Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2002, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2002, Blaðsíða 35
39 MIÐVIKUDAGUR 6. MARS 2002 DV Tilvera FIWW mc oiiih:tufi or THg fvamvg' EKKERT ER HÆTTULEGRA EN EINHVER SEM HEFUR ENGU AÐ TAPA. Sýnd kl. 3.40, 5.50,8 og 10.15. B.i. 16 ára. Vit nr. 348. ★ ★★ kvi kmyndlr.com ; -1 _A_ 1 ★ ★★ kvjkmjnitliKw ★ ★★ H.K. i' bt. COUNT op l#«T€ •*fP Ævintýiamynd af er ó hinni þekktu sögu t Monte Cristo. Guy PeqtC: (róbœrri mynd um svik?l óstríður ■ Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Vit nr. 347. 4Tilnefningar tii óskarsverðlauna. IS&M^tMXAR ,(| SKRÍMSLÍ Pýpf nó karfum í fr#g heitar Ki «W rtUA (tC*l ★ ★★ S.G. DV tri *\Hífeca Sýnd m/ísl. tal kl. 3.50 og 5.55. Vit-338. "4*% Tilnéfnkígarlit óskorsygiðlpuna jHAiIiíÍfiGöAV Sýnd kl. 8 og 10.15. Sýnd m/ísl. tali kl. 3.45. Vit nr. 296. Vit-320. r: ,■■■■':'í snoimas«au,t' SSSiSi | í ' ■ . L 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir Dánar- fregnir 10.15 Stakir sokkar Annar þáttur 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlind Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 í tíma og ótíma Um- sjón: Leifur Hauksson. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Gamli maöurinn og hafið eft- ir Ernest Hemingway. 14.30 Brot Umsjón: Jórunn Siguröardóttir. 15.00 Fréttir 15.03 Tónaljóð Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir og veðurfregn- ir 16.13 Hlaupanótan Slðdegisþátturtónlist- ardeildar. 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfrétt- ir 18.25 Auglýsingar 18.28 Spegillinn Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og aug- lýsingar 19.00 Vitlnn Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. 19.30 Veðurfregnir 19.40 Lauf- skálinn 20.20 Stakir sokkar Annar þáttur 21.00 Út um græna grundu 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Lestur Passíu- sálma Hjörtur Pálsson les. (33) 22.22 Úr gullkistunni: Gatan mín 23.10 Borgarsög- ur 24.00 Fréttir 24.10 Útvarpað á sam- tengdum rásum til morguns 09.05 Brot úr degi 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 11.00 Fréttir 11.03 Brot úr degi 11.30 íþróttaspjall 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland Um- sjón: Ólafur Páll Gunnarsson og Guðni Már Henningsson. 14.00 Fréttir 14.03 Popp- land 15.00 Fréttir 15.03 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 17.00 Fréttir 17.03 Dægurmálaútvarp Rás- ar 2 heldur áfram 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.28 Spegillinn 19.00 Sjón- varpsfréttir og Kastljósið 20.00 Handbolt- arásin Lýsing á leikjum kvöldsin. 22.00 Fréttir 22.10 Sýrður rjómi Umsjón: Árni Þór Jónsson. 24.00 Fréttir fm 98,9 09.05 ívar Guðmundsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Bjarni Ara. 17.00 Reykjavík síðdegis. 18.30 Aðalkvöldfréttatími. 19.30 Með ástarkveðju. 24.00 Næturdagskrá. EH EUROSPORT 10.30 Cycling. Road World Champ- ionships in Lisbon, Portugal 11.00 Cycling. Road World Championships in Usbon, Portugal 13.00 Tennis. ATP Tournament in Vienna, Austria 14.30 Cycling. Road World Championships in Lisbon, Portugal 16.00 Tennis. ATP Tournament 17.00 Tennis. ATP Toumament 18.00 Tennis. ATP Tourna- ment in Vienna, Austria 19.30 Football. Road to World Cup 2002 21.00 News. Eurosportnews Report 21.15 Boxing. International Contest 22.15 Cycling. Road World Championships in Lisbon, Portugal 23.15 News. Eurosportnews Report 23.30 Close HALLMARK SCANDILUX 10.00 Roxanne. The Prize Pulitzer 12.00 Ufe on the Mississippi 14.00 The Runaway 16.00 The Monkey King 18.00 Catherine Cookson’s The Black Velvet Gown 20.00 Black Fox 22.00 Catherine Cookson’s The Black Velvet Gown 0.00 The Monkey King 2.00 Black Fox CARTOON NETWORK 10.00 Fat Dog Mendoza 10.30 Popeye 11.00 