Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2002, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2002, Side 20
Ertu að leita þér að nýrri tösku? Kíktu þá við í kaffihúsinu hjá Gallerí Sautján því þar stendur yfir skemmtileg sölu- sýning á óvenju glaðlegum töskum. Og það úr lopa. Gamli goði lopirm „Eg hafði aldrei komið nálægt prjónaskap áður en ég kom í Lista- háskólann. Ég er örvhent og hef einhvem veginn aldrei haft neinn áhuga á því að læra að prjóna,“ upplýsir Alice Bowen, tvítugur ensk- ur skiptinemi sem verið hefur við nám við Listahá- skóla Islands í vetur. Alice lét sig samt hafa það að taka fram prjónana á tveggja vikna prjóna- námskeiði í Listaháskólanum og árangurinn er svo sannarlega glæsilegur eins og sjá má í kaffihúsi Gallerís Sautján, en þar hanga nú 10 litríkar og gáskafullar lopatöskur Jr eftir Alice. „Eg féll alveg fyrir vélprjón- P inu en það gengur hægar að ná hand- j t prjóninu,“ segir Alice sem er nýfarin f affur út til Englands þar sem hún i| stundar nám í Falmouth college of arts A í Comwall. Alice gæti vel hugsað sér ' | írarna á sviði hönnunar á fylgihlutum I! en hún hefur m.a. verið f vikulæri hjá '|| »• aðalhönnuði Yves Saint Laurent, Martine Sitbon í París. Af dvöl sinni hér á íslandi lætur hún vel en hún út- skrifast á næsta ári og þá hyggur hún á ferðalög um Evrópu og Suður-Ameríku. Sýningin á lopatöskum Alice stendur út mánuðinn. Vissuð þið að finnska orðið fyrir tösku er pussi? 13/4 •Klúbbar ■ BUTCmÍLINOUR Á SPOTLIGHT I kjall ara Spotllght veröur övænt þema eins og i gærkvöld. Plötusnúöurlnn Sesar Gaystubb- ur veröur í Butch-fílingi. 500 kr. viö inngang- inn, 20 ára aldurstakmark.Opiö frá kl. 17 til 06. ■ PJ-TIPPY Á PÍANÓBARNUM DJ Teddy heitir plötusnúöurinn sem sér gestum Pí- anóbarsins fyrir ferskum tónum í kvöld. ■ POPPI LITLI OO PJ BENNI Á 22 Þaö veröur sveitt partístemning á Club 22 i kvöld þegar þeir Doddi litli og Dj Benni mæta saman og tuska plötuspilarana til. Fritt inn til 2.30. •Krár ■ DJ BIRPY Á AMSTERPAM Þröstur á FM, ööru nafni DJ Birdy, mun spila á Amsterdam i kvöld. ■ JANIS JQPIIN-TÓNLEIKAB ÁKBINClrU- KRÁNNI I allra síöasta sinn veröa haldnir Janis Joplln-tónleikar á Kringlukránni i kvöld. Þaö er þvi um aö gera aö skella sér. ■ KABMAÁ PLAYERS Þaö er eins gott aö haga sér vel því Karma mun spila á Players i kvöld og þaö fer ekkert fram hjá þeim. Gif- urlegt fjör. ■ KÚREKAKVÖLP Á VlPAUN Takiö fram hattana og stigvélin: Þaö veröur kúreka- kvöld á Vídalín viö Ingólfstorg í kvöld. iiiíi- ha. ■ LÉTTIR SPRETTIR Á GULLÖLDINNI Hið stórskemmtilega band, Léttlr sprettlr, spil- ar og skemmtir á Gullöldinni í kvöld. ■ LÚPÓ OG STEFÁN Á CATALÍNU Þaö eru Lúdó og Stefán sem mæta á Café Catalínu í Hamraborginni, Kópavogi, og halda uppi stuöinu frá kl. 23 til 03. ■ PALLAKVÖLD Á GAUKNUM Nei, ekki tröppuleikfimi - heldur betra: Páll Óskar í gífurlega góöu geimi á Gauknum í kvöld. Stuö? Ég heföi nú haldiö þaö. ■ PLAST Á NIKKABAR Hin stórskemmti- lega hljómsveit