Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2002, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2002, Blaðsíða 13
Þó við Islendingar eigum heimsmet í því að herma eftir öðrum þjóðum er eitt svið sem við höfum aldrei náð þeim stóru á. Hér hafa nefni- lega ekki komið upp svo mörg almennileg spillingarmál. Auðvitað vita allir að bitlingar og fleira í þeim dúr þrifust vel hér í marga áratugi en það er bara smotterí og jafnast ekkert á við alvöru skandala í útlöndum. Hin síðustu ár hefur þessum málum þó fjölgað lítiliega og í Ijósi nýrra mála eins og Landssímamálsins og málefna Þjóðmenningarhúss er tilvalið að rifja upp nokkur góð hneyksli. Ekta íslensk hneyksli. Guíínmndur Arni segir af sér Guðmundur Ámi Stefáns- son, þáverandi félagsmálaráð- herra, sagði af sér embætti árið 1994. Guðmundur var áður heilbrigðis- og tryggingamála- ráðherra og var sem slíkur ásak- aður um að hafa í skjóli embætt- isins hyglað mönnum sem stóðu honum nærri. Ríkisendurskoð- un var fengið að gera skýrslu um störf Guðmundar og í henni var að finna nokkur ámælisverð at- riði þó Guðmundur segði hana einungis staðfesta það sem hann hefði sjálfur áður haldið ífam. Helst var gagnrýnt að Guð- mundur gerði starfslokasamn- 4 ing við fyrrum yfirtrygginga- * lækni og fól honum sérverk- A efhi en áður hafði ríkislög- ■ maður ályktað að víkja mætti A honum úr starfi vegna yfk skattsvika. Þessi ákvörðun J Guðmundar var í skýrslunni & kölluð „aðflnnsluverð með- \ ferð á almannafé". Þá var M gagnrýnt að kostnaður sem \ Guðmundur stoíhaði til með i því að fá tvo menn til starfa, ^ annan frænda sinn, hefði ver- ið langt út fyrir það sem eðlilegt gat talist. Mikil umræða fór í gang um hvort Guðmundur myndi segja af sér sjálfur eða láta víkja sér úr embætti. Hann Árið 1986 fjölluðu Helgar- pósturinn og fleiri fjölmiðlar mikið um spillingu innan Hjálparstofhunar kirkjunnar. Hörð gagnrýni kom fram á stofhunina og í kjölfarið skipaði Jón Helgason, dóms- og kirkju- málaráðherra, rannsóknamefnd til að kanna starfsemi hennar. Niðurstöður rannsóknamefhd- arinnar ^ ^ Málefni tengd Áma Johnsen komust í hámæli á síðasta ári þegar DV greindi ffá viðskipt- um hans við Byko. Ámi hafði tekið út vömr hjá fyrirtækinu í nafhi byggingamefhdar Þjóð- leikhússins en látið senda vör- umar heim til sín á Höfðaból í Vestmannaeyjum. Ámi neitaði sökunum í fyrstu og sagði mis- tök hafa átt sér stað. Eftir því sem fleiri fjölmiðlar tóku málið upp jókst umfang ásakananna þó og fleira óhreint kom í ljós. Ámi var í raun eini virki með- limur byggingamefndarinnar og hafði til að mynda einnig tekið út óðalskantsteina hjá J BM Vallá. í fféttum DV kom það aug- ttSm': ljóslega fram að J aðrir málsaðilar, til \ að mynda Byko og Þjóðleikhús- íð, gerðu sitt til að þagga málið jt3& niður. Þá bætt- ist við að Árni hafði einnig tekið út jarð- \-egsdúk frá /m Garðheimum og 'yf. sá dúkur varð hon- um að falli. Ámi JM hafði flutt dúkinn til sagði sjálfur af sér og var þeirri ákvörðun almennt fagnað. Kristín Ástgeirsdóttir kvenna- listakona sagði af þessu tilefni: „Guðmundur Árni hefur gengið lengst ráðherra í að ofbjóða sið- ferði almenn- yw ings.