Looney Tunes 12.00 TomandJerry 12.30 The Fllntstones 13.00 Addams Family 13.30 Scooby Doo 14.00 Johnny Bravo 14.30 Dexter’s Laboratory 15.00 Angela Anaconda 15.30 The Cramp Twins 16.00 Dragonball Z ANIMAL PLANET 10.30 Extreme Contact 11.00 Wildlife Photographer 11.30 Wildlife Pho- tographer 12.00 Breed All About It 12.30 Breed All About It 13.00 Pet Rescue 13.30 Wildlife SOS 14.00 Wildlife ER 14.30 Zoo Chronicles 15.00 Keepers 15.30 Monkey Business 16.00 Aquanauts 16.30 Extreme Contact 17.00 Emergency Vets 17.30 Animal Doctor 18.00 Profiles of Nature 19.00 Before It’s Too Late 20.00 Crime Rles 20.30 Animal Frontline 21.00 Animal Detectives 21.30 ESPU 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close BBC PRIME 10.00 Last of the Summer Wine 10.30 Classic Eastenders 11.00 Eastenders 11.30 Miss Marple 12.30 KKchen Invaders 12.55 Style Challenge 13.30 Toucan Tecs 13.50 Playdays 14.05 Incredible Games 14.30 Top of the Pops 2 15.00 The Pianets 15.50 Bergerac 16.45 The Wea- kest Link 17.30 Holiday on a Shoestring 18.00 Parkinson 19.00 The Rrm 20.15 Podge and Rod- ge’s Tv Bodges 20.30 Later with Jools Holland 21.35 Top of the Pops Prime 22.05 Top of the Pops Classic Cuts 22.35 Doctor Who. the Caves of Androzani 23.00 Hotel 23.30 Ou U206 23.55 Ou Pause NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Donana. the Last Resort 11.00 Relics of the Deep 12.00 The Survival Game 13.00 Horses 14.00 The Plant Rles 15.00 Africa. Mountains of Faith 16.00 Donana. the Last Resort 17.00 Relics of the Deep 18.00 Mediterranean on the Rocks 19.00 Elephant Power 20.00 Royal Blood 21.00 Storm of the Century 22.00 Pub Guide to the Universe 22.30 Racing the Distance 23.00 Rrefight. Stories from the Frontlines 0.00 Elephant Power 1.00 Close Frægðin og s j arminn Hef stunduin furðað mig á því hve margir verða frægir fyrir ekki neitt. Er alltaf að sjá bros- andi andlit framan á Séð & heyrt sem ég þekki hvorki haus né sporð á. Fjölnir Þorgeirsson er á annarri hverri forsíðu. Vissi svo sem að hann svaf hjá Kryddpíu og Lindu Pé. En varla eru það afrek þvi það geta allir. Sá mér því til ánægju viðtal við hann í Verzlun- arskólablaöinu þar sem afrek hans eru tiunduð. Og nú skil ég hvers vegna hann.er frægur: Fyrsti islenski atvinnumaðurinn í billiard, landsliðsmaður í sundi og karate, keppnismaður á skíð- um, í fótbolta, körfubolta, hand- bolta og hnefaleikum. Var í fjór- um landsliðum samtímis. Hefur unnið til verðlauna í hestaiþrótt- um, bæði i tölti og skeiði, á niu hesta og tvö folöld. Gekk ekki menntaveginn af því hann er les- blindur. Lærði múrverk í staðinn. Ætlar að verða forseti 35 ára. Skil nú betur að Fjölnir sé á forsíðu Séð & heyrt tvisvar í mánuði. IVfinntist á ágætan þátt Guð- mundar Andra Thorssonar, Skruddur, hér í pistli fyrir skemmstu. Hlustaði svo á Frjálsar hendur Illuga Jökulssonar (líka á Rás 1) um helgina. Komst þá að því að þættimir eru alveg eins. Guðmundur Andri og Illugi lesa báðir upp úr gömlum bókum seið- andi röddum. Eins og þeir séu að læðast upp um pils kvenna að kvöldlagi. Samt ágætir. HVERFISGÖTU SÍMI 551 9000 www.skifan.is Ein eftirminnilegasta mynd ársins! NO MAN’S LAND Eina vopn hans er viljinn til að lifa. Stanslaus spenna frá upphafi til enda, BEHINUENÉMYL Með stórleikaranum Cene Hackman og hinL frábæra Owen Wilson Sýnd kl. 5.30, 8 ( ICHAtL DOUGLAS Sýnd kl. 5.30, 8 og Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. 