Plast leikur á Nikkabar í kvöld og heldur uppi góðu fjöri langt fram undir næsta morgun. ■ RASSGAT Á CELTIC CROSS Dúettinn Rassgat spilar á Celtic Cross og veröur fróölegt aö fýlgjast með þeim félögum og sjá hvernig þeir standa sig í kvöld. ■ SIXTIES Á KAFFI REYKJÁVÍK Hiö geysi- fjöruga band Sixties mun spila á Katfi Reykjavík í kvöld. ■ STORMUR Á O-BRIENS Það veröur grín- stemning á O-Briens i kvöld þegar Stormur mætir á staöinn og heldur uppistand ásamt dúett. ■ TVÓ PÓNALEG HAUST Á PUBUNERS í kvöld mun hljómsveitin Tvö dónaleg haust spila á Dubllners og er víst að þar verður írska stuöstemningin í hávegum höfð. •Klassík ■ BURTFARARPRÓF í dag, kl. 14, verða burtfararprófstónleikar i Salnum í Kópa- vogi, þar sem Sigurjón Örn Sigurjónsson pi- anóleikari mun leika. Á efnisskrá eru verk eftir Mozart, Prokofieff og Chopin. ■ KVENNAKÓR_____í__HÁTEIGSKIRKJU Kvennakór Hornafjaröar veröur meö tón- leika í Háteigskirkju kl. 17. Á efnisskrá eru bæöi íslensk og erlend lög. Þetta er liður í tónleikaröö sem kórinn heldur nú á vordög- um en hann er á leiö til Sviþjóðar. Stjórn- andi kórsins er Adam Karol Mróz en hann kemur frá Póllandi og hefur starfaö viö Tón- skóla Austur-Skaftafellssýslu undanfarin 3 ár. Jónína Einarsdóttir hefur veriö undirleik- ari kórsins frá upphafi. ■ PARKINSON í SALNUM Söngtónleikar til styrktar parkinsonveikum veröa haldnir í Salnum i Kópavogi i dag, kl. 20. Tónlistar- fólkiö og aörir sem standa aö þessum tón- leikum gefa vinnu sína. ■ SELLÓTÓNLEIKAR í LISTASAFNI ÍS- LANDS Kl. 18 heldur Gunnhlldur Halla Guömundsdóttlr sellóleikari einleikstón- leika i Llstasafnl íslands.Gunnhildur lauk lokaprófi í sellóleik frá Konunglega tónlist- arshákólanum í Kaupmannahöfn og stund- aöi einnig framhaldssnám í israel og Frakk- landi. Gunnhildur hefur lagt áherslu á aö leika nútímatónlist og hafa verk verið til- einkuö henni. Tónleikarnir i Listasafni ís- lands eru hennar fyrstu einleikstónlelkar á íslandi og mun hún m.a. flytja þijú færeysk tónverk og þar af er eitt frumflutningur. •Sveitin ■ BUTTERCUP Á INGHÓU Hiö stór skemmtilega og skrýtna band Buttercup spilar á Inghóll á Selfossi i kvöld og meö í för veröa skífuþeytararnir Sllli and Ags. ■ EINAR ÓRN Á VAGNINUM Á FLATEYRI Trúbadorinn bolvíski, Elnar Öm, mætir á Flateyri i kvöld og leikur fyrir gesti á Vagn- inum. Hörkustuð. ■ HAFRÓT Á RÁNNI Hljómsveitin Hafrót spilar á Ránni i Keflavik i kvöld. ■ KARAÓKÍ KRISTÍNAR Á PÚPARKIETTI Þaö veröur rosafjör á Búöarkletti i Borgar- nesl i kvöld þegar Karaóki Kristínar kemur á staöinn. ■ LOGAR j HÓLLINNI Þaö veröur eldfimt stuö i Höllinni i Vestmannaeyjum i kvöld þegar tjúttbandiö Logar spilar þar i kvöld. ■ PAPAR í VÍPIHLÍÐ Hljómsveitin Papar mun spila i Víöihlíö i Víöidal i kvöld. ■ PRUMP Á HELLU Mögulelkhúslö sýnir barnaleikritiö Prumpuhólinn eftir Þorvald Þorsteinsson á Hvolsvelli og Hellu í dag. Á Hvolsvelli veröur sýningin í Hvoli og hefst kl. 14 en á Hellu veröur sýningin í íþrótta- húsinu og hefst kl. 17. ■ SKUCGABALDUR Á HÓFN Diskórokk- tekið & Plötusnúöurinn Skugga Baldur mætir meö reykinn, þokuna.ljósin og tón- listarflóru siöustu 50 ára á veitingastaö- Inn Víkina á Höfn í Hornafiröi. Miöaverö 500 krónur. Ath: þaö varö allt vitlaust í haust en núna veröur allt á réttu róli með skuggalegu stuöi. ■ STANPÓPP I NESKAUPSTAP Grínfugl arnir Slgurjón Kjartansson og Þorsteinn Guömundsson fara meö prógrammiö sitt af Sport kaffi um helgina og halda til Nes- kaupstaöar þar sem þeir munu troöa upp i Egilsbúð. Eftir hlátursköstin mun plötu- þeytirinn Rocco sýna snilli sina. ■ STULLJ OG SÆVAR Á POLLINUM Þeir félagar Stulli og Sævar Sverrisson spila og skemmta á hinum stórfina akureyrska stað, Vlö Pollinn I kvöld. ■ ÁMS Á Nl-BÁR Stuðbandiö Á móti sól veröur á stuðstaönum N-1 bar í stuöbæn- um Keflavík í svakastuði í kvöld. ■ í SVÖRTUM FÖTUM Á SKAGANUM Hin líflega hljómsveit, í svörtum fötum, veröur á Breiöinni, Akranesi, í kvöld. ■ ÍRAFÁR! GRÍMSNESI Hliómsveitin ógur- lega, írafár, mun spila á Borg i Grímsnesi i kvöld og henni til halds og trausts verða Öngvit og synlr Gunnu einnig á staönum. ■ ÞYRNIRÓS Á OPPVITANUM Hljómsveit- in Þyrnirós mun spila og skemmta Akureyr- ingum og gestum á Oddvitanum i kvöld. •Leikhús ■ AND BJÓRK, QF CQÚRSE Nýtt Islenskt verk eftir Þorvald Þorsteinsson verður sýnt í kvöld á Nýja svlöi Borgarleikhússins. Verkiö kallast And Björk, of course. Það er Benedikt Erlingsson sem leiksýrir en meö helstu hlutverk fara Halldóra Geirharösdótt- ir, Harpa Arnardóttir, Sigrún Edda Björns- dóttir, Sóley Elísdóttir og Þór Tulinius, auk þess sem Ragnar Kjartansson fer með gjörning. Miða má nálgast I sima 568 8000. ■ BOÐORÐIN 9 i kvöld sýnir Borgarleik- húsiö leikritiö Boöoröin 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson. Sýningin hefst klukkan 20 og hægt er aö nálgast miöa I sima 568 8000. ■ GESTURINN í kvöld sýnir Borgarleikhús- iö verkið Gesturinn á Litla sviðinu. Leik- stjóri er Þór Tulinius en miöapantanir fara fram i síma 568 800. ■ GULLBRÚÐKAUP í kvöld sýnir Leikfélag Akureyrar leikritið Gullbrúökaup eftir Jökul Jakobsson. Sýnt er á Græna hattinum kl. 20 í kvöld en miöa má nálgast hjá Leikfé- laginu i sima 462 1400. ■ JÓN OPPUR QG JÓN BJARNI í dag sýn ir Þjóðleikhúsið leikritiö um þá bræöur Jón Odd og Jón Bjarna en flestir ættu að kann- ast viö piltana úr sögum Guðrúnar Helga- dóttur. Sýningin fer fram á stóra sviöi Þjóö- leikhússlns og hefjast sýningar dagsins kl. 13 og 16. ■ MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI í kvöld sýnir ÞJóðlelkhúsiö verkiö Meö fulla vasa af grjóti eftir Marie Jones. Sýningin hefst i kvöld, kl. 20, og hægt er að nálgast miöa í síma 551 1200 eöa í afgreiöslu Þjóðleik- hússins. •Opnanir ■ BÚTASAUMSHÁTÍÐ í GERÐUBERGI Hin árlega vorhátiö íslenska bútasaumsfélags- ins veröur ÍMenningarmiöstööinni Geröu- bergi. Hátíöin er ítengslum viö aöalfund fé- lagsins sem veröur haldinn sama dag kl. 12- 13 á sama staö. Haldin veröa stutt námskeið fyrir félagsmenn og helstu búta- saumsverslanir veröa meö kynningar. Fé- lagar úr klúbbnum Bútalist á Selfossi halda sýningu á verkum sínum og veröur hún opn- uö kl. 14. Sýningin verður opin til 21. april. ■ KAREN LEENING..