“ Eyja en þegar málið komst í há- mæli laumaði hann honum til baka. Réttri viku effir að DV birti fyrstu ffétt sína um málið tilkynnti Ámi Johnsen að hann myndi segja af sér þing- mennsku. Varð hann þar með fyrstur manna í sögu lýðveldis- ins til að segja af sér af þessum sökum. Enn er niðurstöðu máls- ins beðið en Ríkislögreglustjóri fer með málið eftir að Ríkisend- urskoðun fór ofan í saumana á því. Voru þar skoðuð fleiri mál sem Ámi hafði áður tengst. Grænubaunamál Steingríms Hermannssonar kom fyrst upp fyrir alþingiskosningamar 1971. í grein í Morgunblaðinu gerði Þorsteinn Sæmundsson stjamfræðingur því skóna að ýmislegt væri vafasamt í fjár- reiðum Rannsóknarráðs ríkisins en Steingrímur var fram- kvæmdastjóri ráðsins. Nefhdi hann að skyrtuhnappar, jólagjöf til jarðffæðingsins Jankovic, V ^ skyldu færðir á reikningslykilinn „önn- ur þjónusta við jarðefhaleit" og kaup á grænum baunum fyrir Surtseyjarfélagið (en Stein- grímur var formaður þess) voru í bókhaldi flokkuð sem rekstrar- kostnaður biffeiðar. Þorsteinn gerði einnig athugasemdir við bílakosmað, tryggingamál, símareikninga, viðskiptasamn- inga, ferðakostnað, risnu og fleira. í öðru bindi ævisögu sinnar fjallaði Steingrímur um málið og vöknuðu af því tilefni þónokkrar umræður um málið að nýju. Þótti mörgum Stein- grímur fara nokkuð ffjálslega með staðreyndir. Birtist Jhh grein í DV þar sem Steingrfmur var sakaður && um að vega að æru lát- ins manns í bókinni, bókara sem starfaði fyrir Rannsóknar- ráð. í ævisögunni ÍÁ/ gefur Steingrímur jPV það f skyn að ■W Grænubaunamálið |k hafi verið af póli- gfar tískum rótum jPL runnið. Sagðist mJBiy hann stórlega efast um að Þorsteini hefði ■HaB gengið það eitt til að hafa bókhaldið rétt. Hrun Hafskips hefur stund- um verið nefht umdeildasta gjaldþrot íslandssögunnar og enn þann dag í dag er deilt um hvort um gjaldþrot hafi í raun verið að ræða. Áhrif Hafskips- málsins teygðu sig vfða og meðal annars tií eins æðsta manns Sjálfstæðisflokksins. Á kosn- ingaárinu 1987 kom það upp úr dúmum að Albert Guðmunds- son hefði á ámnum 1984 og 1985, þegar hann var fjármála- ráðherra fyrir Sjálfstæðisflokk- inn, fengið tvær greiðslur frá Hafskip, samanlagt að upphæð 247 þúsund krónur. Greiðslum- ar voru ekki taldar fram til skatts. Á þessu tfmabili var Al- bert sjálfur yfirmaður skatta- mála í landinu. Misbresturinn var augljós og alger. Sjálfur sagði Álbert að greiðslumar hefðu ekki verið ætlaðar sér heldur hefði verið um að ræða af- slátt af flutningsgjöldum til heildverslunar sinnar sem son- ur hans var í forsvari fyrir. í kjölfarið sagði Albert af sér sem iðnaðarráðherra og þáverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, Þorsteinn Pálsson, sagði það augljóst að Albert gæti ekki aft- ur orðið ráðherra. Þá vék Albert úr 1. sæti á lista Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík og stofh- aði Borgaraflokkinn sem náði sjö mönnum inn á þing. Gufrnundur jaSri fœr pening Sumarið 1986 kom það upp úr dúmum að Guðmundur J. Guðmundsson, alþingismaður og formaður Dagsbrúnar, hafði þremur árum fyrr þegið um 100 þúsund krónur frá Eim- skip og Hafskip vegna hress- ingardvalar sinnar á Flórída. Albert Guðmundsson hafði milligöngu í málinu og kom peningunum til Guðmundur Jaka. Kröfðust margir þess að Guðmundur segði af sér vegna málsins en hann sat sem fast- ast. Guómufldar- og Geirfiiwsmál Árið 1974 hurfu tveir menn sporlaust á íslandi. Guðmundur Einarsson, tvítugur piltur úr Blesugróf, hvarf 27. janúar og Geirfinnur Einarsson, 32 ára gröfumaður úr Keflavík, hvarf 19. nóvember. Þrem árum seinna voru fimm menn dæmdir í Sakadómi fyrir að hafa orðið þeim að bana og var sá dómur að mestu staðfestur í Hæstarétti árið 1980. Á sfðari stigum málsins drógu nær allir sakbomingar játningar sínar til baka. Héldu sakbomingamir fram sakleysi sínu og sökuðu lögreglu um