10.20. Eiríkur Jónsson skrifar um fjölmiðla. Illugi og Guðmundur Andri hafa báðir sjarma; sérstæðan þó. Án hans fara menn hvorki lönd né strönd á ljósvakanum. En sjarmi er jafn margbrotinn og Ijósgeisli í kristal. Sá Sigurð H. Richter í Nýjustu tækni ,og vísind- um sýna myndir af ryksugu sem gat talað. Sigurður hefur sjarma enda verið á skjánum í áratugi án þess að nokkrum hafi dottið í hug að skipta honum út. Snorri Sturluson, íþróttastjóri Norður- Ijósa, hefur þetta líka. Felldi allt að því tár (sjónvarpstár) þegar hann ræddi við Kristin skíða- kappa um endanlegt brotthvarf hans úr brekkunni. Svo ekki sé minnst á Elínu Hirst (og Sigmund Emi). Svo era það stjómmálamenn- irnir sem era dauðir án sjarma. Davíð og Guðni Ágústsson lifa á sjarmanum. Ingibjörg Sólrún líka. Og nýjasta stjaman, Stefán Jón Hafstein. Viðurkenni efasemdir minar um erindi hans í stjómmál. En í sjónvarpsviðtali í tíufréttum Ríkissjónvarpsins eftir borgara- fund á Selfossi hurfu þær efa- semdir eins og dögg fyrir sólu. Þama var kominn maður sem geislaði svo af að óstöðvandi verð- ur. Legg mannorðið undir að Stef- án Jón verði kominn í hóp með Davíð og Guðna áður en næsta ár er allt. Og á líklega eftir að leysa þá báða af hólmi. Það liggur ein- hvem veginn í augum uppi. Sjarminn sigrar allt. Svn - Liveroool - Newcastle _ kl. 19.50 M Tvö af efstu liðum ensku meistaradeild- innarinnar, Liverpool og Newcastle, eig- ast við í beinni útsendingu á Sýn í kvöld. Leikir þessara liða eru jafnan þeir allra skemmtilegustu í enska boltanum. Mikið af mörkum og dramatíkin allsráðandi. Vonandi verður svo einnig í þetta skiptið á An- field í kvöld. í fyrri deildarleik félag- ' anna í vetur var hart barist en svo fór að Liverpool haföi sigur, 2-0, með mörkum frá Danny Murphy og John Arne Riise. Sá siðamefndi er norskur og kom til Liverpool sl. sumar frá Mónakó. Hann hefur staðið sig fram- ar vonum hjá Rauða hemum og er þegar orðinn einn af lykilmönnum liðsins. Siónvarpið - Vesturálman kl. 20.05 Nú er að hefjast ný syrpa í hinni vönduðu og vinsælu þátta- röð Vestur- * álmunni (The West Wing) þar sem segir af Josh Bartlett, forseta Bandarikjanna, og samstarfs- fólki hans í Hvíta húsinu. I þessum fyrsta þætti er Hvíta húsið lokað vegna hryðjuverkaárásanna 11. sept- ember síðastliðinn en forsetinn og starfsfólk hans reyna að útskýra at- burðinn og setja hann í samhengi fyr- ir hóp skólakrakka. Aðalhöfundur þáttanna er Aaron Sorkin og meðal leikenda er Martin Sheen, Rob Lowe, Richard Schiff, Allison Janney, Á. Bradley Whitford og John Spencer. Skiár einn - Fólk með Sirrv kl. 21.00 Sem fyrr á miðviku- dögum tek- ur Sigríður Arnardóttir á móti fólki í þætti sín- um Fólk með Sirrý. í kvöld verð- ur fjallað um að halda sér í formi á meðgöngu og eftir fæðingu. Heilsað verður upp á ** Ágústu Johnson, Guðlaug Þór og ný- fæddu tvíburana þeirra. Þá verður einnig rætt um konur og alkóhólisma. Þekktar og minna þekktar konur sem eru alkóhólistar segja sína sögu. Fjöl- breyttur þáttur og fullur salur af fólki í beinni útsendingu. Þátturinn er end- urtekinn á fimmtudögum kl. 18.30 og laugardögum kl. 17.30. Siónvarpið - Picasso: Töfrar. kvnlíf Næstu þrjú mið- vikudags- kvöld sýnir Sjónvarpið breskan heimildar- mynda- flokk um listmálar- ann Pablo Picasso, ævi hans og starf, sem er byggður á ævisögu eftir John Richardsson, góðan vin málarans. Picasso var einn fremsti myndlistar- maður tuttugustu aldar og nú, í upp- hafi nýrrar aldar, virðist vera meiri áhugi á honum og verkum hans en nokkru sinni fyrr. Verk hans eru sýnd víða um heim, bækur ritaðar um hann og deilt af kappi um gildi verka hans. En hvað skyldi hafa vald- ** ið hinum róttæku stilbreytingum sem urðu nokkrum sinnum á ferli hans? f þáttunum sýnir Richardson fram á hve atburðir í ævi Picassos og kon- umar í lífi hans höfðu mikil og gagn- ger áhrif á list hans. í þáttunum er talað við vini Picassos, samferða- menn og fjölskyldu, brugðið upp gömlum myndum af meistaranum og V* verk hans skoðuð. í fyrsta þættinum er fiaUað um tímabilið frá 1881-1927.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.