Á AKÚREYRI Karen Leening opnar sýningu í Kompunnl, Kaup- vangsstræti 23, Akureyri, kl. 14. Karen er Hollendingur og er búsett í Rotterdam. Karen hefur nýtt sér ýmsa miðla til listsköp- unar og i þetta sinn notar hún tölvu og myndbandstækni til aö segja skemmtilegar sögur. Sýningin er opin alla daga frá 14-17 fram til 25. april. ■ KÍNVERSK LIST Á KJARVALSSTÓPUM Kl. 16 veröur opnuö í Listasafni Reykjavík- ur, Kjarvalsstöðum, sýningin Kínversk samtímalist en á henni eru til sýnis 26 verk úr elnkasafni Ferdinands Leferink. Ferdin- and, sem var búsettur hér á landi um nokk- urt skeiö, hefur um árabil safnað málverk- um eftir unga, kinverska málara sem komu fram á sjónarsviðið í kjölfar óeiröanna á Torgi hins himneska friöar en þetta er í fýrsta sinn sem safniö er sýnt opinberlega. Verkin eru áhrifamikil og litsterk en ákaf- lega ólík hefðbundinni kínverskri myndlist meö allri sinni mýkt. Meðal listamanna sem verk eiga á sýningunni eru Fang Lijun, Yue Minjun og Yang Shaobin. ■ RÚSSNESK MYNPLIST Á AKUREYRI Ki. 15 veröur sýningin „Skipulögö hamingja Rússnesk myndlist 1914-1956" opnuö i Ustasafninu á Akureyri, en hún er sérstak- lega unnin I samvinnu viö Fagurlistasafniö í Arkhangelsk sem er eitt af stærstu lista- söfnum Rússlands.Sýningin fjallar um griö- arlegt átakatímabil I sögu Rússlands. Frítt á fimmtudögum. Nánari upplýsingar er aö finna á heimasiöu Listasafnsins: www.artak.strik.ls. ■ SARA MARÍA j 18 Kl. 16 opnar Sara Maria Skúladóttir sýningu I rými undir stig- anum í gallerí i8. Sara Maria er ungur lista- maöur sem útskrifaöist fyrir tveimur árum frá Listaháskóla íslands. Frá útskrift hefur hún unniö á ýmsum sviöum, meðal annars við kvikmyndagerö, auglýsingar og leik- myndir.i8 er opiö þriðjudaga til laugardaga 13- 17. •eió ■ FILMUNDUR Aö þessu sinni sýnir Rl- mundur frönsku teiknimyndina Le roi et l’oiseau, eöa Konungurinn og fuglinn, frá 1979. Hún er gerö af einum ástsælasta teiknimyndageröarmanni Frakka, Paul Grimault, og skrifar hann einnig handritið I samvinnu viö skáldið Jacques Prévert, en þaö er byggt á einu ævintýra H.C. Ander- sens. Konungurinn og fuglinn veröur sýnd I Háskólabíói i dag, kl. 15 og 17. ■ STORMUR Á O-BRIENS Þaö verður grín- stemning á O-Briens i kvöld þegar Stormur mætir á staöinn og heldur uppistand ásamt dúett. •Klassík ■ JOHN LILL John Lill veröur á Sunnudags- matinée í tónlistarhúsinu Ými í dag, kl. 16, og heldur hann þar einleikstónleika.