Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.2001, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.2001, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 27. DESEMBER 2001 _______39* Tilvera DV Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit nr. 299. Sýnd m/ísl. tali 12,1.5Ó, 3.45 og 6. Vit nr. 320. Sýnd m/ísl. tali kl. 12 og 3. Vit nr. 325. M/ensku tali kl. 6 og 10. Vit nr. 307. SNOR8ASRAUT' M/ensku tali kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 321 Spennutryllir undir leikstjórn Sean Penn sem 4 , var tilnefmíór til t Gullpólmans í Cannes. ' tögreglúmaðurfnn Jock Blake (Jack Nícholson) hefur lofaö því sem hann getur ekki svikiö, að finna morðingja sem hann getur ekki fundið. Stórkostlegasta kvikmynd órsins í ótrúlegri leikstjórn Peters Jacksons meö stjörnuliði leikara í aðalhlutverkum! Magnaður hugarheimur Tolkiens var bók 20. aldarinnar og verður nú kvikmynd 2I. aldarinnar. Einstök upplifun. Sýnd kl. 2.20, 5.45, 9 og 12.15. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd m/ísl. tali kl. 2 og 4. [Masíe/Crffd] Ringq f OF THr KINO '—/ Stórkostlegasta kvikmynd órsins í ótrúlegri leikstjórn Peters Jacksons með stjörnuliði leikara í aðalhlutverkum! Magnaður hugarheimur Tolkiens var bók 20. aldarinnar og verður nú kvikmynd 21. aldarinnar. Einstök upplifun. Þau veittu henni öruggt heimili... en henni var ekki œtlað ad komast burt! GLASS Asispennandi sálfrœðitryllir með Leelee Sobieski (Joyride) t aðalhlutverki. , ffity 'wA—' ■ - ^"T/DDÍI 551 G500 LAUGAVEGI 94, SÍMI 551 6500 I ■Hi'-T ■mmmi HVERFISGÖTU SÍMI 551 9000 Stórkostlegasta kvikmynd órsins í ótrúlegri leikstjórn Peters Jacksons með stjörnuliði leikara í aðalhlutverkum! Magnaöur hugarheimur Tolkiens var bók 20. aldarinnar og verður nú kvikmynd 21. aldarinnar. Einstök upplifun. Sýnd kl. 4, 8 og 11.20. 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdðttur. 10.00 Fréttir 10.03 Veður- fregnir Dánarfregnir 10.15 Norrænt 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar 13.05 A tll Ö 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Kryddlegin hjörtu 14.30 Milllverkið 15.00 Fréttir 15.03 Á tónaslóð 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir og veöur- fregnir 16.13 Kammertónlist á síðdegl 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöld- fréttir 18.25 Auglýsingar 18.28 Spegillinn Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Vitinn 19.27 Buena Vista Social Club 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttlr 22.10 Veðurfregnir 22.15 Útvarpsleikhúsið, 23.25 Kvöldtónar 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns fm 90.1/99,9 0.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvltir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur- málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg- illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Sýrður rjómi. 24.00 Fréttir. ____________ fm 98,9 06.Ö Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guð- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. fm 94,3 1.00 Sigurður P. Harðarson. 15.00 Guðríður „Gurrí" Haralds. 19.00 islenskir kvöldtónar. fm 103,7 7.00 Tvihöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate. fm 100,7 9.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík í há- deginu. 