Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2002, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2002, Blaðsíða 19
"1“—' fostudagu* i ; 12/4 _____ •Klúbbar ■ 8 OEIR FtÓVENT Á PIANÓBARNUM Það er hinn eini sanni Dj Geir Flóvent sem sér um tónlistina á Píanóbarnum í kvöld. Ójá. ■ PJÓFIILSKAPUR Á DIABLO Plötusnúll- arnir þeir Atli og Ivar þeyta skífur af miklum djöfulskap á Club Diablo viö Austurstræti. ■ ÓVÆNT ÞEMA Á SPOTLIGHT Á Spotlight við Hafnarstræti verður óvænt þema í kjallar- anum. Dj Sesar í stubbaformi. 500 króna að- gangseyrir og 20 ára aldurstakmark.Opið frá 17 til 06. •Krár ■ TÓNLEIKAR Á GRAND ROKK Það verða hörkutónleikar á Grandrokk í kvöld. Fram koma Dys, sem er nýjasta verkefni Sigga pönk, Ókind, sem varð I öðru sæti á Mús- íktilraunum, Kimono, sem er nýjasta stirnið I post-rokkinu, 5. herdelldin, sem leidd er af Gísla gímaldin, og Andlát, sigurband Mús- íktilrauna í fyrra. Tónleikarnir hefjast klukkan 21.30 og standa fram á nótt. Ekki er rukkað inn en söfnunarbaukar fyrir félagið island- Palestína verða á svæðinu. ■ PJ BIRPY Á AMSTERPAM Þröstur á FM, öðru nafni DJ Birdy, mun spila á Amsterdam í kvöld. ■ KARMA Á PLAYERS Það er eins gott að haga sér vei því Karma mun spila á Players í kvöld og það fer ekkert fram hjá þeim. Gíf- urlegt fjör. ■ LÉTTIR SPRETTIR Á GULLÓLDINNI Hið stórskemmtilega band, Léttir sprettir, spilar og skemmtir á Gullöldinni í kvöld. ■ LÚPÓ OG STEFÁN Á CATALÍNU Það eru Lúdó og Stefán sem mæta á Café Catalínu í Hamraborginni, Kópavogi, og halda uppi stuðinu frá kl. 23 til 03. ■ MIÐNES Á VÍPALÍN Hljómsveitin föil- fagra, Miðnes, mun spila á Vídalín í kvöld og skemmta sjálfum sér jafnt og öðrum. ■ NÝ DÓNSK Á GAUKNUM Hin eina og sanna hljómsveit, Ný dönsk, mun spila á Gauknum í kvöld og langt, langt fram á nótt. ■ PLAST Á NIKKABAR Hin stórskemmti- lega hljómsveit Plast leikur á Nikkabar í kvöld og heldur uppi góðu fjöri langt fram undir næsta morgun. ■ RASSGAT Á CELTIC CROSS Dúettinn Rassgat spilar á Celtlc Cross og verður fróö- legt að fylgjast með þeim félögum og sjá hvernig þeir standa sig í kvöld. ■ ROKKSLÆPAN Á O-BRIENS Kvenna- hljómsveitin Rokkslæöan leikur á skemmti- staðnum O-Briens í kvöld. Hljómsveitin sér- hæfir sig í hetjurokki og töffaraskap. Hljóm- sveitin er skipuö Kristinu Eysteinsdóttur söngkonu, Önnu Margréti Hraundal gitarleik- ara, Arndísi Hreiðarsdóttur sem leikur á slagverk og Kiddu Rokk sem leikur á gítar og syngur bakraddir. Vakin er athygli á því að margir hafa þurft frá að hverfa á síðastliön- um tónleikum og er fólk því hvatt til þess að mæta tímanlega. Hljómsveitin útdeilir að vanda rokkslæðum til þeirra áhorfenda sem sýna mesta rokktilburöi. Tónleikarnir hefjast kl. 23 og standa svo lengi sem fólk er í stuði. ■ RÚNNI JÚL Á KRINOLUKRÁNNI Hljóm sveit Rúnars Júlíussonar spilar á Kringlu- kránnl og stendur fyrir flöri langt fram á nótt. ■ SIXTIES Á KAFFI REYKJAVÍK Hið geysi fjöruga band Slxties mun spila á Kaffl Reykjavík í kvöld. ■ TVÓ PÓNALEG HAUST Á PUBLINERS í kvöld mun hljómsveitin Tvö dónaleg haust spila á Dubliners og er víst að þar veröur frska stuðstemningin í hávegum höfð. •Klasslk ■ FRHHJR í SALNUM Tfbra röð 4 verður f Salnum Kópavogi f kvöld. Þar leika Rússi- banar ásamt ímu Þöll og tileinka spilirfið frið- inum. Hljómsveitin Dúndurfréttir mun á miðvikudag og fimmtudag flytja hið ódauð- lega verk hljómsveitarinnar Pink Floyd, The Wall. Hún hefur áður troðið upp í Borgarleikhusinu og flutt svipuð verk við góðar undirtektir og því má búast við góðri skemmtun þegar strákarnir stíga á svið í næstu