Litlu jólin í lauginni Þú verður mjög svart- sýnn fyrri hluta dags- ins og þér hættir til að vanmeta sjálfan þig. taka mikilvægar ákvarðanir á meðan þú ert í þannig skapi. Rskarnir (19. febr.-20. marsl: Vinskapur þinn við manneskju blómstrar um þessar mundir. Það er nóg að gera hjá þér og þú nýtur þess að vera til. Hrúturinn (21. mars-19. aprín: . Þú þarft einhverja ' ástæðu til að skipta um skoðun í máli sem þú ert ekki sáttur við hvernig hefur þróast. Þér gengur vel í vinnunni. Sunddeildin á Selfossi heldur upp á að jólafríið er að byrja með táknrænum hætti. Krakkarnir sem æfa sund mæta i laugina og halda litlu jólin þar. Farið er í kappsund og boðsund með kerti yfír laugina. Jólatónlist er leikin undir og Ijósin deyfð á meðan. Krakkarnir enda á því að syngja saman jólalög áður en haldið er í langþráð jólafríið. -NH Frjáls aðferö Margar aðferðir voru notaðar við að komast yfir með kertið. Bræörabönd Tvíþurarnir Einar og Gunnar tóku höndum saman með kertið. DV MYNDIR NH: Hjálparhönd Þau eldri hjálpuðu þeim yngri aö komast alla leið með eldinn. Franski leikarinn Gerard Depardieu á af- mæli í dag en hann fæddist á þessum drottins degi 1948. Hann ólst upp í litlu sveitaþorpi sem heitir Chateauroux og er í Mið-Frakklandi. Depardieu hefur leikið í myndum víða um heim og má þar á meðai nefna norsku myndina I Am Dina, ítölsku myndina Concor- renza sleale, auk gölda evrópskra og bandarískra mynda. Þegar síðast fréttist hafði hann leik- ið í hundrað og flórtán kvikmyndum um ævina og er enn að. Gildir fyrir föstudaginn 28. desember ■ 7 fc'' - yp 'U S, Ji ■ Eihún erekki skaiég hundur heita! Sími: 544 4555 Dalvegur 16a • 201 Kópavogur • Pósthólf 564 • Sími: 544 4656 Fax: 544 4657 • Netfang: mhg@mhg.is 5NJOKEÐJUR Fyrir flestar gerðir vinnuvéla og vörubifreiða lisbarnið Gerard Depardieu Nautiö 120. anril-20. maíl: / Ef einhver hegðar sér undarlega í návist þinni skaltu grafast fyrir um ástæðuna áður en þú dæmir manninn. Sannleikurinn kemur þér verulega á óvart. Tvíburarnlr (21. maí-21. iúníi: Þú ert með lítið sjálfs- traust þessa dagana án þess að í rauninni sé nokkur ástæöa til þess. Taktu vel á móti þeim sem eru vinsamlegir í þinn garð. Krabbinn (22. iúní-22. iúiíi: Þú mátt vænta gagn- legrar niðurstöðu í máli sem hefur lengi beðið úrlausnar. Þú þig og slappa af í góðra vina hópi. Liónið (23. iúlí- 22, áeust): Ekki dæma fólk eftir _ 1 J fyrstu kynnum. Reyndu frekar að komast að þvl hvern mann það hefur að geyma. Vertu umbyrðarlyndur gagnvart fólki og skoðunum þess. H/Ievian (23. áeúst-22. sept.l: Þú syndir á móti straumnum um þessar j^mundir og ert fullur af ’ orku og finnst engin , vandamál vera þér ofviða. Það er mikið um að vera í vinahópnum. VQgln (23, sept.-23. okt.): Þó að þetta verði venju- legur dagur á yfirborð- inu ríkir mikil eining r f innan fjölskyldunnar og það veitir þér mikla gleði og ánægju. Kvöldið verður ánægjulegt. SPOrðdfekÍnn (24. okt.-?1. nnv.l: Þér leiðast þessi hefð- bundnu verkefni og flangar til þess að eitt- hvað nýtt og spenn- andi gerist. Mimdu að tækifærin skapast ekki af sjálfu sér. Bogmaðurinn (22. nóv.-2i. des.t ^■gNáinn vinur á í ein- V^^^hverjum erfiðleikum um þessar mundir og þarf á \ þér að halda. Það er nauðsynlegt að þú sýnir þolinmæði og gefir þér tíma með honum. Steingeltin (22. des.-i9. ian.): ^ ^ Þú ert eitthvað pirrað- \Sl ur um Þessar mundir og þarft að leita að innri sálarró. Útivera og spjall við góða vini ætti að hjálpa þér mikið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.