Þetta eru tónleikar sem enginn unnandi klass- ískrar pianótónlistar má láta fram hjá sér fara. Miöaverð er krónur 2.000. ■ KÓRSÓNGUR QG KAFFI j LANGHflLTS: KIRKJU Graduale nobllikór Langholts- kirkju heldur tónleika i Langholtskirkju kl. 16. Á efnisskránni eru innlend og erlend verk og aö vanda verður hluti efnisskrárinn- ar verk sem gera mjög miklar kröfur til flytj- enda. Hluti efnisskrárinnar veröur á léttari nótunum. Hafa kórfélagar sett upp spari- svuntuna og bakaö kökur sem hægt verður að neyta ásamt kaffibolla í hléi fyrir 500 krónur.Aðgangseyrir er kr. 1.500 en 1.000 fyrir nemendur og e11ilifeyrisþega. ■ NORÐLENSK INNRÁS Norðlenskir tón- listarmenn ætla að gera innrás í höfuðborg- ina í kvöld. Þar verða á ferðinni Sinfóníu- hljómsveit Noröurlands, Karlakórinn Heim- ir undir stjórn Stefáns Gíslasonar og Óskar Pétursson ásamt bræörum sínum frá Álfta- gerði, alls liölega 120 manns.í Mosfells- sveitinni bætist Diddú ! hópinn og öil hers- ingin ætlar síöan aö storma I Háskólabió og haida þar mikla tónleika; sannkallaöan vorfögnuö. Aöalstjórnandi er Guömundur Óli Gunnarsson en Sigrún Eðvaldsdóttir verður konsertmeistari.Tónleikarnir hefjast kl.16 ■ PÍANÓSNILLINGUR j ÝMI Kl. 16 heldur hinn heimsþekkti breski píanóleikari John Lill einleikstónleika á Sunnudags-matinée I tónlistarhúsinu Ými. John Lill hélt sína fyrstu einleikstónleika aöeins niu ára gam- all og aöeins átján ára flutti hann 3. píanó- konsert Rachmaninovs og „debúteraöi" í Royal Festival Hall meö þvi aö flytja hinn fræga Keisara-píanókonsert Beethovens. Áriö 1970 hlaut hann fyrstu verðlaun, sigr- aöi í Tsjaikovski-keppninni í Moskvu og hef- ur allar götur síöan veriö eftirsóttur og mik- ilsmetinn listamaöur. •Leikhús ■ Þorvaldur Þorsteinsson samdi leikritið Prumpuhóllinn aö beiöni Möguleikhússins. Þar sem Möguleikhúsið hefur ávallt haft þaö aö markmiöi að frumsýna ný Islensk barnaleikrit þótti aðstandendum þess við hæfi aö leita til Þorvaldar, en hann er aö góöu kunnur fýrir að skrifa fýrir börn og nægir þar að nefna sögurnar um Blíöfinn og Skilaboðaskjóðuna. Prumpuhóllinn veröur sýndur i dag, kl. 14 og 16, í Möguleikhús- inu viö Hlemm og miöa má nálgast á www.islandia.is/ml. ■ HUGLEIKUR Hugleikur sýnir þessa dag- ana verkiö Kolrassa í Tjarnarbíói. Höfundur þess er Þórunn Guömundsdóttir og hefst sýningin kl. 20. Sýningum fer hins vegar fækkandi og þvi fer hver að verða síðastur að sjá herlegheitin. Miða má nálgast allan sólarhringinn í sima 551 2525. ■ JÓN ODDUR OG JÓN BJARNI í dag sýn- ir Þjóöleikhúsiö leikritiö um þá bræður Jón Odd og Jón Bjarna og hefst sýningin kl. 14. Hægt er aö nálgast miöa á sýninguna i gegnum síma 551 1200 eöa í afgreiðslu Þjóöleikhússins. ■ KRYDDLEGIN HJÓRTU í dag sýnir Borg- arlelkhúsiö leikritið Kryddlegin hjörtu á stóra sviöinu. Þetta er fjölmenn sýning með miklum mat, hita og logandi ástríöum. Leik- gerðin er islensk og tónlistin sérstaklega samin fýrir þessa sýningu. Með aðalhlut- verk fara Nína Dögg Filippusdóttir, Gísli Örn Garöarsson og Edda Heiðrún Backman. Sýningin hefst kl. 20 en miöa má nálgast I sima 568 8000. ■ LYKILL UM HÁLSINN Nýtt islenskt leik- rit, sem ber nafniö Lykill um hálslnn, er sýnt I Vesturportinu. Leikritiö er ekki ætlað fólki, yngra en 14 ára, en þeir sem uppfylla þessi skilyröi geta náö i miða i sima 511 2500. ■ RAUÐHETTA