viku. Dundurfréttir & bleikir veggir Hljómsveitin Dúndurfréttir mun eftir helgi troða upp í Borgarleikhúsinu þar sem þeir félagar munu fly- tja' verk hljómsveitarinnar Pink Floyd, The Wall. Bandið skipa þeir Matthías Matthíasson, gítarleikari og söngvari, Pétur Om Guðmundsson, hijómborðsleik- ari og söngvari, Ólafur Hólm trymbill, Einar Þór Jó- hannsson gítarleikari, Ingimundur Óskarsson bassa- leikari og Haraldur Svein’bjömsson hljómborðsleikari. Þeir hafa 1' gegnum tíðina komið fram og leikið heilu plötumar eftir aðrar sveitir við góðan orðstír og má sem dæmi nefria Dark Side of the Moon, plötuna sem Pink Floyd gerði á sínum tíma, og fjölda laga eftir Led Zepp- elin. Plata á leiðinni „Viðerum alltaf að klifra hærra og hærra í því að taka einhver svona ódauðleg listaverk á sviði. Núna er kom- ið að The Wall en okkur hefur alltaf dreymt um að spila þetta og ákváðum bara að kýla á það. í upphafi vorum við eiginlega vissir um að það væri ekki hægt þannig að það hvatti okkur eiginlega enn þá meira áfram en núna erum við búnir að æfa þetta vel og erum bara nokkuð sáttir við útkomuna. Eftir helgi er svo komið að því að leyfa fólki að heyra þetta og þá getur það bara dæmt þetta sjálft,“ segir Matthías Matthfasson, söngvari bandsins. Aðspurður því hvort Dúndurfféttir ætluðu að taka fleiri verk og flytja þau á sviði með öllu tilheyrandi svaraði hann: „Ætli næsta snilldarverk sem við flytjum verði ekki okkar eigið. Við erum búnir að vera að æfa og erum að hrista saman hugmyndir og höfum gert smá demó. Ég held að við förum bara að verða plötuhæfir þannig að ég býst við því að við sendum frá okkur plötu innan árs.“ Flutt þrisvar sinnum The Wall verður flutt a.m.k. þrisvar sinnum í næstu viku og verða tvennir tónleikar haldnir á miðvikudag, kl. 20 og aftur kl. 22.30. Á fimmtudag verða aftur á móti einir tónleikar kl. 22 en eins og áður hefur kom- ið fram verður þetta haldið í Borgarleikhúsinu og þar er jafnframt hægt að nálgast miða og kostar hann 2300 krónur. Dúndurfréttirtakast á við hið sfgilda verkThe Wall íBorgarleikhúsinu í næstu viku. < < v- *. •Sveitin ■ BUFF A PAKKHÚSINU Á Pakkhúsinu á Selfossi í kvöld mun hiö íöilfagra stuöband Buff spila og skemmta og tjútta fram á nótt. ■ HAFRÓT Á RÁNNI Hljómsveitin Hafrót spilar á Ránni í Keflavík í kvöld. ■ MÁT Á HELLU Trióið og stuðbandið Mát spilar á Kristjáni X á Hellu. Tríóið er hvað þekktast fyrir djúpulaugarlagið á Skjá einum í vetur. ■ SKUGGABALDUR Á HÖFN Diskórokktekið & Plötusnúðurinn Skugga Baldur mætir meö reykinn, þokuna.ljósin og tónlistarflóru síð- ustu 50 ára á veitlngastaólnn Víkina á Höfn í Hornafirði. Miðaverð er 500 krónur. Ath: það varö allt vitlaust í haust en núna veröur allt á réttu róli með skuggalegu stuði. ■ STULLI OG SÆVAR Á POLUNUM Þeir fé- lagar Stulll og Sævar Sverrlsson spila og skemmta á hinum stórfína akureyrska stað, Vlö Pollinn, i kvöld. ■ ÞYRNIRÓS Á OPPVITÁNUM Hljómsveitin Þyrnirós mun spila og skemmta Akueyring- um og gestum á Oddvltanum í kvöld. •Leikhús ■ ANNA KARENINA í kvöld sýnir Þjóðleik- húsið verkið Anna Karenina eftir Leo Tolstoj. Leikgerð er i höndum Helenar Edmundson. - Hin fagra Anna Karenina ákveður að yfirgefa mann og barn og hefja nýtt líf með hinum glæsta Vronski greifa. Eitt af meistaraverk- um heimsbókmenntanna í rómaöri leikgerö, saga um ástríður og grimm örlög í Rússlandi 19. aldarinnar. Leikstjóri er Kjartan Ragnars- son en sýnt er á stóra svlðinu í kvöld, kl. 20, og hægt er að nálgast miða í síma 551 1200. ■ FYRST ER AP FÆPAST Leikritið Fyrst er að fæðast fjallar um Axel sem var að skilja