13.30 Klassísk tónlist. fm 95,7 06.30 Þór & Þröstur 10.00 Svali 14.00 Ein- ar Ágúst 18.00 Heiöar Austmann 20.00 isl. Listinn 22.00 - 01.00 Gunna Dís ______________________ m fm 89,5,9 06.30 Fram úr með Adda. 09.00 iris K. 13.00 Raggi B. 18.00 Elli. 22.00 Toggi Magg. EBS EUROSPORT 10.00 Car racing. AutoMagazine 10.30 Cycling. Road World Championships in Usbon, Portugal 11.00 Cycling. Road World Championships in Lisbon, Portugal 12.00 Cycling. Road World Championships in Usbon, Portugal 15.00 Tennis. ATP Tournament 16.30 Cycling. Road World Champ- ionships in Lisbon, Portugal 17.00 Tennis. ATP To- urnament 18.00 Tennis. ATP Tournament in Vienna, Austria 19.30 Boxing. International Contest 21.00 News. Eurosportnews Report 21.15 Football. One World / One Cup 22.15 Cycling. Road World Champ- ionships in Lisbon, Portugal 23.15 News. Eurosport- news Report 23.30 Close HALLMARK 10.00 Love, Mary 12.00 Ust of the Great Survivors 14.00 The Baron and the Kid 16.00 The Monkey King 18.00 The Incident 20.00 Undue Influence 22.00 The Incident 0.00 The Monkey King 2.00 Undue Influence CARTOON NETWORK io oo Fat Dog Mendoza 10.30 Popeye 11.00 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Rintstones 13.00 Addams Family 13.30 Scooby Doo 14.00 Johnny Bravo 14.30 Dexter’s Laboratory 15.00 Angela Anaconda 15.30 The Cramp Twins 16.00 Dragonball Z ANIMAL PLANET 10.00 Jeff Corwln Ex- perience 11.00 Fit for the Wild 11.30 Fit for the Wild 12.00 Good Dog U 12.30 Good Dog U 13.00 Pet Rescue 13.30 Wildllfe SOS 14.00 Wlldlife ER 14.30 Zoo Chronicles 15.00 Keepers 15.30 Monkey Business 16.00 Jeff Corwin Experience 17.00 Em- ergency Vets 17.30 Animal Doctor 18.00 Bloodshed and Bears 19.00 Blue Beyond 20.00 Ocean Tales 20.30 Ocean Wilds 21.00 Dolphin’s Destiny 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close BBC PRIME 10.00 Doctor Who. the Caves of Androzani 10.30 Classic Eastenders 11.00 Eastend- ers 11.30 Hetty Wainthrop Investigates 12.20 Kitchen Invaders 12.50 Style Challenge 13.20 Touc- an Tecs 13.35 Playdays 13.55 The Really Wild Show 14.20 Totp Eurochart 14.50 Great Antiques Hunt 15.20 Gardeners’ World 15.50 Miss Marple 16.45 The Weakest Llnk 17.30 Cardiac Arrest 18.00 Eastenders 18.30 Heartburn Hotel 19.00 Aristocrats 20.00 Big Train 20.30 Seeking Pleasure 21.30 Muscle 22.00 Out of Hours 22.45 A Uttle La- ter 23.00 Great Writers of the 20th Century 0.00 TheUmit 0.30 The Umlt NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 The Adventurer 11.00 Climb Against the Odds 12.00 Sulphur Slaves 12.30 Nile - Above the Falls 13.00 Penguin Baywatch 14.00 The Third Planet 14.30 Earth Report. Water - Everybody Uves Downstream 15.00 Voyage to the Galapagos 16.00 The Adventurer 17.00 Ciimb Against the Odds 18.00 Horses 19.00 The Plant Files 20.00 Africa. Mountains of Faith 21.00 Have My Uver 22.00 Relics of the Deep 23.00 The Survival Game 0.00 The Plant Files 1.00 Close Góður biskup á grænum jólum Jólakveðjurnar í útvarpinu á messudegi heilags Þorláks eru það sem löngum hefur komið mér í jólaskap. Fyllt sál og sinni af þeirri stemningu sem tilheyr- ir helgri hátíð. Kveðjurnar gerðu þetta ekki nú. Ég ók á Þorláksmessu frá Akureyri og suður á land og hlustaði á kveðjulestur í hlýviðri og rign- ingu þegar ég fór um snjólausa jörð á hárri Holtavörðuheiðinni. Við