Ævintýriö um Rauöhettu verður sýnt i dag í Hafnarfjaröarleikhúsinu. Verkiö er eftir Charlotte Böving en sýningin hefst stundvíslega kl. 14 og miöapantanir fara fram I síma 555 2222. ■ STROMPLEIKURINN í kvöld, kl. 20, sýn- ir Þjóöleikhúsiö leikritiö Stompleikinn eftir Halldór Laxness. Miöa er hægt aö nálgast hjá Þjóöleikhúsinu í sima 551 1200. •Síöustu forvöö ■ CHRASH I FIMM ÁR Breski listhópurinn Crash fagnar um þessar mundir fimm ára afmæli sínu og af þvi tilefni hefur veriö yfir- litssýning um starfsemi hans i Gallerí Skugga en henni lýkuri dag.Á sýningunni er aö finna grafísk hönnunarverkefní sem Crash hefur birt, m.a. í timaritum og á vegg- spjöldum, í því skyni aö gagnrýna ímyndar- mótun fjölmiðla meö þeirra eigin aöferöum. ■ EXPRESSJÓNISMI í LISTASAFNI ÍS- LANDS Fiórar sýningar renna sitt skeiö í Ustasafni íslands i dag. í sölum 1 til 4 eru málverkum i eigu safnsins og nefnast sýn- ingarnar einu nafni Huglæg tjáning - mátt- ur litarins. Dæml af islenskum expressjón- isma. Sýnd eru verk eftir listamennina Jó- hannes S. Kjarval(1885-1972), Rnn Jóns- son (1892-1993), Jóhann Briem (1907- 1991) og JónEngilberts (1908-1972). Listasafn Islands er opiö 11-17 alla daga nemamánudaga. Ókeypis aögangur er á miðvikudögum. ■ GALLERÍ SLÚNKARÍKI Á ÍSAFIRPI Ein- ar Ólafsson, arkitekt FAÍ, heldur sýningu frá 27. mars til 14. apríl i gallerí Slunkaríki á Isafiröi. Sýningin verður opnuð kl. 16 og veröur opin fimmmtudaga til sunnudaga frá 16 til 18.Þetta er fyrsta einkasýning Einars og mun hann sýna lokaverkefni sitt, ráö- stefnumiöstóð og tónleikasal úr meistar- námi i arkitektúr sem hann lauk í desember á síðasta ári. Aö auki mun Einar sýna hæg- indastólinn „Dropa" sem hefur hlotiö hönn- unarviöurkenningu og er núna I framleiðslu og sölu á Islandi. Einar mun einnig sýna verk á tölvuskjá sem hafa veriö unnin I tölvu á undanförnum árum, meöal annars eru hreyfimyndir og aðrar þríviöar myndir af verkum hans. ■ HJÓRTUR í HAFNARBORG Myndlistar- maðurinn Hjörtur Hjartarson lýkur sýningu sinni á Nýjum myndum í Hafnarborg, menn- ingar- og listastofnun Hafnarfjarðar, í dag. Á sýningunni eru bæði teikningar og máiverk sem unnin eru á siöustu tveimur árum. Sýningin er opin alla daga nema þriðjudaga frá kl. 11 til 17. ■ KÖLSKATÓNN FRÁ FENEYJUM I Lista- safni íslands lýkur sýningu á Diabolus, verki Rnnboga Péturssonar, sem hann hannaði og smíðaöi fýrir íslenska sýningar- skálann á myndlistar-tviæringnum i Feneyj- um á Ítalíu 2001 en þar var hann fulltrúi Is- lands.Diabolus er innsetning I formi hljóöskúlptúrs. I öörum enda verksins eru orgelpípa og hátalari sem geta myndaö kölska-tóninn (diabolus in musica) semkaþ- ólska kirkjan bannaði um skeiö á miööld- um.Listasafnið er opiö alla daga nema mánudaga kl.ll til 17. Ókeypis aögangur er á miðvikudögum. ■ SKYNJANIR í NÝUSTASAFNINU I dag lýkur í Nýlistasafninu sýningu Eyglóar Harö- ardóttur og Margrétar H Blöndal, sýningin nefnist Skynjanir sem sýnast. Verkin eru unnin sérstaklega