við Dúllu þvi hann bæði elskar hana og elsk- ar hana ekki. Sissa hefur þann undarlega galla aö þola ekki að sjá laufið falla af trján- um og fólk yfirgefa hvað annað og getur ekki stillt sig um að spyrja hvers vegna. Viktor er mígrenisjúklingur sem fær gjarna köst ef fólk talar of mikiö en Volgeir reynir að sjá sam- hengi hlutanna. Verkið er sýnt á Nýja sviöi Borgarleikhússins og hefst sýningin kl. 20. Hægt er að nálgast miöa hjá Borgarleikhús- inu í síma 568 800. ■ GESTURINN i kvöld sýnir Borgarlelkhúslð verkið Gesturlnn á litla sviðinu. Á þessari vit- firrtu en alvarlegu nóttu reynir Freud að átta sig á hinum furöulega Gesti. Trúleysinginn Freud sveiflast á milli þess að halda aö hann standi frammi fyrir Guði og grunsemda um aö gesturinn sé geðsjúklingur sem sloppið hefur af geðveikrahæli þá um kvöldið. Höfundur er Eric-Emmanuel Schmitt en helstu leikendur eru þau Gunnar Eyjólfsson, Ingvar E. Sigurðs- son, Jóna Guðrún Jónsdóttir og Kristján Franklín Magnús. Leikstjóri er ÞórTulinius en miðapantanir fara fram í síma 568 800. ■ GULLBRÚPKAUP í kvöld sýnir Lelkfélag Akureyrar leikritið Gullbrúökaup eftir Jökul Jakobsson. Sýnt er á Græna hattlnum kl. 20 í kvöld en miða má nálgast hjá Leikfélaginu í síma 462 1400. ■ HUQLEIKUR Hugleikur sýnir þessa dag- ana verkiö Kolrassa í TJarnarbíól. Höfundur þess er Þórunn Guðmundsdóttir og hefst sýningin kl. 20. Sýningum fer hins vegar fækkandi og því fer hver aö veröa síðastur að sjá herlegheitin. Miða má nálgast allan sólar- hringinn í slma 551 2525. ■ HVER ER HRÆPPUR VIÐ VIRQINÍU WOOLF? í kvöld sýnir Þjóðlelkhúslö leikverk- ið Hver er hræddur við Virginíu Woolf? eftir Edward Albee. Martha og George bjóða ung- um hjónum I eftirpartí en þegar líður á nótt- ina verður Ijóst að hér er ekki um neitt venju- legt heimboð að ræða. Magnþrungið verk um grimmileg átök sem er jafnframt eitt fræg- asta leikrit tuttugustu aldarinnar. Sýningin hefst kl. 20 og miðapantanir eru í slma 551 1200. ■ KRYPPLEGIN HJÓRTU í dag frumsýnir Borgarleikhúslð leikritiö Kryddlegln hjörtu á stóra sviðinu. Þetta er flölmenn sýning með miklum mat, hita og logandi ástríðum. Leik- gerðin er íslensk og tónlistin sérstaklega samin fyrir þessa sýningu. Með aðalhlutverk fara Nína Dögg Rlippusdóttir, Gísli Örn Garð- arsson og Edda Heiðrún Backman. Sýningin hefst kl. 20. ■ LYKILL UM-HÁLSINM Nýtt islenskt leikrit, sem ber nafnið Lyklll um hálslnn, er sýnt I Vesturportinu. Leikritið fjallar um tvö systkini á tvítugsaldri sem þurfa að kljást við ýmis nútímavandamál. Leikarar eru Björn Hlynur Haraldsson, Lára Sveinsdóttir, Þórunn Erna Clausen og Erlendur Eirlksson. Leikstjóri og höfundur er Agnar Jón Egilsson. Leikritið er ekki ætlað fólki yngra en 14 ára en þeir sem uppfylla þessi skilyröi geta náö I miða I síma 511 2500. •Kabarett ■ F1NN8KT FÓSTUPAOSKVÓLP í NÝLISTA- SAFNINU Finnski kvikmyndagerðarmaðurinn Seppo Renvall sýnir verk sitt, Film 1999, viö llfandl tónllst I Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b (bakhúsi). Gestum er frjálst að sýna stutt víd- eóverk og geta lagt þau fram áföstudags- kvöld I VHS eða DVD. Að auki verða sýnd verk eftir finnsku listamennina Markus Ren- vall, Alli Savolainen, Gun Holström, Mi Duncker og Sino Hianen. Rafræn tónlist og plötusnúöar: Darri Lorenzen, dj Musici- an.Húsið opnað kl. 20. Aðgangur ókeypis. •Si>ustu forvö> ■ ÓLÖF í HÚ8I MÁLARANS ðlöf Erla Eln- arsdóttlr, myndlistarkona og grafiskur hönn- uður, lýkur sýningu á verkum sínum í dag f Húsl Málarans. 12. apríl 2002 f ó k u s 19

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.