slíkar kringumstæður er torvelt að komast í þá stemningu sem til- heyrir jólunum. Sem tókst þó að lokum, þótt með öðru móti væri. Á aðfangadag gekk ég aftur í barndóm og skemmti mér kon- unglega við að horfa á myndina um Jón Odd og Jón Bjarna sem sýnd var á Stöð 2. Tárfelldi af hlátri að þeim atriðum í mynd- inni sem ég þekki og kann. Upp rifjaðist þegar ég horfði á þessa mynd upphaflega í Selfossbíói fyrir um tuttugu árum. Hló þá svo mikið að ég datt af stól og lagðist í gólfið. Og hló. Það var ekki fjarri að slíkt hið sama gerðist aftur nú. Við þurfum skemmtileg jól. Jólamessan í Sjónvarpinu á aðfangadagskvöld stendur alltaf fyrir sínu. Rétt eins og bisk- upinn, herra Karl Sigurbjöms- son. í prédikun sinni tókst hon- um að vanda meistaralega vel upp við að spinna saman hina undurfögru frásögn guðspjall- anna af fæðingu frelsarans og fréttir líðandi stundar. Ógnarat- burðir siðustu missera voru settir í nýtt samhengi með vísan til þess að lausn þeirra vandamála fælist í þeim boð- skap sem jólin fela í sér. Þjóðin þarf leiðsögn manna eins og Karls; sem eru skörung- ar og hafa okkur boðskap að færa. Liggur eitthvað á hjarta. Ein allra kyndugasta sending- in fyrir þessi jól er efalítið Þjóð- ólfur, blað sunnlenskra fram- sóknarmanna, sem borið var inn á hvert heimili í kjördæm- inu. Á forsíðu blaðsins er mynd af flokksmönnum á Suðurlandi á þingi sínu, ótal myndir af for- ystumönnum flokksins við leik og störf eru á innsíðum sem og viðtöl við flokksmenn og stjórn- málaályktun þeirra. Blað þetta er í öllu falli afskaplega athygl- isverður jólaboðskapur sem fel- ur í sér áleitna spurningu. Halda útgefendur virkilega að blað með þessu flokkspólitíska framsóknarefni fangi athygli og áhuga fólks í jólaönnum? Svarið við spurningunni liggur í augum uppi. Fólk vill hvít jól - en ekki græn. Gleðilega hátið. The Man Who Wasn’t Here ★★★★ Svart/hvít og undurfal- lega tekin kvikmynd. I Svo listilega leikið meö vB Ijós og skugga aö maö- I ur situr agndofa af aö- [■BL' M dáun. Coen-bræöur hafa verið þekktir fyrir stílvissar myndir og þessi er engin undantekning - þaö er heldur aö hún fari skrefi lengra. Handrit- iö erfrábært, spennuþrungiö en kryddað dökkum húmor á óvæntum stööum - söguþráðurinn fer alltaf aörar leiöir en maður býst viö og heldur manni límdum viö tjaldið. -SG HAM: Lifandi dauðir ★★★ Skemmtileg heimilda- mynd um hljómsveit sem oröin er goösögn. í henni er fariö I gegn- um feril þeirra I máli og myndum. Þaö sem kemur fyrst á óvart er hversu mikið myndefni er til meö hljómsveitinni. Þor* geir Guömundsson, leikstjóri myndarinn- ar, nær vel aö halda utan um myndefniö og tengja þaö viötölum sem oft á tíðum eru mjög fyndin án þess að vera meö ný viötöl viö helstu meölimi hljómsveitarinn- ar. -HK Harry Potter ★★★ Kvikmyndin um Harry Potter mun ekki valda aðdáendum bókanna vonbrigðum. Leikstjór- inn Chris Columbus fylgir bókinni síöu fyrir slöu og er henni fullkomlega trúr. Kvik" myndin er aö vlsu ekki eins fyndin og bókin, en andinn er hinn sami og dettur sem betur fer aldrei ofan I væmni. Sviös- myndin hefur tekist afskaplega vel, Hogwarts skólinn er mátulega ótrúlegur I útliti, blanda af galdrakastala og virðu- legu ensku skólasetri, draugalegur en samt hlýlegur. -Sf,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.