fyrir sýninguna. Þetta eru tvær aðskildar sýningar sem þó hafa áhrif hver á aðra. •Fundir ■ MÁLÞING UM RÚV I dag gengst BÍL, Bandalag íslenskra listamanna, fyrir opnu- málþingi um menningarhlutverk RÚV í is- lenskusamfélagi. Málþingið fer fram í Þjóö- menningahúsinu umdeilda viö Hverfisgötu og hefst kl. 13. ■ SAMBAND SÁLAR OG HEILSU Ný Vit- und er yfirskrift fyrirlesturs sem dr. Pras- hant Kakoday heldur I Norræna húsinu kl. 16.Dr. Kakoday er fæddur á Indlandi. Hann sérhæföi sig í ENT-skurðlækningum við „Royal College of Surgeons" í London. Hann er nú forstöðumaður „Center for Intergral Health" í Cambridge, UK. Undan- farin 15 ár hefur dr. Prashant Kakoday rannsakað sérstaklega sambandsálar , til- finninga, hegðunar og heilsu. Hugmyndir hans um vitund og heilsuhafa leitt til þess að honum hefur verið boöið aö halda fyrir- lestra I yfir40 löndum. Hann hefur meðal annars haldiö fýrirlestra hjá Sameinuðu Þjóöunum í Genf.við læknadeild Harwardháskóla og viö marga aöra háskóla og stofnanir. Hann kemur hingað til lands á vegum Lótus Húss, Brahma Kumaris World- Spiritual University. Fyririesturinn fer fram á ensku, er öllum opin og aögangur er ókeyp- is. •Bí ó ■ FILMUNDUR Að þessu sinni sýnir Fil- mundur frönsku teiknimyndina Le roi et l'oiseau, eöa Konungurinn og fuglinn, frá 1979. Hún er gerö af einum ástsælasta teiknimyndageröarmanni Frakka, Paul Grimault, og skrifar hann einnig handritiö I samvinnu viö skáldiö Jacques Prévert, en það er byggt á einu ævintýra H.C. Anderes- ens. Konungurinn og fuglinn verður sýnd í Háskólabíói í dag, kl. 15 og 17. ■ RÚSSNESK KVIKMYND Kl. 15 sýnir MÍR kvikmyndina Andrei Rúbljov. Myndin fjallar um fimmtándu aldar málara helgi- mynda en þetta var önnur leikna kvikmynd- in fullrar lengdar sem Andreis Tarkovskí gerði. Myndin vann til fjölda verðlauna og viöurkenninga, m.a. á alþjóða kvikmynda- hátíöinni í Cannes. Enskur texti. •Ferðir ■ MEÐALFELL í KJÓS Útivist býður upp á ferö aö Meðalfelli í Kjós. Brottför kl. 10.30 frá BSÍ. Verö kr. 1.500 fyrir félaga / 1.700 fyrir aðra. Nánari upplýsingar og pantanir á skrifstofunni að Laugavegi 178, s. 562 1000. mánudaguf 15/4 •Klassík ■ SÖNQTÓNLEIKAR I kvöld, kl. 20, veröa söngtónleikar þar sem Hlöðver Sigurösson tenór og Antonía Hevesi pi- anóleikari flytja íslensk sönglög eftir Karl 0. Runólfsson, Sigfús Halldórsson, Sigvalda Kaldalóns og Sveinbjörn Svein- björnsson, svo og óperuaríur og sönglög eftir V. Bellini, G. Donizetti, G. Fauré, U. Giordano og F. Schubert. • Bíó ■ FILMUNDUR Aö þessu sinni sýnir Fil- mundur frönsku teiknimyndina Le roi et l'oiseau, eöa Konungurinn og fuglinn. frá 1979. Hún er gerö af einum ást- sælasta teiknimyndageröarmanni Frakka, Paul Grimault, og skrifar hann einnig handritið í samvinnu viö skáldiö Jacques Prévert, en það er byggt á einu ævintýra H.C. Anderesens. Konungurinn og fuglinn verður sýnd í Háskólabíói í dag, kl. 22.30. 20 f ó k u s 12. apríl 2002

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.