harðræði og mistök við rannsókn málsins. Síðar hafa margir gengið fram og tek- ið undir þessa gagnrýni sak- bominganna. Flestir hafa sammælst um að margt verið athugavert við vinnu brögð og framgöngu lög- reglunnar í málinu. Aldrei fundust nein lík né hald- bær sönnunargögn sem gætu talist styðja játningar meintra sakbominga. Tvær aðalpersónur í mál- inu, Sævar Marinó Ciesi- elski og Erla Bolladóttir, hafa barist hatrammlega fyrir endurupptöku mála mestu án árangurs. Þá hefur Magnús Leopoldsson látið rannsaka gögn sem gætu varp- að ljósi á það af hverju hann dróst saklaus inn í málið. Sjón- varpsþátturinn Sönn íslensk sakamál fjallaði sérstaklega um Guðmundar- og Geirfinnsmál fyrir nokkmm ámm og vilja margir meina að þar hafi ber- sýnilega komið í ljós hversu gruggugt málið hafi allt saman verið. tandsbaniraiiiieyifslfö Um miðjan aprílmánuð 1998 sögðu allir þrír bankastjórar Landsbankans af sér embætti. Bankastjóramir höfðu staðið í eldlínunni um nokkurt skeið og var afsögn þeirra kölluð ein- stakur atburður í sögu ríkis- banka og ríkisfyrirtækja al- mennt. Þeir Sverrir Hermanns- son, Björgvin Vilmundarson og Halldór Guðbjamason vom settir undir rannsókn Rfkis- endurskoðunar sem gagnrýndi helst oftekna risnu bankastjór- anna, óreiðu á bókhaldi í skráningu risnu og rangar upplýsingar til bankaráðs og ráðherra. Nefnt var að á með- an bankinn kostaði alls um 40 milljónum til laxveiðiferða var um þriðjungi þess fjár ráð- stafáð á þann hátt að skipt var við þær laxveiðiár sem tengd- ust Sverri Hermannssyni og fleirum beint eða óbeint. Hvað óreiðu á skráningu risnu varðar var gagnrýnt að tilefhi til áfengiskaupa hefði ekki ver- ið skráð sem skyldi. Fræg varð sagan um áfengi sem flutt var í veiðihús án þess að ÁTVR kæmi þar við sögu. Mikil blaða- skrif urðu um málið og voru bankastjóramir harðlega gagn- rýndir. Sverrir Hermannsson . fékk sýnu mesta gagnrýnina en hann svaraði fullum hálsi í blaðagreinum. Halldór Guð- bjamason virtist aftur á móti góði gæinn af þeim þrem- ur. Áfengisifaup Magmisar Thoroddsens tíma var það algengt að menn nýttu sér aðstöðu sína til slíkra kaupa. Umsvif hans gerðu það aftur á móti að verkum að hann var sirkaður sérstaklega út og látinn gjalda fyrir. Árið 1988 greindi Ríkisút- varpið frá áfengiskaupum Magnúsar Thoroddsens, for- seta Hæstaréttar. Magnús hafði þá, sem einn af handhöf- um forsetavaldsins, keypt mik- ið magn áfengis á kosmaðar- verði, eða fyrir þá upphæð sem svaraði til launa fyrir að fara með forsetavaldið. Alls skellti Magnús sér á 2.160 flöskur af áfengi á sérkjörunum. Fyrir það borgaði kappinn litlar 357 þúsund krónur en venjulegt útsöluverð var um 2,6 milljónir króna. Lítið var hægt að segja við því að Magnús hafði lagaíegan rétt til kaupanna en magnið þótti keyra úr hófi fram og vel það. Halldór Ásgrímsson var dómsmálaráð- herra á þessum tíma og höfðaði hann mál á hend- ur Magnúsi til embættismissis vegna áfengis- kaupanna. Forseti íslands veitt dóms- forsetanum lausn í framhaldinu. Magn- úsi hafði sér það til Kjóla&aup Guóriínar Helgadóttur Árið 1989 kom upp mikil gagnrýni á Guðrúnu Helga- dóttur, þáverandi forseta sam- einaðs Alþingis. Guðrúnu fannst hún verða að koma vei fyrir vegna starfs síns og hafði f því skyni fengið lán ffá Alþingi til fata- kaupa. Lánið var 250 þúsund krónur og var mjög gagnrýnt þegar upp komst. Guðrún varð- ist en endurgreiddi lánið að lokum. f ó k u s 12. apríl 2002 12. aprfl 2002 f ó k u s +

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.